Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.11.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGLTR ' 7. NÓVEMBER 1972 27 Stmi 8024«. Vespuhreiðrið (HORNETS NEST) Afar spennandi bandarísk mynd í litum með íslenzkum texta. Rock Hudson. Sýnd kl. 9. aÆMRfiP Sttni 50184. Þriðji dagurinn Áhrifamikil bandarísk stórmynd. Sýnd kl. 9. í nœturhitanum Heimsfræg, snilldar vel gerö og leikin, amerísk stórmynd í litum, er hlotið hefur fimm Oscars- verðlaun. Sagan hefur verið framhaldssaga í Morgunblaðinu. iSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Sidney Politier Rod Steiger Warren Oates Lee Grant Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð bömurri. Fáar sýningar eftir. TÓNABÉé „Alicés Restaurant44 Mjög athyglisverð bandarísk kvikmynd. Mynd sem enginn kvikmyndaunnandi má láta fara fram hjá sér. Leikstjóri: ARTHUR PENN. Aðalhlutverk: Arlo Cuthrie. (slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 49. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Brekkustíg 17, Ytri-Njarðvík, mðihæð þing- lesin eign Olgeirs M. Bárðarsonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóðs, Guðjóns Steingrímssonar, hrl., og Garðars Garðarssonar, lögfr. á eigninni sjáifri föstudaginn 10. nóvem- ber 1972 kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. pjÓJiscaflé B.J. og Helga RÖÐULL Félagsvist í kvöld LIHDARBÆR i fSiýtíal 1 B! ^ BI 51 BINGÓ I KVÖLD. 0 EJEJElE]BlElElE151ElE]BJE]ggEiggggg Allir kunnustu og beztu skemmtikraftar landsins: Ómar Ragnarsson Karl Einarsson, Hannes Jón, Þorvaldur Halldórsson, Svavar Gests Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar, Hörður Torfason, Ólafur Gaukur og hljómsveit hans, Kristín Lilliendaahl, María Baldursdóttir, Ragnar Bjamason og hljómsveit hans Aldrei fyrr hefur verið hægt að fá saman á einu kvöldi jafnmarga góðkunna skemmtikrafta — og verður skemmtunin alls ekki endurtekin. Allur ágóði rennur óskertur til líknarmála, m. a. til Barnaheimilisins að Sólheimum í Grímsnesi. Treystum við því að fólk fjölmenni á þessa einstæðu kvöldskemmtun og leggi góðu málefni lið um leið og það skemmtir sér. Lionsklúbburinn Ægir. Aðgöngumiðar em sætanúmeralíir svo tryggt sé, að allir fái sæti. Miðasala fer fram í Bókaverzlun Lárusair Blöndal, Vestur- veri og Hljóðfar/Tahúsinu Laugavegi 96 (Og þá einnig í Há- sikólabíói eftitr kl. 4 í dag). Vinsamlegast tryggið ykkur miða sftrax í dag — pöntunum verðuir aðeins haldið til hádegis á morgun. Á skemmtun okkar í fyrra seldust allir miðar upp á einum degi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.