Morgunblaðið - 11.01.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.01.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1973 29 FIMMTUDAGUR 11. janCiar 7.00 Morg:unútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgiinstund barnanna kl. 8.45: I>órhallur Sigurösson heldur áfram „Feröinni til tunglsins“ eftir Fritz von Basserwitz (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. I»áttur um heilbrigÖismál kl. 10.25: Árni Björnsson læknir talar um skarö I vör og gómi. Morgunpopp kl. 10.45: John Lenn- on syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafniö (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóinn Ingólfur Stefánsson ræöir viö Jakob Jakobsson fiskifræöing um síld (endurt. þáttur). 14.30 Sumardagar í SuÖursveit Einar Bragi skáld flytur fjóröa og síöasta hluta frásögu sinnar. 15.00 MiÖdegistónleikar: Fílharmóníusveitin í Dresden leik- ur. Kurt Masur og Heinz Bongarts stjórna. a. ,,Leónóru“-forleikurinn nr. 3 eftir Beethoven. b. Þáttur úr Serenötu nr. 2 I A- dúr op. 15 eftir Brahms. c. Þáttur úr Flautukonsert í G- dúr eftir Quantz. Einleikari: Aur- éle Nicolet. d. Bac<anale eftir Roger. e Forleikur aö „Oberon'* eftir Weber. f. Forleikur aö „Rósamundu“ eftir Sc’hubert. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Rarnutími: Ágústa Bjömsdóttir stjórnar a. Sagnir og sönglög Me8 Ágústu les Hjálmar Árnason. K ftvarpssaga barnaima: .Ilglau hennar Marfu“ eftir Ifiin Havre- vold Olga Guörún Árnadóttir les (4). aldamótin. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá GuÖmund- ar Jónsson píanóleikara. 23,30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, &.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morpunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórhallur SigurÖsson heldur áfram „Feröinni til tunglsins** eftir Fritz von Basserwitz (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Fræðsluþáttur um almannatrygg- ingar: FjallaÖ veröur um velferö aldraðra. Umsjónarmaöur: örn Eiösson. Morgunpopp kl. 10.45: Savage Rose syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsagan: Endurt. þáttur Atla Heimis Sveins- sonar. Kl. 11.35: Alfred Brendel leikur Píanósónötu nr. 7 1 D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigríður Schiöth les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Pólskir kórar syngja lög eftir Stanislaw Moniuszko og pólsk þjóð lög. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.40 Tónlistartími barnanna 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá 20.00 Tónleikur Siiifóiiíuhljómsveitar lslands í Háskólabiói kvöldiö áöur. Stjórnandi: Kduard Fischer frá Prag. Kinsöngvari: Siv Wennberg frá Stokkhólmi a. Sinfonietta ia Jolla eftir Bohu- slav Martinu. b. „Haustkvöld** eftir Jean Sibelius. c. ,.PílviÖarsöngur“ úr Óþelló eft- ir Giuseppe Verdi. d. Aría úr ,,Turandot“ eftir Gia- como Puccini. e. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eft- ir Johannes Brahms. 21.45 „Hefðar upp á jökultindi** eftir R. Bretnor Þýðandinn, Ingibjörg Jónsdóttir, les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir tTtvarpssagan: ,/Haustf erming“ eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (4). 22.45 Létt músík á síðkvöidi a. Boris Shtokolov syngur rússn- esk þjóölög. b. Eyvind Möller leikur á pianó sónötur eftir Kuhlau c. Toke Lund Christiansen og Ing- olf Olsen leika á flautu og gítar serenötu eftir Mauro Guiliani. 23.45 Fréttir I stuttu mált. Dagskrárlok. Útsala — útsala Vegna flutnings höfum við ákveðið að selja næstu daga sýnishorn af kápum, á mjög hagstæðu verði. blússum, kjólum og fleiru Fimmtudag klukkan 1—6 Föstudag klukkan 1—6 Laugardag klukkan 9—12 Útsalan er að Laugavegi 31, 3ju hæð. HOFFELL SF. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Haglegt mál Indriöi Gislason lektur flytur þátt inn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Sigrún Björnsdótt ir, GuÖrún Helgadóttir og Gylfi Gíslason. 20.05 Samleikur í útvarpssal: Einar Jólianiiesson og Sigrlður Sveins- dóttir leika á klarinettu og pianö verk eftir Píerné, Sehumann og Malc- oim Arnold. 21.30 T-eikrit: „Saksóknari hins opin- bera“ eftir Oeorgri Djargarov Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Baidvin Halldórsson. Pérsónur og leikendur: Marko Vóynov, saksóknari hins opinbera: .... Rúrik Haraldsson Nikolov, yfirmaöur leyniþjónust- unnar ......... Pétur Einarsson Kossita, systir Markos: Brlet Héöinsdóttir Boyan, bróöir Markos: Erlingur Gislason Konstadin Voynov, faöir Markos: Valur Gislason Minka, móðir Pavels: Guöbjörg Þorbjarnardóttir. 21.50 Ljóöfðrnir Elín Guöjónsdótir les úr ljóöa- 22.00 Fréttir flokki eftir Rabindranath Tagore I þýðingu Magnúsar Á. Árnasonar. 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir í Hjónbeiiding Sveinn Sæmundsson talar viö Jón Eiríksson skipstjóra um mannlií viö sunnanveröan Faxaflóa eftir Sterkar Postulins drykkjarkönnur. Verð aðeins kr. 55,00. Kökudiskar kr. 39,00. Sendum í póstkröfu um allt land. Hamborg hf. S?. 19801. Bankastræti 11 — Laugavegi 22 — Hafnarstræti 1. UTCERDARMENN - FRYSTIHÚS - MÖTUNEYTI Drykkjarkönnur kökudiskar Tilkynning nm greiðslu útsvnrn ú Selfossi 1973 Samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga frá 22. marz 1972, ber útsvarsgjaldendum að greiða upp í útsvar, fjárhæð jafn háa helming þess útsvars, sem þeim bar að greiða árið 1972, með 5 jöfnum greiðsl- um, er falla i gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Er skorað á alla útsvarsgjaldendur að inna fyrirframgreiðslur sínar af hendi á réttum gjalddögum samkvæmt framansögðu. Atvinnurek- endum, hvar sem er á landinu, ber að senda hrepps- skrifstofunni nöfn þeirra útsvarsgjaldenda á Selfossi, sem þeir hafa í þjónustu sinni að viðlagðri eigin ábyrgð á útsvarsgreiðslu. Selfossi, 5. janúar 1973. Sveitarstjóri. SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 KULDASKÓR Norsku kuldastígvélin fyrir börn, konur og karla, komin aftur. Nœst síðasti innritunardagur Fjölbreytt og skemmtilegt nám Kvöldnámskeið og síðdegistímar fyrir fullorðna Hinn vinsæli enskuskóli barnanna Aðstoð við unglinga í framhaldsskólum Sími 1 000 4 og 11109 (kl. 1-7 eftir húdegi) Múlaskólinn Mímir Brautarholti 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.