Morgunblaðið - 03.01.1973, Side 13
M'ORGUÍMiIíL.AIWÐ, MIÐVIKUÐAOUR. 3.;ðANOAR .-1973
13
Mesta slysaárið
í flugsögunni
Miami, Flórída, 2. jan., AP.
NÚ er Ijóst :i!5 74 farþegar ©g
fiugliðar fórust í flngslysiim í
Flórída sl. föstudag, er breiðþota
af gerðinni Lockheed 1011 fórst
í aðflugi að Miami-flugveUi. Með
þotunni voru 167 manns.
Mjög erfitt var um björgumar-
starf, vegma þes-s að þotan kom
niður í femjaiandi og björgumar-
þyrHur gátu Víða ekki lemt fyrir
bleytu. f>á urðu björ-gumarmemm
su-ms staðiar að höggva sér leið
gegnum tveggja mnetra háara
fem j agróð-ur.
Árið 1972 varð m-esta sflysaár
í sögu flugsins og fórust alls um
1700 mamms í flugs.ly.su-m. Mesta
slysaári-ð þar á umdam var 1966,
em þá fórust um 1000 mammis. Á
si. ári varð eirunig mesta slys i
söglu farþegaflugs, er sovézij
þo'ta af gerðimmi Iljustoim 62 fórst
skammt frá Moskvu og með
henmi 176 farþegar og flugliðar.
Þá fórst þota af sömu gerð í
Auí/tur-Þýzkalamdi og með heffimi
156 mamtns.
Lamdvamaráðherra Norð-
nr-Víetnam, Vo Nguyen
Giap hershöfðingi, heim-
sótti á nýársdag eina af
loftvai’nadeiidunum, scsn
hafa varið Hanoi, og sést
hér heilsa nokkrum her-
mönnum.
Fárviðri
á Ítalíu
15 fórust
Róm, 2. j-amúar. AP.
15 MANNS fórust í fárviðri,
sem gekk yfir SA-liluta Italíu
um áramót-in. Einkum var
veðrið slæmt á austurhluta
Sikileyjar og þar einangrað-
ist fjöldi bæja og þorpa og
hefur þar verið rafmagns-
lanst og vat-nslaust í 2 daga.
Á veistur'hluta Sikileyjar
var aítrur á móti sólskin og
hitastig eins og að vorlaigi.
Gifurleg únkioma fylgdi veðr-
imiu og .sim-álækir urðu sem
sitórtfljót, flæddu ytfir vegi og
oll-u miklum skemnmdum.
Veðnið lægði er líða tók á daig
inm í dag og va-r þá h-afizt
hamda af fullum kratfti að
kamma skemmdir og undirbúa
viðgerðir og aðstoð við bæj-
arbúa I bæjum, sem verst
urðu úti.
— Víetnam
Framhald af bls. 1.
í útwarpsviðtali að hann vikli
tdka það sikýrt fram að þegar
viðræðumar hæfust að nýju
heföi ekkert gengið samam með
deiluaðilum. I ræðu sinni gagn-
rýndi Pomipdou loftárásir Banda
ríkjamanma ekki algerlega en
komst nær því en áður þegar
hamn kvaðst hanma að skymdi-
lega hefði verið gripið til vopna
með grimimdarlegum hættd.
1 Washingtom viðurkenmdi
bandaríska landvamaráðuneytið
að „nokkurt en takmarkað tjón
af s'lýsni" hefði orðið á norður-
víetnömskum spítala og flug-
velli sem er venjulega ekki ætl-
aður herflugvélum. Hins vegar
gaf talsmaður ráðuneytisins í
skyn að tjónið hefði alveg eins
getað orðið af völdutm loftvama-
skothríðar Norður-Víetnama og
sprengjum Bandarikjamanna.
Áður hafði því verið neitað að
spítali hefði orðið fyrir banda-
riskum sprengjum.
I StokWhólmi var tilkynnt að
Svíar mundu í næsta mánuði
senda lyf og hjúkrunargögn til
Norður-Víetnam og hluti aóstoö-
arinmar yrði notað-ur til að end-
urreisa spitalænn, sem heitir
Baeh Mai. í Ósló hvöttu leiðtog-
ar allra stjórnmálaflokka í Nor-
egi til þess að Bandaríkjamenn
hættu a-Igerlega loftárásum og
öllum stríðsaðgerðum í Víetnam
oig að friðarviðræðumar i París
yrðu til lykta leiddar hið bráð-
asta. Danska stjórnín ákvað í
dag að biðja þin-gið um fjárveit-
imgu að upphæð fimm milljón-
ir danskra króna til aðstoðar við
Norður-Víetnam.
í Saigon var skýrt frá þvi í
gærkvöldi að Nguyen Van Thieu
forseti myndi senda tvo sérlega
sendimenn til Evrópu, Norður-
og Suður-Ameriku og Asíu til
þess að vinna þeirri afstöðu sinni
stuðning að Suður-Víetnam eigi
að vera sjálfstætt ríki.
Jack Evans:
Brezk festa fór í
gröf ina með Churchill
Grimstey, 2. jamúar. — AP
JACK Evans, leiðtogi logara-
manna í Grimsby gagnrýndl í
Níutíu í
árekstri
Miinster, 2. janúar. AP.
ÞOKA og ísing ollu í dag mikl
iim halarófuárekstri níutíu
bila á hraðbrautinni Köln—
Bremen. Að minnsta kosti 30
slösuðust, sumir alvarlega.
Hraðbrautin kallast Hansa-
linie. Umferð í norðurátt
stöðvaðist í f jóra tíma.
Loftbardagar yfir
fjöllum Líbanons
Ein eða tvær sýrlenzkar þotur skotnar niður
Beirút og Tel Aviv. 2. jan. AP.
SÝRLENZKAK og ísraelskar
þotur háðu lirftbardaga yfir
Aukin átök á
Filippsey j um
Maniia, 2. janúar. AP.
VIÐBÚNAÐUR heraflans á Fil-
Ippseyjum vegna uppreisnar ó-
aldarflokka múha-meóstrúar-
manna í suðurhluta landsins var
anldnn I dag og jafnframt ber-
ast fréttír af nýjum bardögum
og mannfalli á þessu svæði.
Herinn hefur náð mikiðvægri
hæð, Sibalo, á eynni Jolo með
samræmdum aðgerðum á sjó,
landi og úr lofti að sögn her-
ráðsforsetans, Romeo E. Espino.
Piarum henmemin og 38 rraúihaimeðs
trúarmenn féllu i bardögum um
hæðina.
Hieriim he&ir náð mikilvægri
á sitt vald, en yfirgaf hana síð-
an og múhamieðstrúanrnemn tóku
hana aftur en urðu að hörfa á
ný þegar önnur árás var gerð á
hæðina sena er sogð mikilvæg-
asti staður eyjarinnar í hernað
arlegu tilliti.
Talsmaður hersins segir að 56
hermenn- hafi fallið í aðgerðum
gegn múhameðstrúaiimö-nn'um
siðan lýst var yfir herlögum 22.
september, en samkvæmt óopin-
berum heimildum er mannfallið
miklu meira. Undanfarinn hálf-
an mlánuð munu 38 múhameðs-
trftárménn hafa failið, þar af 25
í orrustu á Basilian-eyju á laug
ardaginn.
Múhameðstrúarmenn munu
vera vopnaðir 35.000 léttum skot-
vopnum. Um 2.000 hermenn
munu vera á Sulu-Zamboanga-
svæðinu þar sem aðallega er bar
izt. Uppreisnarmennirnir munu
vera 5.000 talsins.
fjöllum Líbanons í dag og
að sögn líbanonsku stjórnar-
innar var ein sýrlenzk þota skot
in niður en ef ttl vill tvær. ísra
elska herstjórnin segrir að ein
þota af gerðinni MIG 21 hafi ver
ið skotin niður. í Damaskus er
sagt að Sýrlendingar hafi hæft
eina ísraetska þotu.
íbúar í þorpi skammt frá skíða
staðnum Faraya sáu eina þotu
hrapa til jarðar og önnur þota
sást steypast i sjóinn vestur af
Abde. 1 Damaskus er sagt að
nokkrar ísraelskar þotur hafi í
morgun flogið inn í lofthelgi Lib
anons og sýrlenzkar þotur hafi
flogið í veg fyrir þær. 1 tilkynn-
ingu Sýrlendinga segir að sýr-
lenzku þoturnar hafi hæft eina
óvinaflugvél i loftorrustunni og
Irar skjóta
á nýju ári
Dyfflinni, 2. janúar. AP.
ÁRIÐ hófst á því á Irlandi að
kærustupar var skotið tíl bana
á iaiHlamærum írska lýðveldis-
ins og Norður-írlands. I»an fund
ust í skurði skammt frá þorp-
inu Burnfoot i Donegal og höfðu
verið skotin í höfuðið.
Martin McGuiness, sem brezM
herinn á Norður-lrlandi hefur
leitað í hálft ár, hef ur verið hand
tekinn 1 írska lýðveldinu. Hann
var tekinn þegar lögreglán fann
bíl hláðinn éþrengíefni skammt
frá lahdamærunum. McGuiness
var efstur á lísta lögreglunnar í
Londonderry um eftirlýsta
hiyðj uverkamenn lýðveldishers-
ins.
Grey lávarður, landstjóri Norð
ur-frlands, sagði að gamla árið
hefðí kvatt með sorg, en nýja
áríð ætti að vekja von í brjósti
góðviljaðra manna.
Skotbardagar geisuðu um ára-
mótin þótt vonir væru látnar í
Ijós um að friðarvilji einkenndi
nýja- árið en ekki bióðsúthelling
ar eins og liðna árið.
gær harðiega brezku stjóriúna
fyrir hvernig hún hefur haldið
á máluin í landhelgisdeilunnl.
E\7ans sagði á fundi: ,,t»að eru
engin breík herskip innan 50
mílnanna. Það virðist sem
brezk fest-a hafi farið í gröfina
með Winston Churchill."
Evans vauaði við því að íjtt
eða Síðar myndi einhver slasast
í samskiptum íslenzkra varð-
sfcipa og brezfcna togara á fs-
laudssmiðum oig saigðd að slkip-
herrarnir á islenzku v-aröskifaiu-
uim væru ótíndir sjóraanimgjair,
sem brezk herskip ættu að taka
og fflytja tii Bretland.s, þar sem
réftur yrði settur yfir þedm. Ev-
ains sagði að krafam um her-
skipavernd hlyti að verða
stærsta málið á næsta fundi
togaraimanma með fulltrúum
ríkisstjómarinmar. Hanin sa-gði
að það þyrfti aðeins einn bys.su-
gl-aðan Isiiendimig á varðskipi til
a-ð hefja s-kothrið og þá myndl
eimhver faiffla.
að ein sýrlenzk þota hafi orðið
fyrir skoti, en þess er ekki get-
ið hvort hún komst aftur til
stöðvar sinnar.
25 til 27 ísraelskar þotur sáust
í radar í Líbanon að sögn tals-
manns heraflans og taldi hann
að þær hefðu verið á flugi yfir
Sýrlandi. 1 Tel Aviv er sagt að
sýrlenzka þotan sem var skotin
niður hafi hrapað i sjóinn. Isra-
elsmenn segja að loftbardaginn
haffl hafizt þegar sýrlenzkar þot-
ur hafi reynt að hefta ferðir
ísraelsku flugvélanna. 1 Beirút
er sagt að engar líbanonskar
flugvélar hafi tekið þátt 1 loft-
bardaganum.
Ástandið á landamærum Sýr-
lands og Israels hefur verið ó-
tryggt síðan miklir bardagar
blossuðu upp 21. nóvember, hin-
ir hörðustu um tveggja ára
skeið. Arabískir skæruliðar laum
uðust þrivegis yfir landamærin
til ísraels um jólin að sögn ísra-
elsmanna og varð það tilefni loft
árása á miðvikudaginn. Sýrlend-
ingar svöruðu með stórskotaárás
á ísraelskar stöðvar á Golanhæð-
um á laugardaginn. ísraelsmenn
svöruðu með næturloftárás, sem
er óvenjulegt, á herbúðir
skammt frá Damaskus.
ísraelsmenn segja að allar flug
vélar þeirra hafi snúið heilu og
höldnu til stöðva sinna eftir loft
bardagann í dag, en hann er sá
fyrsti sem hefur verið háður síð
an átökin urðu í nóvember. Þá
sögðust ísraelsmenn hafa grand
að sex sýrlenzkum MIG-þotum.
Þeir segjast nú hafa skotið nið-
ur 40 flugvélar fyrir Sýrlendíng-
um síðan 1967.
í stuttumáli
Minnkandí vara-
sjóðnr Breta
Lotndon, 2. janúar, AP.
Gull- og gjaldeyrisr-arasjóð-
iir Bretlands minnkaði um 1
milljarð dollara á sl. ári Og
var í ái-slok 5 milljarðar 646
milijónir doMara á mót-i 6
milljörðum 567 milijónum doll
ara í árslok 1971.
Ásitæðarn fyrir þeesu er tal-
iin vera .sni að pumdið var látið
fijóta í júni sl. og lækkaðd það
þá mjög í ve-rði og staða þess
versmiaði.
Þoka íokar Heathrow
Loudon, 2. janúar, AP.
Sótsvört þoka, sú niesta
sem ko-reið hefnr í Bretíandi
í þrjú ár, lamaði allar flug
sa.mgönfrur í 3 daga og tug-
þúsundir fei ðamnnna urðii að
haldast við í London yfir ný
árið.
Þokurmi létti aðeinis í morg-
uin og kOmú-Æ fl ugss mgönngu r
í eðH-illegt horf, en hrezkir veð-
urfræðingar höfðu ekki góðar
fréttir að færa, þar sem allt
heudir til að janúarmáouður
venði mik:H þokumámiður um
allt lamdið.
t
I
1