Alþýðublaðið - 24.07.1958, Page 8

Alþýðublaðið - 24.07.1958, Page 8
VEÐRIÐ: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum. Alþýöublaöið Fimmtudagur 24. júlí 1953 Fulltrúar á vinabæjamótinu á ísafirfti. . 18 erlendir gestir sóttu vina bælamót á Isafirði Fyrsta norræna vinabæjamótinu á ísafirði lokið fyrir nokkru. Freg-n til Alþýðublaðsins. ísáfiöði í gær. DAGANA 19.—21, iúií var haldið vinábæjarmót á ísafirði og sóttu það tuttugu 02' átta erlendir gcstir. Fulltrúar Dana voru 10 og var fararstjóri þeirra H. Löve Jörgenson, borgai'- 'ijoii - Hróarskeldu. 'Svíar sendu sjö þátttakendur á- mótið og var fararstjóri þoirra Carl Johansson, forséti bæjarstjórnarinnar í Linköp- ing. Frá Noreg, komu 6 full- truar og voru þeir frá Töns- herg. Emil Stang Lund hæsta- xéttarmálafærslumaður var far arstjóri þeira. Og vinabær Ísa- fjarðar í F.nnlandi, Joensuu, sendi fimm fulltrúa undir far- grstjórn A. J. Kosonen, aðalrit- sr.jóra og forseta bæjarstjórn- arinnar í Joensuu. Heiðurs- gestir mótsins voru þeir Hanni faal Valdimarsson félagsmáia- ráðherra og frú hans Sólveig Glafsdóttir, en af háifu ísa- fjarðar tóku þátt í mótinu bæj- aííulltrúar, bæjarstjóri,' Tor- siöðumenn bæjarstofnana, þing inaður kaupstaðarins, bæ.jarfó- ■ geti Og nokkrir aðr.r gestir. 3ja ára drenqur drukknar. ÞAÐ slýs vildi til í fyrradag í Fróðarárhreppi, að S.ta ára drengur drukknaði í Tunguósi. erðinni á Kýpur aioic airc Bsrsi öldyogyr £tungln t«I feana i gær. NICOSIA, miðvikudag. — Sir Hugh Foot, landsstjóri á Kýpur, tilk.vnnti í dag, ?.ð hinni miklu hreinsunarherferð á eynnj verði haldið áfram. Til þessa hafa 1309 Grikkir og 50 Tyrkir verið handteknir á sólarhring beim, er lauk á miðviku- dagsmorgun. Það cr algjörlega nauðsynlegt að gera róttækar ráðstal'anir til hess ?.ð stcðva blóðsúthéHihgar og hindra, að borgárastyrjöiain breiðist enn meir út,“ sagði landsstjórimu á blaðamannafundi í dag. Hann hetfur gef.ð út bann við>----------------------- starfsemi tyrkneska hermdar- verkafélagsskaparins TMT, en gr'íski hermdarverkaféíagsskap urinn EOKA hefur nú verið bannaður í nálega þrjú ár. m Ssjornin ma véra ilnna friverzlunar- málinu úkm annal MORÐ HALDA AFRAM Nokkru eftir að bláðam.anna fundinum lauk var t.ikynr.t um fjögur ný dauðsföll. 12 ára gamalt grískt barn og sjótugurj Grikki fundust drepin af hníf-: stungum í grennd við tyrkneskt þorp á austurhluta eyjavinnar. brezka stjórniu kemst að þeirrá Jafnframt létust tveir Tyrkir niðurstöðu, að litils árangurs af sárum í sjúkrahúsi Þeir særðust fyr í vikunni. TALIÐ er sennilegt, að eí væri að vænta af sammngunm um fríverzlunarmálið á funda 51 DAUÐUR A 12 DOGUM Á síðustu 12 dögum hafa ó- eirðir og aðge.rð;r hermdar- verkamanna kostað 51 mann haldinn lífið á Kýpur. Maulingnefndarinnar, sem kejira mánaðar, þá mun; hún leggja til, að fundurinn verði ekki OPINBER MÓTTÖKU- ATÖFN í ALÞÝÐUHÚSINU Fulltrúar hinna túnabæjanna temu til ísafjarðar sl. föstudag ogjiaugardag og mótið hófst þá kL 14 með opinberr, móttöku-1 athöfn í Alþýðuhúsinu. Þar ftutti forseti bæjarstjórnar ísa-1 fjarðar, Birgir Finnsson, setn- garræöu mótsins og bauð gestina velkomna. Að ræðu lians lokinni var íslenzki fán- in.Ji hylltur og þjóðsöngurinn í Fregn til Aiþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. STCRMUR er nú á rmðun- uvn og veiði engin. í morgun barst nokkur síld hingað cg var liún söltuð í dag. S.S. Dalvík í gær. —• Komið ’/ar með 2250 tunnur síldar liingað í gær. sunginn. Því næst söna Karia- kór ísafjarðar undir stjórn Ragnars H. Ragnars og þar næs.t fluttu erlendu gestirnir | ávörp. Af hálfu norsku íulltrú- j anna talaði Emil Stang Lund I og afhenti ísafjarðarbæ að giöf frá Tönsberg fagran blómstur-1 vasa úr kristalli með áletrun. 1 Af hálfu Fina talaði Kosonen ritstjórj og mælti á finnsku, en bæjarstjórinn í Joensuu þýddi ræðu ‘hans á sænsku. A-fhentu þeir ágætan silfurbakkn að gjöf með mynd af ráðhúsinu í Joen- suu. Ávarp Dana flutti H. Löve Jörgensen borgarstjóri í Hró-T arskeldu og afhenti að gjöf fagran blómsturvasa úr kera- j mik og af hálfu Svia talaoi Cari Johansson forseti bæjor- stjórnar og afhent; að gjöf á-1 gætt málverk frá Linköping eftir þekktan málara. Axel; Anderson, ásam.t borðfánastöng með fána sænska vinabæjarins- Birgir Flnnsson veitti þessum ágætu vinagjöfum viðföku og þakkaði fyrr hönd ísáfjarðar. En á eftir ræðum erlendu gest- anna voru hylltir fánar v.ðkom andi lands og samkomugestir sungu þjóðsöngvana með und- irleik Ragnars H. Ragnars. Að síðustu lék Lúðrasveit Isai’jarð ar undir stjórn Harry Herluf- sen. Síðar; hluta laugardags var. mótsgestum sýnt byggða- safn Vestfjarða, sem komið hef ur verið fyrir á þakhæð íþrótta j hússins, en í safninu eru um 700 merktir munir og hefur i þeim flestum verið komið íj'rir til sýningar til bráðabirgða. því} að húsnæði safnsins er óinnrétt j að- 8 daga ferð á heslum hefsl á vegum Ferðaskrifsfofu ríkisins um helgina. Auk þess ferðir um Snæfellsnes, í Þórsmörk og að Gullfossi og Geysi. UM næstu helgj hefjast fjór- IV2 DAGS FERÐ ar ferðir á vegum Ferðaskrif- í ÞÓRSMÖRK stofu ríkisins. Fyrst ber þar að nefna átta daga ferðalag á hest um. Lagt verður af stað í þá ferð kl. 10 árdegis á laugardag- inn og ekið að Keldum á Rang árvöllum. Stefán í Kirkjubæ út vegar hestana og ætti það að vera næg trygging þess, að ein- ungis verði um ágæta hesta að ræða. VEIZLA I HUSMÆDRA- SKÓLANUM Á laugardagskvöld Framhald á 2. síðn var Þá hefst átta daga ferð á gæð ingum um eina fegurstu og fjöl breyttustu leið landsins, þar sem greiðfært er hestum og sums staðar ákjósanlegir reið- vegir. Þátttakendum er séð fyr ir fyrsta flókks fæði, enda út- lærður matreiðslumaður með í för.nni. Dagleiðir verða stuttar til að forðast þreytu. Tjöíd, matur, svefnpokar og annar farangur verður fluttur á bíl, svo að hann verði ekki ti! taf- ar eða óþæginda. Gefst þarna einstætt tækifær; til að njóta af hestbaki fegurðar 0g stór- fengleiks íslenzkrar náttúvu. 2V2 DAGS FERÐ UM SNÆFELLSNES Þá verður lagt af stað í 2 V2 dags ferð um Snæfellsnes á laugardaginn kl. 2 síðdegis frá Bifreiðastöð íslands. Ekið verð- ur vestur Snæfellsnes tii Búða og Arnarstapa, síðan vestur fyr ir Jökuj (Lóndrangar, Mal.arrif) um Hellissand, Clafsvík, Eyrar sveit, Grundarfjörð, Koigrafar- fjörð til Stykkishólm.s. Þaðan um Skógarströnd vestur í Dali. Til Reykjavíkur verður farið um Borgarfjörð, Uxahrygg: og Þingvelli. Á þessa leið segir í frétta- bréfi Landsbanka íslands uni efnahagsmál og er heimild þes,3 brezka blaðið Financial Times, Síðan segir í fréttabréLnu: Allt virðist undir því komið að svo stöddu, hvort franska stjórnin fæst til þess að gefa tryggingu fyrir því að hún muní koma fram með einhverj- ar tillögur í einhverjum mikil- vægustu atriðunum í samning- unum um, fríverzlun Evrópu, 'Einnig verður lagt af stað í Til þessa hefur stjórn de Gaulle IV2 dags ferð frá BSl á laug- ! ekki gefið sér tíma til að sinn.a ardaginn kl. 2 e. h. Ekið beina þessum málum sökum anna við leið í Þórsmörk Oa dvalizt þar önnur mikilvægari mál að henn Framhald á 2. siðu. I ar dómi. Vestur-þýzka stjórnin siyður aðgerðir Breta og Bandaríkjamanna í Ausfur- löndum nær. Duiles til Bonn á laugardag. BONN, miðvikudag. — Dulles, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, mun koma í heimsókn til Bonn næstk. laugardag og ema viðræður við Adenauer kanzlara, sagði talsmaður ame- ríska sendiráðsins hér í dag. Sagði hann ennfremur, að Dulies mundi ræða. mál Austurlanda nær við kanzlarann. Þýzkur aðili skýrir frá því, j vera í hættu, og hrður sjálft að sendiherra Bandaríkjanna um hjálp,“ segir m. a. í vfirlýs- hefði átt tal vlð Adenauer fyrr í dag og afhent honum orðsend ingu þar sem hann er beðinn um að stuðla að meiri sam- stöðu NATO-ríkjanna. ingunm. TORTRYGGNI í GARÐ RÚSSA I 1 F'yrr í dag veitti vestur- þýzka stjórn.n opinberlega Stjórnin harmar, að jap- anska tillagan skyldi vera felld, því að hún hafi virzt vel til þess fallin að draga úr stuðning aðgerðum Bandaríkja '• spennu á þessu vsæð;. Notkum manna og Breta í Líbanon og Rússa á neitunarvaldinu í því Jórdaníu. í yfirlýsingu, sem tilfelli gefi því ástæðu iil tor- blaðafulltrúi stjórnarinnar las tryggni í garð Rússa, er þeir upp, segir, að Vestur-Þýzka- þykist vilja samvinnu til að fá land sé sannfært um, að íhlut-1 fram lausn á deilunni í Austur- unin í Austurlöndum nær haf; | löndum nær. Þá er tekið fram, verið gerð til að koma í veg að vestur-iþýzka stjórnin telij, fyrir hættulega þróun í þeim að finna verði lausn þessara heimshluta. „Hér er ekki um mála innan ramma SÞ og því að ræða íhlutun gegn nemum j styðji hún tillögu vesturveld- ákveðnum, heldur stuðning við [ anna um fund æðstu manna í Jand, sem telur sjálfstæði sitt ] öryggisráðinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.