Morgunblaðið - 03.01.1973, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1973
25
MIÐVIKUDAGUR
3. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbt.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. S.45:
Þórhallur Sigurðsson les framhald
sögunnar um „Ferðina til tungls-
ins“ eftir Fritz von Basserwitz (2)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Kitningariestur kl. 10.25: Séra
Kristján Róbertsson les úr bréfum
Páls postula (11). Sálmalög kl.
10.40: Suður-þýzki madrigalakór-
inn syngur ásamt einsöngvurum
tónverk eftir Schútz; Gönnen-
wein sti.
Fréttir kl. 11.00. Atriði úr óperunni
„Meyjaskemmunni“ eftir Schubert.
Efika Köth, Rudolf Schock o. fl.
syngja með kór og hljómsveit undir
stjórn Franks Fox.
Julian Bream og Melos-hljómsveit-
in leika Gítarkonsert eftir Giuliani.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.15 Ijáðu mér eyra
Séra Lárus Halldórsson svarar
spurningum hlustenda.
14.30 Srödegissagan: „Jón Gerreks-
son“ eftir Jón Rjornsson.
Sigríður Schiöth byrjar lestur sög-
unnar.
15.00 Miðdearistónleikar: íslenzk tón-
list
a. „Esja“-sinfónía i f-moll eftir
Karl O. Runólfsson. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur. Bohdan
Wodiczko stj.
b. Karlakórinn Geysir á Akureyri
syngur lög eftir ýmsa höfunda.
Árni Ingimundarson stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistarsaga
Atli Heimrr Sveinsson sér um þátt-
inn.
17.40 Litli barnatíminn
Gróa Jónsdóttir og I>órdís Ásgeirs-
dóttir sjá um tímann.
18.00 Létt Lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöidsins.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.20 Á döfinni
Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri
stjórnar umræðuþætti um æviráðn
ingu ríkisstarfsmanna.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Guðmundur Guðjónsson syngur lög
eftir Þórarin Guðmundsson. Skúli
Halldórsson leikur á píanó.
b. Feigur l'allandasoa
Sverrir Kristjánsson sagnfræðing-
ur byrjar flutning á söguþætti sín-
um um Bólu-Hjálmar.
C. Huldukorn
Jóhanna Brynjólfsdóttir les frum-
samið ævintýr.
d. Lákakvæði eftir Guðmund Berg
þóesson
Sveinbjörn Beinteinsson flytur.
e. Jóra í Jórnkleif ogr Fjalla-
Margrét
í»orsteinn frá Hamri tekur saman
þáttinn og fiytur með Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
f. ViIIudvr
Laufey Sigurðardóttir flytur stutta
frásögu eftir Helgu Soffíu Bjarna-
dóttur.
g. ffm íslenzka þ.jóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
h. Samsöngur
Tryggvi Tryggvason og félagar
hans syngja fslenzk þjóðlög.
21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
tltvarpssagan: „Strandið“ eftir Hannes Sigfússon Erlingur E. Halldórsson lýkur lestri sögunnar.
22.45 Nútímatónlist „Sýn heilags Ágústínusar“ eftir Micliael Tippett Halldór Haraldsson sér um þátt- inn.
23.30 Fréttir í stuttu mált. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR 4. janúar
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórhaítur Sigurðsson heldur áfram að lesa „Ferðina til tunglsins“ eft- ir Fritz von Basserwitz (3). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Heilnæmir lífshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um orsakir offitu. Morgunpopp kl. 10.45: Janis Joplin syngur. Fréttrr kl. 11.00. Tónlist eftir Moz- art: Peter Serkin, Aiexander Schneider, Michael Tree og David Söyer ieika Planókvartett nr. 2 i Es-dúr (K493). Pinchas Zukerman og Enska kamm ersveitin leika Fiðlukonsert nr. 4 í d-moll (K218); Barenboim stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar.
13.ÓO Á frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskaLög siómanna.
14.30 Sumardagar í Suðursvett Einar Bragi flytur annan hluta frásögu sinnar.
15.06 Miðdegistónieikar: Ron Golan og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Vín leika Konsert fyr- ir víólu og hljómsveit eftir Béla Bartók; Milan Horvat stj. Sinfóníuhljómsveit Vínarútvarps- ins leikur Sinfóníu nr. 5 i D-dúr op. 107 eftir Mendeissohn; Horvat stj.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphoruið
17.10 Barnatími: Soffía Jakobsdóttir stjórnar a. MiIIi áramóta og þrettánda Álfasögur, álfalög og fleira i þeim dúr. Lesari með Soffíu: Guðmund- ur Magnússon leikari. b. Étvarpssaga barnanna: „Lglan hennar Maríu“ eftir Finn Havre- vold Sigrún Guðjónsdóttir IsL Olga Guðrún Árnadóttir les (2).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.20 Daglegt mál Indriði Gislason lektor sér um þáttinn.
19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Guðrún Helgadótt ir, Gylfi Gíslason og Sigrún Björns dóttir.
20.05 Gestir í útvarpssal: Per Öien og Guðrún Kristinsdóttir leika á flautu og pranó, verk eftir Michel Blavet, Sverre Bergh, Arthur Hon- egger, Johan Kvandal o. fl.
20.35 Leikrit: „Theódór Jónsson geng-
ur laus“ farsi fyrir hljéðnema eft-
ir Hrafn Gunnlauusson
Leikstjóri: Höfundur.
Persónur og leikendur:
Theódór gimbill, úthrópaður mað-
ur: ..... Erlingur Gislason
Verzlunarplás s
óskast í miðbænum ti! kaups eða leigu.
Verzlunin
»H,eítna«
Simi 11877.
Benjamín Pálsson, hinn góði eigin-
maöur: _____ Steindór Hjörleifsson
Peta Jónsdóttir, hin lausláta eig-
inkona ____ Brynja Benediktsdóttir
Jokobína Brjánsdóttir, móðir
Petu .... Brynja Benediktsdóttir
Jósúa Kolbeinsson, bróðir Theó-
dórs .......... Klemens Jónsson
Bjartur bóndi I Borgarfirði:
................ Lárus Ingólfsson
Högni Hansen, snjall leynilögreglu
maður ...... Baldvin Halldórsson
Mörður Ishólm, snjallari leynilög-
reglumaður ........ Jón Júlíusson
Sögumaður ....... Þórarinn Eldjárn
Aðrir leikarar: Hákon Waage, Pét-
ur Einarsson, Ragnheiður Steindórs
dóttir, Drífa Kristjánsdóttir og
Rúnar Gunnarsson.
21.30 Frá tónleikum í Háteigskirlcju
17. f. m.
Söngflokkur, sem Martin Hunger
stjórnar, ftytur
a. ,,Sjá grein á atdameiði“ efttr
Hugo Disler. Þorsteinn Valdimars-
son þýddi textann.
b. Sjö jólalög í raddsetningu í>or-
kels Sigurbjörnssonar.
21.5Ó Langferðir
Þorsteinn ö. Stephensen les úr
nýrri Ljóðabók Heiðreks Guðmunds
sonar skálds.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregpir
Reykjavíkurpistill
Páls Heiðars Jónssonar.
22.45 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþátur í umsjá Guðmund-
ar Jónssonar píanóteikara.
23.30 Fréttir I stuttu máíi.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
3. janúar
18.00 Teiknimyndir
18.15 t haplin
18.35 Afmíelisdagur skessunnar
Brúðuleikrit um Siggu og skess-
una eftir Herdísi Egilsdóttur. Leik-
brúðulandið flytur.
Áður á dagskrá vorið 1971.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
R8 SAMVINNU'
W BANKINN
20.35 Veður og: auglýsingar
20.34 Þotufólk
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Eftirvfnna
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Aldahvörf í Afríku
Fyrsti þáttur af sex í dönskum
myndaflokki um þjóðfélagsbreyt-
ingarnar, sem nú eru á döfinni í
mörgum Afrikurikjum. Hér er eink
um fjallað um Ghana, sem að
mörgu leyti er dæmigert Afríku-
riki.
(Nordvision — Danska sjónvarp-
iö).
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
21.30 Kloss höfuðmaður
Póiskur njósnamýndaflokkur.
í nafni lýðveldisins
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
22.25 Hagskrárlok.
Sími 10004.
Fjölbreytt og skemmtilegt
tungumálanám.
ENSKA ÞÝZKA FRANSKA SPANSKA ÍTALSKA
DANSKA NORSKA SÆNSKA ÍSLENZKA fyrir
útlendinga.
Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í
kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem
nemandinn er að læra, svo að hann æfist i TALMÁLI
allt frá upphafi.
Mólaskólinn Mímir,
Brautarholti 4.
RÝMINGARSALA
byrjar 4. janúar kl. 1 e.h.
Mikið af barnafatnaði fyrir hálfvirði.
Aðrar vörur seldar með 10% afslætti
frá gamia verðinu.
Verzlunin
»Heinta«
Austurstræti 4.
MÍMIR
mmm
HVRRA
ii\n\
UARNADANSAR
TÁMINGADANSAR
STEPP
JA2ZBALLET
SAMKVÆMiSDANSAR
FJNSTATIJNGSHÓPAR
UPPLVSiNGAR í SIMA 83260 KL. 10-12 og 1-7.