Morgunblaðið - 19.08.1972, Page 2
2
MORíGUMBLAÐ EÐ, LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1972
Þessi mynd var tekin þegrar Geir Hallgrímsson borgarstjóri, heimsótti skákeinvígið í I.augardals-
höU með konu sinni, Ernu Finnsdóttur. Guðnuindur G. Þórarinsson forseti Skáksambands ís-
lands tók á móti þeim. — Ljósmynd SkáksBanband Lslands.
Hvetur landsmenn til
sjávarútvegsathugana
FRAMKVÆMDANEFND Fiski-
imálairáðs sendi frá sár eftirfar-
aindi ályktun í gær:
„Framkvæimdanefind Fiskimála
iráJðs vekur atbygli landsrrmnima
á því, að bráðabirgðaúrskurður
Alþjóðadómstólains í Haag er
kveðiran upp, áður en fyrir ligg-
ur, hvort dómstóllinn telur sig
hafa lögsögu í málinu. — Úr-
skuirðurinin er því eimungis ábend
ing um það, hvemig dómistóHinn
álítur, að málsaðilar eigi að
looima frfim unz komizt verður að
niðurstöðu, en íslendi'ngar hafa
þegar lý»t yfir því, að dómstóll-
inn hafi e'kki lögsögu í málinu.
Ljóst er, að mikil haetta er á
því, að lirskurðurinn hafi óheilla
vænleg áhrif á almennimigaálitið
í Evrópu og jafnvel víðar. Fram-
kvæmdanefnd Fiskimálaráðs
leggur því til, að aukin áherzla
verði lögð á að kynma málstað
íslendinga erlendis og þá eink-
um í Evrópuríkjum, ec helzt hafa
hagsim uinia að gæta í sambandi við
fyrirhugaða útfærslu fiskveiði-
Gunnar Hannesson að mynda á Vatnajökli.
Nikon
valdi
myndir
Gunnars
JAPANSKA söörfyrirtækið Nik-
on, setn framleiðir meðal þekkt-
usöu ljósmiyndavéla í hekni, bei-
lögsögunnar. Leggja ber enn sem
fyrr höfuðáherzlu á rétt íslend-
inga tíl einhliða útfærslu og bent
skal á, að samninguniuim við
Breta og Vestur-Þj óðverj a frá
1961 var firá upphafi ætlaður tak-
markaður gildistími, svo sem
samþykiktir Alþingis bera með
sér, jafinit áður sem eftir að
greindir samningar voru gerðir.
-- Þá leyfir framkvæmdanefnd
Fiskimálaráðs sér jafnifiramt að
vekja máls á því, að hverjum íá-
leindingi ætti að vera það rruetin-
aðármál um þessar miundír að
hafa á reiðum höndum hélztu
upplýsiragar um sjávarútveg
landsmanma og þýðingu hans.
V i rðingarfyilst,
f. h. Fiskimálaráðs,
Eggert Jónsson.
Kosið í
Nessókn
Prestskosningar í Nespresta-
kalli fara firarn sunnudaginn 17.
september n. k., þar sem séra
Jón Thorarensen lætur nú af
sitörfum eftir að hafa verið
prestur þar frá upphafi.
Umsækjendiur eru fjórir, þeir
séra Ásgeir Ingibergsson í Kan-
ada, séra Gunnar Kristjánsson í
Vallanesi, séra Jóhann Hiíðar í
Vestmannaayjum og séra Páll
PáJsson, scm starfar í endur-
skoðunardeild Loftleiða í Rey'kja
vík.
Bernhöftstorfan:
Ríkið býður bakaríið
og Gunnlaugssenshús
— Borgarráð fjallar um málið
FYRIR Bopgarráði liggiuir nú að
svara bréfi riikisstjórnarinnair,
þar sem borginni eru enn á ný
boðin tvö hús úir Bemhöftstorf-
unni, þ.e. Bakjaríið og Gunniauigs-
senshúsið, til varðveizjiu í Árbæ.
Borginni voru boðin þessi hús
1964, en síðan hafa komið til til-
mseli frá þ j óðmin j a ver ði og
Arkitekfafélagi Islands m.a. um
að húsin verði varðveitt þar sem
þau eru. Borgarráð hefuc efcki
ennþá tekið endanliegia afsitöðu I
máliniu.
Meðfylgjandi mynd er af nýj-
um posifiuilínsplatta firó Gter oig
postuiín h.f. og sýnir hún Beim-
höftstorfuna. Plattinn er vænten-
legur á markað innan tíðar, en
innbrennslan á veggskildinum ec
í blóium lit. Kringlóttir pliattair i
bíáum Mt eru þegar komnir út,
m.a. með mynd aif emi og þjöð-
lifsmyndum. Plattarnir eru fraim
leiddir hér á landi.
Nú hittir
Kissinger Tanaka
Tókió, Saigon, 18. ágúst — AP
HENBY Kissinger, örygrgismála-
ráðgjafi Nixons Bandaríkjafor-
seta, kom til Tóldó frá Saigon
síðdegis. Hann mun á morgun,
laugardag, hefja viðræður við
Tanaka, forsætisráðherra Jap-
ans. Munu viðræður þeirra snú-
ast um, hver áhrif væntanleg
viðurkenning Japana á Kín-
verska alþýðnlýðveldinu hafi á
skyldur Bandaríkjamanna gagn-
vart Formósu. Er búizt við að
þeir Tanaka og Kissinger skipt-
ist á skoðiuium og ræði málin af
fullri einurð.
Við brofitförina frá Saigon
vildi Kissinger ekki tala við
blaðamenn og engin yfirlýsing
hefur verið gefin um fundi hans
og Ngueyns van Thieu, forsefia
Suður-Víetnam. Þeir ræddust við
í tvær klukkustundir á fimmfeu-
dag og fjórair klukkustundir í
da>g. Mönnum þykir ekki leika
vafi á um hvað viðræður þeírra
hafa snúizjt, en aðalbollalegging-
ar fréttasikýrenda hafa snúizt um
það, hvort Kissinger hafi borið
Thieu einihver ný t>oð frá banda-
rísku stjórnlnni.
ur valið fjórar af litmyndum
Gunnars Hannessonar, hins
vel þekkta Ijósmyndara okk-
ar, til notkunar í sölu- og
kynningarsitiarfsemi sinni. Þessar
myndir eru úr íslenzku þjóðlífi
og íslenzkri náttúrn, en Gunnar
er kunnastur fyrir sinar fallegu
náttúrulífsmyndir. Það verður að
fleljast sérstök viðurkenning fyrir
Gunnar og myndir hans að fyrir-
tæádð skutii velja úr myndwn
hans fyrir stanfisemi sína, en
Nitaon fyrirtaekið á vöi á úrvali
mynda sam öeknar enu í heím-
ÍDURL
Stefna Fox:
„Mestu málaferli
skáksögunnar66
CHESTEB Fox hefur nú
stefnt Bobby Fisoher og
krefst um 160 miiljóna ísl. kr.
í skaðabætur. Morgunblaðið
innti I gær nokkra inntenda
og erlenda skákáliugamenn
álits á þessari málshöfðun
Fox.
Júgóslavinn Dragoljiub Jan
osevic sagðii „Ég held að
Fox sjái alveg í hendi sér
hvað hann getur gert. Hann
ætti vLssulega að geta unnið
málið."
Larry Evans frá Bandaríkj-
unum sagði að þetta væri
lögfræðilegt atriði sem leik-
menn setíbu erfitt með að
gem sér grein fyrú*. Haröld
Schomberg tók í sama streng:
„Ég þekki ekki reglurnar
nógu vel.“
Ingi R. Jóhannssom, alþjóð-
legur meistari: „Ég er ekki
vel kunnugur samningium, en
virðist sem þetfia kunini að
verða talsverð málaferli. Fox
á við rammán reip að draga
þar sem er ákvæðið um trufl-
anir af völd’um myndavél-
anna, en eirshvern rétt hlýtur
maðurinn samt að hafia.“
Frank Brady, bandariskur
skák r i thö f undur: „Það er
alla vega Ijósfi að hér verður
um að ræða sfiærstu mála-
ferli í sögu skákli.starinnar. 1
regfiunian er ákvæði um að
toviikmiyndunin megi ekki
valda keppendunium truflun.-
um af neinu tagi, — og inn
í það er hægfi að felJa sál-
ræna truflun eins og hvað
annað. Þetfia átovæði á áreið-
anlega eftir að valda Fox
miklum erfiðlei!kum.“
Jóhann Þórir Jónsson, rit-
stjóri SKÁKAR: „Þetta verð-
ur vafaJaust vandasamfi fyrir
Fox. Að maður tali nú ekki
um ef Fisóher kemnur heim
nýbakaður heimsmeisfiari, þá
hefur hann meiri hlutann af
siamúðinni með sér. Éf hann
hins vegar verður af titlimjm,
er ekkert liklegra en haniri
gagnstefnd Fox fyrir truflanir.