Morgunblaðið - 03.01.1973, Síða 8
______• • '___I__i___________________r : ' : ■ '■
MORGONBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANOAR 1973
Kaupmenn
Vil kaupa pylsupott, popkornsvél og ísvél.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 7. janúar
merkt: „9310".
Jdlatrésskemmtun Anglía
verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu fimmtudag-
inn 4. janúar nk. kl. 3—6.
Vinsamlegast tryggið yður aðgöngumiða fyrirfram
í Vátryggingaskrifstofu Sigfúsar Slghvatssonar hf.,
Nýja bíói, Lækjargötu 2, 3. hæð.
r, j—
BLAÐBURDARFOLK: Sími 16801.
VESTURBÆR Ægissíða - Nesvegur II - Lynghagi.
AUSTURBÆR Hátún - Mðtún - Háteigsvegur - Laugaveg 1-33. - Þingholtsstræti - Miðbær - Freyjugata 1-27 - Laufás- vegur 2-57.
Hjallavegur - Hraunbær 44-100 - Foss- vogur V - Rauðagerði - Suðurlands- braut - Langholtsvegur 1 A.
ÍSAFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu oginnheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni á ísafirði og afgreiðslu- stjóra.
TELPA ÓSKAST til sendiferða í skrifstofuna. - Vinnutími kl. 1-5 eftir hádegi. Upplýsingar í skrifstofunni, sími 10100.
SENDLAR ÓSKAST á afgreiðsluna, bæði fyrir og eftir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Upplýsingar í afgreiðslunni, sími 10100.
SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá afgreiðslustjóra, sími 10100.
GARÐAHREPPUR Blaðburðarfólk óskast í Lundunum. v Sími 42747.
Morgunblaðið, sími 10100.
PILTUR ÓSKAST TSL SENDIFERÐA á ritstjórn blaðsins. Vnnutími kl. 1-6 e.h. Upplýsingar í síma 10100.
Húseignir til sölu
Fiskbúö, verzlunarhús.
2ja til 5 herbergja íbúðir.
íbúðir í skiptum, 2ja—6 herb.
Fjársterkir kaupendur á biðlista.
Rannveig Þorsteinsd., KrL
mðlftflutningsskrifstofa
Sigurjón Stgurbjrimsson
fastolgnaviðsklpti
Laufásv. 2. Sfml 19960 • 13243
Til sölu
Hrísateigur
4ra herb. íbúð
Rishæð, sérinngangur, sérhiti,
öll nýteppalögð og í skínandi
ástandi. Bílskúr, einangraður og
upphitaður með rafmagni fyrir
vinnuvélar fylgir.
3/o herb. íbúðir
Hraunbær, á 3. hæð, fullgerð ný-
tízku íbúð.
Fossvogur, 2. hæð, nýtízku
ibúð.
2/o herb. íbúðir
Fossvogur, jarðhæð, góð íbúð.
Asvegur, jarðhæð, 64 fm ibúð,
sérhiti.
Einbýlishús við Urðarstíg ásamt
kjallara. Góð íbúð.
Hafnarfjörður
Arnarhraun, sérhæð, alls um
130 fm. Sérhiti og inngangur.
Lóð fullgerð og bílskúrsréttur.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um eða annars staðar í borginni.
FASTCICNASAL AM
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTl 6
Sími 16637.
2/a herb. íbúð
við Laugaveg.
3/o herbergja
risíbúð í Vesturbænum.
3/o herbergja
íbúð í háhýsi við Ljósheima.
4ra herbergja
glæsileg íbúð við Hraunbæ
ásamt stóru herbergi í kjallara.
Fullfrágengin lóð, malbikuð bíla-
stæði.
5 herbergja
góð íbúð á eftirsóttum stað í
fjölbýlishús við Skaftahlíð.
6 herbergja
glæsileg endaíbúð við Háaleitis-
braut.
Fossvogshverfi
Glæsileg 5 herb. íbúð í Foss-
vogi til sölu. ( skiptum frir rað-
hús eða einbýlishús í Fossvogi.
Fokhelt raðhús
í Breiðholti.
Hesthús og hlaða
fyrir 4 hesta í Víðidal.
Höfum fjársterka
kaupendur að 2ja—6 herbergja
íbúðum, sérhæðium og einbýlis-
húsum.
Málflutníngs &
^fasteignastofa,
Agnar Ciístafsson, lirl.j
Austurstræti 14
i Sfmar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutíma: J
— 41028.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðum í Reykjavík, t. d. í Foss-
vogi, Háaleitishverfi, Stóragerði,
Hraunbæ eða Breiðholti, Heima-
hverfi, Kleppsvegi, Hlíðunum,
Vesturbæ og einnig á Seltjarn-
arnesi. Útborganir frá 1 milljón,
1250 þús., 1500 þús., 1750 þ.
og allt upp í 3 milljónir.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herbergja
kjallara- og risíbúðum, með
góðar útborganir.
Kópavogur
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða, með góða kaup-
getu.
Hafnarfjörður
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja íbúðum,
blokkaríbúðum, einbýlishúsum,
raðhúsum og hæðum, bæði í
smíðum, nýlegum og eldri íbúð-
um. Góðar útborganir.
Ath.
Til okkar leitar daglega fjöldi
manns með fyrirspurnir og
óskir um kaup á 2ja, 3ja, 4ra, 5
og 6 herb. íbúðum, blokkar-
íbúðum, hæðum, einbýlishús-
um, raðhúsum, kjallara- og ris-
íbúðum. Ennfremur höfum við
kaupendur að fokheldum rað-
húsum og einbýlishúsum í
Breiðholti og Hafnarfirði.
s
SAMMGAH
£ FASTSICAIIS
AUSTURSTRÆTI 10-A 5 HÆÐ
Sími 24850.
Kvöldsími 37272.
Sölum. Agúst Hróbjartsson.
SÍMAR 21150-21370
Ti! sölu
hæð og ris við Laugarnesveg
með 6 herb. góðri íbúð. Harð-
viðarinnrétting-, glæsilegt útsýni.
Góð kjör.
3/o herb. íbúðir við
Njálsgötu í kjallara. Góð íbúð
litið niðurgrafin með nýrri eld-
húsinnréttingu.
Hraunbæ á 3. hæð. Úrvalsíbúð
með frágenginni sameign. Út-
borgun má mikið skipta.
4ra herb. íbúðir við
Kóngsbakka á 3. hæð, 105 fm
úrvalsíbúð, 3ja ára.
Sléttahraun Hafnarfirði á 2.
hæð, 110 fm úrvalsíbúð með bíl-
skúrsrétti.
Laugarnesveg, efsta hæð, 100
fm mjög góð 12 ára með sér-
hitaveitu og bílskúrsrétti. Glæsi-
legt útsýni.
Við Hvassaleiti
5 herb. mjög glæsileg íbúð á 2.
hæð, 108 fm, suðursvalir, glæsi-
legt útsýni, bílskúr.
í Hlíðunum
2ja herb. ódýr kjallaraíbúð.
Útborgun 500—550 þús. kr.
Smáíbúðahverfi
Einbýlishús eða raðhús óskast
til kaups.
Sérhœð
140—180 fm óskast til kaups.
Fjársterkur kaupandi.
Í smíðum
Höfum kaupendur að hæðum,
einbýlishúsum og raðhúsum í
smíðum.
I nágrenni
Landakots óskast góð hæð eða
einbýli.
Kamið oa skoðið
’ÚIZUIUK
nmnamH
r, ’wi i mt1 o-i iTirwn'i"' i i -4*
Fiskbúð
Óska að taka á leigu fiskbúð frá 1. febrúar með góða
sölumöguleika. Kaup koma til greina. Fullri þag-
mælsku heitið um væntanleg tilboð.
Tilboðum sé skilað fyrir 10. jan. merkt: „321“ á afgr.
Morgunblaðsins.
JÓLATRÉSSKEMMTUN
iyrir sykursjúk börn
verður í Átthagasal Hótel Sögu, í dag, míðvikudag
klukkan 2 síðdegis. Veitingar milli kl. 3 og 3.30.
Sala aðgöngumiða við innganginn.
Félagsmálanefnd
_____________Samtaka Sykursjúkra, IReykjavík.
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan
heldur aðalfund laugardaginn 6. jan. kl. 13.30 að
Bárugötu 11.
Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Lýst stjórnarkjöri.
3) Hafnarmálin.
4) önnur mál.
Á fundinn kemur verkfræðingur Reykjavíkurhafnar
Hannes Valdimarsson og lýsír skipulagi fiskihafnar
í Reykjavík.
Félagar mætíð vel og stuirtdvíslega.
STJÓRNIIM.