Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 12
f J2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1972 K' Eiginmenn - Eiginmenn Jólagjöfin handa konunni eða dótturinni er falleg Stærsta og ötbreiddasta dagblaðið VERÐLISTINN viö LAUGALÆK, S. 33755 grávara úr mink, ref, þvottabirni og fleiri skinna- Bezta auglýsingablaðið Nýkomnir hinir glæsilegu sænsku tegundum. kjólar og buxnasett frá Almedahl. FELDSKERINN Skólavörðustíg 18, 4. hæð. Sími 10840. DflCLEGn S|f r v« :• 1,17 ^ .. snHrap' *•- ■ w ** ■ fij iú. M X '-"'1 W--M< '• 3K, : ÍWSSM% - j ' íWi gBpir ff z. ** HHI ‘* í ' ■ >'«■/ jkjl almedahl of Sweden Tilkynning frá Seðlabankanum Seðlabankinn vill að gefnu tilefni benda á, að samkvæmt 1. gr., sbr. 3. gr. laga nr. 71/1966, er ó- heimilt að stofna til fjárskuldbindinga í íslenzkum krónum eða öðrum verðmæli með ákvæðum þess efnis, að greiðslur, þar með taldir vextir, skuli breytast í hlutfalli við breytingu á vísitölum, vöru- verði, verðmæti gulls, silfurs eða annars verðmælis, nema að fengnu leyfi bankans. Sérstaklega skal á það bent, að óheimilt er að miða greiðslur við verðmæti gulls eða annarra góð- málma. Þá er óheimilt, skv. 2. gr. nefndra laga, að stofna til fjárskuldbindinga með endurgreiðslu miðað við gengi erlends gjaldeyris, nema um endurlán er- lends lánsfjár sé að ræða, og að hin erlenda lán- taka sé heimiluð lögum samkvæmt. Reykjavík, 20. desember 1972. SEÐLABANKI ISLANDS Jólavörurnar fást í HAGKAUP ★ Herra og drengjaskyrtur ★ Víðar kvenbuxur fjölmargar geröir ★ Peysur - Angorapeysur - Loönar acryl-peysur ★ Dömublússur köflóttar og einlitar ★ Ódýrir barnasamfestingar ★ Bundnir alullarjakkar ★ Buxur geysilega fjölbreytt úrval ★ Telpunáttkjólar - Telpubunadress FATNAÐUR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA. Leikfongomarkaður — Kertamarkaður ALLT í JÓLAMATINN Lambakjöt - svínakjöt - nautakjöt - kjúklingar - hamborgarhryggir - hangikjöt. MUNIÐ VIÐSKIPTAKORTIN í MATVÖRUDEILDINNI. Opið til klukkan 10 i kvöld Opið til klukkan 12 annað kvöld (Þorlóksmessu) Góðar jólagjafir ULLAR KARLMANNA- SLOPPAR FRÁ dressing gown BAÐSLOPPAR ÚR FROTTEEFNI. INNIJAKKAR. OSCAR-WINNING MAKERS OF MEN’S WEAR SINCE 1857 , iiHliiiiiiimiMMtliMHiiittiiMrtiMKimmittiiiMtttltlili . *lf IttMltll iiitttiittttni <ittintiittiiti iiiiiiiitiititii tlllHlttllltltl tiiiiiinitiiit l•••t•llfl•tlll tt.tiiititiit t*intiiiii *iiiiiiniiiiiiiitiiiiiiitHiiiiiiiiiiiiitttitt.iiittiiiiii«*t|t* ••l•l•l•llt lll•m••l••t ll•l•ll••lU•t ll•lll••••H•« • lllllHIHtHM ll•l•l••l•H•MI lt•••••••t••M•'t I ••••••••••**M! ÍlMIMtMHUt IHIHtMlMI' •IHIWV' SKEIFUNNI 15. HVERGI EINS MIKIÐ ÚRVAL OG HJÁ OKKUR. - OPIÐ TIL KL. 10 I KVÖLD.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.