Morgunblaðið - 19.08.1972, Side 5

Morgunblaðið - 19.08.1972, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. ÁGUST 1972 O Verk Jóhanns Eyfells — sýnd á „Lista-01ympíuleikum“ í Munchen LISTAVERK eftir Jóbann Ey- fells verða sýnd á hinuni svo- nefndu „Lista-Olympíuleikum", sem lialdnir verða í Miinclien í Þýzivalandi á sama tima og liinir eiginlegu Olynipíuleikar. Jóhann Eyfells er Rey'kvíking- ur, en starfar nú sefm professor i iliisliuim við tajkniháskóila í Flor- iöa í Baindaríkjunum, og hefur honum verið boðið að sýna uipp- bkisnar abstraktmyndir sinar á cints koniatr maralþonsýmnigu QiiHt- ar, sem byigigisit á samstamfi, og meifniist þessi sýniintg „Project SpielsitinaiS9e“ og verður í Olyrnp- iugarðínum. Veiik Jöhanns verða sýnd í tengsiuim við verik s:am- s'tairfsmanna hams, þýzk-amieríska málarans WaOtteir Gauidnefks otg bandairtska míálairans Stewe Lotz, en þeir eru nú búsettir í Orlando í Floriida. Þeir fédiagannúir munu sfkapa risastór táknræn siagl og listaverk á fruimsibæðium bátium eða filekum I geysiiíanigtni athöfn. Verðuir þettia gent fraimmi fyriir á'homflend'um og báitunum með lÍLstavarkunuim síðan siglt yfir Olympmivatnið. Fyrri vertk þeirna féilagia hafa vakið, mikfja athygffli í Bandaríkj unum og m.a. var fyriir skömimiu sýndur víða í Bainda'ríikjunuim 30 mdnúitna langutr sjónvairpsíþáttur, þair sem sýinit var siaimsitainf þeirra féiaga að gerð S'voiniefndirar „Geim dómkúirkij'u“ í tengslum við ní- unda a'llþjóða gieýmvísimdaþkiigið og 25 ána aftnæli bandiairíiska flug hersins. Bytggðist verikið á upp- blásnum lista'Vei'kiuim Jóhann's og máluðuim flöttum frá hendi þeiirra Gaudmiaks og Lotz. Það ar Gaudnek, sem hefiur átt huig- myndina að því venki og Olympíu verkiniu, en hairan vair eitntn fyrtsiti 'tistamiaðurinn til að efna til „uppákomiu" eða „happeniin,g“ snemima á síðaista áraituig. Þýzka ríkið sityrkiir starf þremenmiinig- anna á Olympíuisvæðmu með fjár framlaigii. Áherzla lögð á Hluti af verkinu „Gcinidöiukirk.i a“ á FloridaíJrönd. Sjást liér hin uppblásnu listavcrk Jóhanhs Eyfells, en kona hans, Kristín, tók jiessa mynd. stórar stærðir N ÝLEGA var opnuð að Berg- ataðastræti 3 i Reykjavík ný verzlun með kvenfatnað, verzl- unin Melkorka. Þar hefur verið innréttuð á afar smekklegan hátt í gömlu húsi heimitisleg vcrzlun, sem litið fer fyrir, enda engir búðargluggar, eins og venja er, heldur gardinnr og blóm i gluggnm. Ver21uiniín Melkarkta mun fyrst í stað hafia á boðstóCiuim ktápur og kjó’Ja fyrir koniur og veröuir lögð sérstök áherzla á Stórar stærðir og sérstærðir, en fólk sem þarf á Slíkum sitærðum að halda hefuir oftast þuirflt að liáita sauima á si'g fötin séirstaiktlega. Eiigendur þessarair nýju veraíun- ar eru Sigríðuir Hannesdótit'ir, Silgrún Sveimisdóttir og Ólafur Magnússon og saigði Siigríðuæ MorgiunlbjaðimiU', að þagiair heifði komið í ljós frá því verzl'unim vair opniuð 8. ágúst að konuir kynnu vel að meta þesisa nýj'U þjónustu, enda væri erfiitt fyriir stórar komur að fá á siig tilllbúiinn klæðnað. Sagði Sigríður að ætl- uniin væri að bæta siðatr við piCts- uim og buxum í verzlunána, en alllur fatnaðuir væri keypituir flrá Enigl'anid'i. Innréttinigar í verzluninni Mel- kottou annaðí'St Þuríður Barig- mattn Jónisdóttiir, en fyritrbækið Fuiruihúsgötgin sá um tréveirk. Eigendur og starfsfóik í hinni ný ju verziun f.v.: Guðbjörg Kristj ánsdóttir, Elín Einarsdóttir, Sigrún Sveinsdóttir, Sigríður Hann- esdótiir og ÓI afur Magnússon. appi m&m y, /Jt 'st-nt' m . .- • •• ■ • ■ -•• ■ •.:i:i •• ' ' • -.•••••• . fln?-Ém!1 iiíffl m, m ‘:! h . : WmMw, ‘ ’, m, , . v.-.- .. •:.. ' •• ■ yv'v'/v, v'Vvyv' . ■ . ■ * mmm .,yv.v-vvV-■'■■■•. . év'I'výv ■' Þessi mynd var tekin á einni af æfingum þremenninganna, er þeir voru að undirbúa sig undir þátttökuiia í listasýningunni á Olympíusvæðinu 1 Múnchen. AKUREYRARMÓT f SJÓSTANGAVEIÐI Akureyri, 17. ágúst. AKUREYRARMÓT í sjóstan,ga- veiði, hið 8. í röðinni, verður haldið laugadaginn 2. sept. n.k. og róið í einn dag. Tilhögun mótsinis er á þá leið að á föstu- dagskvöldið verður mótið sett, en keppt verður á laugardag og um kvöldiS fer fram verðlauna- afhending og mótsslit. Þessi mót hafa verið mjög vel sótt undanfarin ár og áhugi fyrir sjóstangaveiði heíur mikið auk- izt, enda mun meðailveiði á kepp- anda líklega hvergi vera meiri en hér á tandi. Fisikigengd í Eyjafirði hefur verið með mesta móti í sumar og hafa aflabrögð ekki verið jafn góð i langan tima. St. Eir. Vegleg landkynning; Merian gefur út íslandshefti HIÐ víðtesna og ú'bbnetidda an hefuir nýlega gefiið út rit þýzka ferðamálaitiimairllt Meri- sem einvörð'uinigu etr ha'Lgað ís landi og er það einkair vell og flaölega ú,r garði gent. Isll'ands heftið er rösikatr hiundrað blað siðuir að sitærð, prenitað á fyrs'ta fljoklks mtyndapappitr og eru í því fjölimaingair gre'inar um ísliaind og islienzk miátefni efltir innlleirada og þýzkia höf- unda. Myndir prýða hverja bliaðsdðu og aufk þess fyligir heftinu kort af Islamdi, þar sam meiiktiir enu irnn á ýmisir siaðár, siern mœíit er með og upplýsínigair um þá. Á forsíðu Merlan eir rilimyntd frá GuIMosbí og meðall gneiúa- höfunda má nefnia dr. Kiriisitján Eldjám, florsata fslands, Slig- urð Þáraa'>109,30*1, jarðif,ræðiintg, Harald J. Hamiar, iriitstjóra, Indtrlða G. Þorsteins'soin, rit- höflund, Haildór Laxness, rit- böfuintd, G'Unntair Gunnarssoti, sikáld, AmaOiu Líndall, rit- stjóra, Siguirð A. Maignúsison, riitstjóra og Áma Johnsen, bjaðaimaimn. Auk þeas skrife í rltið ýmsir þýzklr höfuindar. Tiil marks uim hveirsu mik- ililar virðinigaír og útbraiös! u Merlan nýtuir í Þýzlkalandi má gaba þass að b’laðið Diie Wélt m’rmt’teit í grtein 25 ára aifimæl- is ri'tsins fyrir sfkemmsibu og saigði itairfiietgia flrá nýjais-ta hefti þeists, sem kiom ú't á eftir fíljainidislhiaflt'jnu. í grein Die Welit segiir að það sé orðið gróin hiafð að fjaöa um ákveðið land eða af- markaö efinii í hveirju riti og nú sé uppHaig Waðsinis 230 þús- uind, þair aif eru 160 þúsund faistiir ástkrilfiaind'ui’. Forsíðan á íslandsliefti Merians. Getið er þests að víðfirægii' höfiundair haifli fyrir og siðar .ritaið í Mctrian og nefindir höfúndar á botrð við Jean Coc- te'aiu, ChnilS'toheir Prey, Hatis Oarossa, W.H. Auden ag Carl Euckmayei’. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.