Morgunblaðið - 03.01.1973, Síða 27

Morgunblaðið - 03.01.1973, Síða 27
MORGUNiBLAÐIÐ, T.IH>VIKUr>AGTJR 3. JANÚAR 1973 - ......2T^| Gamla símstöðvarhúsið á Selfossi brenniir öðru sinni. (Ljósm. Mbl.: T. J.) Gef nr út sigur- vegarapening .— með mynd Fischers STJÓRN Skíksambands ínlands hefnr ákveðið að gefa út sé - staka sig’.irvegaraserín til minja um heimsmeistaraeinvág-iö í skák í sumar. I seríunni vera gull-, silfur- og eirpeningar með mynd Roberts Fischers og verðtir upp- lag seríunnar um 400 eintök. Nú er talið, að u>m eina milljón króna vanti upp á til að endar einvígishaldsins nái saman. Sigurvegaraserían verður þr.ðji minjapeniin>gurimn, sem S. í. goiur út vegna einvigisins. — Fyrstu penimgamir eru alveg uppseldir, en eitthvað er enn eft- ir af hinum. Ef að likuin lætur mun sigurvegarapenmgurinn. brúa bil það, sem enn er á fjár- máluim Skáksambands íslands vegna einvígisins. Friðsamleg áramót Sverrir Runólfsson mótmælir ÞANN 31. des. 1972 var al- mennur fundur haldinn í H&- skólabíói auglýstur til mót- mæla loftárásunum á Viet- nam. í fréttum Ríkisútvarps ins það kvöld, kl. um 19:11, var lesin ályktun frá fundin- um og sagt að ályktunin hefði verið samþykkt einröma. Þetta er ekki satt. Ég mót- mæli fundarsköpum fundar- ins og ég mótmæli harðlega að íslenzka þjóðin sé þannig blekkt. 31. des. 1972. Kvisthaga 14, R. Sverrir Runólfsson. Brann nú til kaldra kola Selfossi, 2. jamúar. GAMLA símstöðvarhúsið á Sel- fossi brann tii kaldra kola i nótt. Grunur leikur á, að um íkveikju hafi verið að ræða, en orðrónmr hafði komizt á kreik meðal unglinga um, að húsið skyidi brennt á þrettándanum. Hús þetta skemmdist mikið í eldi fyrir ári siðam og hefur það sízt verið til aiuigmayndis frá því. Selfosshreppur hafði keypt hús- ið og lóðimia, sem það stóð á. Slökkviliðið kom fljótt á stað- iinm í nótt, en við ekkert varð ráðið og bramm húsið tSl kaldra Missti augað Björgunarraketta sprakk Akureyri, 2. jamúar. ARAMÓTIN liðu hér í fögru veðri og mikilli friðsemd. Flug- eldar voru með minna móti og og brennur á átta stöðum í bæn- um og liafa ekki svo fáar verið lengi. Fátt manna var á ferli á götum úti, en dansleikir voru afar fjölsóttir. Þegar þeim lauk imi klukkan f jögur, fylltust göt- urnar af fólki, en ölvun var ekki áberandi og lögreglan þurfti að- eins að hafa afskipti af örfáum mönnum. Kkki er vitað til, að manni væri rekinn pústur, hvað þá meir. Það slys varð urnri borð í m.s. Armiarfelli, að Björm Björnsson, íyisti vélstjóri, hlaut mikinn áverka á höfði og bandlegg, þeg- air aðeins fiimim mímiútiur voru Jáðniar aif nýja árinu. Hamn hugð- ist sikjóta björgunarrakettu úr lín'ubyssu, þegar ra'kettan sprakk i byssuhlaupimiu, eða rétt um það bil, seim hún skauzt fram úr þvi, mieð þeim afleið- ingumi, að Björn skaiddaðist svo á auga,, að nema varð það brott þá uom nóttinia í fjórðumgssjúkra húsiniu. Eiiranig varð anmar hand- lieggur Björns illa úti. Ekki hefur frétzt af öðrum slysum eða óhöppum hér um slóðir um þessi áramót. — Sv. P. INNLENT kola á nokkrum klukkustund- um. — Fréttaritari. — í Reykjavík „ÞETTA voru ákaflega ánægju- leg og friðsamleg áramót,“ sagði Bjarki Elíasson, yfirlög- reglnþjónn, í viðtali við Mbi. í gær. „Lítið var nm óhöpp og engin þeirra alvarleg, en hins vegar var mikill erill hjá lög- regluimi, einkum vegna tals- vert mikillar ölvunar fólks, FÍ flutti um 1500 manns — Þota tvær ferðir til Akureyrar MIKLAR annir voru í innanlands flugi Flugfélags fslands í gær, og numu vélar félagsins hafa flutt milli 12 og 1500 manns viðs vegar um landið. Flestar voru ferðirnar til Ak- ureyrar. Önnur þota Fl var tek in i farþegaflugið þangað, og fór tvasr ferðir í gær, en að auki voru farnar fjórar ferðir með Fokker Friendship vélum félags ins til Akureyrar. Þá voru farn ar 3 ferðir til Vestmannaeyja, 2 til Egilsstaða og 2 til ísafjarðar, Lausn fréttagetraunar i—i 6—3, 11—2, 16—3, 21—2, 26—2, 31—4, 36—3, 41—4, 46—4, 51—2, , 2—3, 7—4, 12—2, 17—4, 22—2, 27—3, 32—4, 37—3, 42—2, 47—3, 52—1, 3—1 8—1, 13—1, 18—2, 23—1, 28—1, 33—3, 38—3, 43—1, 48—2, 53—4, 4—1, 9—3, 14—3, 19—3, 24—1, 29—2, 34—1, 39—2, 44—2, 49—1, 54—2, 5—4, 10—4, 15—2, 20—1, 25—4, 30—1, 35—2, 40—1, 45-4, 50—4, 55—3. en auk þess var flogið á Raufar- höfn og Þórshöfn, Fagurhóls- mýri, Homafjörð og Neskaup- stað. Flugið gekk samkvæmt á- ætlun, því að farið var á aUa staði sem á dagskrá voru, en lítil leg töf varð vegna hins mikla f jölda farþega. íþróttir Framhald af bls. 26 Bngliand), Hunter (Ipswich og N-írtend), Moore (Weat Ham og England), Lorimer (Leeds og Skotlaind), Giles (Leeds og Ir- land, Stein (Covemtry og Skot- land), B. Charltom (Man. Utd. og England) og Henning Jensen (Borussia Mönchengladbach og Danmörk). Fyrirliði liðsins er Bobby Charlton, en varamenn Rice, Ball og Simpson frá Ar- senial, Clemenee frá Liverxxxxl og John Steen Olsen frá Utrecht og Danmörku. Eins og við höfum áður skýrt frá hefur Manch. Utd. varið rúm um 800 þús. sterlingspunda til kaupa á leikmönnum si. tiiu mán- uði og sjóðir félagsims eru nú tald ir margir. Ýmsar getigátur eru bæði á dansleikjum og í heima- húsum. En miðað við þann f jölda, sem var að skemmta sér á gamlárskvöld, þá eru óhöpp og erfiðleikar ekki svo mikil, að orð sé á gerandi." Bjarki saigðí, að helzt hefðu skapazt vamdræði um kl. 04 á nýjáirsnótt, þegair fólíki var hleypt út atf skemmtistöðum, þvi að þá hefðd orðið miikiÉl sfcortur á leigutaifreiiðum tál að koma þessu fóiki hedm og því hefðu flokkar fólks verið á fierli fnaim á morgun. En í heild mættl segja, að áramótin hefðu eJdd verið verri ein ýmsar heligar gerast. Að sögn varðstjóra slökkvi- ldðsiins í Reykjavik var taisvert annríki á nýjársmóttina, eiinkum seinná hlutann, í fLutnimgum sjúkra og silasaðra, en bruma- útköll voru fá um áramótin og aðeims i einu tiiviki var um eld að ræða. Hafði kviknað i eldhúsii húss við Langagerði og urðu þar nokkrar skemmdir. nú uppi um næstu ráðstafanir Tommy Dochertys og hallast margir að þvi, að henm múni breyta enn um liðsskipan hjá félagiinu með því að selja fram- herja, sem hann er talinn eiiga nóg af. Ýmis fræg nöfn eru nefnd i þessu sambandi og m.a. er þar nafn Ted MacDogalls, sem Man. Utd. keypti fyrir u.þ.b. 200 þús. pund á sl. bausti. Þá eru einnig raddir uppi uim það, að Frank McLintock, fyrirliði Ar- senal, muni innan skamms hverfa frá félaginu, en fram- kvæmdastjóri Arsenal, Bertie Mee, hefur neitað þvi og lýst yfir, að McLintock muni verða í þjónustu Arsenal svo lengi sem hann kærði sig um. Ekki getuim við lagt dóm á þessa yfir- lýsimgu. — Útgerðin Framhald af bls. 28 loðlmu, og var loðiniuveiðin þá hin mesita í sögunmi. Stamdiist þessar áætHiamdr hiins vegar gera útgerð- ammiemn! ráð fyrir þwí að eindar rnuini má samian hvað vai’ðar neGtstnarafikomu útgerðariimar. Þá má og til fróðdeiks geta þess, að áætliað er að um 300 bátar miund stumda bolfisikveiðar á kxwn andi vertíð og um 70 bátar verðd á loðduuveið'um. 1 yfimiefnd Vesrðlagsiráðis sjáv- arútvegskus greiddi fuiUitrúi kaup ernda atfcvæði gegn fymrgreindri ákvörðiun. fiskvei'ðs. Morgumíblað- ilð sneri sér í gær til nokkuxra talsmanna fiskvinmtsiunmiar og leif aði álits þeirra á þessari fisk- verðluhækkunL ★ HEILDARHAGNAÐUR 1% Byjóifur í&fold Eyjóiifissoq, flor stjóii Söl'umiiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, sagði: „Með þessiari fiskvea’ðisákvörðuin og fyrirsjáamdegum hækkumium á framleiðsiuikositnaði vegna um- samimmar kauphækkumar 1. marz nlk. ásamt visitöiuhækkun og hækkunuim fiestra kositnaðaiiiða vegna genigisibreytimgarimnar, hefur verið gengið mjög nærri aflkomiu fiskvinnsiuninar. Þetta miá nokkuð mairka af þvi, að á niúverandi mairka ðs ve rð lagi er hei lda rha gnia ður þessa undir- s t öðua tvinmiuvega r, sem mef nist fiskvinmsila, áætlaður um 100 nuiljóndr af um 10 milljarðia fram ieiðsiuverðmæti, eða aum \%. Hjá firystihúsum er þetta um 1 milljón á hvert fyrirtæki, og er þá gent xáð lyrir aflskrifltum, sem leyfa endumýjuin á 33 árum, em eragum vöxitiUBn af því eigin fjármagini, sem er í fyrirtækjun- urn. Þá ber þetta eimniig mieð sér, að efcki er á neiirnn hátt gert ráð fyór þeirri fjárfestinigu og út- gjöldium, sem frystihúsin standa mú fráimmi fyrir vegna bættra hollustuhátta við vininsluna og endurbóta á aðbúnaði starfs- fóHks. Þetta er nú aniruað árið, sem stór hluti fiiskvjninisiuinnar er dæmdur til taprefcsturs, því að þótt áætla megi óveruLegain hagn að á heildargrundvelli, þá er af- koma fyrirtækjaminia afar mis- jöfln og er fyrirsjáaniegt að að mininsta kosti þriðjungur þeirra er í taprökstri sl. ár og ekki færri á þessu ári. Emgan þarf því að undra, þótt fiskiðmaðurinin í heild sé óánægður með þessa afgreiðisilu og verulegrar svart- sýnd gæti hjá mörgum um af- komúinia á þessu ári. Anmiars er sagan ekki nerna hálfsögð méð þessu, því að hér er ekki horft leragra en til yer- tíðatiðka. Þegar að þeim ttmia kemiur, þarf að grípa til ráðstaf- ana, sem að minirasta koati jafn- gildia nýafstaðdnini. gengislækkun í tekjuitilfænsiiu til sjávarútvegs- ins. Að liókum sfcal þess getið, að frá sjónaTmiði kaupenda er fisk- verðslhaskkunim 10% en ekki 9%, þar eð fyrirhuguð er hækkun út- flutninigsgj alda, sem fiskkaup- endur greiða.“ ★ EKKERT MÁ ÚT AF BERA Guðjón B. Ólafsson, fram- kvæmdasitjóri sjávanafuirðardeild ar SÍS, sagði, að í þessu sambandi skipti meginmáli hvemig grund- völlur fiislkvinins'luininar yrði bezt tryggður en ekki hversu margar króraur væru borgaðar fyrir fisk- imn. Hins vegar miminiti hann á, að þessi nýja fisfcverðsákvörðun hefði ekki hlötiS atkvæði kaup- ernda, sem auðvitað gæfu til kynnia að þeir teldu sinin hlut eklki mægijiega góðan. Þá sagði óuðjðaii, að. haran teldi múmia, eins og ailtof oft áður við áramóta- uppgjör af þessu tagi, að stjórn- völd teygðu siig lemgra í bjarsýnis átt ein raunhæft mœtti telja, því að í rtaun væri verið að eyða meiru en til ráðstöfunar væri, og ekkert mætiti út af bregða svo að illa færi. Guðjón gagrarýndi þessi vimnubrögð og taldi þurfa breyt- imgu hér á. ★ EGGIÐ TEKIÐ ÁÐUR EN HÆNAN VERPIR Tómas Þorvaldsson, formað- ur Sölusamlaga íiskframleið- leiðenda, sagði um þessa fisk- verðshæklkun og ráðstafanir heninii samfara, að það væri eiras og æviniliega sttílað upp á að mark- aðuriinn gæfi af sér hækkun, og ekki væri í raun hægt að spá raeinu fyrir uim það hvort þetta stæðist fyrr en á reyndi. Hins vegar mætti segja um þessi vintraubrögð, að eiggið væri tefciðt áður en hænan verpti því.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.