Morgunblaðið - 03.01.1973, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÉ), MIÐVIKUDAOUR 3. JÁNUÁR 1973
Móðir min,
Hrefna Magnúsdóttir,
Austurbrún 6,
andaðá.st í Borgarsj úkrahús-
iimu 31. desember. Jarðarför-
im ákveðdn síðar.
Fyrir hönd bræðira mimma og
ammarna vandamamma.
Svavar Guðmundsson.
Sonur mirm,
Vigfús Sigurður Jónsson,
lézt að heimiid sínu Gretitis-
götu 38, Rvík, 31. desember
sl
Margrét Runólfsdóttir.
Ingiríður Kr. Helga-
dóttir — Minning
Maðurinn minm,
Guðlaugur Brynjóifsson,
fyrrv. skipstjóri og útgerðar-
maður frá Vestmannaeyjum,
lézt að morgmi 30. des.
Saebjörg Guðmundsdóttir.
Ást'kær fósturmóðir mim,
Oddfríður Einarsdóttir,
andaðist að heimniii sinu,
Bergstaðastrætí 54, að kvöldi
30. desember.
Herdís Ásgeirsdóttir.
Þann 21. þ.m. lézt frú Ingi-
ríður Kr. Helgadóttir fyrrum
ljósimóðir og húsfreyja að Ketil
stöðum í Hörðudai 82 ára gömul.
Hún lézt að Elli og hjúkrunar-
heimilinu Grund, þar sem hún
bjó, en hin síðari ár átti hún við
miMa vanheilsu að stríða.
Ingiríður fæddist að Hóli í
Höirðudal, 28. dag júnímánaðar
árið 1890, en fluttist 12 ára göm
ul ásamt foreldrum sinum og
systkinum að Ketilstöðum í
sömu sveit, þar sem hún ólst
upp. Að loknu námi við Kvenna
skólann í Reykjavík, lærði hún
ljósmóðurfræði hjá Guðmundi
Bjömssyni landlækni og stund-
aði síðan þau störf í heimkynn-
um sínum, rúma þrjá tugi ára.
Árið 1921 giftist Ingiríður
Hans Ágúst Kristjánssyni og
hófu þau búskap að Ketilstöð-
um, þar sem þau bjuggu uns Ingi
ríður missti mann sinn árið 1944
en þá lézt Hans eftír þunga
sjúkdómslegu, langt urn aldur
fram. Árin á Ketilstöðum voru
Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma,
HÓLMFRÍÐUR BJARNADÓTTIR,
Skúlaskeiði 8,
andaðist aðfaranótt nýársdags ! St. Jósepsspítala.
Margrét Sigurðardóttir, Kristján Úlfarsson.
barnabörn og barnabarnaböm.
Maðurinn minn,
EINAR GUÐMUNDUR STURLAUGSSON,
Meistaravöllum 27,
lézt að heimili sínu 1. janúar.
Hansina Bjamadóttir.
Faðir okkar. t RAGNAR ÁSGEIRSSON,
fyrrverandi ráðunautur.
iézt á nýársdag. Útförin fer fram föstudaginn 5. janúar kl. 1.30
frá Dómkirkjunni.
Eva Ragnarsdóttir, Úlfur Ragnarsson, Sigrún Ragnarsdóttir, Haukur Ragnarsson.
Útför t STEINS LEÓS, Álfheimum 56,
sem lézt Landspíta'anum 25. fyrra mánaðar verður gerð
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. janúar klukkan 10.30.
Kristensa Jensen, Torfey Steinsdóttir, Kristján Steinsson.
Móðir min,
INGIGERÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR
frá Skaftafelli,
lézt 1. janúar á St. Jósepsspítala Hafnarfirði.
Fyrir hönd aðstandenda.
Unnur Einarsdóttir.
t Maðurinn minn.
EGILL JÓNSSON,
bakararnéistari.
Öldugötu 53, Reykjavík,
lézt i Borgarsjúkrahúsinu 30. desember s.l. Jarðarförin auglýst
síðar.
Fyrir hönd aðstandenda
Soffía Bjamadóttir.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
GUÐFINNA JÓSEPSDÓTTIR
frá Hellu,
andaðist i vistheimilinu Grund þann 31. desember sl.
Óskar Haraldsson.
Gunnar Haraldsson,
Guðrún Jónsdóttir, tengdaböm
og bamaböm.
Útför móður okkar,
STEINUNNAR BJARNADÓTTUR,
Geitabergi,
fer fram að Saurbsejarkirkju á Hvalfjarðarströnd fimmtudaginn
4. janúar klukkan 2.00.
Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni klukkan 12.
Bömin.
Útför konu minnar,
JAKOBÍNU ARINBJARNAR,
sem andaðist 25. desember fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 4. janúar 1973 kl. 3 e.h.
Helgi Þorvarðarson.
Eiginmaður minn og faðir,
S1GURÐUR ÁRNASON
frá Jörva, Frakkastig 22,
verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju fimmtudaginn 4. janúar
kl. 13.30.
Sigríður Þorvarðardóttir,
Arinbjörn Sigurðsson.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
EINAR KARL MAGNÚSSON,
skipsstjóri,
Sléttahraurvi 15, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudag-
inn 4. janúar kl. 2 e.h.
Ólína S. Júlíusdóttir,
böm, tengdabörn og bamabarn.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HÖGNI GUÐNASON,
bóndi frá Laxárdal Gnúpverjahreppi,
verður jarðsunginn /rá Stóra-Núpskirkju föstudaginn 5. janúar
1973 kl. 1 e.h.
Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 f.h.
Bióm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins
látna er bent á Stóru-Núpskirkju eða liknarstofnanir.
Böm, tengdaböm og bamaböm
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HERBERT PEDERSEN,
yfirmatsveirm,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 5.
kl. 13.30.
januar
án efa mestu hamingjuár Ihgi-
nðar, þar sem hjónin voru svo
einhuga um alla hluti að af bar.
Eftir það flutti hún tíl Reykja-
vikur, ásamt bömum sínum,
sem eru Ólafía og Erlingur
bæði búsett i Kópavogi, Helgá
búsett í Gárðahreppi og Aslaúg
sem býr í New York. í fyrstu
hélt hún börnum ■ sínum heimili
og enn var það glöggt hversu
samhent þessi fjölskylda var er
á reyndi.
Þá ér börnin giftust ög hófu
búskap bjó hún hjá þeim á víxl,
þar á meðal 1 ár í New York.
Hin allra siðustu ár bjó hún
hins vegar á Elli og hjúkrunar-
heimilinu Grund, enda var nú
heilsa og þrek á þrotuim. Eins og
áður segir var Ingiríður Ijósmóð
ir í Hörðudal í rúm 30 ár. Það
var farsælt starf í hennar hönd-
um og einnig þakklátt starf. Þ>ar
nutu sín vel kostir hennar.
Hvort sem var að nóttu eða
degi, i sól á suimri, eða að vetri í
myrkri og hrið, ávallt var hún
reiðubúin er kallað var, þá
voru hestar söðiaðir og hvergi
dregið af.
Ég hygg að þær séu margar
konumar úr Hörðudal, sem
minnast hennar í þessu starfi,
er hún gekk til verks örugg og
glaðvær í bragði. Ingiríður var
félagsiynd og starfaði í kvenfé-
lc.ginu „Gieym mér e'.“ öll þau
ár er hún bjó í döluim vestur.
Hún var giaðvær og kát að eðl
isfari og fríð kona sýnum, is-
ienzkan búning bar hún fallega.
>að var einatt hressandi og hlát
urmild stund að hitta hana á
meðan hún bjó enn yfir heilsu
og þreki.
Kæra frænka mín og ljósa.
Þessir stærstu. þættir lífs þíns
cru mér þó ekki hugstæðastir
nú á kveðjustund.
Hugur minn staldrar við
marga og smáa atburði æsku
minnar, á þeim árUm er þið syst
ur bjugguð beggja vegna árinn-
ar og ferðir voru tíðar milli
bæja. Frá þeim árum eru bjart-
ar minningar.
f>ú kvaddir þennan heim er
jól géngu í garð og þó þau séu
nú senn á enda runnin vil ég
Ijúka þessum orðum með ljóði
skáldsins frá Hvítadal, er hann
mimnist jóla:
Kvei'kt er Ijós við ljós
burt er sortans svið.
Angar rós vlð rós,
opncist himins hlið.
Niður stjörnum stráð,
engili framhjá fer.
Drottiins nægð og náð
boðin alþjóð er.
Erla.
Matthea Pedersen, synir,
tengdadætur og bamabörn.
i
Jarðarför eigiinkonu minnar,
dóttur, móður ok'kar, tengda-
móður og ömrnu,
Klöru rialldórsdóitrir,
Hamrahlíð 9,
er andaðist í Borgairspitalain-
um 25. desetmiber sl., fer frctim
frá Fossvogskirkju í dag mið-
vikudaginn 3. janúar kl. 15.
Blóm og kraaisar afbeðnir,
en þeim, sem vildu mimnast
hinnar látnu, er bsnt á Baina-
spítala Hringsins.
Ingólftir Sveinsson,
Guðmnnda Gnðmnndsdóttir
og liörn, tengdadóttir
og barnabarn.