Morgunblaðið - 03.01.1973, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 03.01.1973, Qupperneq 26
26 MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1973 11 marka íslenzkur sigur — í síðasta leik stúdentaliðsins gegn Alsír — íslendingar kærðu leikinn við Júgóslavi, en yfir- dómnefnd dæmdi leikinn gildan íslenzka stúdentaliðið var náJægt þvi að komast i 'úrslitakeppni heimsmeistajrakeppninnar í Svíþjðð. Frá Karli Jóhannssyni: STtJDENTALIÐIÐ íslenzka vann signr i þriðja leik sínum í heimsmeistarakeppni stúðenta, sem fram fór í Sviþjóð nm ára- mótin. Mótherjar íslendjnga í síðasta leiknum vorn Alsírbúar og signiðu fslendingar 32:21, eftir að staðan hafði verið 16:12 þeim í vil i hálfleik. Þetta var slakasti leikur isienzka liðsins í ferðinni, og fengu Alsirbúamlr að skora of mörg mörk, miðað við getu þeirra og gang leiksins. LEIKURINN VIÐ JÚGÓSLAVA KÆRÐUR Eins og fram hefur kcwnið töpuðu íslendir,gar með eimiu imarki fyrir Júgóisílövum. L«eilk þeminan kærðu íslendingar, sök- um þess að tveir leikmanna júgóslavneska liðsins voru í óaiúmeruðum treyjum. Gerðu forráðamenn íslenzka liðsins at- hugasemd við þetta, áður en leik- urirnn hófst, og bar það þarun ár- angur að annar leikmannanna fór í númeraða treyju i háMeiik, en hinn lék áfram númerslaus. Eftir leikinni lögðu Islendingam- ir svo fram kæru og gerðu kröfu um það að ledkur þessi yrðd dæmdur ógildur. Skaut mót- stjómin þá á fumdi, sem átti etftír að verða mjög langur, þar sem hanm stóð frá kluWkan hálf tíu um kvöidið tii klukkan hálf fhnm um móttinia. Voru skoðamir mjög skiptar á kæru ísJendimganma. Dómar'amir voru kallaðir fyrir og staðfestu þedr að kæram væri réttmæt. Eftir mikið þvarg var kveðinn upp sá úrskurður að ieikurinm væri ógildur og að lið- in ættu að leika aftur. Þessu undu Júgóslavar ekki og skutu máli sámu tii yfirdómmefmd- ar. Tók húm málið fyrir á löngum fundi, og hreytti úrskurði undir- rjefndarinmar á þamm hátt að leik- uránm væri gildur og sigur Júgó- siavanna rétt femginn. Var það edn/kum Svíinn Kurt Waidmark sem beitti sér fyrir þessu, enda imim það hafa verið svo að Sviar voru hræddir um að keppmim færi úr skorðum, ef isllendinigum yrðd dæmdur sigur í leikmum, eða ef ledka þyrfti hamn upp á ný. íslendingar höfðu hótað þvi að fara samistundis hekn, ef mót- mæli þeirra væru ekkí tekin til gredma, en af því varð þó ekki. Að sjálflsiögðu var úrskurður yfirmefindarimmar mjög gagm- rýndur, ekfld sízt af sæfnsku blöð- unum, sem töldu að 1 máii þessu væiru hreiniar linur. Kæra fslemd- inganma væri á rökum reist, og í samrsemá við alþjóðareglur bæri að dæma þeim sógur í leikm- um. ísdenzku ieikmenmáirmjr skrif- uðu ailir umdir plagg, sem henigt var upp í borðsal þeim er ieik- memm alira idða borðuðu í, þar sem þeir skýrðu sín sjónanmið í máli þessu, og vakti yfirlýsimg þesisi mikia athygli. LÉLEGUR VARNARLEIKUR Fýrir leikimm við Aisórbúa var taiað um það imnan is'iemzka hópsimis, að mesta hættam í þess- um leiik væri stú að andstæðing- arnir væru vanimetnir, og þeim gefinm kostur á að skora of mörg mörfc. — Voru allir leik- menm iiðsins ákiveðlniir í að iáta þetta ekki koma fyrir í ieikmum, em fljótlega kom í ljós að varn- arieálkurimm var ekkd nema skuggi af því sem verið hafði í ieikjum- um gegm Tékkum og Júgósilöv- ucm. í liði AJsír voru mær emigar lanigskyttur, og samkvæmt þvi lék isðienzka iiðíð flata vörm aiian ieikimm. Furðu oft gátu Aisír- búarmir þó opmað nægjamlega stónar smugur á vörm fsJemdinga og skoruðu jafmt og þétt. Mark- varzlan hjá ísilenizfca iiðimiu var heldur ekká eins góð í þessum leik og himum tvedmiur fyrri. FVRRI HÁLFLEIKUR Það var ekki fyrr em á 9. móinútu sem ísiemdimgum tókst að ná tveggja marka foirystu í leifcn- uim, en þá var búið að skora 9 mörk, og segir það síma sögu um varmdr liðanma. Eftir það var aldrei neámm viaffi á því hvort liðið mymdi vimma, em í háifieik höfðu íslemdimigar þó aðedms fjögurna martoa forystu. Mörkim í fyrrá hálfleilk komu þamnág: 1. mfn. 0:1 1. mfn. 1:1 Jón Hjaltalfn 2. mín. 1:2 2. mfn. 2:2 Jón Hjaltalfn 5. mín. 2:3 6. mfn. 3:3 Ólafur H. Jónsson 8. mfn. 4:3 Björn Jóhannesson 9. mín. 5:4 Ólafur H. Jónsson 10. mfn. 6:4 Jón Hjaltalín 10. mfn. 6:5 11. mfn. 7:5 Finar Magnússon 12. mfn. 8:5 Einar Magrnússon 12. mín. 8:6 15. mfn 9:6 ólafur H. Jónsson 16. mín. 10:6 Ólafur H. Jónsson Tottenham á Wembley Man. Utd. á botninum í 1. deild TOTTENHAM tryggði sér sæti i úrslitaleik deildabikarsins, þegar liðið náði að jafna á 113. mín. leiks Iiðsins við Úlfana. Þetta var siðari leikur liðanna, ein Tott enham vann fyrri leildnn 2:1. Úlfarnir tóku forystu í fyrri hálf Jeik á laugardaginn með sjálfs- marld varnarmanns Tottenham, en Martin Peters jafnaði um miðj an síðari hálfleik. Tveimur min- útum fyrir lok venjulegs leik- tima náði John Bichards forystu á ný fyrir Úlfana og leiknum var framlengt, þar sem samanlögð markatala liðanna var jöfn. Eins og áðnr sagði tókst Tottenham að ryðja sér brautina á Wembley f framlengingunni og var Mart- bi Chivers þar að verld. I kvöld leika Norwich og Chelsea síðari leik sinn í hinum ■undanúrslitum deildabikarsins, en Norwieh hefur tveggja martoa forystu eftír fyrri leitoinn. Þess má geta, að Norwich var aðeins þremur min. frá Wembley, þeg- ar liðið fékk Chelsea i heimsókn fyrir skömmu, en þá var leikn- um aflýst vegna þoku og stað- an var 3:2 Norwich í vil. Úrslita- leikur deildabikarins verður leik iinn á Wembley 3. marz n.k. Liverpool jók enn forystu sína I 1. deild og hefur nú þirjú stig umfram Arsenal, sem er í öðru sæti. Liverpool knúði fram naum an sigur á Crystal Palace um miðjan síðari hálfleik á Anfield Road og skoraði Peter Cormiack erna mark leiksins. Arsenal má þakka Bob Wilson, markverði sínum, annað stigið í Stoke, en Leeds fékk fri frá keppni vegna inflúensufaraldurs. Flenson kom einnig í veg fyr- ir leik Manch. Utd. og Everton og situr nú Mandh. Utd. eitt eft- ir á botni 1. deildar, en Leicest- er skauzt upp um nofckur sæti með sigri yfir West Haan og jafn- tefli i Newcastle. Birmingham og Sheffield Utd. töpuðu bæði sín- um leikjum og eru nú í bráðri fallhættu. deild á ný, en liðið hefur fjög- urra stiga forskot í 2. deild. Næst kemur Q.P.R., en síðan Black- pooO og Astom Viila. Boflton er efst í 3. deild með 33 stig, en Boumemouth hefuir tveimur stigum færra. Síðan koima þrjú lið með 29 stig, Tran- mere, Bristol Rovers og OQdham. Mansfield og Southport eru efst í 4. deild með 36 stig, en síð- an koma Exeter og Cambridge með 31 stig. Tvær uimferðir voru leiknar í skozku deildatoeppninm um ára- unmu bæði sina leiká, em báðum leikjum Celtic var fres-tað. Mesta athyigii vekur framimistaða Hibs, sem vamn Aberdeen á laugardag- inn 3:2 og síðan erfðafjendur sína, Hearts, 7:0 á nýársdaig. 1 kvöld leikur úrvai nýliðanna þriggja í EBE, Bretíands, Irilands og Danmerkur, við úrval hinna landannja sex í bandalaginu og fer leitourimn fram á Wembley. Sir Alf Ramsey, sem stjómar liði Bretlands, Irlands og Dan- merfcur tilkynnti lið sitt í gær og er það þannig skipað: Jenmings (Tottenham og N- írland), Storey (Arsenal og Eng- land), Hughes (Liverpool og EngQand), Bell (Mam. City og Burnley stefnir hraðbyri í 1. mótin. Hibemian og Rangers Fraiuhald á bls. 27 25 12 0 0 1. BEHJD LIVERPOOL 4 6 4 49*26 38 24 6 5 1 2. DEILD BURNLEI 6 « 0 40:23 35 26 10 3 1 ARSENAL 4 4 4 34«24 35 24 6 4 1 Q.P.R. 5 5 3 43*31 31 24 10 2 1 LEEDS OTD. 3 5 3 45:25 33 25 6 4 3 BLACKP00L 5 3 4 39*30 29 25 ðr 4 2 IPSWICH 5 5 3 35:26 31 24 7 4 2 AST0N VHIA 3 5 3 27<23 29 25 8 3 2 NEWCASTLE 3 3 6 42:34 28 25 8 1 3 0XF0RD 3 4 6 31*24 27 25 9 2 1 DERBY C0UNTT 2 3 8 32:37 27 24 3 6 4 LOT0N 7 1 3 31:27 27 24 6 2 3 T0TTENHAM 4 4 5 33:28 26 26 8 2 3 SHEETTELD WED» 2 5 6 43:38 27 25 5 5 2 CHELSEA 3 5 5 34*31 26 25 5 4 3 PREST0N 5 3 5 26:27 27 24 7 1 4 W0LVES 3 5 4 37:35 26 24 6 4 2 FULHAM 2 6 4 34:29 26 25 7 4 1 WEST HAM 2 3 8 43:35 25 25 6 3 3 KEDDLESBROUGB i 5 5 22:27 26 25 8 3 1 MANCH. Cm 1 3 9 35*37 24 24 6 5 2 hull cm 2 3 6 35*30 24 25 6 4 3 C0VENTRT 3 2 7 25:27 24 24 6 4 2 NOTT. F0HEST 2 4 6 29*31 24 25 6 5 1 S0UTHAMPT0N 1 5 7 25:27 24 25 2 5 4 hristol cm 6 3 5 29:33 24 25 5 7 1 N0RWICH 3 0 9 25*37 23 23 8 1 3 CARLISLE 1 4 6 38:29 23 24 5 3 5 EVERT0N 3 3 5 26:25 22 25 7 2 3 KCLLWALL 2 3 8 33:29 23 25 5 6 1 ST0KE cm 1 2 10 38:38 20 24 4 6 1 SWIND0N 2 4 7 32*35 22 25 5 4 4 LEICESTER 1 4 7 28:36 20 25 3 3 7 P0RTSM0UTH 4 4 4 26:32 21 24 5 4 3 WEOT DR0MWICH 1 3 8 24:32 19 23 4 6 3 HUDDERSFIELD 1 4 5 21:28 20 26 4 6 2 BIRMINœiAM 1 3 10 31*43 19 21 3 5 2 SUNDERLAND 2 3 6 26*32 18 24 5 3 5 SHEFTTELD OTD. 2 2 7 23*38 19 23 7 1 4 CARDIFP 0 3 8 27*37 18 24 5 3 4 CRYSTAL PALACE 0 5 7 25*32 18 24 4 4 4 0RIENT 1 4 7 21*31 18 24 4 4 4 MANCH. UTD. 1 3 8 22:38 17 25 1 6 5 ERIGHT0N 1 3 9 26*53 13 17. mfn. 10:7 18. mfn. 11:7 ólafur H. Jónsson 20. mín. 12:7 Ólafur H. Jóusson 21. mín. 13:7 Einar Magnússon 24. mfn. 13:8 25. mín. 13:9 26. mfn. 13:10 27. mfn. 13:11 27. mín. 14:11 Einar Magnússon 28. mín. 15:11 Einar Magnússon 29. min. 15:12 30. mín. 16:12 Einar Magnússon SÍÐARI HÁLFLEIKUR Bæði liðim sýndu öíllu betri ieik í siðari háiflieák, en enm sem fyrr var vannarleikur þedirra afit átoailega sllappur og mikið um ódýr rnörk. Mörfcin komu þammig: 31. mín. 17:12 Ólafur H, Jónsson 32. mín. 18:12 Einar Magnússon 33. mín. 19:12 Jón Hjaltalfn 35. mín. 19:13 35. mín. 20:13 Ólafur H. Jónsson 36. mín. 21:13 Ólafur H. Jónsson 26. mín. 21:14 38. mín. 21:15 39. mfn. 22:15 Jón Karlsson 40. mín. 23:15 Jón Karlsson 42. mfn. 24:15 Einar Magnússon 43. mfn. 25:15 Einar Magnússon 44. mín. 26:15 Hilmar Sigurðsson 45. mfn. 26:16 46. mfn. 27:16 Jón HjaltaJín 50. min. 28:16 Einar Magnússon 51. mln. 28:17 53« mín. 20:17 Vllberg Sigtryggsson 55. mfn. 30:17 Steinar Friðgeirsson 57. mín. 31:17 Jón Karlsson 57: mfn. 31:18 58. mín. 31:19 59. mfn. 31:20 59. mín. 32:20 ólafur H. Jónsson 60. mfn. 32:21 Mörk íslenzka liðsiims ritoomiðu: Ólafur H. Jómisiaom 10 ( 1 úr víta- toasiti), Eiinar Mugniússom 10 (3 úr vítaköstuim), Jón Hjaltaillín 5, Ján Karlstsoin 3, Bjöain Jóhanincs- sion 1, Hilanar Sigurðsson 1, Vil- berg Sigtryggssom 1 og Steinar Friðigeirsisoin 1. ÓÖRYGGl Eims og í fynri leitojuim voru þeir Ólafur Jánssom og Eimar Magmúsison eimma atkvæðamest- ir Mendimiganma, ein í hedld lék liðið efcki mógu veíl, og óöryggi var yfir því. Þammig náðu Alsír- búaunir t. d. að csltoora úr 7 eða 8 hraðaupphlaupum, eftiæ sókmir ísdenzka liðsims siem rummu út í samdimn. Dómarar leilksims voiru sæmsto- ir og dæmdiu heldur slaHega, em dóm-gæzlam í umdamkeppnimml þótti hvergi mærtri mógu góð, þeg- ar á heöldima er iMð. LAUGARDAGUR 30. BES.I tNDANÖRSLIT DE3ŒJDABIKARSINS t TOTTENHAM - W0LVES 2t2 (Tottenham vann fyrri leikinn 2:1 og vinnur Bamanlogt 413) 1. EEHJD BIRMINGHAM - IPSWICH 1:2 CHELSEA > DERBT C0UNTT 1*1 IEICESTER > WEST HAM 2:1 HVERPOOL - CRTSTAL PALACE no HANCH. UTD. • EVERT0N fr. KEWCASTLE - SHEFFIELD OTD. 4*1 N0RWICH - MANCH. Cm ltl S0UTHAMPT0N - C0VENTRT 2*1 ST0KE cm - ARSENAL 0:0 WESI BR0MWICH - LEEDS fr. 2. DEILD BRIOTTON - BLACKP00L 1:2 BURNLET • FULHAH 2:2 CARDIFF - P0RTSM0CTH 0:2 HUDDERSFIELD - ASTON VILLA 1*1 HEDDLESBROUGH > GSF0RD ltO HELLVALL - BRISTOL CHT 3t0 N0TT. F0REST - HULL CITT fr. CRIENT - SUNDERLAND tr. PREST0N - LUT0N 2t0 SHEFFIELD WED. - Q.P.R. 3*1 SWINDQN - CARLISLE tr. NlARSDAGUR > 1. BEHD NEWCASTU! . LEICESTIR >13

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.