Alþýðublaðið - 24.07.1958, Qupperneq 7
Fimmtudagur 24, júií 1958
Alþýðublaðið
7
Leiðir allra, sem setls að
kaupa eða selja
Bf L
liggja til okkar
Bílaplan
Klapparstíg 37. Sími 19032
önnumst allskonar vataa-
og hitalagnir.
Hitalagnir s.f»
Símar: 33712 og 12899.
Lokað
vegna
sumarleyfis
Húsnæðismiðlunm
Vitastíg 8a.
Áki Jakobsson
»8
Krlsfján Eiríksson
bæstaréttar- og héraSa
dómslögmena.
Málflutningur, innheimta,
samninga.geiröir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamúSarkori
Slysavamafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
I Eeykjavík í Hannyi'Saverzl
uninni í Bankastr. 6, VerzL
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavamafé
lagið. — ÞaS bregst ekki. —■
KAUPUM
prjónatuskur og va6-
málstuskur
hæsta verðl.
Álafoss,
Þinghoitstræti 2,
SKINFAXI U
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
MótorviSgerðir og vi8
geSir á öllum heimilis-
tækjum.
Ob Aa Sts
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
VeíSarfæraverzl. Veröanda,
BÍmi 13788 — Sjómannafé
lagi Reykiavíkur, sími 11915 j
— Jónasi Bergmarm, Háteigs I
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
»ími 12037 —r Ólafi Jöhanns
syni, RauSagerðí i3, sími
336ÍK5 — NesbúS, Nesvegi 29
----GuSm. Andxéssyni gull
Bmið, Laugavegl 50, simi
13709 — 1 HafnarfirCi í Fóst
feisiau, «ími 60207.
PILTAR, EFÞiO íiOlftÍÍNmiStliíft /f, ÞA A É0«mÞ5ANR ^^y gp|g|
MÉr Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKIUFSTOFA
Skólavörðustíg 38
c/o Páll Jóh. Þorleijsson h.J. - Póslh. 621
Síjbm* /Jd/6 og /54/7 - Simntjnl; /4*í
Harry Carmichael:
Nr. 25
GreiSsla fyrir morS
TJÖLD
SÓLSKÝLI
SVEFNPOKAR
BAKPOKAR
FERÐAPRÍMUSAR
FERÐAFATNAÐUR
alls konar.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
SKODA
VARAHLUTIR í
MÓDEL 1955—’56—’57.
N ý k o m n i r .
Spindilboltar
Slitboltar
Allt í gírkassa
Ventlar
Kuplingsdiskar
Stefnuljós
Blikkarar
Stýrisendar
Olíufiit
Stimplar
Slífar
Felgur
Platínur
og margt fleira.
SKODA Verfcslæðið
við Kringlumýrarveg
Sími 32881
Höfum úrval af
barnalahiaði og
kyenlalnaði.
Strandgötu 31.
(Beint á móti Hafnar-
fjarðarbíói).
úr járnbrautarlest á fleygiferð
fyrir hálfum mánuði eða þrem
vikum síðan, — ég man ekki
hvort var. Christina Howard
heldur því fram, að kona hans
hafi hrint honum og sparkað
út úr lestinni. Og kona hans
fujlyrðrr að hann hafi ekki
framið sjálfsmorð. Hins veg-
ar komust kviðdómendurnir
að þeirri niðurstöðu að hann
hefði gert það í einhverju geð-
bilunarkasti. Jæja, reyndu nú
að tína beinin úr kássunni,
karl minn.
Piper tók sér sæti í hverfi-
stól hinum megin við borðið.
Hann tók að rita á minnis-
blað, hægt og vandlega og
með nokkru millibili nöfnin á
aðalpersónunum. Raymond
Barrett, frú Barrett, Chistina
Howard. Og hvað hét svo sú
varahlutir í model 1947
—1952 nýkomnir.
Demparar
Framfjaðrir
Afturfjaðrir
Vatnskassax.
Startarar
Dynamóar
Handbremsuvírar
Felgur
og margt fleira.
SKODAVerkstæðið
við Kringlumýrarveg
Simi 32881
KEFLVÍKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
með varalitinn? spurði hann.
— Oddy, ungfrú Pat Oddy.
— O d d y .. rétt er nú
það, Og þegar hann hafði bætt
nafni hennar á minnisblaðið.
hallaði hann sér aftur á bak í
stólnum, spennti greipar á
hnakka sér og bauð Quinn að
segja sér upp alla söguna frá
byrjun.
ÁTTUNDI KAFLI.
E. K. Hobson, fulltrúi í að-
alskrifstofu Cressets lifsvá-
tryggingarfélagsins var nauða
sköllóttur og höfuðið hnattlaga
1 kollinn, augun stór, köld og
starandi. Hann var auk þess
fálátur og tortrygginn f fram-
komu og virtist hugsa hvert
orð nákvæmlega áður en hann
lét það út úr sé.
Þegar hann hafði setið þög-
ull og hugsi nokkra hríð spurðii
hann. Hvernig komuzt þið á
snoðir um að Barrett heitinn
hafði líftryggt sig hjá okkúi;?
— Eg spurði ekkju hans.
svaraði Piper. Eg átti símtal
við hana í gær og kvaðst veiia
starfsmaður eftirlitsstofnuhr
ar lífsvátryggingaféilagasam-
bandsins, og hað hana að
segja mér aðsetursstað umbbðs
ins, sem maður hennar hefði
greitt iðgjöld sín.
— Það er engin slík eftirlits
stofnun til, sagði Hobson reiði_
laust, spennti greipar og
horfði beint í gegn um Piper
og var ekki örgrannt um áð
vottaði fyrir brosi á andliti
hans. En vitanlega þarf ég
ekki að segja yður það.
Piper sagði, sé hún ekki til
þá ætti hún að vera það. Að
minnsta kosti kom hún mér
í góðar þarfir í þetta skiptið.
— Heiðarlegt getur þettá
samt varla talizt. .. Og hvað
er það svo, sem þér farið frám
á?
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
— Að þér veitið mér fúílt
umboð til að athuga þetta mál
nánar sem trúnaðarmanni
Cress Lífsvátryggingarfélags-
ins. Kauip fyrir þá athugun :er
aukaatriði.
— Kaupið aukaatriði? Má
ég spyrja hvers vegna þér Háf-
ið þá áhuga á þessu máli?
— Það er vinur Barretts
sáluga, sem leitað hefur til
mín. Eða nánar tiltekið vinur
vinar hans.
Fæst í öllum
?erzlunum.
verö kx. 30.00
Þökkum innilega vinsemd og samúð í veikindum og
fráfall
ELÍNAR BJARNADÓTTÚR,
Dvergasteini, Hafnarfirði.
Vandamertn.
Þökkum inniléga auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför móður okkar,
GUÐBJARGAR í MÚLAKOTI, ,i
og öMum þeim, sem heiðruðu minningu hennar á ógleyman-
legan hátt.
.
Börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn.
* " 1 .................................