Morgunblaðið - 19.08.1972, Side 13

Morgunblaðið - 19.08.1972, Side 13
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGAHDAGUR 29. ÁGÚST 1972 13 HIMHORF Anders Hansen: Sjálfstæðis- flokkurinn og unga f ólkið Mikil áhrif ungs fólks Öllum stjómimálafloikkum sem œtla sér að geta haft einhver áhrif á viðkomandi samfélag í nútíð og framtíð, hlýtur að vera það kappsmál að hafa sem flest un,gt fóik í sámim röðum. Allir stjórn- málaleiðtogar keppast því við að tala um nauðsyn þess að ungt fóik sé i áhrtfastöð- um í flokkum sínum og hve auðvel't sé fyrir ungt fólk að komast i þær stöður. Þann ig er stefna þeirra í orði a.m.k., en um efndimar er oft allt aðra sögu að segja eins og genigur. Sjáilfstæðisflokkur- inn hefur haft þá gæfu til að bera að ungt fólk heíur jafnan verið þar mikils met- ið og það hetfur haft táltölu- lega mjö'g mlkii áhritf á stetfniu og starf flokksins á hverjum tóma. En eiinmitt þegar þessi gleðilej'i sannindí eru höfð í buga, þá hljómar það e.t.v. siem argasta öfugmæli þegar sagt er að hvergi eigi ungt fóik eins erfitt með að beita áhrtfum sinum eins og innan félags ungra sjálfstæðis- manna. En þetta er sarnt sem áður staðreynd, hryggiieg að vísu, en staðreynd samt. Skal þetta nú útskýrt nokkru ntámr: Klapplið Forystumenn ungira sjálf- stæðismanna virðast allt of oft líta á óbreytta félaga sína sem klapplið eingöngu, sem til fárra annarra hluta sé notandi. Hinn almenni félags- maður er alltaf velkominn el það vantar kfapplið á fundd, eða þegar þarf að bera út blöð eða fara í kröfugömgu. Þess utan er eimna bezt að hann haldi sig bara heima og biði unz á hann verður kallað aftur. Slíkt leiðir af sér doða og áhugaleysi meðal félags- mannann-a, sem orsakar það að langmestur hluti félag- anna er óvirkur með öllu og úr öfflum tengslum við for- ystumenn félagsins. Heim- dallur F.U.S. í Reýkjavík er ljóslifandi dæmi um slikt vandamál. Féiagsmenn skipta þúsundum en virkir félagar eru sennilega innan við 30 talsins. Allit er þetta að min- um dómi stjóm félagsins að kenna; hún hefur oft með fádæma klaufaskap unnið markvisst að því að spila einingu félagsins með aðgerð- ■um sánutn. Gott dæmi uan slikt er 45 ára afimeelishátíð Heimdallar sem haldin var á sl. vetri. Ekki vanitaði að hátíðin væri auglýst með pompi og pragt: góða veizlu gera skal. En þegar dagskráin var skoðuð, kom i ljós að fátt var þar við hæfi ungra manna. Engin vinsæl hljómsveit sikyldi leika íyrir dansi. Krafizt var sam- kvæmisklæðnaðar, en hann hygg ég að fátt uong-t fólk eigi nú á dögum. Og svo eins og til að kóróna þetta allt sam- an var aðgangseyririnn „að- eins“ 1000 kr. Þar með var það endanlega tryggt að að- eins örfátt ungt fólk mundi sækja samkomu þessa, enda varla á færi þeirra er á skóla- bekk si-tja að punga úr 1000 krómum fyrir eitit ball. Einu svörin sem ég fékk er ég spurðist fyrir um hverju hið óhóflega miðaverð sætti, voru þau, að með eimhverju þyrfti að borga alla boðsmiðana. Að vísu var það tekið fram að hægt væri að fá miða á dans- leikinn eingöngu og koma þá er málsverði væri lokið. Höfð- inglega boðið! — Hver kærir sig uim að koma sem einhvers konar annars fflokks gestur þegar þeir fimgurloðnu voru búnir að belgja sig út af dýr- indis réttum og glitrandi veigum? Og árangurinn lét ekki á sér standa: Þessi af- mælishátíð ,,ungra“ sjálfstæð- ismanna varð að eins konar gamlirigja satnkomu, og með- alaldur gesta var langt yfir fertugt. Að þessu hlógu svo andstæðingar fflokksins langt fram á vor, en forystumenn þeirra hugsuðu sér gott til glóðarinnar í náinni framtíð, ef þetta var öll sveit „ungra“ sjálfetæðismanna. Sjálfkjörinn listi Sama máli gegnir að min- um dómi um hina svonefndu klúbbfundi Heimdallar. Þar eru það í raun aðeins upp ko-mnir menn eða ríkir pabba- drengir, sem hafa ráð á að fara út og kaupa sér dýran ma.t sem einhvers konar að- gangseyri að ræðuhöldum. En það er víðar pottur Anders Hansen brotinn, Hver er ástæðan fyr- ir þvl að jafnan er sjálfkjör- inn listi ,uppstillingarnefndar‘ til stjórnar og f.ulltrúaráðs Heimdallar? Hvers vegna eru forsvarsmenn fflokksins á kappræðufundum og víðar jafnan beðnir að koma fram fyrir hönd félagsins en ekki valdir á einhvern raun- hæfan og Iýðræðislegan hátt eftir getu og hæfileikum? Þessu og mörgu öðru þarf að breyta ef ekki á illa að fara. Samkomur félagsins þarf að gera þanniig úr garði, að öllum meðlimum félagsins sé kieift að sækja þær. Bnn fremur þartf að haga vali skemmtikralta þannig að samkomumar verði bœði vin- sælar og fjölsóttar, en það er bein forsenda góðs félags- anda. Á hausti hverju skal hefja starfsemi leshriniga, umræðu- hópa og ræðunámskeiða, þar sem færi saman að menn öðluðust þekkingu og hæfi- leika til að tjá sig á almenn- um vettvangi. úr þessum hópi myndu siðan koma sjálf- krafa forsvarsmenn félagsins. Þannig ætti að vera hægt að kornia í veg fyrir atvik eins og það er kom fyrir á kapp- ræðufundi milli ungra sjálf- stæðismanna og Alþýðubanda lagsins fyrir síðustu alþingis- kosnmgar. Þar talaði af hálfu Heimdallar eift af yngri þing- mannsefnum sjáMstæðis- manna. En þrátt fyrir þann frama virtist hann alls ekki kunna skil á einföldustu und- irstöðuatriðum góðrar ræðu- mennsku. Orsakaði hann það með framkomu sinni, að sjálfstæðismenn hreinlega töpuðu fundinum út úr hönd- unum á sér en kommúnistar máttu hrósa sigri. Aldursmörk Að lokum vil ég benda á eitt atriði sem mér virðist vera kominm tími til að sé tekið tíl umræðu, en það er um aldursháimarkið í félögum ungra sjálfstæðismanna. Það eru nú 35 ár, en ég teldi það mjög til bóta ef það yrði lækkað niður í 25 ár. Það er of mikið bil á milli þeirra elztu og þeirira yngstu til þess að góð samstaða náist. 35 ára gamaH maður er alis ekki ungur í sama skilningi og 16 ára gamall unglingur. Þeir eiga fátt sameiginlegt og áhugamál þeirra liggja nær aldrei saman. Þetta oisakar klotfning og togstreitu innan félaigsins og eykur alls ekki á sameiníngartilfinnmguna. Ég hef hér að framan minnzt á margt það í stjórm og skipulagi félags ungra sjálfstæðismanna sem mér fínnst að gæti farið betur. Ég geri mér þó vel ljóst að vafalaust kunna að revnast gallar á tillöguim minum og sumurn finnst e.t.v. sem ég taki sums staðar full djúpt í árinni. En hvað um það, þá er þar þó kominn umræðu- grundvöllur, og tilgangur greinarkorns þessa var fyrst og fremst að vekja menn til umhugsunar um Sjálfstæðis- JHokkinn, starf hans og hlut- deild ungs fólks í þvi. Sjáltf- stæðdisistefnan á annað og betra skilið en að lenda í nið- umíðslu og svívirðingu vegna klaufaskapar og hugsunar- leysis arftaka flokksins sem við hana er kenndur. Bygging Þjóöarbókhlööu: Undirbúningur í fullum gangi !;t‘ : ÐOaðiniu hetfur borizt eftiirfar- eradi fiétt'atiilikynn.iinig firá Aiki- tigkítatfétliaigii Mlamds: f, tilefm atf firóttaviðtali við arikiteteta Þj óðarbókhlööuin n ar, sem birtkst í MargunMaðinu, sunmi'daigiinn 30.7. ’72 uindii- sömu sfyrifrtsögTi, viöll sitjótm Arkiiteteta- iélagis ísöands koma með efitirfar eundi aitriuig'asemdi r: : 1 otfanigreindu viðtiaili er hatft efitiir aateitelatiuim Þjóðarbókhliöð- wran'aff, „að verkið væri á byrjun- arotigi. Þeir hetfðu verið að vinna xneð bókasatfnsmönnum að nánari gagnasöfnun ©g úrvinnslu á þess gögnuim, til að ganga frá end WlJegTÍ forsögn, sem siðíin er hægt að i byggja tillöguteiknimgar «g áiiiunikaldandi vimni á.“ Enmfiriemiuir segir: .dBatki er búið að ákveða, hve margar hæð ir hún verður. Afstaða á lóðinni og útfærsia hússins yfirleitt kem ur til með að ráða þar mikiu. Til dæmis er ekki vitað hvenær iþróttavöUurinn víkur af Melun- um eða hver áhrif stækkun Sögu kann að hafa á staðsetninguna." Bkki eir aðra állylkitiun hægit að draigia aif firéttaiviðtaliiiniu, etn að byiggingarniefnd Þjóðarbíikihjlöð- uinmar hatfi 'nú Iofcsins viðurkenntf þá skoðun meiæihliuita féfaga A.l. og ýmiissa annarra álhutga- og tfagmainm, siem f jötmanntu á tfundi í Norræina húsin'U út ai máliiniu, að forvinna öll, svo sem gaignaisötfniuin og fioaisögn („paó- gramimea'iimg"), sé enn ekki á því atiigi, að, naumíhaafit hatfi veiráð að talla um að hetfj'a teilkn'ivinnu atf fuMum krafti, í þeim tfflgangi að reisa byggiraguna fyrir þjóðhátíð arárið 1974. Atf framanskráðu er a'Utgljöst, að fuM ástfæða var fiyiriifr stfjóim A.í. að vaira bygginigarhetfnd Þjóð airbóik'h t öðumn a r við hvens konar fruimhliaupi í þessu méM, og fiagn ar Sffcjómin því, að funduirinn í Noi-ræna húsinu og aðrar aðgerð ir, hatfa þá leitfit tiE þeiss, að bygg- inigamieínidin hefur séð að sér vairðandi uHidiirbúnimg, og að viiss von er fyriir hendi um faiglietgan íraimganig máHsins oig viraniubrögð. Fiét+ajv'iðtal'ið geiflur einnáig tii kynna, að nú sikortir ektei þann tíma, siern var talimn aðalástæðan tfyri.r þvi, að byiggingaimefndin og aðrir ráðamenn voru ektei til viðræðu um almenma samikeppni uim teifeningar af Þjóðai’bókhlöð- unni. Þetfta er hvoriki fytrsta né edna málið, þar sem stjórn A.l. heflur veráð tjáð aí róðaimönmuon, að hún sé því rniðuir of sieirat á ferð inni, og ekiká iengur tftmi till að verða við ósfeuim eða ábemding- um hennar. Siðar hefur hins veg ar komið í ljós, að táimlinin sem „Sikotnti", var fýrdr hemidi, en fiór í önnuir srtörf eða rlnátt á fram- kvæmdum. Br þar Skemmst að minnast viðræðna srtrjórnar A.í. við ráðaimerm og fteiiri varðandi teikningar atf nýrri tann&æifcna- deiid. Að minnast ellefuihuinidi'u& ára byigigðasögru þjóðarinnar með nýrri Þjóðairbófehlöðu, er mjög þakfearverð hugmynd, ef vel er að máliwn sta'ðið, hinsvegar virð i®t stjóm A.l. he®dur litil háitið arbragur hafa verið á framfeomu og gierðum bygginganefindar um- rasddrar bygginga'r, viðvifejandi undirbúnirag allan og ráðstöfuin veirikefnisiiinis. Reytejavík í ágúsrt 1972 Stjóirn Arfei'tektaféíags IsJands, Guðrún Jónsdóttir, formnaðuir, Kóbert Pétursson, gjaidteeri, Jes Einar Þorsteinsson, ritari, Guðm. Kr. Kristinsson, meðstj. Hraunbœr Vönduð 4ra — 5 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlisihúsi. Vélaþvottahús í kjallara. Bííastæði og lóð frágengin. Til sýnis í dag. MIÐBORG Sími 25590. — Heimasími 26746.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.