Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐTÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1972 7 Bridge Hér fer á eftár spil frá leiikin- urn miiM Bretiamds og Kanada í Cftympí'umótiimi 1972. Norðíir S: 6 5-3 H: 9-5-3 T: Á-D-9-7-4 L: 9 8 Amstur S: G-7 H: G-6-4 T: 6-2 L: Á-D-10-4-3-2 Suður S: K-9-8-4 H: K-D-10-7 T: 10-5-3 L: K-G ammað borðáð sátu ibrezku spilararnir Pridiay og Rod'rig-ue N.-S., en kamadiisk'u spiSiaramiir Murray og Kehela A.-V. otg þar genig'U sagmir þamm Vestur S: Á-D-10-2 H: Á-8-2 T: K-G-8 L: 7-6-5 V’ilð N. A. S. V P. P. 1 gr. d. P. P. P. Vestur hittd á bezta útspiiið, þ.e. lauifia 7, aiustur drap með ás, lét út laufa 4 og sagmlhafi drap með köngi. Sagnhafi lét út tigul 3, svinaði í borðli mieð náunni, lét út hjarta, drap heirna með kwnigi og véstuir drap með ás. Vestur lét út liaiuf og A.-V. tóku 4 silagi á lauf og sagmhafi varð m.a. að kasta spaða. Austur lét. miæst út spaða gosa ag A.-V. fentgu til viðbótar 4 siagi á spaðia og þar með varð spóiáð 4 miður, Viö biitt borðið sátu brezku Kpiiararnir Caosimo og Flimt A.-V. og hjá þeitm' varð lloka- sögmiin 3 lauí, sem vanmsit, þar sem sa.gm'hafi iosmaði við hjarta í spaðanm í borði. NYIR BORGARAR Á Fæðingariheámiiánu v. Eiriks giöitu fæddást: Margréti Kristámsdóttur og Jó hanmesi Tryggvasymi, Geitlamdi 12, dóttir þanm 4.11. ki. 13.50. Hún vó 4350 gr og mældást 54 om. Erllu Guðmundsdóttur og Kristilettíi Koilbeimssymá, Hraun- toæ 38, dóttdr, þanm 5.11. ki. 10.15. Húm vó 4070 gr tmædidiist 52 om. Aðálheiði Maigmúsdóittuir Bgigert Sveimssyni, Bjargá Nesveg somur þamm 5.11. 0.05. Hamm vó 4100 gr. og mæid- ist 54 cm. og Og v. kl. limiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiniiinii|||| SMÁVARNINGUR iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillyl Brtu nú viiss um að Siiggi eigi eftir að elska þiig eilns mikið eft ir að þið eruð giÆt, eims ag hanm gerár núna? Já, það er ég vilss um, hamm er aiveg vdtiauis i giftar komur. PENNAVINIR Ungur Frakki leitiar eftir pemnavini héðam, sem 'getur sikirifað frömsku. Hamm hefur lært islemzku í 5 ár og hefur álhuiga á að bæta váð þekkim gu sína í máiámiu. Ef eintover hefur ólbiuiga á að s'krilfast á við Frakk amm, þá er naifn og heimiiiisÍBn'g hans: P. M. Cricourt Résidiemce Ghátieaiu diu Vahon B. C. 4. Aivemiue Léon Blium II! iilif il DAGBOK BARKAMA.. Tveir rauðir Indíánar Eftir Enid Blyton ettu . . . þama, sérðu örið.“ Maðurinn hafði stanzað bak við tré og kveikti sér í sígarettu. Hann stóð þar góða stund, skyggndist um á milli trjánna og reykti. „Á hvað er hann að horfa?“ hvíslaði Mollý að Páli. „Hann hlýtur að vera að horfa á stóra húsið þarna, landsetrið,“ sagði Páll. „Ég sé aðeins í það héðan. Hann ætlar ef til vill að brjótast þar inn.“ „Ooooo, þetta er mjög ákjósanlegur óvinur,“ sagði Mollý. „Ef hann ætlar að stela einhverju, gætum við komið upp um hann. Við skulum bíða og sjá, hvað hann ætlar að gera.“ „Já, það skulum við gera,“ sagði Páll. „Haha, hann veit lítið um það að Svarti-Örn Indíánahöfðingi og kona hans Rauði-íkomi veita honum eftirför. Heyrðu annars, Mollý, er komið að tetíma?“ „Já, bráðum,“ sagði Mollý og leit á úrið sitt. „En við getum ekki farið núna, Páil þetta er orðdð svo spennandi. Við komum þá bara of seint heim. Ef mamma verður reið, segjum við henni að við höfum ekki getað yfirgefið ræningjann fyrr en útséð var um, hvað hann ætlaðist fyrir.“ „Sjáðu, nú sezt hann niður,“ hvíslaði Páll. „Hann hlýt- ur að vera að bíða eftir einhverju. Beygðu höfuðið, Mollyj svo hann sjái ekki fjaðrirnar í hattinum þínum.“ Maðurinn leit allt í kring um sig um leið og hann FRHMHHLÐSSflGflN settist og dró síðan eitthvað upp úr vasa sínum sem vel gat verið kort, Hann skoðaði það gaumgæfilega og Páll hnippti í Molíý. „Þetta er ef til vill teikning af húsinu,“ hvíslaði hann. „Ætli hann sé ekki að velta því fyrir sér, hvernig auð- veldast sé að komast inn. Fólkið er allt fjarverandi nema húsvörðurinn og konan hans.“ „Uss, hafðu ekki hátt, þarna kemur einhver eftir skógargötnnni,“ sagði Molly og beygði sig eins og hún gat. „Oooh, sérðu óvininn okkar, Páll, hann felur sig líka.“ Jú, jú, maðurinn hafði fleygt sér niður á bak við runna og gægðist varlega fram undan honum til að sjá, hver væri á ferðinni. Brátt komu maður og kona í ljós. Þau gengu eftir götunni og spjölluðu saman. „Það er húsvörðurinn og konan hans,“ sagði Páll. „Mollý, ég er viss um að hann hefur verið að bíða eftir því að þau færu út. Hann ætlar að brjótast þarna inn.“ Molly titraði af geðshræringu. Það var engu líkara en þau væru raunverulegir Indíánar að eltast við óvini sína. Um leið og húsvörðurinn og konan hans voru komin úr augsýn, stóð maðurinn upp og leit enn einu sinni allt í kring um sig, til að fullvissa sig um að enginn sæi til hans. Hann sá ekki Indíánana tvo sem lágu í leyni á bak við brómberjarunnana og ekki hafði hann hug- mynd um að fjögur augu fylgdust með hverri hreyfingu hans. DRÁTTHAGI BLYANTURINN SMAFOLK — Sámur? Sármir, hvar ertii, SAmVR! — Oí seint! — Sámsbreyið! ' 0 m' mmv - •••■» FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.