Morgunblaðið - 19.08.1972, Qupperneq 9
MORGUNÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. ÁGUST 1972
Fiskiskip til sölu
SÍMIl [R 2430»
19
Til sölu 100 lesta STÁLSKIP byggt 1959. Aðalvél. gír, tog-
vinda, rafkerfi, fiskilest og mannaíbúðir endumýjað á síðast-
liðnu ári.
Einnig til sölu 300, 285, 250, 200. 130 lesta skip.
FISKISKIP, Austurstræti 14, sirnar 22475—13742.
Fjögurra herbergja
íbúð til leigu í vesturborginni. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. ágús n.k.
merkt: „405“.
Til kcups
óskost
steinhús með tveim íbúðum,
t. d. 3ja og 4ra herbergja eða
stærri, eða hæð og rishæð af
svipaðri stærð í borginni.
Mikil útborgun
Höfum kaupendur
að nýtízku 6—8 herb. einbýlís-
húsum og 4ra, 5 og 6 herbergja
sérhæðum í borginni.
Miklar útborganir
Skriistofuhúsnæði til leigu
Mjög gott húsnæði fyrir skrifstofur í Bankastræti 6
er laust til leigu nú þegar. Húsnæðið er að stærð
um 220 fm á 2 hæðum og er önnur hæðin sérstak-
lega innréttuð til skrifsitofuhalds. Iíiisnæðið leigist
í einum eða fleiri hlutum.
Upplýsingar veittar í símum 66300 — 22091.
ÁLAFOSS H/F.
Cranaskjól
Glæsileg 6 herb. 1. hæð við Granaskjól
Ný máluð og teppalögð, laus strax.
Til sýnis í dag.
Sími 25590. — Heimasími 26746.
EINANGBUNABGLER
í GÆÐAFLOKKI
Framleiðum fyrsta flokks
einangrunargler.
Kynnið yður verð og gæði.
Itýja fasteignasalan
Laugavegi 12
Sími 24300.
Utan skrifstofutíma 18546.
23636 - 14854
Til sölu
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Lindargötu. Hagstætt verð.
3ja herb. nýstandsett íbúð við
Ránargötu.
5 herb. sérhæð á sjávarlóð á
Seltjarnarnesi.
5 herb. mjög vönduð endaíbúð
við Hraunbae. Skipti á minni
Ibúð koma til greina. Þarf
ekki endilega að vera í
Reykjavík. Lítið raðhús á Sel-
tjarnarnesi.
Raðhús i Kópavogí.
Einbýlishús í Garðahreppi; hæð
og ris.
Einbýlishús í Sandgerði. Skipti
á 3ja—4ra herb. íbúð í Hafn-
arfirði eða Reykjavík koma til
greina.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð í Háaleitishverfi.
08 SAMMNGAR
Tjamarstíg 2.
Kvöldsími sölumanns,
Tómasar Guðjónssonar. 23636.
SÍMAR 21150-21370
Ný söluskrá alla daga
Til sölu
5 herb. góð hæð í tvíbýlishúsi
í Vogunum. Sérþvottahús, bíl-
skúr 40 fm. Útborgun aðeins
1,5 millj.
Við Barmahlíð
4ra herb. efri hæð, 120 fm,
mjög góð. Bílskúr. Útborgun má
skipta mikið. Nánarí upplýsing-
ar í skrifstofunni.
Með bílskúr
4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
í Hvömmunum í Kópavogi.
Fallegur trjágarður.
Hlíðar — nágrenni
Þurfum að útvega kaupanda
utan af landi stóra húsehgn
6—8 herbergja. Hlíðar, Háa-
leitishverfi, Stóragerði, Álfta-
mýri, Safamýri, Hvassaleiti —
kemur til greina.
Sérhœðir
Höfum góða kaupendur að sér-
hæðum I borginni, Kópavogi og
á Nesinu.
S máíbúðahverfi
Einbýlishús óskast til kaups.
Komið og skoðið
Krn sími 5-33-33,
Dalshrauni 5, Hafnarfirði.
ALMENNA
immmm
mwmmiMLm
BINC & GRÖNDAL
Stefl, styttur, vasar.
m
Hafnarstræti 17—»
Austurstræti 3.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi
í smíðum í Árbœ
Opið til klukkan 6 I dag.
85650 85740
| 3351C
IEKjNAVAL
I Suðuri and sbraut 10
ORÐ DAGSINS
»
A
Hringið, hlustið og yður
mun gefast íhugunarefni.
SÍMÍ (96)-2l840
Bílar til sölu
Benz 230—8 1968.
Ford station 17 M 1968.
Opel Rekord 4ra dyra 1968.
Ford Caugal 1968.
Opel Rekord Coupe 1968.
Ford Transit 1967 disill.
Benz 17 marma 1963.
Benz 113 1965.
Benz 1113 1967 með framhjóladrifi.
Upplýsingar að Langholtsvegi 109. sími 309S5. Hagstætt verö
og góð kjör ef samið er strax.
Einnig höfum við til sölu nokkur stereo tæk< I bíla 8 rása.
yðar
pjónustu
alladaga
alla
laugardaga