Morgunblaðið - 19.08.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1972 £*1
— Frænkia, vacr súkfcutoðið
setm ég sendi þéir, gobt?
Ríkia frænlkan: — ÉJg veiit
það ékki, það er ekíki komið
affltur fm eflnaramnsóknairHtoí-
unn-i.
HOl HO!
Bf þú áitlt 'góða konu og góð
káilsúpa er á borði þínu, átt
þú etoki að he-imta meira. —
Rúasmeslkt máHttækL
HA! HA!
í»að eru flaíMiegir 'kvenmanns
fsetuir, sem þola, að stairað sé
á þá fcnigiur en 15 sekúnduir í
eimu. Takttu tímamn næst.
Hí! HÍ!
Það áJflti að flaira að sieppa
út sjúklingi sem verið hafði
í ituittiuigiu ár á geðveitkrahæli.
Hann ákvað að raka sig sjálf
ur í þessiu tilefni. Þegiair hamin
stóð fyiriir framan speigilimm
með rafcvéM nia í hemdinni -getok
hjúkrumarikona framhjá og
kafflaðii giaðllega itái hans.
Hann sneri sér við tiil að
sivara henni, en um Xeið rak
hann hmlífimn í baimd, sem speg
iiMnm vair flesitur upp með,
þainmiilg að það slkairst í siumd-
ur og spegiMimn félll nið'ur.
Þegair hamn sneri séir við aflt-
iujt sá hann þvi aðei-ns beran
vegginm.
— Jæja! muldraði harnn. —
Það er vemjuileiga lámið yfi-r
mér. Eifimiitt þegar ég á að
losma héðan efltir tuttugu ár,
Sker ég aif mér höfluðdð.
HA! HA!
— Amdið djúpt að yður og
segið þrisvair simmum 33 . . .
klúbb, sagði flrúin öskmvond
við manm simn morgunimm eft-
ir. — Ég veit að ég saigði við
þiig í igærtoveldi, að þú ættiir
að -gefla honuim að drekka etf
hann y-rði óvær, og ég hélt
að þú viisisir að það v-ar móg
mjólk í eildhúsiiniu. En liæknir
inn, sem kom áðan til að líta
á baimið, sagði að hamn væri
með timbuirmenm.
HÍ! HÍ!
U m forðamsik ill-ti á ónefmidum
sitað bttiasti við öðilium bíilistjór-
um. Á því stóð:
— Direpið eflkki börmin.
Neðam við þessa áJietrun
h-aifði verið krotað með við-
vatniingsHagum kriitarisitöfum:
— Bíðið heldur afltir kemm-
aramam.
HO! HO!
Framkvæmdaistjörimm: —
AðaJlatriði er að £á sendil, sem
er bæði sterkur, röskur og
ákveðimn.
Stráksi: — Ég hef enigin
meðmœld, en það meetti
kanmislki geta þess, að þegar
ég kom hi-ngað rétt áðam voru
átta strákar frammi á gamg-
inuim, sem ætluðu að ná tal-i aif
yður í sama tiigamgii og ég.
Em mér tókst að hemda þeim
ölluim últ á götu.
HA! HA!
Kaupmaður auglýsiti í búðar
glugga: „Það, sem þú þairtfm-
ast, fæst hér.“
Daginn eftir var komið sfkddti
í gluigganm hjá keppimamlt hams
himium m-egin við götuma. Á
því stóð: „Etf við höfuim það
ekki, er það óþairfi.“
— Hrefna Tynes
Framhald af bls. 8
á Gustadtoppen, hæsta fjali í
Suður-Noregi.
Þennan sama dag flutti þing-
maðurinn Lars Roar Langslet
stórmerkilegt erindi: „Norge —
Norden og Evropa".
íslendingarnir hafa orðið
margs vísari um Noreg, og þeir
róma þá náttúrufegurð, sem fyr-
ir augu ber — bæði milda og
hrikalega. Hópurinn hafði allur
(nema ég) farið til Bergen, þeg-
ar til Oslo kom, og farið þaðan
yfir Harðangur til Skinnarbu, og
eftir mót var ferðinni heitið til
Trondheim, siðan Oslo — Kaup-
mannahafnar og heim.
Ég sit hér og skrifa og fylgi
þeim eftir í anda, ég veit að
margt ber fyrir augu, sem vert
er að sjá. Oft hef ég furðað mig
á, hve lítið er gert af þvi að
skipuleggja hópferðir íslendinga
til Noregs.
1 þriðja lagi: Mál mótsins. —
Hvar stöndum við. — Hvað
viljum við?
Við vorum 5, sem tókum þátt
í hringborðsumræðunum, sem
Katrine Simonsen, Noregi,
stjórnaði.
Umræðuhóparnir komu svo
saman morguninn eftir og
ræddu málið og siðan var aftur
allsherjarfundur, þar sem full-
trúi frá hverjum hóp flutti nið-
urstöður.
Það má fullyrða, að aðaláherzl
an hjá öllum hópunum var sú,
að Gildisstarfið væri áframhald
andi starf hins fullorðna manns
og konu — byggt á skátaheitinu
og skátalögunum.
Gildlsstarfið væri þó að öllu
leyti sjálfstætt, en i vin-
áttutengslum við hina ungu
skáta. 1 Gildisstarfi gæfist got-t
tækifæri til að hjálpa hvert öðru
í góðu starfi til gagns bæði fyr-
ir skátahreyfinguna og svo ann-
að, sem upp gæti komið hverju
sinni.
Gildisfélagar ættu að hafa
sterka og vakandi ábyrgðartil-
finningu gagnvart því samfélagi,
sem þeir lifðu í. Að þvl bæri að
stefna. —
Laugardaginn 29. júlí á degi
Ólafs helga — Ólafsvökunni —
var farið í fjallakirkju skammt
frá Skinnarbu. Þar var hlýtt á
messu hjá einum Gildisbróðurn-
um, sem er einn af mörgum sókn
arprestum í Osló; koma varð fyr-
ir hátölurum úti, því kirkjan
rúmaði ekki alla. „Kirkjukaffi"
upp á gamla móðinn varð að
drekka úti, en hvað gerði það?
Um kvöldið var svo hinn hátt-
bundni „bankett" með tilheyr-
andi ræðum og söng inn á milli
og gjafaafhendingar eins og
venjulega.
Var þetta gott mót? — Var
þetta skemmtilegt mót? — Já,
vissulega.
Það kviknaði heldur betur I
okkur íslendingunum. Svo sann-
arlega skyldum við reyna að ná
í fleiri gamla skáta og gera St.
Georgs Gildin að öflugum fé-
lagsskap og samtökum, sem
væru á verði gegn hvers konar
ósóma, sem okkar ungu skátum
stafaði hætta af — já, okkar
un-gu kýnslóð í heild.
Já, maður vill svo margt, en
getur svo lítið. En er það ekki
yfiirlieiiflt sfcortuir á samtökum og
einhver slappleiki. Við gerum
okkur ekki alltaf grein fyrir því
„að sameinaðir stöndum vér, en
sundraðir föllunt vér“.
Við skulum bæta ráð okkar og
standa fast á verðinum.
Ekki get ég Iokið máli mínu
án þess að minnast á alla
skemmtilegu endurfundina, sem
áttu sér stað þarna. 10. Norð-
urlandaþing var nefnilega hald-
ið í Reykjavík fyrir 2 árum. Það
voru þarna flestir af þeim um
100 Gildisfélögum, sem voru hjá
okkur. Við gengum nærri fram
aí þeim með öllum ferðalögun-
um, og ég verð að segja það, að
þeir voru það vel settir að geta
státað sig af að sitja á nærri því
heitu Heklugrjóti og borðað nest
ið sitt. Enda kvað við úr öllum
áttum: „Við getum aldrei gleymt
íslandi" — og eins og einn Norð
maðurinn orðaði það (hann stóð
og horfði, með hendur I vösum
og brosti út í annað munnvik-
ið) „Oh — nei — oh — nei
for en rörende gjensynsglede
slikt skal man leta lenge etter.“
„Ja“ sagði Dani, sem stóð þar
hjá, „Synd at man ikke var der.“
Tíminn líður fljótt — fyrr en
varir er síðasta kvöldið á enda.
Við erum búin að syngja mik-
ið. Per, sem í daglegu lífi er
danskur orlogskaptein er búinn
að spila svo lengi á gamla gítar-
inn sinn, að fingurgómarnir eru
helaumir. Hann spilar samt og
áfram er sungið. Við kunnura
svo mikið sömu lögin — það er
sungið á mörgum málum — af
þeim 36 Finnum, sem þarna eru,
er helmingurinn aðeins finnsku-
mælandi, en það virtist ekkert
gera til.
Tore Höye, norski landsgildis-
meirstinn, sleit þinginu og Gild
isfáninn var dreginn niður.
Næst verður hann dreginn að
hún í Finnlandi eftir 2 ár, en
þá standa Finnar fyrir Norður-
landaþingi.
Hver þar verður, veit enginn,
en við erum ákveðin í að gera
okkar til að berjast á móti þvi
illa i heiminum og standa á verði
um mannúð og menningu.
Beztu kveðjur heim frá okkur
öllum.
— 99, læknir.
% stjörnu
. JEANEOIXON Spff
tlrúturinn, 21. marz — 19. aprfl.
Viðhorf þín eru engu giæstari en annarra, og: nú ffetur hug*
myndarfhiK þitt komið að góðu haldi.
Nautið, 20. april — 20. maí.
Flest fyrirtæki fara fram úr kostnaðaráætlun þinni, og: eru
að sama skapi tímafrek. Þú hefur nægan kraft og: viljast.yrk, en
litla þekking:u til að hag:nýta eða samhæfa slikt.
Tvíburarnir, 21. mai — 20. júni.
Ef þú ferð venju!eg:ar brautir, verðurðu margs vísari. Reynsla
þín er ömetanleg, þótt hún rug:li þig: stundum í ríminu.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlí.
í»ú lítur óraunsæjum augum þennan dag:, og: það er vel. Marg:t
nýtileg:ra kemur í stað eldri atriða, sem leg:g:ja míi á hiliuna fyrir
fullt og: allt.
L.iónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Vinir þfnir eru huffkvæmir, en ekki að sama skapi hliðhollir
eða nytsamir. Pú skalt láta stoltið á hilluna í svipinn að mestu
leyti.
Mærin, 23. ágúgt — 22. septeniber.
I»ú einbeitir þér að því að ryðja sem flestum verkum frá núna.
1 kvöld verðurðu að jafna misklíð.
Vogin, 23. september — 22. októher.
Kring:umstæður eru oft eins og: óþjálir molar, sem ómög:uleg:t er
að klastra saman. Fólagrar þínir eru með augun opin, og: sjá ein-
liverja smugu þér til handa.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
I»ú ætlar að athugra ný sambönd. Hlutir sem þú hafðir reiknað
með að væru alveg: g:allalausir, virðast lang:t frá því.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Óáiueg:ja rís út af elnhverjum ummælum þinum opinberleg:a,
sem þú hafðlr f hrekldeysi látið frá þér fara.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Pað sem þér virðist vel á veg: komið, er aðsjáanleg:a ekki frá
ffenRið ennþá. I»ú færð næga hjálp og: skalt halda ölium að verki.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Pú færð þér frí eins leng:i dag:s, og: nauðsyn krefur. Pú g:erir
ráð fyrir töfum, ef þú þarft að vinna eitthvert verk, og: sérð sjálfan
þig: f nýju ljósa fyrir brag:ðið.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. man.
Eilfft hjal leiðir ekki til niðurstöðu, enda ástæðulaust
Auka afsláttur í dag
Opið til hádegis - allt á að seljast.
Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2.
Laugardalsvöllur
L DEILD
Víkingur — Breiðnblik $
leika í dag kl. 4 á LAUGARDALSVELLI.
Komið og sjáið baráttuleik.
VÍKINGUR.
STAPI
HAUKAR skemmta t kvöld.
STAPI.
FERSTIKLA
HVALFJARÐARSTRÖND.
NÁTTÚRA skemmtir á stórdansleiknum í kvöld.
Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9. — Sæmundur sér um
ferðirnar frá Akranesi og Borgarnesi og heim
aftur, um nóttina.