Morgunblaðið - 03.01.1973, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 03.01.1973, Qupperneq 28
2Bor0unMottii> RUGlVSmGRR #^22480 tKttttnliIftfrife l >•*«(»» j ^um | ÍDnGLEGfl MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1973 Sterk öfl gegn Spánarfluginu - en flugmálastjóri er vongóður „VI® bíðum bara eftir svaii í rólegheitum og ég er vongóður," sagði Agnar Kofoed-Hansen fiug máiastjóri, þegar Morgunblaðið spurði hann í gærkvöidi, hvemig stæði með lendingarrétt ís- lenzkra flugvéla á Spáni, en samningar þar um runnu út um áramót. Agnar sagði íslenzk flug málayfirvöld hafa beðið um ó- breytt fyrirkomulag fram á vorið. „Því er ekki að neita, að það eru sterk öfl á Spáni, sem vilja framgamg leiguflugfélaganina þar og líka dugmaður hértna," sagði Aginar. Hanin kvað ísdenzík yfir- völd reiðubúin til að veita spötnsk um leíguflugfélögum lendiingar- leyfi hér, ef um það væri sótt af islenzkuim aðila. En við viljum eragam kvóta.“ Agnar sagði, að það hefði ver- ið iátið fyligj'a óskimmi um óbreytt Framhald á bls. 16. Enn aðeins einn Breti að ólöglegum veiðum Samtals 43 erlendir togarar að veiðum við landið um áramót LANDHELGISGÆZLAN taldi 29. desember erlend fiskiskip, sem voru að veiðum við landið og reyndust þau vera samtals 43. Þar af voru aðe'ins 8 skip að Alöglegum veiðum innan fisk- veiðiiandbelginnar, aðeins einn brezkur togari var ínnan mark- anna og 7 vestur-þýzkir. Bret- ínn var á Gerpisgrunni, en Þjóð- verjarnir flestir djúpt út af Reykjanesi í Sker.jadjúpi. Tveir voru í Víknrál. Flestir voru Bret- amir úti fyrir Austfjörðum og Þjóðverjarnir djúpt út af Hval- hak. Togaramir 43 voru aðeins af þessum tveimur þjóðernum. Brezkir voru 25 og 18 þýzkir. Á sama tíma í fyrra eða 28. des- ember 1971 voru 49 brezkir tog- arar við landið, 23 vestur-þýzk- Framhald á bls. 16. Bensínlítrinn: 19 krónur Á NÝÁRSDAG kom til fram- kvæmda hækkun sú á olíum og bensíni, sem verðlagsnefnd ákvað strax eftir hátíðirnar. Bensínlítrinn hækkar um 3 krónur, eða úr 16 krónum í 19 krónur. Olía tii húsahitunar hækkar úr 3,96 kr. í 4,70 lítr- inn og sama hækkun verður á olíu til fiskiskipa. Tvö stærstu varðskipin, Ægir og Óðinn, iiggja nú í Reykjavíkurhöfn. Þessa mynd af skut Óðins tók Ól. K. M. í gær og sýnir hiin, hverjar skemmdir skipið hlaut, er brezki tog- arinn Brucella sigldi á það fyrir austan iand nú fyrir nokkrum dögum. Afkoma útgerðarinnar: Fyrirsjáanlegur 100- 200 millj. kr. halli Loðnuveiðin þarf að verða um 100 þús. tonnum meiri en á metvertíðinni í fyrra, ef en dar eiga að ná saman Fiskkaupendur óánægðir ríkissjóði miðað við ársgrund- Þriðjungur frystihúsa rekinn með halla Manns leitað SEXTUGS manns var leitað í Siglnfirði I gær, en án árang- urs, og átti leit að hefjast aft- iir strax í morgun. Maðurinn sást síðast á ferli í bænum um kl. 9 í fyrrakvöld, en leit að honum hófst um kl. hálf eliefu í gærmorgun. Naln mannsins er ekki birt nú að ósk lögreglunnar í Siglu- íirði. ENDANLEGA verður gcngið í dag frá því hvernig ný tilkomin fiskverðshækkun skiptist á ein- stakar tegundir. Sem kunnugt er var fyrir helgina gengið frá 9% fiskverðshækkun að meðaltali, en jafnframt náðist það samkomu- iag milli ríkisstjórnarinnar og Landssambands íslenzkra út- vegsmanna, að iaiinaskattur út- gerðarinuar er felldur niðnr og í þess stað greiða útgerðarmenn samsvarandi fjárhæð inn á redkn inga sína í stofnfjársjóði og á móti kemur jafnhátt framlag ríkissjóðs. Upphæð sú sem nú er felld niður er milli 70—80 miilj. króna og annað eins kemur úr völi. >á kom fram á framhaldsaðal- fumdi LÍÚ nú fyrir helgina, þar sem fjallað var um fiskverðs- hæfckuin i.na og ýmds öniniur atriðd varðandi relcstrara fkomu útgeirð- arininiar á komandi veirtíð, að rík- isstjórnin hefur gefið útgerðinmi fyrirhedt um 50—60% hækkum á rekstrarlánum. ★ HALUI NEMA LOÐNAN BJARGI Enmfremur kom fram á fund- inium, að í öllum áætlunum LlÚ um reks'trara fkomuína á næstu mámiuð'um er reikmað með sama afla og fékkst á sáðasita ári, og samkvæmt því er fyrirsjáanlegur hallarekstur á útgerðinmd, sem getur numið mdilli 100 og 200 milljónium króna. Hins vegar er í öllum útreifenimigum opinbeira aðila gert ráð fyrir verulegii aukningu á loðm/uvertíðinmii — all't að 100 þúsund tonm en á loðrauvertíðinmi í fyrra veiddust siamitals 280 þúsund tonn aÆ Framhald á bls. 27. að fá barnið dauðans“ „Ólýsanleg tilfinning sitt aftur úr greipum - segir John Petersen, skipasmiður í Neskaupstað, sem bjargaði 2ja ára syni sínum frá drukknun „ÞETTA var hræðiiegt á með- an drengurinn var dáinn. En svo vaknaði hann aftur til lífsins og það er ólýsanleg til- finning að fá barnið sitt aftur úr greipum dauðans. Nú líður honum vel og betri gjöf en þetta getur enginn fengið.“ Þannig sagði John Petersen, skipasmiður í Neskaupstað, en t\eggja ára sonur hans, Steinmóður, féll í sildarþrð daginn fyrir Þorláksmessu og komst liann ekki aftur til með- vitundar fyrr en eftir 16 kliikkustundir í sjúkrahúsi. John sagði Mbl. svo frá I gærkvöldi, en þá var hann ein mitt nýkominn úr heimsókn til sonar síns. „Drengirnir mínir, Steinmóður 2ja ára, og Karl Andreas, 3ja ára, komu til mín á vinnustað um klukk- an hálf tvö á föstudaginn. Ég sagði þeim þá að fara heim, en tíu til fimm'tán mínútum siðar heyri ég, að Karl Andr- eas hrópar stöðugt nafn bróð- ur síns. Ég leit út og sá hvar hann kom hlaupandi og fór ég þá á móti honum. >að kom svo í ljós, að Stein- móður hafði dottíð ofan í ó- nataða síldarþró skammt frá vinnustað mínum og flaut drengurinn þar á grúfu í leðju, þegar ég kom að. >að var ekkert lífsmark með hon- um, þegar ég náði honum upp. Hann var ískaldur og byrjaður að blána. Vinnufé- lagar mínir koimu svo að og óku okkur í sjúkrahúsið, en ég beittí aJlan tímann blást- urseðferðinni á Steinimóð. Eftir um 15 mínútna lífgun artilraunir í sjúkrahúsinu fór hjarta drengsins aftur að slá og eftir annan eins tíma, byrj aði hann að anda. Ég vakti svo til klukkan eitt um nótt- ina, en þá var enginn hiti kom inn i hann. >egar ég vaknaði svo aftur klukkan fjögur var kominn í hann hiti og um hálf sex Jeytið opnaði hann aðeins augun. >að var stór stund. >etta var eins og að upp- lifa það, sem skrifað stendur; „Tími hans var kominn, en hanm var gefinm okkur aft- ur“,“ sag<ði Johm Petersem að lokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.