Morgunblaðið - 19.08.1972, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAÍRDAGUR 19. ÁGÚST 1972
Lið Háskóla íslands sem sigraði í skólakeppni KSÍ sl. vetur.
Valsdagur á morgun
UINDANFARIN ár heifiur Knatt-
spymiuíélagið Valiur tekið upp
þamn hátt, að efna til kynnvn'g-
axöaigs á félagssvæði sinu, að
Ifliðareníla. Uarina hefur farið
firam kynning á sitarfsemi fé-
lagsins með hinni fjölbreytileg-
Björn Bang
19,34 -ógilt
NORSKI k úluvarpairi nrn Björn
Bang Andensiein kasitaiði 19,34
imie.itra á móti seim haíld ð var í
Gjepen um helgina. Eftiæ mikOar
vtainigaveO'tuir dómamnna var kasit
ilð þó dæmt ógilt á þe:m forsieind
uffn að Andersen heifði sitigið upp
á kiaisitíhriinigénin.
Danskir
usfiu dagslkriá — xþróttakeppni
og upplýsingum um hina fiélags-
legu h'lið startfseminnar. Þama
fara írám fiþróttafceppmi, kinatt-
spyima, handbolti og fi.l. Eru það
lið Vals í öllum fiokkum sem
keppa við lið amnarra féflaga
í borginni og nágrenni.
Vaflsdagurinn, sem er hinn
fimm'ti i röðinmi hefist með kapp-
ieikjum kl. 10 f. h. á sumnudags-
morguin 20. ágúst tá morgun)
— en kynningaxdagskránni lýk-
ur kfl. 4 e. h.
Skriístofa fiéiagsins verður
opin á sama tiíma og verða þar
gefnar upplýsinigar um hiina afl-
mennu sitarfsemi félagsims og
sögu þess.
Veitingar verða á staðmum, —
kafifi, sæigæti pg gosdrykkir.
Valsdagurinn undanfarin ár
hefur vakið mjlkia athygfli og
fjöldi fólks hefur ikornið að Hlíð-
arenöa og fýlgzt með keppninmi
og kynmt sér starfsemi féiagsims.
Fortmaður Vals mun setja dag-
inm með stuttu ávarpi.
(Fréttatilkynmimg fró Vall).
Knattspyrna um helgina:
Heil umferð í 1. deild
meistarar
DANSKA meiistairamótið í
írjálsum íþróttum fór fram um
síðuistu helgí. Meðal afreflxa sem
þair voru uimim má nefmia að Steem
Smidt Jenisem sigraði í 110 metra
griinidahlaupi á 14,1 sek., Jörm
Lauenlborg í 10 kim hlaupi á
29:57,0 mín , Flemming Johamsem
í stamigarstökki, stöfck 4,90 metra,
Kaj Andeirsem í kriinglukasti,
fcastaði 56,74 metra, Wigmar
Pedersen sigraði i 300 metra
hitndrunairhlaupi á 8:49,0 miím.,
Ftrank Foli Andensen sigraði í
400 metra hlaupi á 47,9 sek., Erik
Fisker í sieggj ukasti, kastaði
60,73 me'tra, Johm Amdersem í
þrísitökki, stókk 14,65 metra,
Tom B. Hansen í 1500 metra
hlaupi, hijóp á 3:44,4 mín. í 100
metra hlaupi kvenina sigraði Imge
Voigt á 11.8 sek., Lis Jemsem
sigiraði í lamgstöfcki kvemma,
stiöktk 5,79 metra, Amnelise
Damm-Olsen í 400 metra hlaupi
kvemma á 55,3 sek., og Susamme
Jemsem sigraði í spjótkasti
kvemma, kastaði 45,18 metira.
Ixn þeswa helgi er efckert um
að vera í íþróttmn nema knatt-
spyrnti og fer heil umferð fram
i l. deildinni. f dag ieika ÍBV
og KR í Vestmannaeyj11m og
Vikingar og Breiðabiik á Laug-
ardalsvellimim. Á morgun leika
Vaiur og Akra.nes og loks á
mámtdag mætast Fram og ÍBK.
Ijeikiuirimm í Vesitmammaeyj-
um hlýifcur að veirða skiemmtileg-
ur ef eltthvað eir að mairka síð-
uistu leitei Eyjapeyja. Þeir hrein
lega kaiflsigldu KieifDivfifkjnga um
siðuisfcu hejgii og skoruðu sex
tnörk. KRimigair sýndu sinn iéleg
asfca le'k í suimar á móti Breiða-
biiiká á mámudaginm og reyna ör
ugiglega hvað þeir gieta til að
reka af sér siyðruorðið i dag.
Víkimgar eiga emm veika vom á
fraimihaOösyist í 1. deiM, en ef
þeir vimma elkki í dag er fokið í
fflesit stej‘01 fyriir þeilm. Bmeiðalbtlfite
heiflur komið öíllum liðium mesit á
óvarfc í siurnaæ, emigirm áfcti vom á
Bne'iðalhliki i 3. sæfcd deildairiivn-
ar. f siíðustu fjórum iieitejum liðs-
ins hefur það skorað 3 mörk,
ekíkr. fengið meifcit á sig oig náð
sér í 7 sfcig. Leiikimir í daig hefj-
asfc tel. 16.00.
Vaflur og Aterames lelka á
morgun á Laiugardaflsviefliisfium
og byrjar sá leiteur eimniig kl.
16.00. Va'lsarar eru að sæteja siig
aiftur, em Akiramiesflúðið hefiur tap
Met
SKOWRONSKA frá PóEándi
setti nýtt pólsikit met i 800 mieitra
hiaupi 'kvemma í landsikeppni Pól
iamids og Fraikikflands sem firam
fiór nýlega. Hfltjóp hún á 2:01,8
miim.
að tveimur síðuisfcu iieikjum slm-
uim. Má þvi segja að þama mæt
ist tvö láð á miðri leið, Valur á
uppleið. ÍA á niðurflteið.
Á mánudagimm lteika svo til-
vonandi íslandstmeiisitarair Fram
og fj'rrverandi mieiistarar fBK.
Fraim æifcti að eiga vísam siigur
því ÍBK er greiniiega í einhverj
urn ö’diuidail. Ef Eram siigrar i
lefiknum má sagja að mótið sé
búið og ðCC spenna horfim, því of
lanigfc b!ll verður þá í mæsfcu ldð.
Leifteuir Fram og Keiflavifcur
hefist kl. 19.00 á LaiuigardaQsveil-
dwuim, en ekki kl. 20 eims oig
vem(jur laga.
1 2. deiild leilka Hautear og ÍBA
i Ha/fmairf:rði i dag tel. 16. ÍBA
befur sama siem tryggfc sér sigur
í annanri deifltddTiinii, en það
mundi vierða FH-imgium kærfoom-
ið ef Haiutearnir næðu þó ekki
væ.ri nema einu srtiigi frá Atour-
eyrimigumum. Á morigum iieáka Ár
mianm og Völsurngar á Meflavell-
inusn oig heifst siá Iteiteur tel. 14 00.
*
Arsbezta
í hindrun
BORNISLAV Maflimiovslki frá Pól-
flamdi niáði bezta tíma siem náðst
hefur í hieiiminum í ár í 3000
nxeitna hiindrunarihilaupi er hamn
hfljóp á 8:22,2 mín. á móti siem
fram fór í Varsjá uim helgina.
Br það aðeins 2/10 úr sete. lalkaira
en heimisimiet Kerry O’Briams er
í gmecm/inm, ag Evrópumietsjöín-
un. Bezti fcimi siem náðsfc hafði
fyrir hláiup Malinovsteis var 8:23,6
min., en Anders Hardenud, Sví-
þjóð og Kazmier Miranda, Pól-
flandi höifðu hlaupið á þeim tima.
Háskólalið
frá Liverpool
í heimsókn til H.Í.
ÚRVAL úr háskólanum í Liver-
pool, Englandi, er væntanlegt til
landsins á sunnudag I boði Há-
skóla fslands. Mun liðið leika hér
þrjá leiki og skoða landið. Seinna
« sumar heldur lið H.f. svo utan
og leikur nokkra ieiki í Liver-
pool.
Knattspyrmulið það er kemur
frá Liverpool er mjög sterkt og
meðafl leikmanna fliðsins eru
íjórir, sem fleika með breztea há-
ekölalandsliðinu og þrir fleik-
menn enska hásteðialands'Jiðsins.
Þjálfari og fararstjóri hópsins
er Roy Rees, en hann er fyrr-
verandi atvinnumaður.
Þriðjudaginn 22. ágúst fleikur
liðið uppi á Akranesi við meist-
araiflotkk ÍA, daginn eftir í Eyj-
um og loks á föstudaginn við
'gestgjafana H.l. Lið Háskóla fs
lands sigraði í knattspyrnumóti
skóflanna nú í vor og meðail leik-
manna liðsins eru margir beztu
fleikmenn okkar í dag. H.í. mun
endurgjalda þessa góðu heiim-
sókn seinna í siuimar og
fleitea þá nokkra leitei í Liver-
pool.
Eins og skýrt hefur verið frá í Mbl. stendur nú mikil deila yfir
um það hvort Rhodesíumenn megi keppa á Olympíuieikunum i
Múnchen, og hafa flest öll Afrikuríkin hótað að hætta við þátt-
töku, ef Rhodesía verður með, til þess að mótmæla stefnu stjórn
ar landsins í kynþáttamálunum. Olympiulið Rhodesíumanna er
komið fyrir nokkrn til Múnchen og þar var þessi mynd tekin fyr-
ir framan fjölbýlishúsið þar sem llðið býr i. Svo sem sjá má eru
þrír af fjórum í liðinu þeldökkir.— Kapparnir heita, talið frá
vinstri: Nigel Hodder, Vayani Fuienga, Aifred Neube, Adone
Treva.
Þessi mynd er úr lelk KR og Fra.m fyrr i sumar. KR-ingar eiga að leika í Vestmannaeyjum í
ðag, og mikið má vera ef ekki reynir mikið á Magnús Guðmundsson, markvörð þeirra i leikn-
um. Þarna hefur hann verið vel á verði og stöðvar sókn Framara.