Morgunblaðið - 19.08.1972, Page 12
12
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR Í9. ÁGÚST 1972
Tilrædið við Marokkókonung:
V arnarmálar áðherr-
ann var höf uðpaurinn
Aðrir tilræðismenn f ramseldir í gær
Idi Amin, forseti Úganda, sést hér ásanit Geoffrey Rippon markaðsmáiaráðherra Breta, er sá síðar
nefndi kom til Úganda til að freista þess að telja Amin hughvarf varðandi brottvisim Asíubúa
þeirra úr landinu sem hafa brezk vegarbréf. Amin hefur verið ófáanlegur til að falla frá ákvörð-
un sinni og aukin heldur hefur hann ná lýst því yfir að asískir menntamenn og sérfræðingar
verði einnig að hverfa úr landi, enda þótt hann gæfi í upphafi góð orð um að þeir fengju að vera
um kyrrt.
Sviþjóð:
Ekkert spyrst til fanga
Gibraltar, Rabat, 18. ágúst
— AP-NTB
I KVÖLD skýrði innanríkisráð-
herra Marokkó frá því, að Mo-
hammed Oukir, varnarmálaráð-
herra landsins, hefði verið aðal-
maðurinn í samsærinu gegn
Hassan Marokkókonungi í fyrra-
dag. Sagði hann að Oukir hefði
framið sjálfsmorð, þegar Ijóst
var orðið að tilræðið við konung
hefði misheppnazt.
Strax og fréttir bárust um
sjálfsmorð varnarmálaráðherr-
ans komust á kreik sögusagnir
þessa efnis. Þær voru þá bornar
tii baka og sagt, að Oukir hefði
verið hægri hönd Hassans og
honum trár og dyggur.
Flugforingjarnir tveir ur flug-
her Marokkós, sem flúðu til
Gibraltar eftir misheppnað valda-
rán og tilræði við konung lands-
íns, Hassan, voru fluttir heim
aftur flugleiðis í morgun, enda
þótt þeir hefðu beðið um póli-
tiskt hæli i Gibraltar. Fóru þeir
með sérstakri flugvéi frá flug-
her Marokkós, sem send hafði
verið til þess að sækja þá. Jafn-
framt voru gerðar ráðstafanir tii
þess að skila aftur heim til Mar-
okkó þyrlu þeirri, sem mennirn-
ir höfðu komið með til Gibraltar.
Þrír undirforingjar, sem einnig
höfðu komið með þyrlunni, voru
sömuleiðis sendir heim. Var það
gert að eigin ósk þeirra, en þeir
héldu því fram, að þeir hefðu
ekki tekið neinn þátt í tilræðinu
við Hassan konung og aðeins
framkvæmt fyrirskipanir, þegar
þeir flugu til Gibraltar með yfir-
menn sína,
Bretland hefur ekki gert neina
samninga við Marokkó um fram-
sal sakamanna. Talsmaður
brezka utanríkisráðunieytisins
sagði I dag, að ákvörðwnin um
að senda mennina heirn hefði
verið tekin á þeirri forsendu, að
það hefði ekki verið „í þágu al-
mannaheilla" hefðu þeir dvalizt
lengur á Gibraltar.
Alls er talið, að 15 foringjar í
flughernum ha,fi verið handtekn-
isr í sambandi við árásina á flug-
vél konungs, en í henni biðu 8
manns bana og 45 særðust.
Haft var eftir einni heimild,
að allir heifðu þessir flugmenn
hlotið þjálfun sínia í Williams-
flugstöðinni, sem fluigher Banda-
rikjanna rekur í Arizóna.
Eftirmaður Mohammed Oufk-
irs, vamarmálaráðherra, er Driss
Ben Omar, hershöfðingi. Hann
lýsti því yfir á fundi með Hassan
konungi og rlkiisstjóminni I
morgun, að fullkomin kyrrð ríkti
í landinu. Útför Oukirs var gerð
í dag og fór hún fram í kyrrþey.
Haft var eftir áreiðanlegum
heimildum í Rabat, höfuðtoorg
Marokkós, að flugmennirniir úr
heilli flugsveit hefðu verið hand-
teknir og hefðu yfirheyrslur yf-
ir 13 þeirra þegar verið hafnar.
Voru menn þessir handteknir á
Kenitra-flugstöðinni, sem er um
30 km fyrir austan Rabat.
Samkvæmt fréttum frá Mar-
okkó í gærkvöldi vwu hafnar
fjöldahandtökur á flugmönnum
úr flugher landsins. Voru byrjað-
ar handtökur á hundruðum flug-
manna á flugvöilum víðs vegar
í landinu. Umfangsmestu hamd-
tökumar voru samt i Kinetra-
flugstöðinni í grennd við höfuð-
borgina, Rabat. I>á var ennfrem-
ur sagt, að yfirheyrslur væru
þegar hafnar yfir 13 foringjum
úr Qughernum, sem áttu að hafa
tekið þát't í saimsærinu gegn
Hassan konungi.
Stokkhólmi, 18. ágúst. —
NTB.-AP.
I KVÖLD hafði enn ekkert
spurzt til fanganna fimmtán
sem struku úr Kumlafangels-
inu, skammt frá Örebro í Sví-
þjóð aðfaranótt föstudagsins. 1
hópnum eru tveir króatiskir
hryðjuverkamenn, sem myrtu
sendiherra Júgóslavíu í Sví-
þjóð í fyrra.
Ekki er neinum vafa undir-
orpið, að fangarnir hafa fengið
skipulagða hjálp utan frá til að
brjótast út úr fangelsinu, þar
sem Kiunlafangelsið er talið hið
öruggasta og rammgerðasta í
Sviþjóð og þar sitja hættuleg-
ustu glæpamenn, sem dóm hafa
fenglð, m. a. eiturlyfjasmyglar-
ar og morðingjar.
Star*felið fangelsisins kveðst
ekki hafa orðið neins vart og að
Mtkindiuim munu fangarnir hafa
hionfið á braut á timabilinu frá
kl. 1—3 um nóttina. Ekki er
unnt að Ijúka kiefuim þeirra upp
Lnnan írá, en engir lásar höfðu
verið bnotniir uipp, svo að stinax
varð ijóst að einfhverjir hefðu
þar komið þeim til liðs. Fanig-
amir klifruðu síðan yfir farig-
elsisivegginn í kaðalstiga, sem
Chou og Duc
Tho hittust
Tókíó, 18. ágúst — AP
CHOU En-lai, forsætisráð-
herra Kína, og Le Duc Tho,
aðalsamningamaður Norður-
Vietnaima á Parísarfundunum,
ræddust við i Peking í dag.
Þangað kom Duc Tho frá
Hanoi, en þar átti hann við-
ræður við yfirboðara sína um
Víetnaim-málið.
Sérfræðingar um Víetnam
höfðu í dag uppi ákveðnari
spár en fyrr um að Víetnam-
málið væri að taka nýja og
jákvæðairi stefnu. Engin atað-
festing hefur fengizt á því frá
ábyrgum aðilum að veðra-
brigðí séu i nánd.
— HJónaband
Framhaid af bls. 1.
hjónaband með tékkneskri,
bráðlaglegri biaðakonu, Mariu
Hiyvaeova að nafni, og er það
spurðist sagði Karl Gatzen,
þirLgleiðtogi stjórnarandstöð-
unni, að enginn gæti leitt hjá
sér þær pólitísku afleiðingar,
sem sLíkt hjónaband kynni að
hafa. Ekki væri fráleitt að
ætla að tékkneska stjórnin
myndii reyna að beita einhvers
konar þvingunaraðgerðum
gegn Emke, sérstaklega þegar
haft væri í huga, að fjöl-
skylda brúðarinnar er enn
búsefct í Tékkóslóvakíu.
þeím heifiuir verið útvegaður og
slkiömmu efitir að vitnaðist um
striakið var kært til lögreglúnin-
ar vegna bllstulda.
Eins og geta má nærri hefur
umfaugsmifcilii leit verið haldið
uppi um þvera og enidilanga 9vi
þjóð í allan dag. Lögregian hef ur
sent út ítarlega lýsingu á hverj-
um fanga fyrir sig. Talið er að
sumir þeirra að mtnnsta kootí.
séu vopnaðir.
— Brezkir
Framhald af bls. 1.
daig áleiðiis fcii hiinina uimdeilldiu
hafsvæða við ísllaind ag te'ija út-
gerðanmenn þeiirra sdg þaifia
trygginigu fyrir því, að brezki
filiatimn veiti þeim vernd, ef naiuð
syn krefur. Gert er ráð fyrir,
að þeir verði að veiðum við ís-
lamd 1. september, sama dag og
íslenzka rikisstjórniri hyiggst
fiæra út landiheligma úr 12 í 50
míluir. Saigt er, að brezikii flot-
inn hafii gert leynilegar ráðstaf-
ajnir, efi fcill vamdræða komi, eh
ekiki hefiur kiomið fram, hvort
hamn rnuni senda herskip á veffct-
vang.
— Stundum sendum við hier-
skiip fcil vemdar, ef þess er þörf
fyrir úthafsifiliotanri, sagði taismað
uir fiiotans í dag. — En aldrei er
Skýrt flrá því, hvaða he.rsfeip séu
Mkileg til þess að verða send í
þess konar skyni, en ef þaiu ait-
vik koma uipp, að þeirra sé þörf,
er skip venjulega fyrir hendli.
NORÐMENN BÍD.V
Lan d; lamband norskna fisiki-
manna hefur átoveðið að bíða
með að tafea niofekira aflstöðu tíl
ísllenzíku liamidhielgimmar. Vargerð
samþýkkt uim þefcta eflní í Þtránd
heimi í dag og er þar lýsit yfír
stjuðniinjgi við opinbera yfirliýs-
inigu ríkisstjó:rnarinnia,r í málinu.
Stjóm liandisisaimbamdsins hyggsit
fara þess á leit við stjómairvöld-
in, að þau ræði málið við sam-
tök fistaitmanma hið fyrsta fcS
þess að umnt verði að taomast að
niðuirstöðu um, hvaða ráðstafiam-
ir Skuli gerðar stirax til þess að
tryggja hagsmuni norstora fislki-
manna vegna útfæi's/Lu fiskveiðí-
'takmarlka Islendimga .
Fram kom, að stijóm lamdisisiam
bandsiiDS hefiði ektai rættt huigs-
amilega’úitfœnslu norstau fiíisfeveiði
bakmarkanma, en það hefðu kwn
ið fram kiröifur uim útfærsiiu &f
hálifu eirnstatara félagasiamibaikia
og héraðsisainmhainida.
Berlingske Tidende:
Ágreiningur rís innan
dönsku stjómarinnar
- færi Islendingar út landhelgina
DANSKA blaðið Berlinigske
Tidende birtir á dögunum
grein, sem ber yfirskriftina:
„Ágreiningur miili tveggja
danskra ráðherra, ef Islend-
inigar færa út fiskveiðilög-
sögu sina — Grænl a ndsmá! a -
ráðherramn og sjávarútvegs-
ráðherrann á önidverðum
meiði,
Siðan segir í upphafi grein-
arinnar að búast megi við
ágreiningi milli Knuds Hertl-
ings, Grænlandsmálaráð-
herra og sjávarútvegsráð-
herrarns CJhristiams Thoms-
ens. Á ríkisstjórnarfundi sl.
þriðjudag hafi ekki tekizt að
ná samstöðu um hver yrði
afetaða dönsku stjórnarinnar
til ákvörðunar íslendinga að
færa út landhelgi sína. Þeir
ráðherrarnir séu þarna á al-
gerlega öndverðum meiði,
eins og í hinu svokallaða
laxamáli. Vitnað var til orða
J. O. Krags, forsætisráðherra
um ákvörðun íslendinga, þar
sem hann sagði einnig:
„Verði 50 mílna landhelgí al-
mennt viðurkennd er skiljan-
legt ef önnur lönd með svip-
aðar aðstæður vilja einnig
færa út landhelgi sína. En
Hertling sjávarútvegsráð-
herra hefur ekki af þeirri
ástæðu einmi mælt með að
við styðjum útifærslu íslend-
inga.“
Berlingske Tidende segir að
þama eigi Krag bersýnilega
við Norðmenn, Færeyimga og
Grænlendinga, þar sem
ágreininigurimn eigi rætur í
þvi að Hertling vildi standa
vörð um hagsmumi Græmlend
inga, en Christian Thomas
vilji aftur á móti standa
gegn landhelgisstækkun, þar
sem erlendir fiskimenn
myndu þá ieita suður á bóg-
inn og nær fiskimiðum
danskra sjómanna.
Þá s_ -ir BerMngSke Tidende
að P. Nyboe Andersem, fyrr-
veramidi martaaðsmálaráð-
harra hafi daginn áður gagn-
rýnt dönstau stjórniima fyrir
afetoiiptialeysii í lamdheigisimá'l-
iiniu og hanin hvatiti til að rik-
isstjómim hefði samband við
him f.orðurlöndin, svo og Efna
haigistoamdaliagsiöndin og Eng-
land og Irland. Vísaa- Nýboe
Andersen til þess að eitit ár sé
liðið, síðan ísiemdingair haifi
tekið ákvörðum uim stæktaum
landhelgimnar og teluir þvi
Nybbe Amdersen skeytinga-
og hiutleysi dönsku rikis-
stjómarinnar vissulega ánnæil
isvert.
Hertling.
Thomsen.