Morgunblaðið - 13.02.1973, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973
35
Gr.nfiíi*- Elnarsson, einn efnilegasti handknattleiksmaður landsin,, var Sovétmönnum óþægur ljár í þúfu í leika þeirra við FH.
Þarna skorar hann eitt marka sinna. (Ljósm. Mbl. Kristinn Benediktsson).
legiur ag harður á lintmni i sókn
arleiknum.
ÚRSUiTlN RÁÐIN A
LOKAMÍN ÚTUNM
I byrjun síðari hálfieiks tóikst
Sovétmörtniuen að jafina 10:10 og
höíðiu þeir síðan oftast yfir í
hálfieiknum. í«egar örskaimmit
var til leiksloka, þá var staðan
20:19 fyrir þá, og þeir voru ein-
um fleiri á vell'inuim. Þá flengtu
þeir dœmt á silg vMakast, sem
fe’jja varð mjög hœpnn dóm, og
úr þvi jafnaði svo Geír 20:20.
Geir skoraði síðan 21:20 og Þór
arinn Ragnarsson jnnsiglaði FH
sigurin.n með þvi að skora ör-
ug'glega úr vitakasti, eftir að
Ieiktiminn var liðinn.
BÚNINGUR SOVÉTIIHSINS
Þött það megi ef til vill flokk-
ast undir smáenunasemi, þá er
tæpliega hægt að komast hjá þvi
að minnasl á útga'ni' nin á sov-
ézka landsliðinu. ðrf:rleitt virð-
ist manni kappkostað. að
haía leMarenn S'nvrtilegia til
fara, þegar þeir ferðast til út-
lancta og koma þa: -■asm fyrir
hönd þjóðar sirmar. Á það jafnt
við um alla, og þá ekki sízt Is-
jend'rTiga, þ-ar sem þessa aitriðis
hefrur jafnan ver'ð vel gætit. Ein
úftgangur'n.n á þes,;u sovézfca
landsliilði var slikur að maður
getur ekki orða hundizt. Bún-
ingiur þeir-a vlrtis! ve-a saumað
ur úr léreftsdúk, sem fljöt-
ur var að gegnb’otna af svitan-
um, og númerin á búningunuín
voru þrykkt á með einhverri
svertu, sem síðan var farin að
renna út, þannig að tölurnar
voru iBgre naníegar á sumum
búnmgaana.
MÖRK FH
Hraði var
— sem sá til þess að sovézka
liðið fór héðan án sigurs
I.eiknr sovézka handknatt-
leiksliðsins við FH-inga í iþrótta
húsinu t Hafnairfirði á suinnu-
daginn færði okknr heim sann-
iiin um það, að þetta landslið var
ekki betra en okkar beztu fé-
lagslió. Það tapaði fyrir FTI með
tveggja marka mun, eftir lengst
af tvísýnan leik, sem FM-ingar
voru þó greinilega betri aðilinn
í. Ótímabær skotgræðgi ein-
staklinga í FH-liðinu og frá-
munalega slök markvarzla varð
fyrst og fremst til þess að FH-
liðið vann ekki stórsigur yfir
Sovétmönnum. En þess benr einn
ig að geta, að í leik þessum
hvíldu Sovétmenn töhivert þá
leikmenn sem höfðu verið mest
áberandi í landsleikjunum, og
tefldu fram mönnum sem þar
höfðu lítt komið við sögu. Veikti
þetta Jið þeirra að sjálfsögðu
tölnvert, þar sem sumir þessara
„varamanna" virtust ekki
kmina einföldustu undirstöðuat
riðin í handknattleik, svo sem
að grípa og kasta.
Það kom manni á óvart
hversu margiir áhoifiendur voru
á leiiknum í Hafnarfirði, eða
hartnær fullt hús. Elins og vant
er í íþróttahúsinu i Hafnarfirði
var þar mikil stemmning, jafn-
vel um of, þar sem oft náligað-
ist það að stemmningin breyttist
í ólæti. Voru það börn sem
mest höfðu sig í framimi oig virt-
ust geta farið sínu fram, algjör-
liega óáreiitt.
KVIKARI SOVÉTMENN
Mér er nær að halda að leik-
urinn við FH hafi verið bezti
íeifcur Sovétimanna I ferðinni.
Þeir settu nú hraðann miklu
meira upp en í landslei kjunum
og brugðu fyriir sig leikfléittum,
sem margar hverjar voru fal-
legar og wel út færðar. Það sem
gneinilega bagaði liðið mest var
manneklan, en margir leikmann
amna urðu að leika allan títm-
ann ag voru greinilega orðmir
örþreyitir er leið að leiksiloksum.
En það var auðséð að Sovéit-
mennirnir ætluðu sér að vitnna
þennan leik, enda sennilega ekk
ert sfcemmitilegt til afspurnar
fyri.r þá að kocna til' síns heima-
iandis með þrjú töp á bakinu.
HRAÐI FH-INGA
FH-ingar héldu uppí gífur-
lega miklum hraða í leik þess-
um, og var hann þeirra sterk-
asta vopn. Var hlutskiptii varn-
arleikmanna Sovétimanna gireini
iega erfitt í 1-eikn'um, þar sem
hver einasti leikmaður FH-Iiðs-
iniS var á stöðugri hreyfingu, og
Sovétmenni'rnir fiestir fremur
þungiilr og svifaseinir. Samit sem
áður vierður ekki annað sagt en
að þeir hafd staðið sig ailvel í
vörninini, og til að byrja með
var markivarzlan hjá þeim með
miklum ágætuim.
I háSfie'k var staðan 10—9
fyrir FH og höfðiu Sovétimenn
þá aldrei gert betur en að jafna
að þvf undanskildu að þeir
gerðu fyrsta mark leiksilnis. í
hálifieikmum reyndi Viðar Sím
onarson allitof mörg skot, sem
ekki heppnuðust. Fóru þar. sam-
an bráðlæti hans og ótrúleg
óihie’ppni. Viðar skoraði aðeins
eitt mark í le’knum, eftir hraða
upphiaup, og var það kaldhæðn
i'Slegí, að í því upþhlaupi tók
hann of mörg skref — en án þess
þó að dómararnir taíkju eftir
þvi.
GEIR, GUNNAR OG
ÓLAFUR
Eins og svo oft áður var það
samvinna þeirra Geirs Hail-
stei.nssonar og lærisveins hans,
G'ur.nars Einarssonar, sem var
það ske'mmtilegasta sem i leik
þessum sást, og jafnframt ár-
angursrikast fyrir FH-'liðið.
Voru Sovétmenn oftast í stök-
ustu vandræð'UHn með að ráða
við þá tvíanenninga, oig þegar
tókst að stöðva þá kom Ólafur
Bitnansison, sem nú átti sinn lang
bezta leik á vetrinum, og sfcor-
aði með hoppskotucn. Ólafur hef
ur verið illa nýtitur hjá FH-lið-
inu í vetur, og alls ekki komið
það út úr honuim sem í honum
býr. Kannski verður leikur þessi
til þess að forráðamenn liðsiins
vopn
öðlast á honuim aukna trú og
nota han,n meira og á réttari
háitit. Það yrðí l.iðinu öruggiega
«1 góða.
Fjórði einstakl'inig'urinn sem
stóð sig vel í FH-iláðinu í þess-
FH
um leik var Auðunn Óskarsson,
s.em er gre'ni’ega betri nú en
nokkru sinni fyrr. Auðunn er
sérstaklega laginn varnarmað-
ur, og hefur nú bætt þvi við
silg að hann er orðvnn hættu-
Mörk FH í ieik þessum skor-
uðu: Geir Hallsteinsson 7, Gunn
ar Einarsson 6. Ó'afur Einars-
son 3, Birgir Björnsson 2, Auð-
unn Óskarsson 2, Viðar Swnon-
arson 1, Þórarinn Ragnarsson 1.
Leikinn dæmdu þeir Valur
Benediktsson og Magnús Pét-
ursson, og stóðu sig að minnsita
kosti ekki verr, en hinir dönsku
„kollegar" þeirra gerðu í lands
'ekjunum.
- stjl.
Lcikur dæmdur af, landsliðs
þjálfari segir af sér
Það hlýtnr að teljast til tíð
iiida að leiknr í 1. deild í
körfuknattleik sé dæmdur af
vegna þess að annað iiðið
mæti ekki til leiks. Þetta
gerðist þó á sunnudaginn er
Valsarar mættu ekki til leiks
á móti ÍS og var ástæðan sú
að fimm af sterkustu mönn-
nm 1. deiidar liðs Vals voru
í keppnisferð með íþróttafé-
lagi Menntaskólans við Lækj
argötu. Þeir fóru til Akureyr
ar á föstudaginn og ætluðu
sér að koma aftur til Reykja
víkur á sunnudaginn, en koin
ust ekki þar sem ekki var
flogið frá Akureyri.
Þetta mál er þó ekki enn
útkljáð þar sem Valsmenn
hafa kært þetta mál til dóm-
stóls KKl og þjálfari Vals-
manna, Ólafur Thorlacius,
hefur sagt af sér þeim störf
um, sem hann hafði með hönd
um hjá KSÍ. Við ræddum
þetta mál við Ólaf í gær og
sagði hann meðal annars.
— Þar sem ljóst var seinni
part sunnudags að ekki yrði
hægt að fljúga frá Akureyri
þann dag, fórum við þess á
leit við KKl að leiknum yrði
frestað. Ástæðan fyrir
þessari beiðni okkar var sú
að meira en helmingur meist
araflokks Vals var í keppn-
isferð með MR á Akureyri.
Meðal þeirra leikmanna sem
voru á Akureyri má nefna
Jóhannes Magnússon og
Torfa Magnússon. Stjórn
KKÍ tók beiðni okkar fyrir
á fundi um kvöldið og synj-
aði okkur um frestunina, en
fyrr um daginn höfðum við
fengið vilyrði fyrir því að
leiknum yrði frestað.
— Þegar þetta var ákveð-
ið var svo stutt þar til við
áttum að leika, að þó við hefð
um allir verið af vilja gerðir
þá áttum við ekki möguleika
á að skrapa saman nægilega
miklum mannskap til að leika
þennan leik.
— Við höfum ákveðið að
kæra þetta mál til dómstóls
KKÍ og ég hef ekki lengur
áhuga á að starfa fyrir stjórn
KKÍ. Hef ég þvi ákveðið að
hætta sem landsliðsþjálf-
ari og einnig að segja af mér
sem landsliðsnefndarmaður.
Ég tel ekki réttlátt að dæma
okkur tap i þessum leik, það
var ekki okkar sök að ekki
var hægt að fljúga frá Akur-
eyri á sunnudaginn.
Við ræddum einnig við
einn af stjórnarmönnum
Körfuknattleikssambandsins
og sagði hann að stjórn KKÍ
hefði komið til fundar
skömmu áður en leikur Vals
og ÍS átti að hefjast til að
ræða munnlega beiðni Vals-
manna um frestun. Þeirri
beiðni var hafnað á þeirri
forsendu að Valsmenn hefðu
haft rúmlega tveggja mánaða
fyrirvara til að boða lið sitt
Ólafur Thorlaeius
til þessa leiks. Hann sagði að
stjórn IÍKÍ teldi leiki í 1.
deild íslandsmótsins í körfu
knattleik öllu merkilegri en
æfingaleiki skólaliða í
körfuknattleik. 1. deildin
kæmi fyrst, skemmtiferðir og
skólalejkir á eftir. Dómarar
leiksins Hörður Túliníus og
Kristján Albertsson, hefðu
þvi dæmt leikinn af, sam-
kvæmt reglum sambandsins,
er Valsmenn mættu ekki til
leiks.