Morgunblaðið - 19.08.1972, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1972
Frá kristilegu
skólamóti
í Finnlandi
Eftir Jóhannes Tómasson:
32 MANNA hópur unglinga
úr Kristilegum skólasamtök-
um í Rtykjavík hélt nýlega
utan til að sækja kristilegt
mót norrænna framhalds-
skólanemenda. Mótið sóttu
um 690 manns frá öllum Norð-
urlöndunum og var það hald-
ið í bænum Nykaby í Finn-
iandi, sem er 300 ára gamall
skólabær.
FRAMTÍÐ MEÐ KRISTI
Mót sem þetta hefur verið
haldið árlega í ein 5 ár til
skiptis á Norðurlöndunum,
nema ísiandi, og er þetta í
fyrsta skipti sem íslendingar
taka þátt í mótinu. Farar-
stjóri hópsins var séra Jónaa
Gíslason og var hanm einnig
túlkur ef þess þurfti með.
Yfirskrift mótsina var
„Framtíð með Kristi“ og var
tilgangur þess að segja skóla-
æskunni írá Jesú Kristi. Allar
samkomurnar fóru fram í
íþróttahúsi bæjarins, og tal-
aði sænskur prestur að nafni
Staftan Bergman fyrstu þrjá
morgna mótsins.
Talaði hanm m.a. um að mitt
í allri lögleysunini og ringul-
reiðinini, sem nú ríkir á mörg-
um sviðum væri nauðsynilegt
að hafa eitthvað til að fara
eftir og byggja á, og benti
hann á leiðina, sem Guð hefur
gefið okkur með Jesú Kristi,
þ. e. leiðina til lífsims. Og
Bergman sagði einnig að það
væri ekki ætíð auðvelt að
vera kristínm, það þyrfti að
berjast gegn vantrúnni og
efasemdunum, og memmimir
hefðu Guðs orð til að lesa,
sem væri nauðsynlegt hverj-
um manni.
HEFND FYRIR 14—2
Eftir morgunbiblíulestrana
og hádt.gisverðinn voru iðu-
lega stundaðar íþróttir og var
m.a. keppr.i milli landa í blaki
og fótboita. I keppnimni við
Nomðmemn, tókst íslenzku
piltunum að skora eina mark
leiksinis Þeim tókst einmig að
koma boltanum 11 sinmium í
netið hjá Dönumum, en Danír
aftur á móti aldrei. Þótti
mönnuim komin fraim hetfnd
fyrir hið fræga 14—2. Við
Svía var gert jafmtefli, og
urðu því íslenzku piltarnir
efstir á mótimu. Stúlkurnar
kepptu í blaki, en féllu úr
eftir tvo leiki.
„SVO ELSKAÐI GUГ ...
Eftir íþróttir og kaffi var
komdð saman í smáhópum og
vocru þar rædd ýmis efni s.s.
Hveir er kristinm? Hvernig
leiðir Guð? Hve krdsitinn er
kmisitniboði? o. s. frv. Voru
samiræðurnar mjög gagnlegar.
Fólkið gat rætt saman, spurt
og fangið svör.
Berit Hogensstat
Ebba Saleníus
Ásdís Emilsdóttir
Að kvöldmat lotenum var
komið samam í íþróttasalmiuim.
Ræðumemr. fjölluðu um ýmis
efni. Ingolf Pedersem guð-
fræðinemi frá Kaupmanna-
höfn talaði eitt kvöldið um
efnið „Svo elsikaði Guð . . .“
Benti hann á hverstu ófusll-
nægjandi kærleikur eða ást
manmaniia er í samanburði
við kærleika Guðs. Þá talaði
prastur nokkur að nafni
Georg Jobnsen um það að>
þora að trúa, að það þyrfti
e.t.v. átójk til að þora það en
enghim mundi sjá eftir því.
Seinasta kvöldið ræddi
Henrik Peimet sem var stjóm-
andi mótsins um það að vera
með Kristi í hversdagslífiinu.
Þá talaði hanm einmig um
framtíðina með Kristi.
RABBAÐ VIÐ MÓTSGESTI
Málakunnáttan og fram-
færnin lagaðisí heldur með
tímamum og þótti því ekki úr
vegi að spjaila örlítið við
nokkra þátttakendur.
Fyrst til að svara var
finnsk stúlka Ebba Saieníus
að nafni. — Ég hef ekki verið
á svona móti áður. Ég frétti
að yfirsikriftin væri „Fra.mtíð
með Kristi“ og það vakti for-
vitni mína Það er sem sé
mikilvæg. fyrir þanm sem vill
vera krist.inm að hugsa um
framtíðina.
Berit Hogemsstad 17 ára
memmtaskóiastúlka frá Stav-
angri í Noregi sagði: — Ég
kom til að fá betra samtband
við Guð og hi'tta bræður og
systur í trúnni. Það er gott
að vera með kristnu æsku-
fólki.
Imgvar Erikssom frá Sví-
þjóð: — Ég kom til að fá
svör við ýrmsuim spuirnlitngum
sem hafa ásótt mig og ég hef
fengið þau. Samtband mitt við
Guð var ekki gott um tímav
mér fanmst ég vetra langt
niðo'i, en hétr hefur það laigazrt.
Ásdís Emilsdóttir frá ís-
landi: — Það hefur örugglega
verið Guð.s vilji að ég færi
hingað, því að í fyrstu virtist
alveg ókieift fyrir mig að
komast vegraa kosimaðar. Mig
lanigaði til að fara til þess
að uppbyggjast í trúnni á Guð
og kynnast trúuðu fólki frá
öðrum löndum.
Og þannig gekk mótið fyrir
sig. Vinur sagði vini frá og
trúin var rædd fram og aftur.
Til sölu
lítil matvöruverzlun.
Upplýsingar í síma 13923 eftir kl. 7 á kvöldin.
TIL SÖLU: NÝ INNFLUTTUR
Dodge Charger '69
2ja déra, hardtop, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastöri,
ekinn 39.000 mílur. Litur: sægrænblár, hvítur.
Vinyltoppur. Verður til sýnis í Efstasundi 44 laug-
ardag og sunnudag.
Hrefna Tynes:
Mót Gildis-
skáta í Noregi
11. Norðurlandaþing St.
Georgs Gilda var haldið í Nor-
egi 26.—30. júlí s.I. á stað, sem
heitir Skinnarbu og er háfjalla-
hótel í mjög fögru umhverfi 22
km frá Rjúkan í Þelamörk.
Fyrir þá, sem ekki átta sig á,
hvað St. Georges Gildi er, er
rétt að taka fram, að það eru
samtök gaimiallia steáita og sfeáta-
vina — fullorðið fólk, sem hef
ur notið það mikils frá skáta-
hreyfingunni og tileinkað sér
boðskap hennar, að það vill gera
sitt til að hlúa að starfi ungu
skátanna, viðhalda gömlum kynn
um og reyna — eins og stend-
ur í Gildisheitinu — að flytja
hinn sanna skátaanda út I sam-
félagið, sem við störfum í.
Á Skinnarbu voru saman
komnir um það bil 240 Gildisfé-
lagar. Þar af 23 frá íslandi, og
er það í fyrsta sinn að svo stór
hópur íslenzkra Gildisféiaga tek
ur þátt í svona móti.
Á Norðurlöndum, Bretlandi og
viðar er Gildishreyfingin tölu-
vert útbreidd, þó hvergi sé hún
eins öflug og í Danmörku, en
þar stóð vagga hennar og dansk
'ir Gildisfélagar eru þar í mjög
miklu áliti, enda starf þeirra
bæði mikið og gott.
Mót sem þessi hafa þríþættan
tilgang: 1 fyrsta lagi: Kynning
og efling vináttutengsla. Maður
hittir gamla vini og tengist nýj-
um. Suma hefur maður þekkt í
ératugi — hefur kynnzt þeim í
skátastarfinu.
Eitt af grundvallaratriðum
skátastarfs — einnig Gilda — er
vináttan, undirstaða bræðralags
allra þjóða. Það er ef til vill
langt í land, en hér gildir að
vera samtaka og samhuga við
róðurinn.
Það verður að nota vit, vilja
og vináttu og róa með
„handafli". Engin vélamenning
getur vegið þar upp á móti.
1 öðru lagi er landkynning
mjög sterkur þáttur á svona mót
um. Efnt _var til smáferða þar á
meðal 4 stunda ferð um þekkta
staði í Þelamörk. Konan,
sem var leiðsögumaður í þeim
bíl, sem flestir Islendingarnir
voru í, taílaðd „llandsim&l pá Tele-
markvis". Það skildu þeir Is-
lendingar, sem ekki voru sterk-
ir í norskunni, bezt af þvi sem
sagt var. Einnig má geta þess,
að margir lögðu leið sína
Framhald á bls. 21
Frá Skinnarbu í Noregl.