Morgunblaðið - 07.01.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.01.1973, Blaðsíða 24
24 MORG UNBLAjÐIÐ, SUNNUDAGU'R 7. JANtJAR 1973 f fclk i fréttiim — ÉG ELSKA ERÐINN — seigir hin 28 ára Ilse Eiiiksen, sem nýlega gerðist siökkviliðs- maðfur i slökkviliðinu i Otterup í Danmörku. — það er MJdega eina ástæðan fyrir því, að ég tek að mér þetta starf. — Hrædd? — Nei, jú, kaninski svoClitið, það verðuir ekki hjá því komizt að leiða hugann að því hvað kynni að gerast, eif hús- þak féiii skjmdiiega niður af brennandi húsi. Rse er gift og tveggja barna móðir og hún segir sJökkvi- starfið ganga ágætJega með húsverkunum. Ilse er fyrsta konam í Dammörku, sem tekur þetta starf að sér. (STRIGASKÓNA - W W OG A EFTIR ÞJOFUNUM! „fcg skipti um skó, brá mér i strigaskó og bljóp siöan á eftir þjóf- Mnum”, sagði Sæmund- uf Pálsson, lögreglu- maftur, þegar Visir kafði samband hann i morgun. e" ur Sí*»* K AUGNABLIK’! SKRIFAR UNDIR 180.000 ÁVÍSANIR Á ÁRI Tom Smith heátir hann, og er engimn venjulegur maður. Hann sikriifar nefniQega undir 1200 ávísanir á viiku, au'k þess sem aðrar 2400 ávísaniir eru gefnar út á viku með hams und irskrift, að visu ponentaðar. Alls gera þetta um 180.000 ávísanir á ári. Og upphæð þessa gííur- lega fjöida ávisana nemur fleiiri miJOjóimim. Af þessu má ráða að Tam er mjög vadda- mikijl maðiur og skipar ábyrgð- arstöðu hjá fyrirtæki sínu, en Toun vioninur hjá Ford Motor fyrirlanki.nu í Dageham i Eng- landi. 1 15 ár vann Tom sem gjaJd- keri hjá fjxirteeMnu, áður en honum va-r faldð það veiga- mikia starf að skrifa undir ávísanir féiagsims. Og Tom er mjög áhugasamur og skyJdu- rækiinin. — Áður en ég skriia undir ávisun, vdða ég að mér öíium tiJtækidegum upplýsimg- um varðandli greiðsJuna. — Þetta er erfitt, en ég heif gam- an að þessu, segir Tom. En ég fæ aldrei óútfyWtar ávdsan- ir í mdnar hendur, svo það væri tiil einskis að ræna mér í þeárn tidigangi að fá mig til að falisa ávisun. BARBRA STREISAND hefur nú endanlega álkveðdð að leika í kvikmynd Ingmars Bergman, Kátu ekkjunni, en upptaka mymdarinmar mun bráðlega hefjast Mótlleikari Barbru er Sven-Bertií Taube. MARLENE DIETRICH hefur faJQizt á að kioma faaim í ensk- um sjónvarpsþætti bráðlega. Að visu krefst hin ungíega amrna milljón punda fyrir ómakið — og fær það. Ufsending sjón- varpsiþáttarins verður í litum. Sdðast kom Marlene fram í sjónvarpsiþættd 1964 og þá í Svíþjóð. HERTOGINN AF WINDSOR, sem andaðist í mad sJ. arfJeiddi eiginikomu simia að 80 miWjón dönskum krónum, sem er reyndar mjög áJát’leg upphæð, en JikJega mun hertogaynjunmi ekiki emdast a8dur til að eyðía öHum þessum peningum. CHARI.ES CHAPLIN er nú komitnn á níræðisaJdur og enn elcki af baki dottinn, því nú hefur hann í hyggju að stjóma kvikmynd á næstunni. Kvik- myndin mun fjaJJa um tvær stúlkur og ævi þeirna, en með þau hJ'utverk mtmu dætur hans íara, þœr Josephime og Christ- ine. HÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders og: Álden McWiIliams M ert mjiig alvaríegur. Briulv. I>*-r hefnr orðið um bað wm gerðist á skrif- atofunni. Ég læt abtrei smámnni hafa mikii áhrif á naig Uope. <2. mynd). Satt að seyja góða. er ég hræddur . . . hrædd- ur mn að þér finnist það sem ég íetla að segja kjánalegt og jafnvel miiðgandi. (3. mynd). Ég get ekki dulið þig þess lengnr llope. Ég er orðinn ástfanginn al þér og mig langar til að biðja þig nm að giítast mér. Ast er ... . . . aðpússa skóna, þegar hann er að flýta sér. *Oi AMOIIIS DMIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.