Morgunblaðið - 07.01.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.01.1973, Blaðsíða 31
MQR/GUENiBLAÐIÐ, SU3STNUDAGUR 7. JAÍNÚAR 1973 31 i Jón Karlsson, formaðnr kli'ibbsins, afhendir Friðrik J. Friðriks- syni, lækni, tækið. Sauöárkrókur: Gáfu hjartagæzlutæki til sjúkrahússins Bandalag kvenna: Fleiri og smærri elliheimili ÞANN 1. nóvember sl. afhenti Jón Karlsson, formaðoir Lions- kiúbbs Sauðárkróks, Sjúkrahúsi Skagfirðimiga vandað hjarta- gæzhitæki að gjöí. Tækið er toeypt frá Bandaríkjumiuim og kostaði um 250 þús. krónur. Tollar og aSfliutningsgjöld feng- ust eftirgefin. Friðríik J. Friðriktsson héraðs- læknir, varaformaður sjúkra- hússtjómar þakkaði klúbbnum gjöfima og stuðnimg hams við efflingu heilbrigðismáia og heiisugæzlu i héraði. Sjúkra- hústeknirinn sýndi tækið og út- skýrði notkun þess fyrir gest- um og fundarmönnum. Lionskl'úbbur Sauðárkróks — Úrslitastundiii Framhald af bls. 1 síðustiu daiga, en alger leynd hef ur hvíit yfir sförfum þeirra. Segja fréitJtamenn langt síðan svo algerlega hafi verið lokað fyrir allan leka af viðræðum, en embættismenn í Washington hafa löngum haft orð á sér fyrir ieka öíúum meiriháittar ríkisleyndarmáilum í fjöitoniðiana. Telja merm þetta merki um að mikilla tiðinda sé að vænta innen skamims. Áiram var barizt í Víetnam í miorgun, beeði í iofíti og á jörðu. Bamidiarískar B-52 sprengjuþotur 'gerðu árásir á herfoækistöðvar í suðurhiiuta N-Vietnam i morgum að sögn bandarísku herstjórnar- iinniar í Saigon. Þá hafa N-Víet- namar og skæruliðar hialdið uppi hörðum el'df 1 aug aár ásu m í S- Vietnam. Kamadiíska þingið samiþykkti í gær ályktun, þar siem loftárásir Bandaríkjamanna á N-Vfetnam eru harðlega fordæmdar og sikor aið á Bandaríkjiamenn að hætta þeim þegar i stað. hefir á undamfanamdi árum geí- ið Sjúkrahúsd Skagfirðfinga góð- ar gjafir. Hefir kiiíbburinn gef- ið sjúkrahúsinu ýmis rammsókna tæki, svo sesn efnaskiptatæki og sjónprófunartæki. Hann gaf einnig nýverið tæki tál endur- hæfingar. EFTIR helgina hefjast fundir nokkurra undirnefnda, sem flug- menn og flugfélögin hafa skip- að tiJ að vinna að athugun ým- issa þátta kjarasamninga flug- manna við félögin, en samning- ar eru Iausir frá 20. jan. n.k. Að sögn Bjöms Guðmumdsson- ar, formanns Félags ísi. atvinnu- fflugmanna, er þetta upphafið að Námskeið í blaki Iþráttakenmarafélag íslamds og Blaiksambainid Islands garng- aist fyrir námskeiði í blaki fyrir íþióttakennaira á morgiun. Nám- skeiðið fer fram í íþróttahúsi Háskólans við Suðurgötu og tefst Idiuikkan 13.30. Þar verða helztu aitriði iielksins skýrð og þátttakenid’ur fá að spreyta sig I leikm*um. íþróttiaikieinnanar eru hvattir til að mæfca og kynna sér þessa skemmitilegu iþiótita- grein, seim stöðuigit verður vin- Á AÐALFUNDI Bamdalaigs kvenna í nóvemiber gerðu konur eftirfarandi samiþykktir, sem komu frá kirkj'umálamefnd: 1. Bandalag kvenna í Reykjá- vik þakkar biskupi og kirkjuráði fyrír stuðning við tilfiögur þess frá fyrri árum og emdurtekur áskoranir sinar um samræmda kristindómsfræðslu í skól'um.' Bandaiaigið viil benda á, að nauð symlegt sé, að prestar og skóla- stjórar hafi samvinmu í hinum ýmsu hverfum borgarinnar um skipuilagnin'gu kristindómsfræðsl unnar á haustin, þannig að ætl- aður sé ákveðinn timi tii ferm- ingarundiribúinings, sem Banda- lagið telur mjög mikilvægan, og að ekki sé sfiiakað á í þeim efn- uim. . 2. Bandalagið fagnar auknum áhuga og mifckim framkvæmd- um í félagsmálum eldra fól'ks. Það teluæ nauðsyn á fleiini heimil nm fyrir aidraða og bendir á, að æskilegt væri, að stok heimili séu fleiri og smærri heldur en nú er. 3. Bandafiiaig kvenna i Reykja- vfk viil sérstaklega vekja at- hygii á hinum mikia vamda, sem nú er orðinn og stöðugt eykst, með kirkjubyggingar í Reykja- samningaviðræðum; aðeins hafði verið haldinn einn fundur áður, milto jóla og nýárs og var hann meira í þeim tilgamgi að ræða form samningaviðræðnanna en að taka strax til meðferðar hin- ar eiginilegu kröfur. Morgumblaðið birti 21. des. sl. sfamtal við mig uan fyrirhugaðan dýraspítala o. fl. áhugamnál D.R. Málsatriði eru rétt hermd. En niður fallið að geta þess, að beildarsamtökin vinna að ölllium þessum málum. En forysta getur ýmist verið á hendi sambands- stjórnar eða deildanna. Dýravemdarfélag Reykjavík- >ur var stofnað 1959. Og þegar á fyrsta stjómarfundi var rædd nauðsyn dýraspítala. Málið var síðam reefct við ýrnsa leiðandi emb ætbiismenn, er d!ir höfðu áhuga fyrir framkvæmd þess. Eh það kostar peninga að reisa dýrun- um spífcala, eins og mannskepn- unni. Þvi miður var ekki hafizt vik. Söfnuðum er það algerlega um rnegn að standa undir bygg- ingu kirícna og telur Bandalagið fráieitt, að alliur þunginn af sfiiík um byggingum sem standa' miunu um aldir, leggist á eina kynslóð. Bamdalagið skorar á kirkj'uyfirvöld að hlutast til um, að endurskoðuð verði nú þegar lög um kirkjubyggiingasjóð, með það fyrír augum, að rikið og borgar- og sveitarsjóðir taki að sér verulegan foluta byggingar- kostnaðarins, og bendir á það, sem víðast hvar gildir í ná- granmalöndum, að ríkdð leggi fram Vz fjár til nýrraa’ kiikju, borgar- eða sveiitarsjóðir Vz og viðkomandi söífniuður Vz hluta. Telur Bandalagið núverandi ástanri í kirkjubyggingamálum algjörfieiga óviðunandi, þar sem tímamir krefjast nú meira en kirkjunnar einnar, og sjáJfsagt þykir að hafa einnig saifnaðar- heimili í tiengslum við kirkjuna. Vil Bandalagið koma þeiirri hug- mynd á fraimifæri, hvort ekki mætti nota safinaðarheimilin sem TALSVERÐUR vöxtur hefur ver ið i ám og lækjnm víða um land vegna rigninganna undanfarna daga og sinns staðar hafa orðið minniháttar vegaskeimmdir af völdum vatnsflaums. Hvítá í Borgarfirði flæddi yfir veginn hjá Hvítárvöllnm og vestan við Ferjukotssíkið í fyrradag, en fólksbílar fóru þar um í gær- morgun, þótt vegurinn væri enn að nokkru Ieyti imdir vatni. Þá varð í fyrradag og gær- morgim nokkurt grjóthrun á veg handa með það fé, er fyrir hendi var, þótt sjóðir væru ekki digr- ir. Aðgerðir hins opinbera hafc stórum rýrt þá. Þótt D.R. hafi átfc frumkvæði að spítalamáilnu, er það í eðli sínu fremur mál samtakanna en eins félags. Það var því flutt yfir á vettvang sambandsins. Og eð málinu er og vonandi verður unnið í góðri samvinnu af báð- um aðilum. Og vonandi verður ffljótlega eftir áramót foaíizt handa urn að velja spítalanum eða hælknu stað. Og trygtgja þarf því nokkurra hektara land. Jafn framfc þarf að taka aDar fyrri áætilaniir til nákvæmrar endur- skoðuinar, og leite allra leiða til fjáröflunar, bæðfi til almennings og hins opinibera. Þjóðin stendur frá upphafi í slíkri þakkarskiuid við húsdýrin að bygging spdfcaia er aðeins agn arlitið brot inn á þá skiufld. Það er þjóðinni táil vansa, að slik stofnun skufli ekki fyrír löngu tekin til sfcarfa. Og vaxandi vansi, dragist málið enn á lang- inn. Enda trúi ég ekki að svo verði. Ég er sarmfærður um, að aflmenningur mun fúslega leggja máiinu lið. Og ég er jafhsann- færður um, að hið opdnbera mun einnig leggja því lið. Þar sem hið háa Alþiiigi tefidi, að afchug- uðu máli, nauðsyn þess að setja lög, dýrunum tto verndar, mun það etomig telja nauðsyn að stuðta að þvt, að lögin nái sem skóiadagheimili eða dagvitítunar stofnanár fyrir aldraðaL, þar sem tilfinntanlegur skortur er á slí'k- um stofn'unum hér í Reykjavík. Sadat blíðkar stúdenta Kaíró, 6. janúar, AP. EGYPZKA þinftið mun á mánu- dag skipa rannsóknarnefnd til að kanna óeirðir stúdenta að und anförnu að beiðni Anwar Sadats forseta, að þvi er Kaíró-útvarpið skýrði frá í gærkvöldi. Sadat segir í orðsendingu til forseta þingsins að nefndin eigi að kanna þá þróun, sem hófst með miklum stúdentaóeirðum í janúar í fyrra, og leggja grund- völl að „jákvæðu háskólalífii“. Síðan stúdentar hófu óeirðir fyrir viku hafa 54 verið hand- teknir, þar af 13 sem eru ekki stúdentar. Þetta er sa-mikvaamit op inberum heimdldum, en taiið er að miklu fleiri hafi verið hand- teknir. inn um Óflafsvíkurenni, en slílkt kemur stundum fyrir í rigning- arveðrum. Ekki var þó viitað til þess að neinar skemmdir hefðu orðið af grjóthruninu núna, en til stóð að reyna að ryðja af veginum í gærdag. — Vegna vatnavaxtanna hafa viða mynd azt Mfcto skörð og holur í vegi viða um land og biður Vegagerð in ökumenn að hafa það í hiuga, er þeir aka um vegina, því að erfitt reynást að laga vegina að ölu leyti, á meðen enn eru rign- ingar og hfláka. bezt tilgangi stomm. Tto þessa hefur verið smátt skammtað, þessum lögum til stuðnings, enda i mörg horn að Mta. Og svo mun enn. En það er ekkert eðltoegra en lagður verði skattur á skot- færi og skotvopn, er renni tll stairfisemi dýravemdarsamtak- anna. Jafnvel hinir skofcglöðustu munu varla verða á móti því. Vist er, að á þessum málum verð ur að gera mikflar umbætur. Og eðltoegt er að hið opinbera geri þær i samráði við dýravemdar- samtökin. DAGVR DÝRANNA Ár eru Mðin, síðan þessi hug- mynd var borin fram á stjómar- fundd D.R. Væntanlega kemst hún nú í framkvæmd á næsbu mánuðum á vegum Sambandstois. Enda eðflto'egt. Og væntoniega fær Dagur dýranna inni í fjöl- miðlum um land allt. Og vænitan lega verður dýrunum árlega helgaður dagur framvegis. Það kosfcar vinnu, en svarar árangri. Miklum árangri, ef vel tekst. Ég vil svo þakka Magnúsi Finnssyni, biaðam. Mbí., áhuga hans á þessum málium. Dýra- vemdarmál þurfia að eignast áhugamenn við sem fiesta fjöl- miðfla. Blöð, sjónvarp, hljóðvarp megc sannarlega sinna þessum málum meira. 1 nafni Dýravemdarfélags Reykjavikur óska ég Reykvík- ingum heilla á nýja árinu, og bið þá að gefa dýrum borgar- innar gleðileg jól og muna ekM sízt smáfuglinn og heimihsliausa köttinn, sem á hvað fæste að. M. Sk. sælli. tKFl og BI.Í. — Frá Japan Framh. af bls. 5 okkur um skipasmiðejstöð- ina?“ „Stöðin hefur um 20 skip í smíðurn i einu, fliest frá 100— 1500 tn að stærð, en getur byggt allt að 2500 tn skip. Hún afhendir um 40—50 skip á ári tto kaupenda. Um þessar mundir er verið að afhenda 1500 tn skip til S-Kóneu, en þeir hófu fisk- veiðar á skufctogurum fyrir um það bil 3 árurn. Þá hefur pinig-pong-iþíðan opnað Jap- ömnrn möguleika tifl viðskipta við Kinverja. Nýlega kom sendinefnd frá Kina tto við- ræðu um skipasmíðar við Japani og eru það sagðar fyrstu viðskiptaviðræður Kínverja og Japana í 70 ár.“ Að lokum spyrjum við svo Magna um hvað hann hyggst fyrir, þegar þeim er komið með þetta glæsilega atvinnu- tæki. „Fyrat og fremst að veiða bolfisk á heimamiðum til vinnslu á Neskaupsitað," svar ar hann. „Undanfiarið hötfum við landað afla okkar af Barða nær eingöngu á Nes- kaupstað." Við þykjuimst sjá hvilík bú bót það er fyrir Norðfirðinga þegar vel aflast með slíteum tækjum, en snúum okíkur nú að Sigríði konu Magna. „Hvað segið þið hjónin um dvöl ykkar hér í Japan. Hvernig verjið þig dögun- um?“ „Ég gat ekki staðizt fireist inguna að fara i þessa fierð, enda er hún ævinitýri lffcust. Bftir að við íkomum hingað hefur Magni auðvitað hafit nóg að gera, bæði við effcirlit í skipinu sjálfiu viðræður og fundahöld, en ég hef verið að líta i kring um mig í verzl- unum og verið að smákaupa jólagjafiir. Jólaösiin er hér I algleymingi o>g miflcið vöruúr- val, þó að ekki séu haldin hér jól eins og við þekkjum. Verkamenn fá bónusgreiðsl- ur sínar i desember oig nofca þær til að kaupa ýmislegt fram yfir brýnustu hvers- dagsþarfir o.g svo hetfjast þrjggja dagia nýársháitíða- höld 1. janúar og þá gefa menn hver öðrum gjafir. En Japanir eru mjög gest- risnir og áður en við komum foingað, fórum við í skoðunar ferðir um Tokyo og Kyoito, sem var fyrrutm höfiuðborg og mdklu japanskari en Tokyo. Þá höfum við þegið kvöldlboð, borðað með prjónum og drukkið saki og grænt te. Yf iríeitt má segja, að móttötour Japana séu með eindæmum glæsilegar." Við þökkum nú Magna og Sigríði fyrir spjalMð og smell uim mynd af þeim fyrir ufcan hófcelið, Town Hofcel, eða Borgina eins og Islendingar kalla það. Þau stíga varte fæti á Frón fyrr en um nán- aðamótin fiebrúar-marz. Þá hafa þau lokið 6 vikna sigl- ingu yfir Kyrrahaf gegnum Panamaskurð til Islands og við óskum þeim góðrar fierð- Nómsflokkarnir í Kópavogi Innritun í síma 42404 alla daga kl. 2—10. (Frét t atilkynn img). Samningaviðræður hefjast eftir helgi milli flugmanna og flugfélaganna Dýraspítali Minniháttar vega- skemmdir víða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.