Morgunblaðið - 11.01.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.01.1973, Blaðsíða 10
lO MOEGUNBLAÐIÐ, FlMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1973 Frumflutti lög við texta eftir Dag Hammarskj öld — á hljómleikum í Vínarborg Sigríður E. Magnúsdóttir heldur hljómleika á laugardag á vegum Tónlistarfélagsins ur henrrar, Múr MaanúBison, fyrir að ljúka prófi frá ljóða- NÆSTKOMANDI laugar- dag heldur Sigríður E. Magnúsdóttir, söngkona, hljómleika í Austurbæjar- bíói á vegum Tónlistarfé- lags Reykjavíkur. Syngur hún þar ljóðalög eftir Brahms, Hugo Wolf, Manu el De Falla og nokkra ís- lenzka höfunda en einnig aríur eftir Gluck og Pergolese. Sigríður kom til laodsins fyrir jól 'frá Vimairborg, þar sem hún hefur sem kunnugt eir veiúð við nám undamfarin ár, ag á giamlársdaig gakkhúin í hieiliagt hjónaband. Er mað- einnig við söngnáim í Vín jafn framt háskólanámi í þjóð- háttiajfræði, siem senn er á enda, — hanin viraniur raú að tokaprófsirifgierð sinni, sem f jaiUliar um hulduifölik og álfa. Blaðamaður og ljósmynidari Morgurabliaðsins hiibtu þau hjónin að máili sem snöggv- aist í viJkunni og lieituðu frétita, eirakuim af þvi sem Sigríður hefur verið að gera, því að jaífraframt námiinu hefur hún talsvert suragið opiniberlega. — Fyrasit og fremsit hef ég nú verið að vinnia í Skódianuim, sagði Sigríður, —: ég hef ver- ið bæði í ljóða- og óperudeiJd tónlisfcarhásíkólans og gani ráð deildinni í vor. Óperudeildinrai lýk óg svo efibir ár eða svo, eftir því hvað ég verð duigleg Em ég hef liíka verið aifar heppiin oig feragið teakifæri til að syngja á nokkruim sfcöð- uim, m. a. í stóra salraum í Musikverein í Vín, en þar hefði ég ekki búizt við að fá að syngja fyrr en kanraslki efitir rnörg ár. Þar voru fluifct verlk fyrir einsöngvara, kór oig Mjómsveit eiftir ýmsa höf- unda og fór ég með althlut- verk í vertouim eftir Leoraard Bemstein og Heinrich Scfhiitz. Þiessuim hljómieikum var svo úfcvarpað á Þoriiálksimessu. Sl. vor var tattsvert um að vera hjá mér, þá hélf ég mína fyrsfcu opinlberu tónl'eifca í Vin og þá um leið fór fram ail- þjóðlieg söngkeppni, þar sem þálfcttakenidur voru um 130 frá öðrum löndum, auk nemenda Vímarslkólans. Þar voru fyrst vaMir úr 39 söngvarar, sem sungu opimberiega. Ég komst í þennian hóp og úr honium voru síðan valdir fjórir beir bezitu, sem fiengu samninga við ViniaTóperunia aiuik annarr- ar viðurkenningiar. Við hin femgum diplomsikj'al undir- Skrifáð aif f jölmörgum heims- frægum siöngvuirum, svo sem Elizaíbefcu Sohwarzíkopif, James Kinig og Max Lorenz. Þefcfca var ætliað sam dáffitil Skraut- fjöður í hatfca okkar. 1 desemiber hélt ég fcvanna hljómiieika í Kloster Neu- burg, sem er lítill úfcbong Vín- ar. Þar söng ég hlu'ba af þeim llögum, sem verða á eifinis- slkránni hér á laiugardaginn. Þá frumfHutiti ég llíika þrjú lög við texta eftir Dag Haimmar- skjöM fyrrum fraimíkvæimdia- stjória Samieinuðu þjóðanna. Eru ®jóð þeissi úr flokki 7 ljóða, sem ungt aust'urrfískt tónskáld, Neumann að raatfini, er að semja lög við, en hann hafði aðeins lokið við þessi þrjú. Loks bauðst mér að synigja mieð dr. Erik Werba í tilliefni kynningar á nýju heimildar- rifci um Scbubeirt. — Þú vinraur að sitaðaldri með dr. Werba. — Já, hanin er einn aif kenn uruim miíraum við skólan n. — Nemendurnir í ljóðadeMidinni skiptaist milii þriggja kenn- ara, seim leika með þeim og leiðbeina þeim í túGikun. Þeir eru dr. Werba, Schoillum og Amfcon Dermoifco, sem er fræg- ur Mozart fcenór og hefur sér til aðsifcoðar korau síoa — hún leikur á píanóið en hann Musifcar á raemenduirna og seg ir þeim til. Dr. Werba gerir hvort tvaggja — að vísu er það ék'ki beinlínis hans verk- eifini að Ifeiðbeina um tæikniatr iði, en hann segir hilk’.aust skoðun Sínia í þeim efraum. — Veruilegur hliuti námsins i báðum dieildíum SíðuSfcu árin byggist á því að iæra Ifjóð og óperuhl utverk, vinna upp reperboire, sem er ákatflega gofct að gexa undir hand- ieiðsilu svo ágæ'tra manraa. Vegna þesisa m. a. er goitit að vera lengi í skióia, þvi eikki er víst að eins góður fciimi gef — Man ég ekki rétit að þú hafir hlotið sem verðlaiun í al'Jþjóðlegri söngkeppni í Belg íu að syngja þar á listaiháfcíð. — Jú, það er réfct. Sú Msita- hátíð var sl. sumar. En ég fékk að fresfca tónleitounuim til mæista árts, þvi að þá stóð svo á, að mér hatfði gefizt tækiifæri til að virana fyrir mér á listaháfcíð í Bregenz við Bodensee. Þar féklk ég að igera hi'fct og þetiba, fylgjaist: með öllu, sem fram fór og söng mieð kór Vinaróperunn- ar. Þama var álkafltega gam- an að vera og lœndóimsniíkt. Meðal þeiirra, siem þarna sumgu, var Sigurður Björns- son, sem fór með stórt óperu- hlu'fcverk. — Hvar er Sigurður niú? — Hann er búisetbur í Graz í Austburríki og syngur við óperuina þar, en um þessar mundir' einniig í Pollkisoper í Vín, m. a. hliuibverk Tonys í West Side Sfcory. — Eru ffieiri íslendimgar við söngnáim í Vín? — Bkki raema við hjónin sem stendur, en Svanihvíit Eg- ilsdóbtir kennir þar og er imteð vinsiælustiu og e'fitirsóittusfcu toenrauirunum. Hún vinnur geysimitoið, því að auto nem- endanna í steótamum hefiur Framhald á bls. 21. ist tiil þessa seinna. Sigríður E. Magnúsdóttir og Már Magnússon. Sigriður E. Magnúsdóttir. Ástarbréf Churchills til Clementine birt NYT, jan. 1973 — ÁSTARBRÉF, sem sir Win- ston Churshill skrifaði til eiginkonu sinnar, Clementine, í fyrri heimsstyrjöldinni, koma væntanlega út í London á næstunni. Ástarbréf Churchills hafa að geyma hinn ástríka og rómantíska eiginmann, og í þeim lýsir hann ástirani á konu sinni á undurblíðan hátt, og hve heitt hann þráir hana. f bréfunum örlar einnig á kvíða hans fyrir ósigri Eng- lendinga og örvæntingu yfir auknu mannfalli á vigvellin- um og hann óttast um stjórn- málamöguleika sína. Brétfin verða gefin út sem viðauki við þriðja bindi ævi- sögu ChurcMlls, sem fjallar um líf hans á árunum 1914—’ 16. Ekkja Cburchills, Lady Spencer Churchill, er nú orð in 87 ára gömul, en við beztu heiísu. Hjónin höfðu verið gift í 7 ár, þegar hann hélt til Frakklands í herþjónustu ár ið 1915, en þar liðstýrði hann skozkri herdeild. Á árunum áður hafði honum vegnað illa. Hann sætti hörðum ásökunum fyrir hemaðarleg mistök, sem honum höfðu orðið á í Tyrk- landi og skömmu síðar var hann sviptur sæti sinu í her ráðinu brezka. — Hvernig get ég lifað áin þin — skrifar hann í einu bréfinu. — Án þín vegnar mér iila, og stjómmálahætfi- leikar mtfnir fyrirfinnast ekki lengur og vinir mínir eru mér horfnir. Daglega bárust Clementine bréf, þrungin af ást og sökn- uði, sem yfirleitt enduðu á þessum orðum: Ef þú einungis vissir hve heitt ég ann þér. Þúsund kossa sendi ég þér, mín ljúfasta fagra. í einu bréfinu fullvissar Churchill konu sína um, að á hverju kvöldi kyssi hann mynd hennar og áður en hann leggist til svefns, bjóði hann henni góða nótt með þessum orðum: — Aðeins að þú vær- ir hjá mér, svo að ég gæti kysst fagurt andlit — Og Churchill skrifaði einn íg. Það er þér að þakka, hve skaplyndi mitt er gott, það er einnig þér að þakka hve ó- bilandi starfsþrek mitt er. Þú ert mér allt. Líklega hefur Clliurchill fundizt næturnar kaldar án konu sinnar og i eiriu bréfinu biður hann hana um að senda sér hitabrúsann sinn. — Eg er þér meira en vinur — skrifar Churchill. — Ég bið þig uim að miuna það. Ég þrái þig ákafar með hverjum degmum sem líður, óg ain:n fegurð þinni. Hugsunin um dauðann er mér ekki þungbær og’ oft óska ég þess, að óg mætti endurfæðast í öðrum heimi og öðrum likama og veita þér ást mtfna likt og riddaramir gerðu í gamla daga. Á einu bréfi Churchills stóð: Sendist frú Churchill að mér látnuim. f bréfirau stóð m.a.: Ég bið þig uim að syngja mig ekki. Ég yfirgaf þennain heim með hreina samvizku. Dauðinn er aðeins ómerkileg ur atburður, og eklki það mik- ilvægasta sem okkur menn- ina hendir. Það allra mikilvægasta er, að þú gerðir mig hamingju- saman og þú kenndir mér, hve göfugt konuhjartað gefcuir veriö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.