Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 1
J>olum varla aðsjá handbolta
— sögðu sumir íslenzku leikmannanna, sem kenna
leikleiða um tapið á móti Pólverjum 17-20
Leikurinn var fremur daufur og leiðilegur
Frá BIRNI VIGNI,
írÁttamanni Mhl. á Olympíuleikumim.
Miinchen, 7. september.
ISLENDINGAR verða að sætta sig við að leika um 11.—12.
sætið hér á Olympíuleikiinum í Miinchen eftir slæmt tap gegn
Pólverjum í lélegasta leik liðsins tii þessa. Lokat-ölurnar urðu
20—17 Pólverjum í vil. Raunar fann maður greinilega meðan
islenzka iiðið var að hita upp hvernig fara nmndi. Það vantaði
stemninguna — kraftinn og baráttuna, sem vanalega hefur
streymt fram í liðinu í fyrri leikjum. Byrjunin var að vísu
góð — ísland hafði frumkvæöið í tveimur fyrstu mörkunum
og Hjalti varði eins og berserkur. Það benti því flest til þess
að þarna gæti unnizt góður sigur.
HUGBOÐIÐ Á RÖKUM REIST
En hið óttatega buigboð fyrir
leikinn reynd:st á rökum reist.
ísJenzka sóknin var fálmkennd,
sendinigiarnar óöruggar, og
vörnin opin. Tækifærin runnu
út í sandinn og Pólverjarnir
náðu hverju skyndiupphlaup-
inu á fætur öðru. Löguðu þeir
brátt stöðuna úr 1:2 i 5:2. Eftir
þetta mmnaði jafnan 2—3 mörk
uim á Mðunuim í fyrri hálfleik,
en þegar honurn lauk var stað-
an 10:7 fyrir Pólverja.
MEIRI KRAFTUR í SÍÐARI
HÁLFLEIK
í byrjun siðari hál’fíe'iks var
kominn meiri kraftur í íslenzka
liðið, og uim miðbik hans nær
íslenka liðið skínandi kafla.
— Því verður ekki á móti
mælt, að þegar ég kom inn á
þarna í síðari hállfleik, fannst
mér komin barátta í liðið, en
ha.na hafði ég aldre: getað fund
ið í fyrri hálffeik, sagði Sigurð
ur Einarsson.
Og víst er það. Gunnsteinn
skorar 11:14 og skömmiu síðar
skorar Ólafur Jónsson tvíveigis
af linu og staðan er orðin 13:14.
íslendingar fá meira að seigja
knöttinn og höfðu tök á því að
jafna, en láta verja frá sér á
línu og glopra knettinium frá
sér. Á sama tíma náðu Póilverj
ar tveimiur skyndiupphliaupum
og náðu þair með þrig.gja marka
forystu að nýju.
-— Það var þarna, sem gert
var út uim iieikinn, sa.gði Gunn
steinn Skúlason, fyrirliði is-
lienka liðsins, — eftir þetta fór
allt í vaskinn hjá okkur. Við
skorum fjögur mörk þar siem
dæmd er á okkur lína, auk
þess sem við látum verja frá
okkutr af línu hvað eftir annað.
Póiverjarnir náðu 5 marka
forystu undir lokin, en íslend
imgarnir áttu þó lokaorðin með
hressi’leiguim spretti og skoruðu
Voru með
sorgarborða
Sumir beztu lelkmenn Norð-
manna neita að leika
meira í Munehen
Múnchen, 7. sept.
NOEÐMENN sigriiðu Japani
i leik liðanna hér á eftir leik
íslands og Póllands, nieð 19
mörknm gegn 17. Norðmenn
höfðu Iengst af góða forystu
og nni tíma stóð 17—11, en
þá tókn •Tapanir geysilegan
endasprett og tókst að minnka
forskotið niður í tvö mörk.
Norðmenn voru þá gre ni-
iega teknir að þreytast, enda
lékil þeir allan timanín með að
eians eiimn sk ptimann og i lið
þeirrá vantaði ýmsa sterk-
ústiu lei'kmenin þeárra.
Ástæðau fyrir þessu er sú,
að þe:r neituðu að le'ka
meira hér i Múnehen í ljósi
atburðanna á þriðjudag, og
allir ’.ieikmenn norska liðs'ins
í dag voru með svartan borða
vegna þessa.
Islenzka l.iðið mum þvi leika
við Japan'. um 11. 12. sæt ð
og er sigur'n.n í þeim lei’k sýnd
veiði en ekk: gef'm, og má
minna á úrslit í ileik liðanna
í he msmeistarakeppninmi í
Frakklandi, en þá sigruðu Jap
anir 20—19.
þá Jón Hjalitalin og Ólafur
Jónsson og löguðu stöðuna í
20:17.
LEIÐINLEGUR LEIKUR
Um lieikinn sjallfan er annars
það að segja, að hann var ill'a
lieikinn og leiðinlegur á að
horfa. Pólsika liðið er lakara en
bæði hið a-þýzka og tékkneska,
og ætti að vera ísltenzka liðinu
auðvelú bráð, þegar það leikur
af sínum rétta styrkleika. Þeir
eiiga fáar langskyttur og skor-
uðu aðalleigia með gegnumbrot
um og uppstökkum úr hornuin-
um. Þeir léku í sókninni yfir-
leitt mjög nálægt íslenzku
vörninni, en íslendingar svör-
Framhald á bls. 2.
Hjalti
meiddist
Múnchen, 7. seipt.
H.JALTI Einarsson meiddist i
leiknum við Pólverja í dag, er
hann varði skot af línu í fyrri
liálfleik. Lenti knötturinn í
fingri á vinstri hönd, og er jafn-
vel óttazt að fingurinn liafi brák
azt. Hjalti stóð þó í markinu
fram yfir miðjan síðari hálfieik,
þar eð fingurinn dofnaði strax og
fann Hjalti ekkert fyrir meiðsl-
unum fyrr en eftir leikinn.
Þessi mynd er úr leik Islands og Póllands í gær, og sýnir einn Póiverjann skora eftir luraðaupp-
hiaup. Hjalti fær engum vörnum við komið. (AP-símamynd.)
Stecher vann einnig
200 m hlaupið
— eftir harða baráttu við Boyle
AUSTUR ÞYZKA stúlkan Renate
Stecher sigraðl í 200 metra
hlaupi kvenna á Oiympíuleikun-
lun í Múnchen í gær, og lék því
sama leik og Borzov gerði í
spretthlaupum karla. Það hefur
ekki gerzt síðait á Olympíuleik-
tinum í Róm 1960, að sama stúlk-
an hafi unnið bæði spretthlaup-
in, en þá var það bandaríska
hiaupadrottningin Wilma Rud-
olph sem var á ferðinni.
Fjöldi keppenda í 200 metra
hlaupinu var mjög mikill og
þurftu stúlkumar því oft að
spretta úr spori áður en úrslit
femigust. Sýndi Stecher mikið
öryggi í uinda.nikeppninmi og kom
ævi.nlega fyrst að marki, á góð-
um tíma.
Undanúrslitin fóru fram í
gærmorgun, og gerðist það þá
helzt sögulegt að bandaríska
stúlkan Jackie Thompson, sem
margir álitu að yrði í fremstu
röð í hlaupinu varð að láta sér
nægja sjötta sætið í sánuim riðli
— hljóp á 23,18 sek. í fyrri riðli
undan.úrslitanma sigraði Ellem
Stropahl frá Austur-Þýzkalandi,
en landa hemmar Stecher sigraði
svo í síðari riðlinum á 22,83 sek.
Úrslitahlaupimu svipaði mjög
til úrslitahlaupsins í 100
metrunum, að því leyti að aðal-
baráttam um gullið var miili
a-þýzku stúlkummar og Raelene
Boyie frá Aetralíu. Börðust þær
hlið við hlið meginhluta leiðar-
irenar, og var þáð ekki fyrr em
á síðustu metrunum, sem sú
austur-þýzka reyndist sterkari
og sigraði á sjónarmun.
Þriðja í hlaupinu varð Irena
Szewim.ska frá Póllandi, en. húrn
sigraði í þessari grein í Mexikó
1968 og setti þá nýtt Olympíu-
met er hún hljóp á 22,5 siek. Það
met bætti Stecher í úrslitahiaup-
ireu um 1/10 úr sek. og jafnaði
þar með heimsmetið í greiminmi.
URSLIT
sck.
Renate Stecher, A-Þýzkal. 22,40
Raelene Boyle, Á.stra.íu 22,45
Irena Szewinska, Póllandi 22,74
Ellen Stropahl, A-Þýzal. 22,75
Anmeg. Kroniger, V-Þýzkal. 22,89
Christina Heinich, A-Þýzkl. 22,89
Alice Anmuma, Ghana 22,99'
Rosúe Allwood, Jamacia 23,11