Morgunblaðið - 08.09.1972, Side 3

Morgunblaðið - 08.09.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR S. SEPTEMBER 1972 3 Baulaðir niður Nóg komið af mótmælum og ofbeldi Óvænt úrslit í handknattleiknum í»ýzku liðin voru að velli lögð BANDARÍKJAMENNIRNIR Vincent Matthews og Wayne Colletit íengu heldur óblíðar viðtökur hjá 80.000 áhorfend- um á Olympiuleikvanginum í gær, er þeir tóku við verð- launum smurn fyrir 400 metra hlaupið. Báðir voru þeir með hanzka á höndum er þeir fóru á verðlaunapall- inn og þegar bandaríski þjóð- söngurinn var leikinn, steyttu þeir hnefann — gá-fu hið svo- kallaða „Black-Poweir“-merki. Kvað þá við nær samhljóða baul úr börkum áhorfenda- skarans, og var auðséð á iþróttatmönnuMum að þeir höfðu átt von á allt öðrum móttökum. TVEIR Rússar og einn Anstur- Þjóðverji stóðu á verð'launapaU- inum í Miinchen í gær, jiegar verðlaun voru afhent fyrir sleggjukastskeppnina, sem verið hafð'i geysilega spennandi og skemmtileg, og Olympíumetið í greininni frá Mexikó 1968, hafði verið bætt um rúmlega tvo metra. Það var þegar í fyrstu umferð keppniinnar sem Olympíumetið féll er Rússiran Ajnatolij Bondar- tajuik þeytti sleggjunini 74,36 metra. Átti þessi lágvaxni en Staðan STAAN I 1. deild: Fram 12 7 5 0 30—16 19 ÍBV 13 6 4 3 33—21 16 ÍA 13 7 1 5 23—18 15 ÍBK 13 4 5 4 23—24 13 Breiðablik 13 5 3 5 16—23 13 Valur 12 3 6 3 19—18 12 KR 13 3 2 8 16—26 8 Víkimgur 13 2 2 9 8—22 6 MÖRKIN HAFA SKORAÐ: Tómas Pálsson 14 Ingi Björn Albertssom 11 EyLeifur Hafsteinsson 10 Atli Þór Héðinsson 8 Steinar Jóhannsson 8 Erlendur Magnússon 7 Teitur Þórðarson 7 Örn Óskarsson 7 Marteinn Geirsson 7 — Frakkinn Framhaid af bls. 4. fönniu. Þaninig átti hanm t. d. í mikilli baráttu að komaat í Olympíuiið Bandaríikjamanma. Frakkinn Guy Durt kom á óvart með hörku sinmi í hlaup- iniu. Fyrir skömmu hafði verið frá því skýrt að hann væri meiddur, og myndi ekki keppa á leikunum, og hafði hann sjálf- uir staðfest þá frétt. En þegar til kom virtist Durt hressari en nokkru sinni fyrr, og virðist sem þessi sögutilbúniimgur um meiðsli hans hafi aðeins verið til þess að hjálpa homum til þess að koma óvart á leikumum, eða til þess að hafa afsökum fyrir- fram, ef il-la gengi í keppniinmi. Eru slíkar sögur ekikert eins- dæmi nú upp á síðkastið, og virðast allar vera sagðar í sama tilganginum. ÚRSLIT sek. t»Rodniey Milburn, USA 13,24 Guy Durt, Frakklandi 13,34 Thomas Hill, USA 13,50 Willie Davenport, USA 13,50 Frank Siebeck, A-ÞýzJkal. 13,61 Lezek Wodzynsiki, Póll. 13,72 Lubom Nafenicek, Tékkósl. 13,76 Spetr Cecbm, Tékkósl. 13,86 — Við héldum að það væri komið nóg af mótmælum og ofbeldi þótt við værum ekki mintnt á það á þennan hátt, sagði einn áhorfendanna, þeg- ar hann var að þvi spurður, af hverju hann væri að baula á íþróttamennina. Sem kunmuigt er létu blöitóku menn i liði Bandarikjanna töluvert að sér kveða á þenn- an hátt í leikunum í Mexíkó 1968, og urðu sumir þeirra, t.d. heimsmethafinn og gull- maðurinn í 200 metra hlaupi, Tommie Smith, ótrúlega óvin- sælir í Bandaríkjunum fyrir bragðið. snöggi og sterki Rússi eftir að reynast öðrum keppendum snjallari í þessari íþróttagrein, og það þótt fynrverandi heims- methafar væru meðal keppenda, svo og gulimaðurinin og Olympíu- methafinn frá Mexi-kó Gyula Zsivotsiky. Þegar leið á keppnina fór bar- áttan að harðna og máttd þá sjá hvert kastið öðru glæsilegra. í fimimtu umferð tók svo Bomdar- tsjuk af öll tvknæli með því að kasta 75,50 metra. Helzta von Vestur-Þjóðverja í þeasari grein, Uwe Beyer stóð vel fyrir sínu, þótt ekfki tækist hom- um að komast á verðlaunapall. Hanin kastaðii 71,52 metra, og var sýnilega mjög óánægður með þanm árangur. ENN ©r mjög erfitt að segja livaða lið koma til með að skipa sér á verðlaunapallana fyrir handknattleikskeppnina í Mún- chen, en eins og er standa .lúgó- slavar, Rússar, Tékkar og Rúm- enar bezt að vígi, en þessi lið sigrnðn í leikjnm sínum í gær og fyrradag. Einn leikur fór fram í fyrra- dag og unnu Tékkar þá öruggian sigur yfir Svium 15—12. Kornu þau úrslit noklkuð á óvart, þar sem Svlar höfðu sigrað í sínuim riðli og gert þar jafntefEi við Rússta. Þá kom það ekki siður á óvart í gær, er Rússarnir siigruðu Aust ur-Þjóðverja, er margir spáðu sigri í keppninni, næsta örugg- ÚRSLIT metra Anat. Bondartsjulk, Rúasl. 75,50 Jochen Sachse, A-Þýzlkal. 74,96 Vasilij Chemelvskij, Rússl. 74,04 Uwe Beyer, V-Þýzikal. 71,52 Gyula Zsivotzky, Ungverjal. 71,38 Sandor Eckachiedt, Ungvl. 71,20 Edwin Kliein, V-Þýzkal. 71,14 Shiigenoby Murofushi, Jap. 70,88 Úrslitamenn í 5000 metrum Þeir 14 hliauparar, siem kom ast í úrsliitahlaupið eru eftir taidir: Mohammed Gammoudi, David Bedford, Emieil Putter- mans, Steve Prefontaine, Ian McCafferoy, Juha Váatáinen, Ian Steward, Lasse Viren, Niko lal Sviridov, Harald Norpoth, Mariano Harg, Javier Alvarez og Per HaMe. Lega með 11 mörkium gegn 8 i m'lklum baráttu- og hörðum varn arleik. Þannig eru A-Þjóðverj- arnir út úr dæm'nu um verðlaun á leikunuim. Júgóslavar keppfcu v:ð Vestur- Þjóðverja og var það lei’kur katt- ar.ns að músinni. Umnu Júgó- sliavarnir með hvor'ki meira né m'nna en 9 marka mun 24—15, og höfðu yfirburði í leiknum aliit frá upphafi til enda. Fjórði ieikurinn í átta l'ða úr- si'ituinum va.r svo mil'Li Ungverja og Rúmena, og sigruðu heims- meistararn'r með 6 marka mum í þeim leik 20—14. Mætiti ætlia að aðalbarátta-n um guillið yrði mil'l'i Rúimeraanin-a og Júgós.lav- ann-a, em báðar þessar þjóðir hafa geysi'lega sterkum liðu-m á að skipa — betri en nokkru sinni fyrr. Bsetti enn heims- metið LUDMILA Bragina frá Rúss- landi bætti í gær heimsmet það seni hún setti í 1500 metra hlaupi kvenna á þriðjudaginn, en þá fór nndankeppni hlaups- ins fram. í undamirslitiiniim í gær hljóp Bragina á 4:05,1 mín., en metið sem hún setti á þriðju- daginn var 4:05,9 mín. Bragina ha-fði forystnna alla leið í fyrri riðli undaniirslitanna í gær. Hljóp hún 400 metrana á 63,3 sek., fyrstu 800 metrana á 2:09,1 mín. og síðustu 300 metrana á 49,5 sek. Snorri .lóelsson. Glæsilegt sveinamet Á FIMMTUDAGSMÖTI frjállts- íþróttamam-na í gasr setti himin ungi og bráðefnHiie-gi lR-im>gur, Snorri Jóelsson ný-t-t sveina- oig drengjamat i spjótkasti. Kasitaði Snorri 62,74 metra. Hamn reyndi sig einm-ig með spjóti fU'llorðimma og kastaði því 54,88 metra, sem er e'mnig nýtt sveiina-met. Snorri Jóel-ssom er sonur Islandsmetihal a-ns í spjótkasti, JóeiHs Si-guirðs- sonar, og vissulega væri það gaman fyrir þá báða, ef Snorri yrð: fyrstur til að bæta met föð- ur síns 66,99 metra frá árirau 1949. Ef framfarir piltsins verða eftirleið's sem hiragað til, þá er ekki ólí'klegt að svo gæfci orðið. 2jo-3ja herbergja íbúð óskast Til leigu fyrir reglusama stúlku. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 2045“ sendist Mbl. Til sölu Jarðýta, Caterpillar DD-8, 3ja tonna trilla, Mercedes Benz fólksbifreiðar, 200, 230 og 250, árgerðir 1970. Ennfremur Toyota Mark II fólksbifreið, árgerð 1971. Upplýsingar í síma 20289 eftir klukkan 17 í dag og næstu daga. Lítil sœlgœtisgerð til sölu. Hentug fyrir tvo samhenta menn. Upplýsingar í skrifstofunni, ekki í síma. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði. Veiðimenn svrn Vegna forfalla eru örfáar stengur laus-ar í Grímsá um helgina og næstu viku. Einnig fáeinar stengur í Elliðaánum. Hafið samband við skrifstofuna, sími 19525. S.V.F.R. Vegna jarðarfarar Jóhannesar Bjarnasonar verða vöruafgreiðslur okk- ar að Skeifunni 8 og skrifstofur að Borgartúni 33 lokaðar föstudaginn 8. sept. milli kl. 1—3. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF. STANLEY MOMNAR GLUGGAT J ALDAST ANGIR í MIKLU ÚRVALI * * - 4 J. Þorláksson & Norðmann hf. Bondartsjuk tók öll tvímæli - og bætti OL-metið um rúma 2 m af

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.