Morgunblaðið - 19.08.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 19.08.1972, Síða 1
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1972 28 SÍÐUR 186. tbl. 59. éufjg. Prentsmiðja Morgunblaðsins Brezkir togarar halda á íslandsmið Föllumst skilyrðislaust á úr- skurð Alþjóðadómstólsins segir talsmaður fiski- málaráðuneytisins London, 18. ágúst — AP Einkaskeyti til Mbl. BREZKA landbúnaðar- og fiskimálaráðuneytið lýsti því yfir í dag, að það féllist skil- yrðislaust á bráðabirgðaúr- skurð Alþjóðadómstólsins í Haag varðandi íslenzku land- helgisdeiluna, en talsmaður ráðuneytisins sagði: — Við höfum enn áhuga á því að semja um lausn á þessu vandamáli eins fljótt og unnt er. Brezik blöð hafa brutgðizt miis- jafnlega við úr.skur'ði dómstbóls- ins. Blaðið The Daily Telegraph, sem sitýður IhaOidsirao(l<(kiin'n, kall- ar úrakui'ðinn „viðeiigandi aðvör- un“. Blaðið sagiir, að „fsliainid veirði að lokuim að legigja mál siittt fyr- iir einhverja fi'sikivernidiarráð- sttiefnu, fremur en að halda fasit við 50 mílna lain'dhieilgina“. Bliað- ið sikirsikotar tl ráðstiefniuinnar í Waisihinigition uim laxveiðar á út- hafimu oig segir, að takist það bkki fyrir ísiiendiiniga að kom- ast að saimkomu Laigi, geifi það til kynna „ágjairnt viðhonf". Blaðið Ouardian, sam er frjálls- lynt, sagiir, að úirskurðuminn víiki fratmihjá aðalvan'daimáMmu. Segir blaðið, að óvissam varðamdi af- stöðu dómstólsitnis í máliinu eigi að vera aðvöruin titt beg'gja aðila. The Timies segiir, að það sé spuirnimg, hvort úinskwðu'r Al- þjóðadómisitólsiiims hafi gert auð- veildar fyirir um laiuisn deiilum'nair. Þarna sé um málamiðD'un að ræða tiil skamim'S tima og þeigiair tiil Lengidar lætur muni, án tiitti.ts til úrsikuirðar Aillþjóðadóm'SitóLs- imis nú verða haldiin haflréttanráð- stefna, þar sem stiraindri'ki eins og listtaind kunmi vel að gietia fund ið stuðning handa máli símu. LEYNIIÆGAR RÁÐSTAFANIR Brezkir togarair fóru frá höfn- uim sínuim í Norður-Engilandi í Framhald á bls. 12. Burma: 23 létust í flugslysi Rangoon, Burma, 18. ágúst —AP FIMM manns hefur verið bjarg- að og tvö lík hafa fundizt eftir flngslysvið Bengalflóa í fyrradag. Þá hrapaði vél frá ríkisflug- félaginu í Burma í hafið skömmu eftir flugtak og voru með vél- inni 28 manns. Leit var hafin, er ekkert heyrðist frá vélinni og kom í Ijós, að hún hafði lent i sjónum. I fyrstu var vonazt til að flestir hefðu komizt Jífs af, en þaer vonir eru nú orðnar að engu. Þeir fimm, sem komust lífs af, segjast hafa þeytzt út um neyð- ardyr á vélinni um það bil er hún skall á sjónum, ásamt með nokkrum föggum og farangri. Hékk fólkið á töskum og ýmsu braki úr vélinni unz því vax bjargað. „Detta úr lofti dropar stórir... . . . dignar á í sveitinni," orti kíinniskáldið skagfirzka, ísleifur Gíslason. Það niá til sanns veg- ar færa að ekki hefur malbikið íí höfuðborginni síður blotnað undanfarna daga og margir gerast langeygðir eftir blíðviðri og sól.af ýmsu tagi, gullstanga o.fl. (Ljósim. Mbl. Ól. K. M.) * Ognar hjóna- band ráð- herra ríkis- örygginu? Bonn, 18. ágúst — AP WILLY Brandt, kanslari Vest- ur-Þýzkalands, sendi í dag út orðsendingu fyrir sína hönd og stjórnar sinnar, þar sem hann visaði á bug sem fá- sinnu þeim staðhæfingum stjórnarandstöðunnar í Vest- ur-Þýzkalandi, að gifting vest- ur-þýzka ráðlherrans Horst Emke gæti verið ógnun við öryggi landsins. Málavextir eru þeir, að Horst Emke er nýgemginn i Fra.mha.id á bls. 12. Hass- fundur Stokkhó'lmi, 18. júlí — NTB SÆNSKIR toLlþjónar á Arl- andaflugvelli við Stokkhóim fundu í gærkvöldi 40 kiló af fíkniefninu kannabis og leikur grumur á að sendingin haíi komið frá Vestur-Þýzkalandi. Er söluverð þessa ma.gns um 10 milljónir ísl. króna á ólög- legum markaði og er þetJta einn mesti ffikniefnafundur, sem sænsk tollyfirvöld hafa gert. Ekki er ljóst, hvoft einhver farþega hefur ætlað sér að smygla fíkniefninu inn í Svi- þjóð sjálfur, eða hvort send- ingim hefur verið fiutt um borð sem fragt. Handtökur og fangelsanir — hafa einkennt ástandið í Tékkóslóvakíu Paríis, 18. ágúst. AP.-NTB. Mannréttindasambandið Jýsti því yfir í dag, að frá jivi að inn- rás Sovétríkjanna í Tékkóslóv- akiu átti sér stað fyrir fjórum ánim, hafi „liandtökur, fangels- anir og réttarhöld og verið ein- kenni þeirrar viðleitni, sem köll- uð var að koma eðlilegu ástandi á í landinu". Segir sambandið, að „hinir nýju herrar“ voni, að þessir atburðir gleymist. Skorar sambandið á vestræn lýðræðis- ríki að láta í Ijós vanþóknun sína á sérhvern hugsanlegan hátt. 1 dag neitaði Gustav Husak, leiðtogi komimitnista flokks Tékkósilóvaki'u því i viðtali við flokksblaðið, Rude Pravo, að ástandið væri nú með svipuðum hætti í landinu og það var á árunum eftir 1950. Saigði Husak, að réttarihöld undanfarinna viikna í landinu stöfuðu eintmigis af því, að löggæzlan í 'lamdinu hefði framifylgt skyldum sínnm af einurð. USA: Flugvél rænt í innanlandsflugi Ræninginn krefst 2 millj. dollara, vopna, gullstanga og fleira Vancouver, 18. ágúst — AP FLU GVÉL ARRÆNIN GI á fimmtugsaldri, vopnaður riffli, lætur nú Boeing 727 vél frá United Airlines fljúga á milli lendingarstaða í Bandaríkjunum og setur hann fram nýjar kröf- ur á hverjum stað. Hefur hann krafizt 2 milljóna dollara, vopna af ýmsu tagi, gnllstanga o.fl. Upphaf þessa máls er það, að hjólreiðamaður með stór skíða- gleraugu kom á fleygiferð að fiugvél á vellimum í Remo, þar sem farþegar voru að stíga um borð. Þusti maðurinn í vélina, veifaði riffli og krafðist þess að vélin flygi með sig til Vancouver. Lofaði hann farþegum og flug- freyjum að hverfa frá borði, en skipaði fflugstjóranum og fflug- mönnunum að leggja af stað. Skömimu síðar ákvað ræning- inn svo að heppilegra væri að halda til Seaittle, en þegar þamg- að kom skipti hann enn um skoð- un, en bætti aftur á móti við nokkrum kröfum. Seint í gærkvöldi var með öllu óljóst, hvernig máli þessu myndi lykta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.