Morgunblaðið - 03.01.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi alian brotamáim hæsta verði, staðgreíðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
LlTIL (BÚÐ ÓSKAST fyrir góða, einhleypa, regtu- sama konu. Tiltooð óskast sent auglýsmgadedd Mbl. strax, merkt 320. Stúika óskast i Mtið veitingahús úti á landi (matráðskona). Uppl. í síma 93-8355.
HEILSUVERND Námskeið í heilsuvemd hefst mánudag 8. jaúnar. Uppi. i síma 12240, Vignir Andrés- son. RAMBLER AMERICAN '65 mjög góður bíll til sýnis og sölu. Má borgast með 3—4 ára skuJdabréfi eða eftir sam- komuiagi. Sími 16289.
GRÓÐURHÚS TIL LEIGU Til leigu (eða sólo) 1100— 1400 fm í gróðurhúsum að Friðheimum, Bfskupstungum. Uppl. á staðnum. Njáll Þóroddsson. NIKON PHOTOM1C FTN. svört, finsulaus, árg. '70, til sölu í MYNDSJÁ Laugavegi 96, sími 14460. Verð 30 þ. kr. V2 árs ábyrgð.
LESIÐ FRÍMERKJASAFNARAR Sei ísienzk frimerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frimerki og heii söfn. Jón H. Magnússon, pósthóif 337, Reykjavík.
Dróttskátar
Nýársfagnaður verður haldinn miðvikudaginn 3. jan.
kl. 9—2 í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði.
Mætum öll og fögnum nýju ári.
Hljómsveitin HAUKAR leikur.
Skátabúningur eða skírteini skilyrði fyrir inngöngu.
Borgarspítalinn
H eimsóknartími
Frá og með 1. janúar 1973 fellur úr gildi reglugerð
í Borgarspítalann í Fossvogi sem hér segir:
Mánudaga tii föstudaga kl. 18.»)—19.30
Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—14.30
og kl. 18.30—19.00
Heimsóknartímar geðdeildar í Hvítabandinu og hjúkr-
unar- og endurhæfingadeildar í Heilsuverndarstöð-
inni verða óbreyttir.
Reykjavík, 28. desember 1972
HEILBRIGÐISMÁLARÁÐ
REYKJAVÍKURBORGAR.
Auglýsing
Styrkur til sérfræðiþjálfunar í Bretlandi.
Brezka sendiráðið í Reykjavík hefur tjáð tslenzkum stjóm-
völdum, að samtök brezkra iðnrekenda, Confederation of
British Industry, muni gefa íslenzkum verkfræðingi eða tækni-
fraeðingi kost á styrk til sémáms og þjálfunar á vegum iðn-
fyrirtækja í Bretlandi. Umsækjendur skulu hafa lokið fulln-
aðarprófi í verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu
í enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára.
Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn,
er nýlega hafa lokið prófi og hafa hug á að afla sér hag-
nýtrar starfsreynslu. Eru þeir styrkir veittir til 1 — 1(4 árs
og nema 936 sterlingspundum á ári, auk þess sem að öðru
jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins
vegar eru styrkir ætlaðir mönnisn, sem hafa ekki minna en
5 ára starfsreynsiu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér
þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veíttir til
Umsóknir á tilskyldum eyðublöðum skulu hafa borizt menrrta-
ferðakostnaður er ekki greiddur.
Umsóknir á tilskyldum eyðublöðum skulu hafa borizt mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30. jartúar n.k.
Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upplýsingum um styrkinn,
fást í ráðuneytinu
MENIMTAMALARAÐUIMEYTIÐ,
28. desember 1972.
I dag er miðvikudagairinn 3. janúar 3. dagnr ársins. Efttr lifa
363 dagar. Ardeg-isháílæði 4 Reykjavík er Id. 5.57.
Þegar þú geíur öimusu, þá viti vinstri hönd þín ekki hvað
hægri hönd þín gerir, til þess að ölmusa þín sé i leyndum, og
faðir þinn, sem sér í leyndum, mun endurgjalda. þér. (Matth. 6).
Almennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu í Reykja
vik eru gefnar í símsvara 18888.
Læknin gastofur eru loikaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Simi 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudöguro kl.
17—18.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
AA-samtökin, uppl. í síma 2555,
fimmtudaga líl. 20—22.
N áttúrugripasaf nið
Ilverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudafea kl.
13.30—16.00.
Ustasafn einars Jónssonar
verður lokað í nokkrar vikur.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunrmdaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
Áttræð er í dag 3. janúer,
Kristbjörg Bjarnadóttir, Rauða-
læk 59, Reykjavík. Hún dvelst
á hressingarhæli Náttúrulaekin-
ingafélagsins í HveragerðL
Sextu'gur er í dag, Ársæill Kr.
Jónsson, kauprae.ðiur, Ves.tur-
braut 12, Hafnarflrði.
Þamn 2.12. voru gefin sam&n 1
hjónaband í Bústaðakirkju af
séra Bimi Jónssyni, Irngibjörg
Pálsdóttir og Steinar Berg Is-
leifsson. Heimild þeirra er að
Kleppsvegi 134 R.
Þarni 11.11. vom gefin saman
í hjónaiband í Bústatfekirkju af
sóra Ólafi Skúlasyni, Erla Krist
ín Bjiamiadóttir og Yngvar Árni
Sverrisson. Heimili þeirra er að
Huidulandi 46 R.
Þann 2.12. voru geffln saman í
hjónatoejrd í Dómkirkjunni af
séra Þóri Stephensen, Rósa
Karisdóttir og Jolhn Fenger.
Heimili þeirra er að Hotfsvalla-
gatm 49 R.
Ljósm.st. Gunnars Inigiimars,
SuðurverL
Um fimmtíu ára skeið hefur Olíuféiagið Skeljungur h.f. gefið út
vönduð dagatöl, sem hvert um sig hefur verið helgað málaflokld,
gjarnan nátengdum íslenzku þjóðlífi, náttúm eða sögu landsins.
Að þessu sinni er dagatalið helgað islenzkum sjávarútvegi og
sjósókn og Ifer vel á þvL Mun eigi í annan tima thafa verið ameiri
nauðsyn en nú að minna sem viðast á þessa maáttarstoð íslenzks
atvinnulífs og um leið þá kröfu landsmanna að mega óinir og
óáreittir hagnýta þær auðlindir umhverfis landið, sem eru óað-
skiljanlegur hluti þess. — Myndimar, sem prýða dagatalið eru
málverkaeftirpremtanir listamannanna Finns Jónssonar, Gunn-
laugs Schevings, Jóns Engilberts, Einars G. Baldvinssonar, Jó-
hannesar Jóhannessonar og Eiriks Smith. Að auki hefur dagatal-
ið að geyma smáteikningar úr Sslenzkum Ihandritum, helgaðar efni
þess. — Dagatalið hannaði Guðjón Eggertsson hjá Auglýsinga-
stofunni hf., en Litbrá sá um prentimina. Myndirnar valdi Bjöm
Th. Bjömsson, listfræðingur, og skrifaði hann einnig um þær
texta.
Köttur týndur
PENNAVINIR
Tapazrt hefur frá Barðaströnd
4, Seltjamemesi, grabröndóttur
köttur, með rauða ól, og ba-nn
igegnir naininu Busi. Busi er
háLfis annars árs, og týndist á
laiuigiardaiginn. E1 eiinhver skyldi
rekast á Busa, þá vinsamlega
hrki'gið I sima 20634.
Munið
eftir
smá-
fuglunum
48 ára húsmóðdr í Englandi
óiskar efitir að komast I bréfa-
samband við íslenzáoe húsmóð-
ur. Skrifiar ensku og dönsku.
Ahiugiamál: Frímerki, tungumál,
bakstur, hannyrðir, oJL Vinsam
lega skrifið til:
Mrs. Olivia Renshaw
3. Lángwell Gate Drive
Outwood Nr. Wakefield.
Yorkshire England.
Norsk, 15 ára stúlkia, óslkar
eftir að komast í bréfasambamd
við stúliku á sama aldrí, sem
skrifað getur ensku, dönsku
eða þýzíku. Vinsamtegast skrifið
til:
Göríl ökland
Haltfdan Egediusvei 6
4000 Stavanger
Norge.
Sænsk 15 ára stúlka, sem
áhuga hefur á nær öllu, sem við
kemur ungu fóiki, óskar eftir að
kamast í bréfiasamband við ís-
lenríta stúlku. Viinsamlegast skrií
ið tfi:
Annika Moi'tzer
Skebokvamsvág>en 181.
125 35 Stockhalm
Sweden.
— Elskan mín, ef ég giftist þér, þá miissd ég vinnuna.
— Getum við ekki haldið giftingu Okkar leyndrL
— Jú, en hvað ef við eigmumist bam?
Þá segjium við barninu aiuðviltað frá henni.