Morgunblaðið - 03.01.1973, Page 7

Morgunblaðið - 03.01.1973, Page 7
MORGUNiBILAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1973 Bridge Hér íer á eííir spil írá leikn- uim mjlji íslands og FraMdands i Evrópukieppnlnini 1971. Norður S: K 9 8 7 5 4 2 H: D-9 6-3-2 T: — L: 5 ■Vesfar Amstur S: Á-G-6 S: — H: Á-9 H: 10-5 T: Á-9-5-3 T: K-D 10 8-7-64-2 L: D 8 6-2 L: Á-9-4 Suiður S: D-10-3 H: K G-7-4 T: G L: K-G-10-7-3 Við annað borðið sátu Ás- mundur Pálsson og Hjalti Elias son N-S en Klotz og Lebel A-V og þar gengu sagnir þannig: N. A S. V. P. 4 T. P. 5 t. 5 sp. P. P. 5 Gr. P. P. P. SagnheJfi átti 11 slagí í há- slögmm og vann því spiiið auð- veMega. Við hiitt borðið sátu Stefán J. Guðjohnsen og Þórir Sigurðsson A-V. en Delmonly og Sussel N-S og sögðu þarnnig: N. A. S. V. P 1 t. lhj. 2hj. 4 hj. 5 L P. 6t D. P. 6 hj. D. P. P. P. Þegar norður doblar 6 tígla þá segir hann félaga sinum að ihann eigi léleg varnarspil og það orsakiar m.a. að suður segir 6 hjörtu, sem er ágæt fómar- sögn. A-V. fengu 4 slagi og spil ið varð 3 niður. Franska sveitin græddi 4 stig á spilinu, en leikmum lauk með naumum sigri Fnakklands 11 stig gegn 9. DAGBÓK B\R\VV\\„ Pétur og jólaboðið Leikrit fyrir börn eftir Ebbu Hasiund Vigdís: Beta frænka sagði, að þegar börn yrðu hávaða- söm og fyrirferðarmikil, þá stafaði það sennilega af því, að þeim leiddist og þess vegna íannst he/mi bezt að Pétur yrði heima núna. Mamrna: Já, ég heid að Beta frænka hafi alveg á réttu að standa. Það verður bara skemmtilegra fyrir þig að vera heima, Pétur. Þú mátt bjóða Kára í kvöldmat- inn . . . Pabbi: Kári getur gist hjá þér. Mamma: Og ég skal gefa ykkur eitthvað reglulega gott að borða í eldhúsinu. Pétur (daufur): Þakka kærlega. Mamma: Þú ert nú þegar búinn með allt af jólatrénu, en ég get gefið ykkur hnetur og eitthvað smávegis. Pabbi: Þetta verður ágætt, Pétur. Pétur: Jú, jú, ég þakka kærlega. Mamma: Hlauptu strax til Kára og spurðu, hvort hann megi koma. Pétur: Já, en . . . Pabbi: Gerðu nú eins og mamma segir, Pétur. Pétur: Jæja, þá það. FRflMttflbBS&fl&HN Vigdís (kallar á eftir honum); Það verður miklu skemmtilegra hjá þér en hjá okkur. Það verður áreið- anlega himdleiðinlegt í boðinu, Pabbi: Svona, svona. Vigdís: Gerða er ofalin á dekri og hún þolir bókstaf- lega ekkert. Það er hún, sem vill ekki bjóða Pétri og mér finmst að Beta frænka eigi alls ekki að láta það eftir henni. Mamma: En Vigdís, þú sagðir sjálf, að . . . Vigdís: Það er allt annað mál. Beta frænka þarf ekki . . . æ, mér finnst fullorðna fólkið . . . við íullorðna fóik- ið, á ég við, vera stundum svo óréttlátt. Mamma: Jæja, reynið þið nú að skemmta ykkur vel, drengir mínir, og borðið þið nú allt, hvað þið geiið. Kári og Pétur: Þakka kærlega fyrir. Pabbi; Og rótið þið nú ekki allt of mikið til í stof- unni. Pétur; Nei, nei. Vigdís: Verið þið þá blessaðir, Kári og Pétur. Kári (kallar á eftir þeim): Góða skemmtun! Mamma og pabbi: Þakka þér fyrir. Vigdís (kallar inn); En það verður hundleiðinlegt. (Þau fara). Kári: En nánasalegt, að bjóða þér ekki. Pétur: Það er allt Gerðu að keima. Bara af því -að ég sagði, að hún væri eins og sjóveikur bavíani. Kári: Var það sama daginn sem hún fékk inflúensuna og kastaði upp á skóna sína? Áheit og gjafir G.jafir til Egilsstaðakirkju Kr. 10.000, frá Stefni Péturs- syni, — 30.000 til minningiar um Sigríði Jónsdóttur, fyrrv. stöðv- crstjóra frá Ólöfu Jónsdóttur, systur hennar, — 50.000 til mmnimgar um fyrrv. læknis- hjón á Egilsstöðum, Sigriðd Þór arinsdóttur og Ara Jónsson, frá dætruim þeirna, Emu og Ragn- beiði, — 5.000 til minningar um Þórarin Sveinsson, kennara á Eið<uim, frá Kaupfélagi Héraðs- húa. — Sóknarnefnd Egilsstaða sóacniar færir gefendum innileg- ar þakkir og biður þeim bless- DRÁTTHAGI BLÝANTURINN unar. tijafir og áheit á Guðmund góða HA 100, Ólafia 500, NN 1000, IR 500, ÓSÓ 250, S og E 200, G'G 500, SO 100, HS 200. T«1 minningar um Hauk Hauks- soti: S og F 100, KB 100, VA 200, HL 500, NN 200, NN 300, frá tféL háskólamenntaðra kennara 2000, GAJ 300, frá GB 100, ÁSÁ 200, RRI 500, Unnur og Jónas Tborarensen 100, RM 100, VE 200, Inga og Sigurður Markús- son 500, SÞ 100, GS 200. T'il minningrar um Finnboga Fálmason kennara. 8 stúlkur úr Mýrarhúsaskóla H00, frá Guðrúnu og Guðjóni Guðmundssyni Akranesi 500, frá Ágústu Sveinsdóttur 100, Caimiela og GuðJaugur I>orláks- son 100, frá Sigríði og Agli Sandholit 100, frá starfsmanna- fé9. Seðlabankans 1000, Gislina Kristjánsdóttir 100, frá Ástu og Guðmundi 200, Steinunn og Þor keil Sigurbjörnsson 500, Aida og Kristrún Markúsd. 200. Gjafir og áheit á Hallgríms- kirkju í Saurbæ Frá x 100, frá ekkju 500, LS 300, Ómerict 1000, LÞ. 300. SMÁFÓLK Hl í I JJ5TST0mD&nö THANK H0U A6AIN F0R TH£ MINK ST0LE m 6AV£ M£ FöR CKKI5TMA5 § 5p — Hæ! Ég leit við svona til að þakka þér aftur fyrir niinkaslána sem þú gafst mér i jólagjöf. — t'g gat þér enga minka- — NeS, það gerðirðii siá í Jólagjöf! arlega ekki!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.