Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1972 19 — „Óhapp*‘ Framhald af bls. 17. vmnu'brögðum sem þessum at- vínnuvegl eru samfara." Sbarfs- mennirnir eru sem sé enn þeir sömiu og 1971. En allt um það, þetta eru ánægjulegar fréttir, ein'kum ef vsenta má minni, t.d. aðeins 20—25% affalla, af völd- uim „óhapps“ á næsita ári. Verði spumimgunni hér að fram- an svarað neikvætt, gáibu þá minkabúseigendur yfirleitt bú- izt við betri útkomu en raun varð á? Varla. Töldu minkabús- eigendur í upphafi ag jafnvel enn í dag, að ekki þyrfti rneiri náikvæmni við þessa framleiðslu en svo, að hræra mætti saman eimhverjum úrgantgi í sameigin- legu eldhúsi, og fleygja síðan fyrir dýrin, í von um fyrsta flakks árangur Nú má enn spyrja: Barst um- sögn ag ráðleggin'gar Gunnars Jörgensen aldrei til Ásbergs Sigurðssonar ag annarra for svarsmanna mimkaræktarinmar ? Af grein hans verður ekki ann- að ráðið en allt hafi verið í lagi frá upphafi, og árið 1971 — takk bærilegt —. Nægði aðvörun Gunnars Jör- gensen ekki til að breyta rekstr inum á betri veg? Voru búin eft ir sem áður rekin af vamþekk- ingu, eftir happa ag glappa að- ferðinni, með vonina um skjót- feniginn gróða eina að leiðar- ljósi? Áranigurinn, sem Ásberg Siig- urðsson lýsir, bendir ótvi- rætt til þess — því miður. ORSAKIRNAR Á BORÐIÐ FYRST Af einhverjum ástæðum slepp- ir Ásberg Sigurðsison algjörléga að ræða orsakir hinma óeðliiegu vanhalda er hann getur um í grein sinni ag styrkbeiðni. Aug- ljóst er þó, að áður en hið op- imbera leggur fram nofckurt fjár magn til bjargar, verða orsakir vamhialdamna að koma í ljós. Það eitt er þó ekki nægjanlegt, fyrir verður einnig að Mggja, að þær uimbætur hafi verið gerðar, sem kami í veg fyrir að „óhappið" endurtaki sig. 20—30 mifij. fer. árlegar styrk- igreiðslur af almannafé, til að halda uppi „þ ýð inigarmikil i “ nýrri atvinnugrein, eru ókræsi- legur biti að kyngja fyrir venju legan skattborgara. Styrkur vegna tjóns, sem ætla verður af völdum vaniþekkingar og hand- vammar i reksbri fyrirtækja, er misnotkun á almannafé ag hreint hneyksli. HVORUM Á AÐ TRÚA? Greinarhöfundur fullyrðir að sérfræðingar telji mimkabúin í al E'jörum sérfiiakki, hvað frágang ag traustleika snertir. Á mynd 2, sem Gunmar Jör- Igensen m.a. lagði fram, er sýnt hvert fyrirkamulag búanna á að vera. Umhverfis hverja búraröð á að vena hægt að garngia, þann ig að umsjónarmienn geti fylgzt með dýirunum bæði í hreiðri (bæli) ag opnu búri. Þetta fyrir- komulaig taltíi Gunmar Jörgensen algjöra forsendiu þess að hægt væri að viðhafa nauðsynlegt hreinlæti, eftirlit ag umhirðu með dýrumum. En — hann bætti líka við, að í ölluim þeiim búum sem hann hefði kam- ið í hér, væri fyrirkoamilagið þveröfugt. Tvær og tvær búra- raðir væru settar saman, þann- ilg að hreiðurhólf næmu hvort við annað. Af þessu leiddi að umsjónarmennirnir gætu aldrei fýlgzt með dýrunum í hreiðrun- um, hreinliæti félli niður ag van- höld gætu margfaldazt. Er þetta ekki enn eitt dæmi uim fliausiturslegan undirbúndng? Eieifáldaista fyrirkomulags- atriði, sem er þrautreynt með öðr um þjóðum, er þverbrotið í upp- ha.fi, annað hvort af tiiviljun eða flónsku. Síðan er fufiyrt að traustari eða betrl hús finnist ekki í víöri veröJd. Það þartf hreysti eða van þekkingiu til. HLUTUR STOFNUÁNADEILDAR Fram kemur í ívitnaðri grein, að fjárfesting i minfcaævintýr. inu nemi um 100 mifij. króna, þar af 14n Stofnlánadeildar land'b. um 30 millj. Sem mi'kilvæg rök fyrir kröfu um aðstoð búumum til handa, er bent á að meginhl'uti þessa f jár- magns sé tapaður, verði nú ekki hlaupið til ag þau dregin upp úr díkimu. Ekki eru þau rök ný þegar skattborgurum hafa verið sýndir vangreiddir reikning. ar ævintýrafyrirtækja, en þau vekja enga samúð lemgur. Sízt þegar allt bendir til að erfið- leiikamir séu heiimatilbúndr. Þá er þess einnig getið, að byggingar minkabúanna, sem væntaniega eru veð fyrir stofn- lámum, séu lítils virði tii ann- arra nota, eða m.ö.o. standi ekki fyrir veðum. Þvi verður að spyrja ráða menn Stofnlámadeildar, banka stjórn og banikaráð Búnaðar- banka Islands, hvort þeir hafi látið nægja sem veð fyrir tug- miiljóna liánum, byggingar sem skv. framansögðu eru litils eða einskis virði ef á reynir! FORGANGUR MINKARÆKTAR Borgarfógetinn kvartar i grein sinni mjög yfir lág- um stofniánum, sem aðeins nemi 30—33% af heildarkostnaði. Á það verður að benda, að minikabúin, sem ekkert skylt eiga við landbúnað, hatfa femgið hluittfafflslega hærri stofnián úr lánasjóðum iandbúnaðarins en nokkur maður sem hefja vill bú sfcap getur nú fengið. Til glöggv unar skal aðeins bent á, að í dag er óhugsandi að kaupa lif- vænlega jörð með áhöfn ag nauð syniegium vélum fyrir minna en 4—5 milljónir króna. Mestu hugs anlegu stofnllán Búnaðarbank- ans til þeirrar fjárfestingar eru 6—700 þús. kr. eða u.þ.b. 15%, þ.e.a.s. helmimgi lægri en lánað hefur verið tii minkabú- anna. Þess skal einnig getið, að á þeim tírna er búin voru reist og ftengu sín stofmlám, voru stafnlán til bænda a.m.k. helm- ingi lægri að krómutölu, eða 6—8%. Hin „nýja búgirein íslenzks landbúnaðar" getur því ekki með réttu kvartað undan lélegri fyrirgreiðslu úr banka, og ilána- sjóðurn íslenzkra bænda. Bændum má það hins vegar vera umhugsumareflni, að at- vinnuvegur, alls ósfcyldur land- búnaði, skuli geta vaðið inn í stofnláruasjóði landbúnaðarins, sem m.a. eru fjármagnaðir með gjaldi á framleidda búvöru, (Framieiðsla minkabúanma er fllutt út, — þau greiða því aldrei eyri til fjármögnumar Stafnlána deildar.) ag náð þar út mifijóna- tugum, hafandi jafnvel litil eða engin raunveruteig veð að baki. Slik ráðstöfun lánstfjár land- búnaðarins er afiirar athygli verð, einkum þegar athuguð er hlutfallsleg upphæð stofnlána, O'g sú staðreynd, að bændur geta enn i dag ekki femgið eyri lán- aðan til bústafnsikaupa, jafnvel þótt gulltryggð fasteignaveð séu boðin. LOKAORÐ Að síðustu verður aðeins að leggja áherzlu á, að útilokað er að styrkja þestsa atvinmugrein fyrr en öruggt er að sú þekk- ing og aðstaða sé. fyrir hendi, sem tryggi fyrsta flakks árang- ur í firamleiðslu. Ekki þarf að taka fram, að rikisvaldið, þ.e. skattborgaram- ir, eiga ekki aðeins að fá að bera tapið þegar illa gemgur, heldur einnig að hirða gróðann, ef hann verður, í hlutfalli við framlög ríkisins. Fyrir liggur úttekt á ástandi minkabúanma eftir eins árs starf rækslu þeirra, gerð atf viður- kenndum ku-nniáttumanni. Sú úttekt sýnir að ótrúleg van þekking og handvömm hafa ráð- ið ferðinni fyrsta árið. Ekki ligg ur fyrir hvort nokkrar útbæt- ur hafa verið gerðar, nú þegar krafan um opinberan fjárstuðn- ing er birt. Bændastéttin á kröfu á skýr- inigum ráðamanna Búnaðar- banka Islands á því, hvað valdi himum stórfelldu lánveiting- um lánasjóða landbúnaðarins til óskyldirar atvinnugreinar. Sem skattborgari, sem nú er krafinm hjálpar, sé ég ekki ástæðu til að stinga fraiman- greindri úttekt undir stól, sízt þegar engar skýrimgar á raun- verulegum orsökum „óhappsins" fyllgja kröfugerðinni. Ef birting henmar, og grein þessi gætu orðið til þess að ráða menn könniuðu málsa-tvik ræki- lega, áður en þeir láta undan kröfugerð minkaeigenda, er til- ganginum náð. Haflnarfiirði, 26.10. Þorvaldur G. Jónsson. Tæknimaður í lagmetisiðnnði Vörubíll Til sölu góður 6 tonna International vörubífl. Skipti möguleg á góðum fólksbíl eða jeppa. Upplýsingar í sima 31345. Safari skór IIMNISKÓR kvenna og karlmanna, GÚMMÍSTiGVÉL reiMuð og óreimuð, einnig HERRASKÓR. SKÓVERZLUNIN. Framnesvegi 2 — Sími 17345. Nómskeið í vélritun 6 VIKNA NAMSKE® AÐ HEFJAST. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Upplýsingar i síma 21719 og 41311 frá kl. 9—1 og 6—10. ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR, Grandagarði 7, VÉLRITUNARSKÓLINN. Snyrtisérfræðingur frd i angöMe verður í verzluninni í dag og á morgun til leiðbeininga fyrir viðskiptavini um notkun LANCOME snyrtivöru. Lagm-etisiðjan Siglósíld óskar eftir að ráða tækni- mann til starfa í verksmiðjunni. Menntun og fyrri störf sfeulu tilgreind. Umsóiknir skulu sendar til stjórnar Lagmetisiðj- unraar Siglósíld, Siglufirði, fyrir 15. desember 1972. IÖITI íbúð óskast I.B.M. á islandi óskar eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð fyrir islenzkan verkfræðing, sem er að flytjast heim til starfa. Til greina kemur að aðeins verður leigt til skamms tíma. Upplýsingar í síma 25120. Veiðiár til leigu Tilboð óskast í laxveiði í Blöndu næsta sumar. Lengri samn- ingur getur komið til greina. Einnig óskast tilboð í silungsveiði í Seyðisá á Auðkúluheiði og Hagakvísl á Eyvindarstaðaheiði. Undirritaður veitir nánari upplýsingar og tekur á móti tilboð- um til 15. desember n.k. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða að hafna öllum . F.h. stjómar „Veiðifél. Blanda" Pétur Pétursson Höllustöðum. Sími um Bólstaðarhlíð. Mercedes Benz í Gladsaxe býður notaða, standsetta verkta-kabíla á góðu verði. 1 stfk. Mercedes-Benz L 1418/44 — 1969 — 2 öxla, sturtar á 3 vetgu. 2 stk. Mercedes-Benz L 1413/42 — 1968 — með túrbomótor og lyftihásingu, sturtar á 3 vegu. 1 stk. Mercedes-Benz L 1413/42 — 1967 — með túrbomótor, lyftihásingu, sturtar á 3 vegu. 4 stk. Mercedes-Benz L 1413/42 — 1965 — með lyftihásingu, sturtar á 3 vegu. 1 stk. Mercedes-Benz L 1413/48 — 1967 — sturtar á 3 vegu og HIAB-krani. 1 stk. MAN 650 H — 1969 — með lyftihásingu og sturtar á 3 vegu. Yfirfarnir í eigin sérverkstæði. Myndir og allar upplýsingar er að fá hjá Aut. Mercedes Benz forhandler, Bohnstedt-Petersen, Dynamovej 7, 2730 Herlev, Köbenhavn, Danmarfe.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.