Morgunblaðið - 13.02.1973, Page 1
Hvítu ljónin
„Hvítu )jóniii“ eru júgó-
slavnesku ha.ndknattleiks-
mennirnir frá Zagreb sem
koma hing:að til la.nds í da#f, í
boði KR, jafnan kallaðir. Hér
nmn liðið ledka fjóra lejki:
Annað kvöld við Islands-
meistara Fram, á fimmtudags
kvöldið við Val, á laugardag-
inn við FH og á sunnudag-
inn við úrvalslið HSÍ.
Eins og flestum mun kunn-
ugt þá urðu Júgóslavar Ol-
ympíiumeistarar i hand'knaft-
leik á leikunum i Munehen
sil. sumar, og Partizan-ldðið er
niú Bvrópubikarhafi í hand-
knattóeik. H a n d'k n a ttl e iks-
íiþiróttin er senndlega hvergi
orðdn eins þróuð og i Júgó-
siavíiu og því mikidl fengur
að fá Zagreb-liðið hingað.
Það er sennilega sterkasta
bandkmafctleiikislið Júgósdaviu
eins o@ er, og hefur t.d. ný-
ilegia sigrað Partizan örugg-
Jega í júgóslavneskiu I. deild-
arkeppninni.
1 Zagreb-liðin-u eru nú 4
landsdiðsmenn, 2 unigildnga
landisdiðsimie'nn og 1 B-'lands
liðsmaður. Þekktasti leikmað-
ur llðsins er tvíimælalaust
Zdenko Zorko, markvörðiur,
sem var í júgósla.vnes-ka Ol-
ympiiuliðinu, og var að
fieetra mati bezti markvörð-
ur Olympiukeppninnar. Á
baksíðu íþróttafrétta Mbl.
segja nokkrir í®lenzkir hand-
knaftlieikismenin ádif sdfrt á
júgóisiiavneska iiðiinu.
Annar sigur yfir Sovét
en síðari leikurinn var jafn
vel enn lélegri en sá fyrri
fslenzka liandknattleikslands
liðið fékk litla uppreisn í síðari
landsieik sinum við Sovétmenn
sem frani fór í LaugardaishöII-
ínni á laugardaginn. Að vísu
vannst sigur í leiknum 19:17,
og það út af fyrir sig er auðvit-
að ámegjuefni. Eftir nokkur ár
verður ekki spurt um hvernig
leikurinn hafi verið, heldur tala i
tölurnar einar sinu máli. Og sig- .
úr i landsieik gegn Sovétmönn-i
um er auðvitað afrek, þar sem
handknattleikurinn er orðinn
mjög vinsœl og útbreidd íþrótt
þar i landi og breiddin þar af
ieiðandi mikil. Samt sem áður
verður það að segjast að ólíklegt
er að það sovézka landslið er
lék hérna gefi sanna mynd af
handknattleiknum eins og hann
gerist beztur í Sovétríkjunnm. 1
Liðið lék gamaidags handknatt '
ieik, þungan og hægan, en þó i
vel skiptilagðan. Fannst manni
stundum sem leikur Sovétmanna
jaðraði við það að vera töf, og
reyndar tóku lélegir dansk-
ir dómarar í leiknum tvi-
vegis á sig rögg og dæmdu bolt-
ann af Sovétmönnum, er þeir
liöfðu verið að dólla með hann
góða stund fyrir framan ís-
lenzku vörnina, án þess að
ógna.
Landsliðsnefndin tók þann
kostinn að tefla fram naer
óbreyttu landsliði frá fyrri
leiknum, og virðist svo sem að
hún sé þegar búin að mynda sér
ákveðna skoðun um hvaða leik-
menn komi til með að leika í is-
lenzka landsliðinu í náinni fram
tið. í>ær þrjár breytingar sem
gerðar voru á liðinu frá fimmtu
dagsleiknum voru sizt til bóta. !
Að vísu skilaði einn þremenn-
inganna, Stefán Gunnarsson,
stöðu sinni með miklum ágætum,
en hann kom í staðinn fyr-
ir bezta manninn sem tek- i
inn hafði verið út úr liðinu: !
Ágúst Ögmundsson. >eir Birgir I
Finnbogason og Magnús Sigurðs-
son sem komu inn í liðið í stað
Hjalta Einarssonar og Axéls
Axelssonar áttu báðir mjög slak
an leik. Birgir er gi'einilega í
öldudal ennþá, og erfitt .var að
sjá hvaða stöðu Magnús átti að
gegna í leiknum. Búizt var við
að aðaltilgangurinn með vali
hans væri að fá vinstri handár
skyttu í liðið, en þegar til kom
var svo ekkert spilað upp á að
nýta hann sem slikan.
ÖGÆFULKG BVR-ll N
Sennilega er nokkuð langt sið
Framhald á bís. 39
Binar Magnússon var óheppinn með skot sín framan af, en tók svo á sig' rögg og skoraði hvertmarkið af öðru. Þarna nýtnr hann aðstoðar Stefáns Gunnarsson-
rr. en Sovétmennirnir og Björgvin Björgvinsson fyigjast spenntir með. (Ljósm. Mbl.: Kr',-i'Irnn Benectiiktssoin)
tr