Alþýðublaðið - 24.07.1958, Page 2
!*
A 1 jþ ý 5 u b 1 a ð i 9
FimmtudagUjr 24. júlí 1958
Fimmiudagur
24. júlí
205. dag'ur ársins.
: Kristín.
Slysavarðstofa Reykjavixur í
Heilsuverndarstöðinai- er opin
ffrllan sólarhringínn. Læknavörð
?ár I.R (fyrir vitjanir) er á sarna
«ta« frá ki. 18—8. Sími 15030.
Næsturvarzla vikuna 20. til
26. júií er í Lyfjabúðinní Ið-
uiin, sími 170911. — Lyfjabúð-
i.n' Iðunn, Reykjavíkur apótek,
Æiaúgavegs apótek og Ingólfs
opótek fylgja öll lokunartíma
úöiubúða. Garðs apótek og Holts
lípótek, Apótek Austurbæjar og
'Festurbæjar apótek eru opin til
%1. 7 daglega nema á laugardög-
,«un til kl. 4. Holts apótek og
<i!arös apótek eru opin á sunnu
•Sðgum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
•í.tla virka daga kl. 9—21. Laug-
*rrdaga kl. 9—16 og 19—21.
JHelgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Ólafur Ein-
rarsson.
Köpavogs apótek, Aifhólsvegi
er opið daglega kl. 9—20,
Ifaema laugardaga kl. 9—16 og
ínelgidaga ki. 13-16. Sími 23100.
★
„Ó, Jiér eruð fjórði
maðurinn í dag, sem
spyr eftir hennj móður
minni.“
Orð ugiiiiíinar.
Jú, Krúsi, $>ú hefðir hara
gaman af að koma til New
ÍTork.
FíugferSlr
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Hrímfaxi fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborg
ár kl. 8 í dag. Væntanleg aftur
tíl Reykjavíkur kl. 23.45 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow
•og Kaupmannahafnar kl. 8 í
fyrramálið. Millilandaflugvélín
■Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10 í
■dag. Væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 21 á morgun. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja (2 ferð
ir). Á rnorgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),.
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar
klausturs, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þingeyrar.
Loftleiðir.
Edda ér væntanleg kl. 8.15
frá New York. Fer kl. 9.45 til
Oslóar, Kaupmannahafanr og
Hamborgar. Saga er væntanleg
kl. 19 frá Stafangri og Osló. Fer
kl. 20.30 íil New York.
Skipafréttir
Ríkisskip.
Hekla er í Kaupmannahöfn á
leið til Gautaborgar Esja kom
til Reykjavíkur í gær að nustan
úr hrihgferð. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gær vestur uni landj
í hringferð. Skjaldfcííiið fer frá
Reykjavík í dag til Breiðafjarð-
ar og Vestfjarða. Þyrill er á
leið frá Fredrikstad til Reykja-
víkur. Skaftfellingur fer frá
Dagskráia í dag;
í kvöld verð-
ur flutt smá-
saga eftir Jó-
hannes Hel.ga.
Sagan nefnist
„Stormur1 og
verður lesin af
höfundi sjálf-
um.
12.50—14 ,,Á frívaktinni“, sjó-
mannaþáttur (Guðrún Er-
' lendsdóttir).
19.30 Tónleikar: Harmonikulög.
'20.30 Viðtal við Eyjólf Jónsson
" sundkappa .(Sigurður Sigurðs
son).
20.50 Tónleikar.
21.15 Upplestur: Indriði G. Þor-
, steinsson les kvæði eftir Þor-
stein Magnússon frá Gilhaga.
21.30 Tónleikar.
21.45 Upplestur: ,,Stormur“,
smásaga eftir Jóhannes Helga
(höfundur les).
\22.10 Kvöldsagan: „Næíurvörð-
r; ur“ eftir John Dickson Carr,
*• XII (Sveinn Skorri Höskulds-
■í" > • son).
20.30 Létt lög (plötur).
Dags&ráin á morgna:
19.30 Tónleikarr-iétt lög.
20.30 Erindi: „Tak hnakk þinn
og hest“ (Helgi Tryggvason
kennari).
20.50 íslenzk tónlist: Verk eftir
Skúla Halldórsson og Árna
Björnsson,
21.30 Útvarpssagan: .Sunnufelk
eftir Peter Freuchen, XVII
(Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur).
22 Fréttir, íþróttaspjall og veð-
urfregnir. -
22.15 Ítalíubréf frá Eggert Stef-
ánssyni (Andrés Björnsson).
22.35 Tónleikar.
Reykjavík á morgun til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Leningrad.
Arnarfell er í Reykjavík, fer
þaðan í kvöld til Norðurlands-
hafna. Jökulfell fer frá Rotter-
dam í dag til Stralsund, Hönne
og Kaupmannahafnar. Dísarfell
losar á Austfjarðahöfnum. Litla
fell losar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell er í Riga. Hamrafell.
fór frá Reykjavík 14. þ. m. á-
leiðis til Batum.
Eimskip.
i Dettifoss hefur væntanlega
farið frá Ðalvík í gær til Malmö.
Stokkhólms og Leningrad. Fjall
foss korn til Reykjavíkur 19/7
frá Hull. Goðafoss fór frá Rvík
í gærkvöldi vestur og norður
um lancl til Austfjarða og Rvík-
ur. Gullfoss fór frá Leith 21/7,
var væntanleglir til Reykjavík-
ur í morgun. Lagarfoss fer frá
Álaborg 26/7 til Kaupmanna-
hafnar, Hamborgar og Reykja-
víkur. Reykjafoss fór frá Afcra-
nesi 19/7 til Huli. Hamborgar,
Antwerpen Hull og Reykjavík-
ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík
17/7 til New York. Tungufoss
kom til Reykjavíkur 19/7 frá
Hamborg. Reinbeck er í Vent-
spils, fer þaðan til Kotka,, Len-
ingrad, Rotterdam og Rvíkur.
Blöð og tímarit
Tímaritið Umferð júlíhefti
þessa árs, er nýlega komið út.
Blaðið er gefið út af Bindindis-
félagi ökumanna og flytur marg
víslegt efni um bifreiðir og um-
ferðarmál. f þessu hefti er m. a.
ýtarleg grein um nýju umíerð-
arlögin, minningargrein um
Brynleif Tobiasson og sitthvað
fleira. Ábyrgðarmaður Umferð-
ar er Sigurgeir Albertsson, en
ritstjórn annast framkvæmda-
ráð BFÖ,
☆;☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆
ÚTBREIÐIÐ
ALÞÝDUBLADIÐ!
ú ú- Á v. ú'Ú ■'■ -V V V V V V
Norræna félagsins áð'ur en þeij
halda heimleiðis.
B.F.
Framhald af 8. síðu.
veizía x húsmæðraskólanum.
Kl. 8 á sunnudag var farið með
m.s. Fagranesj til Æðeyjar og
gengið þar á land og eyjan
skoðuð undir leiðsögn Æðeyjar
bræðra. Á sunnudagskvöld
hafði ísafjarðardeild norræna
félagsins skemmtikvöld að Upp
sölum og var þangað boðið auk
mótsgestanna dönsku, norsku
og sænsku fólki í bænum. Sam
kom,an hófst með því að for-
maður ísafjarðardeildarinnar,
Hólmfríður Jónsdóttir, flutti
ávarp, Herdís Jónsdóttir söng 1
einsöng, Anna Áslaug Ragnat s .
dóttir lék einleik á píanó, Sig-
urður Jónsson söng einsöng og
erlendu gestirnir fluttu ávörp,
Valdimar Nielsson varaborgar-
stjóri í Hróarskeldu af hálfu
Dana, Emil St. Lund af hálfu
Norðmanna, Taunu Juntunen
af hálfu Finna og Eric Petersen
varaforsetí bæjarstjórnarinnar
í Linkjöping af hálfu Svía. Inn
á milli þessara atriða voru
sungnir norrænir söngvar.
Veitingar voru ftam bornar og
að lokum stiginn dans. A rnánu
dag skoðuðu gestirnir rafstöð
bæjarins í Engidal, sjúkrahús-
,ið, sundhöllina og gagnfræða-
skólann fyrir hádegi, en eftir
hádegi var farin ökuferð á
Breiðdalsheiði og skoðað útsýni
yfir ísafjarðarbæ. Einnig var
skoðaður garður M. Simsons og
gróðrarstöð bæjarins í Tungu-
dal og síðan skoðað hraðfrysti-
hús Isfirðings h.f. í Neðsta-
kaupstað og var þar vei-ið að
vinna fisk úr b.v, ísborgu.
LOKAHÓF AÐ UPPSÖLUM
Á mánudagskvöld var gestun
um haldið lokahóf að Uppsöl-
um. Voru þar ræður fmttar og
Guðm,undur Jónsson sön.g ein-
söng með undirleik Fritz
Weísshappel og að lokum var
stiginn dans. Ræðumer.n voru
Hannibal Valdimarsson félags-
málaráðlherra, Carj Johansson
frá Svíþjóð, Löve Jörgensen
frá Danmörku, Tauno Juntun-
en frá Finnlandi og Sveinn Er-
;ksen frá Noregi og loks Birgir
Finnsson frá Isafrði. Þar með
lauk fyrsta vinabæjarmótinu á
ísafirði og buðu fulltrúar Joen
suu að næ;sta vinabæjamót
skyldj haldið í Joensuu árið
1960. Meðan hinir erlendu gest
ir dvöldu á ísafirði bjuggu flest
ir þeirra í húsmæðraskólanum
og sá forstöðukona skólans,
Þorbjörg Bjarnadóttir, um gist
inguna, en Guðný Frímanns-
dóttir matreiðslukennari sá um
matinn. Allan tímann, sem
gestirnir dvöldu hér, var veður
hið fegursta og létu gestirnir í
Ijós mikla hrífningu ytfir ferða-
laginu og móttökunum. Þeir
héldu héðan flugleið.s á þriðju
dag til Reykjavíkur og þar
munu þeir taka þátt í ferðalög-
um og samkvæmum á végum
mm?\
Framhald af 8. síðu.
yfir helgina. Komið heirn á
sunnudagsbvöld. Þessi fero er
mjög vinsæl og eftirsótt. Loks
má geta þess að á sunnudaginm
kl. 9 árdegis hefst ems dags
ferð að Gullfossi oj Geysi- Far-
ið frá BSÍ. Nánari upplýsingar
um aliar þessar ferðir gefur
Ferðáskrifstofa- ríkisins. Reynd
ir fararstjórar verða með í
þeim öllum, eins og venjulegt
er, . *
ir
Framhald af 3. síðu.
sinn þá skipti það ekki svo
miklu máli.
Ég hygg að H. C. Hansen sé
þolinmóðarj baráttumaður en
Hedtoft var — og það sé aðal-
munurinn á þessum tveimur,
drengjum frá Árósum, sem kom
ust til æðstu metorða í Dan-
mörku . . . Og með því er be'zt
að Ijúka þeim samanburði, sem
ég hef gert hér á tveimur
helztu leiðtogum Dana nú um
nokkurra áratuga skeið, en báð
ir hafa þeir borið hlýrri hug
til Islands en nokkrir aðrir
danskir leitogar, allt frá því er
samskipti þjóðanna hófúst.
Framhald af 4. síðu.
ur sýnd kvikmyndin „Orustan
um Stalingrad“. Þetta er að
mörgu leyti stórkostleg mynd,
en merkilegt þótti mér það, að
ég gat ekki komið auga á Stalin.
nema eitthvað einu sinni, en
Krústjov sýndist mér bregða
fyrir þó nokkrum sinnum. —
Kvöldin’u lauk svo með því, að
við fórum að houfa á blessað
tunglið í gegnum einnheljarmik
inn stjörnukíki, sem Austur
Þjóðverjar höfðu einhvern tfma
gefið Stalingradbúum. Er þi'5
geysimikið verkfæri, sett ur.p
í turni á forláta skrauthýsi.
Ferðafélag
íslands -
Ferðafélag íslands fer þrjár
IV2 dags skemmtiferðir um
naðstu helgi í Þórsmörk, til
Landmannalaugar, og urn
Kjalveg, Hveravelli, og til
Kerlingarfjalla. Fiórða feroin
er um sögustaði Njálu. Far-
miðar eru seldir í skrifstofu
félagsins, Túngötu 5, sími
19-5-33.
FILIPPUS
OG GAMLI
TURNINN
.Filippus hljóp eins hratt og
hann gat í áttina, sem hljóóið
kom úr. Hljóðið nálgaðist óð-
um, svo að Filippus vissi, að
hann var á réttri leið. Á meðan
hafði fangavörðurinn rankað
við sér og Shóf að berja utan
klefadyrnar og hrópa á hjálp.
„Fanginn er sloppinn! Veitið
honum eftirför!11 hrópaði hann
l gegnum rimlana.. Filippus
heyrði þetta og hert.i enn á
hlaupunum. ,.Ég verð að finna
vélina, áður en það er um sein-
an,“ hugsaðj hann.