Morgunblaðið - 03.01.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 3. JANUAR 1973 9
fUU AUv; í l i ,)iví4 }A<1\> K >J1>' « - * -« ■ m m „ , * * *-.*.* a E e H -H
Við Mávahlíð
höfum við til sölu 3ja herbergja
risibúð. íbúðin er fremur Htil
en lítur vel út.
Við Lynghaga
höfum við til sölu rúmgóða
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Svalir,
teppi, bilskúrsréttindi.
V/ð Eikjuvog
höfum við til sölu tvíbýlishús,
sem einnig er vel til þess fallið
að nota sem einbýlishús. Húsið
er hæð og kjallari. Á hæðinni
er 6 herbergja íbúð, um 155 fm.
( kjallara er 2ja herbergja ibúð.
Bílskúr fylgir.
Á Flötunum
höfum við til sölu stórt einlyft
einbýlishús um 183 fm a'uk tvö-
falds bíl'Skúrs. Laust strax.
V/ð Skólagerði
í Kópavogi höfum við til sölu
efri hæð í tvíbýlisöúsi, 4ra herb.
íbúð um 110 fm í góðu standi.
Stór bílskúr fyigir.
Við Hrísafeig
höfum við til sölu 4ra herb.
íbúð, rishæð fremur súðarlitla,
í timburhúsi. Lítur mjög vel út,
sérinngangur, bílskúr fyligir.
V/ð Meistaravelli
höfum við til söiu 4ra herb. íbúð
um 115 fm á 4. hæð. Svalir,
parkett og teppi, tvöfalt gler.
Víð Eyjabakka
höfum við til sölu 3ja herb.
íbúð á 3. hæð. íbúðin er 1 stofa,
2 svefnherbergi, eldhús með
borðkrók, baðiherbergi með lögn
fyrir þvottavél. Nýtízku íbúð.
Vfð Fálkagötu
höfum við tii sölu 5 herb. íbúð
á 2. hæð. Sérinngangur, sérhiti,
tvöfalt verksmiðjugler, svalir,
teppi. íbúðin lítur vel út, laus
strax. Stærð um 135 fm.
í Heimunum
höfurn við til söliu 5 herb. íbúð
á 2. hæð. Sérhiti, bílskúr fylgir.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð. Útbotgun allt
að 1450 þús. kr. Þarf ekki að
vera laus fyrr en 14. maí.
Nýjar íbúðir
beetast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenr.
Fasteignadeild
Austurstræti 9.
símar 21410 — 14400.
Til sölu s. 16767
3 ja herbergja
íbúð í Breiðholti. Þvottahús og
búr á hæðinni. Teppalögð og í
góðu standi.
5 herbergja
íbúð á 4. hæð við Háaleitis-
braut, um 120 fm.
Einar Sigurísson, hdl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767,
Kvöldsími 84032.
266001
allir þurfa þak yfírhöfuðið
Álftanes
3ja herb. íbúð 4ra ára, vatns-
klætt timburhús. Sérinng. Verð:
900 þús.
Blönduhlíð
3ja herb. um 85 fm risíbúð.
(búð í góðu ástandi. Verðc
1.900 þús.
Efstaland
2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk.
Verð: 1.600 þús.
Efstaland
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu)
í blokk. Óvenju vönduð íbúð.
Verð: 3,1 mrd.
Hátún
4ra herb. íbúð í háhýsi. Sérhiti,
góðar innréttingar, góð-sameign.
Verð: 2,7 millj.
Hraunbœr
3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk.
Fullgerð sameign. Verð: 2,4
millj.
Hraunbœr
4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk.
Vönduð íbúð. Mjög góð, fullfrá-
gengin sameign. Suðursvalir —
útsýni. Verð: 2,9 mitlj.
Lindargata
4ra herb. íbúð á efri hæð í járn-
klæddu timburhúsi. Sérinngang-
ur. Veðbandalaus. Verð: 1.650 þ.
Lynghagi
4ra herb. um 120 fm íbúð á
efri hæð í húsi, sem er kjallari,
tvær hæðir og ris. Suðursvalir,
bílskúrsréttur. Verð: 3,5 millj.
Markland
3ja herb. íbúð á miðhæð í blokk.
Vönduð, fullgerð íbúð. Verðc 2,6
millj.
Mávahlíð
2ja herb. um 60 fm kjallaraíbúð
í fjórbýlishúsi. Laus 1. feb. nk.
Verð: 1.500 þús.
Rauðalœkur
5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu)
í fjórbýlishúsi. Sérhiti, góðar
innréttingar. Verð: 2,9 millj.
Selvogsgata Hfj.
3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi
(steinhús). Mjög snyrtileg íbúð.
Verð: 1.650 þús.
Skaftahlíð
5 herb. um 140 fm endaíbúð á
2. hæð í blokk. Góðar innrétt-
ingar. Sólrík íbúð í mjög góðu
ástandi. Verð: 3,5 rrnHj.
Skipholt
5 herb. 125 fm íbúðarhæð
(neðri) i tvíbýlishúsi. Sérhiti,
stórar innb. suðursvatir, bil-
skúrsréttur — veðbandalaus.
Verð: 3,2 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstrati 17 1SiHi&Valdi)
sbni 26600
Bréfabindi
SIMIl ER 21300
Til sölu og sýnlg 3
Á Melunum
efri hæð um 130 fm, góð 5—6
herb. íbúð. Tvennar svalir, sér-
hitaveita.
í Bústaðahverfi
5 herb. íbúð um 127 fm á 2.
hæð. 2 geymslur fylgja í kjall-
ara. Nýleg teppi á stofum. Bíl-
skúrsplata fylgir.
Við Lynghaga
4ra herb. ibúð um 120 fm á 2.
hæð. Bílskúrsréttindi.
Við Laugateig
4ra herb. íbúð um 105 fm á
1. hæð — laus ftjótlega.
f Árbœjar- og
Breiðholtshverfi
nýlegar 3ja og 4ra herbergja
íbúðir.
Laus 3/o herb. íbúð
um 90 fm á 3. hæð í steinhúsi
í eldri borgarhlutanum. (búðin
er nýstandsett með nýjum tepp-
um á stofum. Ekkert áhvilandi.
I Vesturborginni
3ja herb. íbúð um 80 fm á 1.
hæð í steinhúsi. Sérhitaveita,
bílskúr fylgir.
I Fossvogshverfi
nýleg 2ja herb. jarðhæð. Laus
fljótlega, ef óskað er.
Nýlenduvöru-
verzlun
og söluturn
í fullum gangi í Austurborginni.
Laust
verzlunarhúsnœði
um 80 fm í Austurborginni og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
ja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofirtíma 18540.
1
usava
Höfum fyrirliggjandi í heildsölu F.I.S. bréfabindi.
Hagstætt verð.
I ' : I : i : f ' í •
ANDVARI HF., umboðs- og heildverzlun,
Smiðjustíg 4. Símar 20433 og 25433.
fA8TEI6NASALA SKOLAVÖRfiOSTlS 12
SÍMAR 24647 & 25SS0
2ja herbergja
2ja herb. rúmgóð og vönduð
jarðhæð við Skeiðarvog. Sér-
inngangur.
3/o herbergja
við Hraunbæ 3ja herb. rúmgóð
vönduð og fal'leg íbúð á 3. hæð.
Suðursvalir, lóð frágengin.
4ra herbergja
4ra herb. íbúð í Breiöholti með
3 svefnherb., tvennum svölum
og sérþvottahúsi á hæðinni.
Laus íbúð
3ja herb. ibúð á 3. hæð í stein-
húsi við Miðbæinn. Nýstandsett,
laus strax.
I Vesturborginni
5 herb. fbúð á 2. hæð f fjór-
býlishúsi. Bílskúrsréttur.
Kópavogur
Höfum kaupendur að einbýHs-
húsum, raðihúsum, sérhæðum,
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum
í Kópavogi.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 21155.
11928 - 24534
Við Háaleitisbraut
2ja herb. íbúð á 1. hæð með
suðursvölum. Teppi, vandaðar
innréttingar, vélaþvottahús. —
Sameign frágervgin. Útborgun
1500 þús., sem má skipta.
Fallegt einbýlishús
í Vogahverfi. ( húsinu, sem er á
2 hæðum, eru 2 séríbúðir. Uppi:
6—7 herbergi, bað, eldhús o. fl.
í kjallara 2ja herbergja séríbúð,
þvottahús, geymslur o. fl. Húsið
er steinsteypt og þvi fylgir 950
fm girt og ræktuð lóð og 30 fm
bílskúr. Efri hæðin er um 160
fm, en kjallaraibúðin um 60 fm.
Skipti á 4ra herbergja íbúð í
Austurborginni kæmi vel til gr.
Verð 6,5 milljónir. Útb. 5 millj.
Engin veðbönd.
Við Safamýri
3ja herb. jarðhæð, skiptist í 2
herb., stofu o. m. fl. Góðar inn-
réttingar — teppi — sérhita-
lögn. Útb. 1500—1600 þús.
Við Hraunteig
3ja herb. íbúð, sem skiptist í
stofu, 2 herbergi o. fl. Teppi,
tvöfalt gler. Útborgun 1300—
1400 þús.
Við Hraunbœ
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Góð-
ar innréttingar. Útb. 1200 þús.,
sem má skipta á nokkra mán.
/ smíðum
3ja herb. íbúð á 2. hæð í Kópa-
vogi, 27 fm bílskúr. (búðin er
nánast tilbúin undir tréverk og
málningu. Sameign fullfrágeng-
in. Útb. 1400 þús., sem má
skipta fram á næsta sumar.
Raðhús
á gamla verðinu
j Mosfellssveit
á bezta stað
Höfum enn til sölu eitt raðhús
í Mosfeilssveit. Húsíð er á einni
hæð og afhendist fokhelt með
gleri, hurðum og pússað að ut-
an. Bilskúr. Fast verð, 2150 þús.
kr. 600 þús. lánaðar til 2ja ára.
Teikningar í skrifstofunni. Ath.,
þetta eru síðustu forvöð að gera
góð kaup á gamla verðinu.
41CIAH1BMIIH
VONARSTRATt 12. slmar 11928 Ofl 24534
Söluttjórl: Svarrir Krlttlnttun
ElGIMASALAIM
^REYKJAVÍK -
INGOLFSSTRÆTI 8.
3ja herbergja
íbúð á góðum stað í Breiðholts-
hverfi. Sérþvottahús og geymsla
á hæðinni. (búðin selst tilbúin
undir tréverk og málningu, með
frágenginni sameign, tilbúin til
afhendingar nú þegar.
4ra herbergja
tbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við
Kieppsveg (inn við Sæviðar-
sund). fbúðin er um 115 fm.
Allar innréttingar mjög vandaðr
ar, vélaþvottahús, lóð frágengin.
Einbýlishús
í Skerjafirði. Húsið er um 148
fm á einni hæð, selst fokhelt.
Góð teikning.
EIGINIASAIAM
REYKJAVÍK
Þérður G. Halldórssotn,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
Fasteignasalart
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Símar 21870-»
Við Kópavogsbraut
nýlegt vandað einbýlishús.
Við Hraunbœ
4ra—5 herb. 115 fm vönduð
íbúð á 3. hæð.
Við írabakka
4ra herb. nýteg 105 fm íbúð.
Við Álfheima
4ra herb. 107 fm íbúð á 3. hæð.
Við Laugarnesveg
hæð og ris, 5 herb. og bílskúr.
Við Njálsgötu
3ja herb. góö kjallaraíbúð.
Við Miðbraut
3ja herb. 95 fm sér neðri hæð,
bílskúrsrétti ndi.
Við Kleppsveg
3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð.
Við Æsufell
2ja herb. sériega vönduð fbúð
á 3. hæð.
í smíðum
4ra herb. 115 fm íbúðir tilbún-
ar undir tréverk. — 7 herb. 163
fm íbúðir seljast fultfrágengnar.
HILMAR VALDIMARSSON,
fasteignaviðskipti.
JÓN BJARNASON hrt.
Tilkynning
Hér með trlkynnist, að frú Elín Björnsdóttir tekur við rekstri
Vefnaðarstofu Karólínu Guðmundsdóttur Asvallagötu 10 A frá
og með 1. janúar, 1973.
Eg vil þakka öllum viðskiptavinum mínum fyrir gott og ánægju-
legt samstarf á liðnum árum og óska þeim ötlum velgengis 1
framtíðinni.
Karólina Guðmundsdóttir.
Eg undirrituð hef tekið við rekstri Vefnaðarstofu Karófirui Guð-
mundsdóttur Asvallagötu 10 A og mun vefa eins og áður,
jafa. refla, teppi, trefla, töskur, púða, álkæði, gardínuefni o. fl.
Einnig sérvefnað eftir pöntunum. Verziunin verður opm kl. 8
til 4, mártudag til föstudag.
Ðin Bjömsdóttir,
Kleppsvegi 56. Rvfk.