Alþýðublaðið - 24.07.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 24.07.1958, Qupperneq 5
Fimmtádagur 24. iúlí 1958 A I þ ý 8 u 1. 1 a 5 i 3 ( ifrróttir ) Landskeppni ársins USA og Sovétríkin um helgina í Moskva $ Fiá banaariska me'lstariamótinu: Bob Morrow sigrar í 100 yds hlaupi á 9,4 sek. Lengst til hægri er Ira Murchison. TVÖ MESTU stórveldi heims keppt í tugþraut og sérstök ÍnSy Sovétríkin og Bartdaríkin! kvennakeppnj verður. |>reyta landskeppni í friáísum| Eins Og getið hefur verið um t3þrólttuin| á Lenitn-Íeikvangin-, hér að framan vantar Banda- lumi í Moskvu 27. og 28. júlí n. ríkjamenn ýmsa af beztu mönn fe. Er beðið eftir úrslitum þess- um sínum, en ótrúlegt er, að arar keppni með mikilli eftir- það muni kosta þá sigurirn, en væntíngu af íþróttaunnendum tim rltan heim. í lok júní héldu Bandaríkja- smenn meistaramót sitt í Bak- líklega lyktar keppninni með bandarískum sigri 10—15 stig. Yngstu menn bandaríska liðs- ins eru Dallas Long og Paul ersfield og völdu liðið að því Stuber, báðir innan við tvítugt Joknu. Nokkur forföll og meiðsli en mjög efnilegir svo ekki sé ©rsökuðu það, að ýmsar beztu . meira sagt, Long er t. d. 18 ára bandarísku stjörnurnar geta! og hefur varpað kúiunni hátt ekki farið til Moskvu. Bob Gut. á 19. meter! owsky er me.ddur, Bob Morr- 1 ow kemst ekki af persónuleg- um ástæðum, Greg Bell gat ekki keppt í mótinu o. s. frv. ; Ekk^ er enn vitað, hvernig Lið Bandaríkjanna lítur rússneska liðið verður skipað, svona ut: - | en hverjir sem verða í því, er 100 m. hi.aup: Ira Murchinson öruggt að það verður mjög harð Wiilie White. j snúið. Beztu tyeir Rússar á i 200 m. hlaup: Jim Segrist, J þessu sumrj miðað við 15. júlí eru: SUNDKAPPINN Eyjólfur Jónsson er óreiðanlega einn af okkar beztu afreksmönnum. — Upp úr sjúkdómum rís hann og vinnur meira afreksverk á sundi en áður hefur heyrzt uní á ís- landi. Og hann lætur ekki þar við sitja. Nú tilkynnir hann, að hann hafi löngun til að íaka þátt í keppni um það að syncia yfir Ermasund, en sú keppni vekur alltaf heimsathygíí, og þetta er í fyrsta sinn, sem' við íslendingar tökum þátt i henni. UYJÓLFUÍi JÓNSSON hefur ekki lagt stund á auglýsinga- skrum .Mjög fáir viss:x af. því meðan hann æfði sund og vann þó sleitulaust að því árurn sam- an. Það þarf mikla sjálfsafneit- un og sjálfsaga, reglusemi og viljaþrek, um það er engum blöðum að fletta. Vinir Eyjólfs, og aðdáendur hafa snúið ser til almennings um fjárhagsíegan stuðning við kappann svo að hann geti, á sómasamlegan hátt tekið þátt í hinni kunnu keppni, því að sjálfur er Eyjólfur, tins og að líkum lætur, félaus, enda má segja það, að okkur öllum ber að standa straum af kostn- aðinum. ÉG SKRIFA þessi orð Lil þess að stuðla að því, að almenningur láti fé af hendi rakna. Ég þekki ekki þennan unga afreksmann, en ég þekkti föður hans, sem nú er nýlátinn, mikinn ágætismann, sívinnandi og heilan í allri fram komu. Hann var gamall Reyk- víkingur, Grímshyltingur i húð Styðjum Eyjólf Jónssou til afreksverkanna. Sjálfur hefur hann sýnt reglusemi og viljaþrek. Vinntisvik færast í vöxt. Hverjum er um að kenna? og hár. Hann á það að minnsta kosti skilið, að sonur hans sé studdur til áframhaldandi afreks verka. P. SKRIFAR mér eftirfarandi um vinnusvik: ,,Þaði var virðing arvert framtak, þegar bæjar- stjórn Reykjavíkur gaf ungling um bæjarins, sem þess óskuðu, kost á léttri vinnu, nokkra íímg. á dag. Er þetta mjög lofsvert og vonandi að því verði haldið á- fram og aukið, ef þess er þörf. En hér ber þó margs að gæta. MÉR er sagt, að unglingarnir, sem eru innan við og um ferm- ingaraldur, vinni í 5 eða 6 tíma á dag. Sjálfsagt er þetta nægi- lega langur vinnudagur fyrir blöskrað slæpingsskapurinn: -=j, Það er yfirleitt sjaldgæft að sjá unglingana við vinnu, — þeír eru að slæpast. í MORGUN kom ég að þar sem 10 stúlkur voru, — eða átfu að vera®— að verki. Sjö þeirrá stóðu éðá lágu í grasinu, ög voru að masa saman. Þrjár voru að einhverju dutli. Ég stanzaöi" þarna nokkra stund og tók eft- ir að ung kona, sem ég heid að hafi veriðV verkstjóri, var þarna hjá stúlkunum, en ekk- ert bar á stjórn hjá henni. VíNNUSVIK eru hér algeng' og færast í vöxt. Hér er verið- að kenna vinnusvik, með því að líða unglingunum að hengslaáf aðgerðarlaus á vinnustað tímun um saman. Það er betra að hafa vinnutímann styttri, en sjá ura að unglingarnir vinni og það af kappi, á meðan þau eru við vinnuna. Allt annað eru svik. við unglingana, og okkur, sem, berum kostnaðinn af þessu ,,upp eldi". ÞVÍ SKAL bætt við, að vimvu- svik hjá ungum og gömlum eru sjaldnast verkafólkinu sjálfu að kenna. Þar á verkstjórnin mesta sök. Ég hefi haft marga menn í vinnu, en aldrei átt í erfiðleik- um með að fá þá til að vinna, nema þegar verkstjórarnir bafa flesta unglingana, það * er að brugðizt. Hjá greindum og aug- segja, ef þeir vinna. Á því er mikill misbrestur. Ég hef gefið þessum vinnubrögðum auga allt af þegar ég he.fi getað komið því við og hefur mér sannast sagna andi verkstjóra verða ekki fram in vinnusvik svo neinu nemi, eftir þeirri reynslu, sem ég hef af þessum málum.” Hannes á horninu. ( Utan úr heimi ) serismmn RUSSNESKA LIÐIÐ. Hayes Glenn Davis. 400 m. hlaup: Eddie Southern Glenn Davis. 800 m. hlaup: Tom Courtney, Mike Peake. 15Q0 m. hlaup: Ed Moran, Jim Grelle. 5000 m. hlaup: Bill Dellinger, Max Truex. 10000 m. hlaup: Gordon Mc 'Kenzæ, Jerry Smart. ■ 110 m. grindahlaup: Jones. Aneel Robinsin. 400 m. grindahlaup: Davis. Josh Culbreath. 3000 m. hindrunarhlaup: — Ghaiies; Jones, Phil. Coleman. 20 km. gamga: Ronald: Laird, James Hewson. ! Sleggjukast: Harold Conolly, AL Hall. Spjótkast: Bud Held, Al Can- tello. 1 Kiíluvarp: Parry O’Brien, Dallas Long. i Kringlukast: Rink Babka, A1 Gerter. 1 Stangarstökk: Ron Morris, Jim Brewer. 1 Hastökk: Charles Dumas, Paul Stufoer. i ILangstökk: Ernie Shelby, Bili Jaekson. I 4x100 m. boðhlaup: Ed Colly. . snore, Jim Segr.st, Ira Murchin Són, Willre White. 4x400 m. boðhlaup: Eddie Southern, Glenn Davis, CharLe Jenkins, Jack Yerman. Auk þessara greina, sem hér bafa verið taldar verður einnig MATIÐ á þeim atburðum, sem nú eru að gerast við Mið- jarðarhaf, hlýtur að fara mikið eftir því hvaða afstöðu maður hefur tekið til Nassers forseta. Ekki að spurningin sé hvort manni fellur við hann eða þá sem að baki honum standa. 100 m. hlaup: Monastirskij Nasser er ekki svo ýkja mikil- (10,4), Konovalow (10,4). vægur sem persóna. En hann 1 L roi er orðinn tákn hrevfingar sem zuO m. hlaup: Garbuz (21,3), , , , Ö-T ■o , . við hann er kennd, — Nasser- Bartenjev (21,3). . .. . ’ , , _ hreyíingannnar svonefndu. Gg 400 m. híaup: Ignatjes (47,4), spurningin er þá hvort slík ógn N.koloskij (47,6). _ Un standi af Nasserheyfing- Ekk; hefur frétzt úm bezta unni að i'éttlætanlegt sé að rússneska árangurinn í 800 og i stöðva hana með vopnavaldi. 1500 m [ Það er þetta, sem í rauninni er mergurinn málsins. Þær or- 1 sakir sem taldar ei'u hafa vaid- ið þvi að berir hafa verið send- , ir til Líbanön og Jórdán éru | alls ekki þær raunverulegu. 5000 m. hlaup: Bolotnikov Glenn (13:58,8), Zhukov (14:09,0). i 10000 m. hlaup: Zhukov (29:04,4), Bolotniko.v (29.04,4). 3000 m. hindrunarhlaup: — Rzhisjtjin (8:40,8), Vlasenko (8:52,2). 110 m. grindahlaup: Miha.low ; (13,8), Litujew (14,5). 400 m. grindahlaup: Litujew (51,6), Matsulevitj (51,8). Hásíökk: Sjavlakadze (2,10), Stephanov (2,09). Stangarstökk: Bulatov (4,56), Tjernobaj' (4,50). Langstökk: Ter-Owanesjan (7,78), Fjedosjev (7,75). Þrístökk: Rjahovskij (16,26), Kreer (16,20). í Hvorugt þessai’a landa var statt j í minnstu hættu vegna utanað- þjóða. Það ei'u Bretar og Frakk ar sem dregið hafa þar allar landamæralínur. Og það var ekki gert fyrr en upp úr síð- ustu heimsstyrjöld. Landa- mærin eru því fyrst og fremst merkjalínur áhrifasvæða vest- urveldanna. Sjáfir hafa Arabarnír aldrei sætt sig við þessa skiptingu. Það er ekki Nasser, sem hefur fyrstur haldið því fram að hún væri óheppileg og ranglát. Nuri es Said, forsætisráðherra írak, sá sem myrtur var, taldi það sitt .æðsta takmark að sameina írak, Jórdaníu og Sýrland í eitt ríki. í Evrópu mundi slíkt áform taHð árásarhótun. Á Mið-Anst- LU'löndum var slíkt talin göfug þjóðernisstefna og hafði enginn neitt við hana að athuga, enda þótt því yrði ekki hrundið í framkvæmd eins og allt var í komandi árásar. En báðar þess- jpottinn búið. Sameiningarhug'- ar ríkisstjórnir áttu á hættu uppreisn innanlands fyrir áhrif nasserismans, og þó öIIll frem- ur fyrir tilfinningaáhrif en kenningarleg. Okkur virðist ósenndegt að sýrlenzku þjóðernissinnarnir skyldu ganga í bandalag við Egvpta undir forystu Nassers sem sámeiginlegs forsetá. Slík- ' ur samruni tveggja þjóða er ■ með öllu gagnstæður okkar þjóðerniskennd. Skýringin er sú ein að þjóðerniskennd. Sýr- lendinga er ekki bundin við Sýr land, heldur hin arabiska kyn- stofn. Myndun ríkja austur þar á Kúluvarp: Josjtjlow (17,24), Lipsinis (17,22). Kringlukast: Baltusnikas (56,58), Komjanejetz (54,55). Sleggjukast: Krivonosow (66,80), Rudenkov (66,34). Spjótkast: Kuznetsow (80,33), sér allt annan Sögulegan að- Graudulis (76,55). draganda en hér í Evrópu. Nú- Tugþraut: V. Kuznejetsow verandi arabisk ríki eru orðin (8014), Kutjenko (7801). fyrir nýlendupólitík vestrænna sjónin hefur því æfinlega verið ofarlega á bugi. írak og Jórdanía mvpduðu bandalag með sa'meiginlegakon ung, og var það eins konar mót ieikur við bandalag Egypta og þjóða er ungu kynslóðinni aust ur þar mun helgara þjóðernis- mál, en nokkuð það sem við kemur Jórdaníu eða Líbanon. Hvað það snertir'er bókstaflega ékki um neina þjóðerniskennd að ræða. Það er þessi samarabiska þjóðerniskennd sem er hinn eiginlegi kjarni nasserismans. Þar er h'ka um að ræða fé- lagslega og pólitíska nýsköpun- arviðleitni. Afturhvarf frá léns skipulaginu. Fyrir það talar nasserisminn miög til miðstétt- anna sem gjarnan vilia hafa áhrif á stjórnarfar iandsins. Og hreýfingín á sér einkum for- ystumenn innan yngri liðsfor- ingjastéttanna. Þessi hreyfing er í öllum ara bískum ríkjum og þar sem ríkis stjórnin er í andstöðu við hana' leita fylgjendur sér bakhjaris j. Damaskus og Karió. Það er því hægt að túlka það þannig að um íhlutun sé að ræða, en, þá verður maður að loka aug- unum fyrir sögulegum stað- reyndúm varðandi myndun. ríkjanna austur þar og einnig forséndunum fyrir víðtækustu Sýrlendinga. Sameiningarhug- J stjórnmálahreyfingu meðal 1 sjónin hefur í raun réttri verið , búa þeirra. . isiðarljós allra arabiskra for-! ingja, enda þótt flestir hafi lát- ið sér nægja að hampa henni í skálaræðum. Það er þetta, sem hafa verð- uf í huga. Þjóðernissinnar í Líbanon og írak lýsa opinber- lega yfir því að nasserisminn sé þeirra leiðarljós. Ókkur kann að þykja slíkt kyndug þjóðernisstefna. En við verðum einmitt að láta af okkar sjónar. miðum ef okkur á að skiljast að sameining allra arabiskra IEIGUBÍLAR BífrfeiSasíöS Síeindórs Sfml I-Í5-80 BifreiSastöð Reykjavíkear Sími 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.