Morgunblaðið - 19.08.1972, Page 17

Morgunblaðið - 19.08.1972, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LÁUG ARDAGUR 19. ‘ÁGtJST' t972' 17 í KVIKMYNDA HÚSUNUM * Á góð, ★ sæmileg, Sig. Sverrir Pálsson ★★★ mjög góð, ★★★★ Frábær, léleg, Erlendur Björn Vignir Sveinsson Sigurpálsson Sfjörnubíó: UGLAN OG LÆÐAN Felix (nei, Fred) Sherman, er afgreiöslumaður I bókahúö, en vill fremur telja sig misskilinn rit höfund. Hann er leigjandi I sama húsi og Doris Wadsworth (nei, Waverly, afsakið Wilgus), sem er vœndiskona m.a., en telur sig vera tizkufyrirsætu og kvik- myndastjörnu. Felix klagar hana fyrir vændi fyrir eiganda hússins, sem hendir Doris umsvifalaust á götuna meö allt sitt. Doris kemst þá inn til Felix meö smá lygi og fer allt í háarifrildi, sem endar meö þvi að Felix er einnig hent út. Þau fá inni yfir nóttina hjá kunningja. Felix, en sá endar með því aö fá sér morgungöngu vegna hávaða I þeim skötuhjúum. Morg uninn eftir skilja þau i fússi en ..... ■kif í borg missir fólk gjarn an snertirtgu við lífið, við sjáift sig, og í framabaráttu sinni verður það iðuliega við- skilia við sinn eiginn persónu- leika, hreinlega lifir í imynd- uðuim heimi. Um þetta o.fl. er fjia'lliað á gaimamsaman hátt. Barbara Streisamd er hreint töfrandi gamanleikkona. ★★ Gerð eftir formúliunm klassísku þar sem lausmirmair fyrir X ag Y eru í þetba sinn gáfumaðurinn ag heimska stúllkan, sem í anda formúl- unnar tala og rífaist lailla mynd ina i geign með þeim aflieiðing um, að aðrar persónur komast ekki að, verða lífvana aiulkar persónur. Tæknilega samiag- ast hún og formúiunni góðiu og bryddar því á engu nýjtL Gamla Bíó: HJALP í VIÐLÖGUM 1812. Napóleónstyrjöldin er í al- gleymingi. 1 smábæ i Svíþjóö hafa allir ungu mennirnir verið kallaö ir til herþjónustu og það vekur því mikinn fögnuö kvennanna þar, þegar ungur prestur kemur þangaö til skyldustarfa. Ein hinna ungu kvenna telur sig þó eiga sökótt viö presta yfirieitt, þar sem móöir hennar saklaus haföi verið dæmd til dauöa fyrir galdra. Því er þaö, aö þegar nýi presturinn fær þoö frá biskupi um að vísitera meö honum og boröa síöan meö honum kvöld- verð, sem prestur telur sér mikla upphefö i, aö unga stúlkan iegg- ur sjúkdóm á prestinn. Þegar prestur vaknar að morgni hins fyrirheitna dags, má hann sig ekki hreyfa fyrir ákveönum krampa, og þaö er sama hversu mjög konurnar leggja sig fram um að lina krampann, hann linast hvergi. Eitna huigmyndin, sem fram kemiur í myndinni, og allllt snýst um, er fæ-r utm að kreista fram smá bros, en lönigiu áðuir en yflir lýkur er brosið orðið að grettu. Tækni- lieg og kvikmyndaleg hráka- smíði, krydduð andlegiuim sænskum porno-húmor við frostmark. Óþarfi að gieta uim leikræn afrek. ic Það gildir ednu hvaða efni fengizt er við í kvik- myndailegu formi, það verður að lúta lögmálum þess oig dæmiaist út frá þeim en ek'ki sjálfu sér (sem það gerir þó samfédaígisllega eiftir siem áð- ur). Þetta skilja afflir niema höfundar myndairinnar, sem álíta að hinn djarfi efiniviður geti skýlt snauðum hæfiliei'k- Austurbæjarbíó: SÍÐASTA SPRENGJAN Þegar Grigsby major (Stanley Baker) er beöinn aö fara til Hong Kong, gefst honum kærkomiö tækifæri tii að vinna á fyrrver- andi vini sinum, Thompson, sem brást honum i nauð í borgara- stríöinu í Kongó. Thompson stjórnar skæruliðum, sem hafa aö setur í Kína. Bretum stafar hætta af þeim en geta ekkert aöhafzt opinberlega, því málið er póll- tískt. Þvl hafa Grigsby og félag- ar hans verið valdir til verksins. Baráttunni miðar hægt og um tíma er Grigsby að hugsa um að hætta viö allt, eftir aö hann og kona Whiteleys hershöföingja hafa fellt hugi saman. En þá leik ur Thompson þeim leik, sem knýr Grigsby til lokasóknar. itir Oft á tíðum bmeigðuir fyrir fínilegri, næstum hátíð- legri kvifcmyndatöku, en jafin framt virðist hafa gleymzt að hiana þyrfti að klippa saman í órofa heild, því í klipping- uirrni kollvarpast öll fínhieitin. Þar við bætisit svo tilgierð í huiglægri kvikmyndatöku, af- káraitoguir R. Attenborouigh ag grátbrosieg samtöl á köflium. ic Það er erfitt að átta sig á þwí hvað fraimleiðendumir hafa séð í þessu efni. Það er langt síðan maður heflur séð stórar fjárhæðir fara fyrir jafn lítið, eða góða ieikara misnotaða svo herfilega. Háskólabíó: STOFNUNIN Þegar 18 ár eru liðin siðan hjón in Tony og Flo sögöu skilið viö glæpastarfsemi og gerðust aðil- ar aö ,,Stofnuninni“ sem verndar ailt sem peningalykt ér af, fær Tony skipun aö ofan, frá „Guöi“, um aö uppræta „Blue Chips“ Packard. Tony neitar, en er þá tekinn meö valdi og smygiað inn 1 fangelsi, þar sem „Blue Chips“ lifir 1 vellystingum. Dóttir þeirra hjóna Darlene, er i tygjum viö hippakommúnu, sem sezt aö á heimilinu í boöi Flo, þegar hér er komið sögu, En nú veröur aö hafa allar klær úti til aö finna Tony. 1 fangelsinu leiöa kynni Tonys og pröfessorsins, sem er séní 1 rafeindatækni og hefur LSD 1 fórum sínum til þess aö þeim tekst aö flýja og samein- ast hippunum, sem tekizt hefur aö rekja slóöina til snekkju „Guðs“. ★ Saklaus og fáránleg gam- anmynd uim aimerísikan súper- gliæ pa-kap í tal i sma veraus grautariega skiigreindri hippa veröLd (í raiuninni óskil- greindri), þar sem hinir fyrr- nieflndu hljóta afliausn synda sinma, huigarfarsbrieytinigiu og inngömgu í hippadóm Við neyzlu LSD. Tilbúinn? ★★★ Gerð til þeists eins að vera fólki tíl skermmtumar og tekst það án þess þó að vera spnemghilægileig. T.d. eru titi- arnir svo smiðuigiega ummir, að það er óhj ákvæmiliegt að horfa á þá til enda. Premimger hættir til að lemig ja ftest atrið- in um of og ofurskynjiunaratr iðin eru kvi'kmyndinmi tækni- Lega ofviða. Laugarásbíó: MAÐUR NEFNDUR GANNON Tæknin er aö ryöja sér til rúms i villta vestrinu, járnbrautirnar hafa byrjaö innreiö sína og naut- gripabændur eru teknir aö giröa beitilönd sin meö gaddavlr. Þetta eru haröir tímar hjá kúrekunum, sem eru á hrööu undanhaldi und- an gaddavírnum. Einn þeirra er Gannon sem tekur upp á arma sína ungan pilt og kennir honum allar listir starfsins, og loks kem ur aö því aö sveinninn telur sig Jafnoka meistarans. Og þá hlýtur aö slá i brýnu milii þeirra. ★★ Að ýmsu leyti áhuiga- verð tílraun, sem mistekst — vetgna -sllaiks handrits. James Goldstome (sem gerði Winn- img) eir ieikstjóri með mjög persómuiiag stílednkenmi og að- ail haras er sem fyrr huigvit- samar klippingaa:. AMIN VIÐURKENN- IR BANGLADESH Maimipala, 17. átgúsit. AP. IDI Amiim, forseti Uganda, skýrði flrá því i dag, að hann hefði álkveðið að viðurkenna Bangladesh. Haifði Amim þá setið á funidi rmeð sérstökuim sendimanni Muijiburs Riah- manis, forseta Bangflia/desh. — Verzlunar- menn Framhald af bls. 4 ópusamtök, EURO-FIET, láta Efmaihaigsbandaiag Evrópu til sín taka), og eru fieiri sérsamtök fyrir aðrar heimsáifur í uppsiigl- ingu. FIET er ammað stærsta alþjóð- tega verkalýðssamband innan flríverziunarhreyfingarinnar, og eru í því um 5Vz milljón stairfs- manna á sviðum verzlunar, skrif stofiuvimmu, banka- og trygginiga- stairfsemi, ásamt tæknimenntuð- um mönnium. Samtökin voru stofnuð 1904, en ísfLand varð með- Umur 1970. Forseti þessa fundar hér var Alfired Allen frá Bret- liandi, en meðal þeirra sem sábu hann wair aðaliritari FIET, Erich Kisaal Rótgróið fyrirtœki sem er i góðu húsnæði er til sölu. Firmað hefur góð við- skiptasambönd, umboðssölu, heildsölu. fasteigna og skipasölu. Hér er tilvalið tækifæri fyrir eimm eða tvo samhenta menn. Sérstakt tækifæri, ef samið er strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. 8. '72 merkt: „Sérstakt tækifæri — 745". Bílar til sölu Chevrolet Chevelle árg. 1969. Chevrolet Chevelle — 1968. Chevrolet Malibu — 1967. Bifreiðarnar eru allar í góðu standi. Verða til sýnis á verkstæði okkar Sólvallagötu 79 næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S/F., Sími 11588. — Kvöldsími 13127. íbúðarhúsnæði óshast Verkfræðingur óskar eftir þriggja herbergja ibúð i haust æskilegt í Reykjavík, en kemur til greina hvar sem er innan Stór-Reykjavíkur. Gjörið svo vel að senda tilboð á ofangreindu til Morgutv blaðsins fyrir 15. október n.k. merkt- „Reglusemi — 2299". BÍLASÝNING í DAG Seljum í dag m.a. Citroen G.S. árgerð 1971, ekinn 8000 km. , Cortina árgerð 1971, ekin 25000 km. Rambler American árgerð 1968, skipti. Gloria árgerð 1966, skipti. Fiat 1500 árgerð 1967, skipti. Taunus 20 T.S. árgerð 1968. Til greina korna í sumum tilfellum skipti eða skuldabréf. BÍLASALAN HAFNARFIRÐI. Lækjargötu 32, sími 52266.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.