Morgunblaðið - 03.01.1973, Síða 1
28 SIÐUR
1. tbl. fift. árg.
MIÐVIKIJDAGIJR 3. JANtJAR 1973
Prentsmiðja Morgunblaðsins
London, 2. janúar. AP.
BREZK yfirvöld sögðu í dag að
þau hefðu neitað að greiða hærri
leigu en um hefði verið samið
fyrir afnot NATO af hernaðar-
mannvirkjum á Möltu og bvo
gæti farið að kalla yrði heim
þá 3000 brezku hernienn sem eru
á eynni.
Heimildir í brezku stjórninni
hermdu að fyrsta ársfjórðungs-
greiðsla leigunnar hefði verið af-
hent í gær, en stjórn Dom Min-
toffs hefði neitað að taka við
henni þar sem hún hefði ekki
verið nógu há.
Heimildirnar herma að Min-
toff geti nálgazt peninga ef
hann skipti um skoðun, en að
öðru leyti muni brezka stjóm-
in bíða átekta og sjá hvað Min-
toff geri næst.
í deilunni um afnotin af hern
aðarmannvirkjunum hefur Möltu
stjórn óbeint hótað því að leigja
Framhald á bls. 16.
Um miðnætti á gamlárskvöld er jafnan mikil litadýrð á himiii yfir Reykjav'ikurborg, er menn kveðja gamla árið og heilsa
því nýja með því að skjóta upp flugeldum. Sveinn Þormóðsson, ljósmyndari Mbl., brá sér upp á Öskjuhlíðina rétt fyrir mið-
nsettið og stillti þar upp myndavé! sinni. Hafði hann siðan ljósopið opið í þrjár minútur, kl. 23.57—24.00, og sýnir mj ndin þá
fhigeldasýningu, sem fyrir augu nianna og myndavéla bar.
Sérfræðingar setjast aftur
að samningaborðinu 1 París
Kissinger og Thö hittast 8. jan.
París, 2. janúar — AP —
SKRFRÆÐINGAR frá Banda-
ríkjunum og Norður-Víetnam
hófu aftur í dag samningavið-
ræður þær sem iágu niðri með-
»n stóð á loftárásum Bandaríkja
manna á Hanoi og Haiphong sam
tímis því sem Georges Pompi-
ilou Frakklandsforseti lýsti þvi
yfir að enn væri eftir að ryðja
úr vegi erfiðum tálmunum sem
stæðu S vegi fyrir friði.
Sérfræðingarn ir hafa séð um
tæknileg atriði í viðræðum
Henry Kissingers og Le Duc
Tho og með fundi þeirra í deg
er lokið tíu daga hléi á viðræð-
unuim. Aðalsamningamennirnir
munu siðan hittast að máli 8.
janúar og undirbúa sérfræðing-
amir þann fund.
Fundurinn í dag var haldinn
i Choisey-le-roi, einni útborg Par
isar og var William Sullivan, að-
stoðarutanrikisráðherra, formað-
ur bandarísiku, sendinefndarinnar
KOMUST EKKI
GEGNUM MÚRINN
Fimm menn handteknir
BerWn, 2. janúar. — AP.
BIFRKII) v ar ekið á tálman-
ir við eftirlitsstöð við Berlín-
armúrinn i dag og austur-
þý/.kir landamæraverðir hand
tóku fimm menn að sögn
vestrænna ferðamanna.
Bifreiðin var frá Vestur-
Bertón og henni var ekið með
miklum hraða. Þeir sem voru
i bilnum voru handteknir og
amk þess tvennt sem var í
ve.stur-þýzkum bíl sem var
ekið á eftir.
Áður em þessi atburður
gerðist hafði verið hert á öhu
efbirliti við eftirlitsstöðina
sem er kentnd við Heinrich
Heine.
í Vestur-Berlín er talið að
atburðurinn eigi sennilega
rætur að rekja til þess að
gerð hafi verið misheppnuð
tilraun tii að hjálpa Austur-
Þjóðverjum að flýja vestur á
bóginn. Samkvæmt þessum
heimildum leitkur grunur á
að atvinnumenm hafi staðið á
baik við tilraumiina.
en Nguyen Co. Thaeh aðstoðar-
utanríkisráðherra formaður hinn
ar norður-víetnömsku. Fundur-
inn stóð fjóra tíma og annarfer
fram á morgun.
Mauriee Schuman, utanrikis-
ráðherra Frakklands, tók mjög
í sama streng og Pompidou for-
seti í útvarpsviðtali og þar með
hefur af Frakka hálfu verið lát-
in í ljós meiri bölsýni á árang-
ur viðræðnanna en á undanförn-
um mánuðum.
Pompidou sagði á hefðbundn-
uim nýársfundi með fréttemönn-
um að fyrir nokkrum vikum
hefðu menn haldið að samikomu-
lag hefði tekizt, en erfitt væri
að yfirstiga erfiðleika sem væru
raunverulegir og afmarkaðir.
Pompidou hefur verið gagnrýnd-
ur fyrir það heima fyrir aðhafa
ekki gagnrýnt nógu ákveðið loft-
árásir Bandarí'kj'amanna, en
sagði nú að loftárásirmar gætu
varla haft í för með sér miklar
tillslakanir Norður-Víetnama.
Hann kvaðst hafa átt bréfaskipti
við Nixon forseta, en sagði ekki
hvað þeim hefði farið á mihi.
Pompidou sagði að ályktanir
sem væri hægt að draga af
ástandinu gætu leitt til svart-
sýni en kvaðst vona að ekki
yrði framhald á ioftárásum og
samningum á víxl og að loka-
viðræöur færu nú í hönd.
Sehuman, sem hefur áður var-
að við of mikilli bölsýni, sagði
Framhald á bls. 13.
í dag
er 28 síður.
Af eflni þess má nefna:
Fréttir 1, 2, 3, 13, 16, 27, 28
Ashkenazy með Sin-
fómuhljámsveit Islands 2
Geir Kristjánsson og Þór-
oddur Guðmundsson
fengu verðlaun úr Rit-
höfundasjóði Rikis-
útvarpsins 3
Bald'ur Línd’al hlaut
Ásuverðlaunin
Spurt og svarað
Nýársræða forsætis-
ráðherra
Er BúrfeUishnan byggð
fyrir islenzka veðráttu?
— eftir Matthías
Matthíasson
Landikynning — eftir
Freystein Grettisfang
Tanaka forsætisráðlherra
Japans 14
Nýársávarp forseta
Islands 15
íþróttafréttir 26
12
Bretar, írar og Danir í
Efnahagsbandalaginu
London, 2. jam. — AP
BRETAR, írar og Danir gengu
fornilega í Efnahagsbandalag
Evrópu í gær 1. janúar. Skoðana
kannanir, sem þá voru birtar
sýndu að brezka þjóðin er enn
jafn klofin I málinu. 39% vorn
f.vlgjandi aðild, 38% á móti og
23% óákveðin.
Þúsundir Breta héldu upp á
dagimn með því að taka sér fri
frá vimmu á nýársdag, em ný-
ársdagur hefur verið almemmir
vimmudagur í Bretlamdi, em er
opinber frídagur i ölHum EBE-
löndunum.
Varla sála var á ferð í mið-
borg Lundúna í gær, einmitt er
borgim er vön að iða af lífi. Flest
fyrirtæki höfðu einmdg gefið
starfsfóllki sím'u fri ’og það var
mál mamma að inman 5 ára yrði
nýársdagur opimiber frídagur í
Bretlandi líika.
Víða var efnt til mótmæla-
fumda að tiiihl'utan andstæðimga
aðiildar og farið var í útfarar-
gömgur, þar sem a'lhr voru
svartklæddir. Vildu menn hailda
því fram að með inngöngu í
EBE hefði sjálfstæði Bretlamds
l'iðið ondir lok.
Framhald á bls. 16.
Fara
Bretar
Möltu?