Morgunblaðið - 13.02.1973, Side 5
36
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRUAR 1973
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973
37
100 metra hlaup:
24 undir 11,0 sek.
— metið 10,3 frá 1957
I TILEFNI 25 ára afmælis
Frjiálsiþróttasambands ís-
lands á sl. ári var gefin út á
á veguim þess vegleg skrá u.m
beztu afrek íslenzks frjáls-
íþróttafólks. Skrá þessa tók
Óiafur Unnsteinsson, iþrótta-
kennari, saman ag nær hún
til hnndrað beztu afrekanna í
flestum greinum. Er því hér
um að ræða mjöig þýðingar-
mikla heimild í sögu íþrótta-
greinar hérlendis.
Ætlunin er að birta skrá yf-
r 25 beztu menn í hverrí
grein, og jafnframt stutt
spjall við íslandsmethafann,
þar sem hann segir f.rá keppni
þeirri er met hans var sett í.
Fer hér á eftir fyrsta viðtalið
— við Hilmar Þorbjömsson,
lógreglumann, sem á metið í
100 metra hlaupi. Það setti
hann árið 1957.
Alls hafa 24 menn hlaupið
100 metrana á 10.9 sek., eða
betri tima. Fyrstur ísiiendin.ga
til þess að rjúfa 11 sek. múr-
Hilmar Þorbjörnsson
— methafi í 100 m hlaupimt.
inn var Sveinn Ingvarsson,
sem hljóp á 10,9 sek. árið 1938.
Sveirai var um árabil í sér-
flokki meðal íslenzkra sprett-
hlaupara og keppti á Olym-
píuleikunum í Berlín 1936.
Upp úr 1940 kom svo fram
á sjónarsviðið hópur sprett-
hlaupara, sem átfcu eftir að
gera -garðinn frægan. Þar var
Finnibjöm Þorvaldsson fremst
ur í flokki og átti hann ÍSlands
metið í greininra allt til þess
að Hilmari Þorbjömssyni
tókst að bæta það. Hilmar er
tvímælal-au.st mesti sprett-
hiaupari sem fram hefur kom
ið á ísla.ndi til þessa og auk
metsins í 100 metra hlaupinu
á hann metið í 200 metra
hiaiupi með Hauk Clausen.
Hilmar keppti á Olympíuleik-
unum í Melbourne 1956.
Aðe ns einn maður bættist
í hóp hinna 25 beztu á sl. ári.
Þar var Vilmundur Vilhjáims-
son, KR, sem hljóp á 10,8 sek.
Kornamgur piltur, sem mikiis
má af vænta í framtíðinni.
Þegar metið kom,
var ég þungur og illa
upplagður, sagði
Hilmar Þorbjörns-
son, þegar rætt var
við hann um met-
hlaupið.
— Það var nú ekkert sér-
stakt við þetta hlaup, ég man
ekki einu sinni í hvaða móti
ég setti það. Ég hafði oft náð
sam.a tima á æfingum og þeg-
ar rnetið loksins kom varð ég
svo sem ekki neitt undrandi.
Það var þann g m.eð mig, að
ef mér fannst mér ganiga illa
og reiknaði með lélegum tíma
þá var það venjulega þveröf-
ugt. Nú í þessu methlaupi
fannst mér ég vera þungur og
illa uppiagður og þá kom met-
ið auðvitað.
— Annars þakka ég mér
ekk þennan árangur, Stefán
Kristjíán&son þjálfaði mig og
hvatti mig, hann á þetta allt.
Mettíminn var 10,3 sek., en
hefði átt að vera 10.2, vegna
þess að fleiri klukkur sýndu
þann tíma. Tímaverðirnir
komu sér saman um iakari
tímann, íannst hann nógu góð
ur íyrir mi-g, sem hann og var.
— Ég átti sjáifur eldra met-
ið, sem var 10.4. Met ð þar á
undan átti Finnbjörn Þorvalds
son, 10.5 sek. Þegar ég sló svo
m.et Finnbjörns sendi hann
mér heillaóskaskeyti. Það
skeyti geymi ég innrammað
uppi á vegg.
— Ég skal verða fyrstur til
að óska nýjum methafa til
hamingju, það er ekki hægt
að svona met standi enda-
laust. Ég sé þó þvi m'ður ekkí
hilla unddr nýjan methafa.
íþróttamennirnir eru hættir
að giera kröfur til sjálfra sín,
en kvabba þeim mun meira í
öðrum. Það dettur enginn nið-
ur á að setja met, menn þurfa
að æfa og æfa.
25 beztu í 100 metra hlaupi:
10,3 sek. Hilmar Þorbjörnsson, Á 1957
10,5 — Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR 1949
10,5 — Haukur Cliausen, ÍR 1951
10,5 — Ásmundur Bj arnason, KR 1952
10,5 — Bjami Stefánsson, KR 1970
10,7 — Hörður Haraldsson, Á 1950
10,7 — Guðmundur IArusson, Á 1950
17,7 — Örn Clausen, ÍR 1951
10,7 — Guðmundur Vilhjálmsson, ÍR 1954
10,7 — Valibjörn Þorláksson, KR 1904
10,7 — Óiaíur Guðmundsson, KR 1965
10,8 — Pétur Fr. Sig'urðsson, KR 1952
10,8 — Sjgmundiur JúMusson. KR 1955
10,8 _ Höskuldiur G. Karlsson, ÍBK 1957
10,8 — Vilmundur Villhjálmsison, KR 1972
10,9 _ Sveinn Ingvarsson, KR 1938
10,9 — Daníel Halldórsson, ÍR 1956
19,9 — Einar Frímannsson, KR 195S
19,9 — Björn Sveinsson, ÍBA 1959
19,9 — Grétar Þorsiteinsson, Á 1959
10,9 — Einar Gísiason, KR 1963
10,9 — Skafti Þorgrímsson, ÍR 1963
10,9 — Reynir Hjartarson, ÍBA 1964
10,9 — Ragna.r Guðmundsison, Á 1965
_ r
Tvö Islandsmet og fram-
farir ungu mannanna
afrekaskrá frjálsíþróttamanna 1972
Þegar afrekaskrá frjálsíþrótta-
manna árið 1972 er skoðuð kemur i
ljós, að í niu greinum náðist nú betri
árangur en 1971, verri í tíu og .jafn
í einni grein. Þetta segir þó ekki alia
söguna um árangur frjálsíþrótta-
manna á árinu, þar sem í nokkrum
greinum varð um verulegar
Friðrik Þór Óskarsson — þrið.ji ís-
lendingurinn yfir 15 metra í þrí-
stökki.
framfarir að ræða og í flestum þeim
greinum sem siakari árangur náðist
í á árinu 1972 en 1971 munaði mjög
litlu.
Ekki voru sett ný íslenzk
met nema í tveimur frjálsíþróttagrein
um á síðasta ári, þ.e. í 400 metra
hlaupi og kringlukasti. Bjarni Stef-
ánsson bætti met sitt í 400 metra
hlaupinu verulega. Það var 47,5 sek.,
en í Munchen hljóp Bjarni á 46,8
sek. Erlendur Valdimarsson bætti eig
ið met í kringlukasti um 76 sm sem
er hreint ekki svo lítið, sérstaklega
þegar tekið er tillit til þess hvað
eldra metið var gott: 60,06 metrar.
Ungu mennirnir tóku margir hverj
ir all veruiegum framförum á árinu,
þótt segja megi að þær hafi ekki ver-
ið nógu miklar. Einnig er það áber-
andi ef afrekaskrá frjálsíþróttanna
er skoðuð frá ári til árs, hversu
margir falla út árlega, og það íþrótta
menn sem taldir hafa verið efnileg-
ir og náð þokkalegum árangri. Menn
virðast sem sagt, og því miður, end-
ast verr í frjálsum íþróttum en flest-
um öðrum greinum. Undantekningar
á þessu eru þó þeir Guðmund-
ur Hermannsson og Valþjörn Þor-
láksson, sem báðir voru í fremstu
röð á s.l. ári, Guðmundur kominn á
fimmtugsaldur og Valbjörn undir fer
tugt.
Þeir af ungu mönnunum sem mest-
ar framfarir sýndu á árinu voru tvi-
mælaiaust þeir Vilmundur Vilhjálms
son, KR, Ágúst Ásgeirsson, ÍR, Frið-
rik Þór Óskarsson, iR, Hreinn Hall-
dórsson, HSS og Páll Dagbjartsson,
HSÞ. Allir eru þeir frjálsíþrótta-
menn, sem óhætt er að binda miklar
vonir við, og láta örugglega ekki
staðar numið með fenginn hiut.
Hér á eftir fer skrá yfir 10 beztu
afrekin í hverri grein, og er skráin
tekin úr afrekaskrá FRl fyrir árið,
sem formaður laganefndar sambands
ins Magnús Jakobsson, hefur að
mestu unnið. 1 sviga eru beztu af-
rekin frá því í fyrra.
100 metra hlaup (10,7) sek.
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 10,8
Bjarni Stefánsson, KR 10,9
Sigurður Jónsson, FISK 11,0
Ragnar Jóhannesson, UMSE 11,3
Guðmundur Jónsson, HSK 11,4
Róbert Óskarsson, HSK 11,4
Stefán Jóhannsson, Á 11,4
Stefán Hallgrímsson, KR 11,4
Skarphéðinn Larsen, USÚ 11,4
Felix Jósafatsson, UMSE 11,4
200 metra lilaup (21,7) sek.
Bjarni Stefánsson, KR 21,8
Sigurður Jónsson, HSK 22,4
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 22,5
Valbjörn Þoriáksson, Á 22,7
Stefán Hallgrímsson, KR 23,4
Elías Sveinsson, IR 23,6
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 23,7
Trausti Sveinbjörnsson, UMSK 23,8
Lárus Guðmundsson, USAH 23,8
Hannes Reynisson, UMSE 23,9
Borgþór Magnússon, KR 23,9
400 metra hlaup (47,5) sek.
Bjarni Stefánsson, KR 46,8
Þorsteinn Þorsteinsson, KR 48,7
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 50,4
Lárus Guðmundsson, USAH 51,5
Sigurður Jónsson, HSK 51,8
Bjarni Stefánsson, KR, — var við
sitt bezta í 200 metra hlaupinu, og
setti glæsilegt met í 400 metra hlaupi.
Jón Þ. Ólafsson — átti glæsiiegt
„come back“ með því að stökkva
léttilega yfir 2 metra.
Ágúst Ásgeirsson, IR 52,1
Stefán Hallgrímsson, KR 52,3
Borgþór Magnússon, KR 52,5
Böðvar Sigurjónsson, UMSK 52,6
Valbjörn Þorláksson, Á 52,9
800 metra hlaup (1:52.4) míi».
Þorsteinn Þorsteinsson, KR 1:50,8
Ágúst Ásgeirsson, iR 1:53,9
Böðvar Sigurjónsson, UMSK 1:58,5
Júlíus Hjörleifsson, UMSB 1:59,5
Halldór Guðbjörnsson, KR 1:59,6
Einar Óskarsson, UMSK 2:00,8
Sigfús Jónsson, IR 2:00,9
Bjarki Bjarnason, UMSK 2:05,3
Högni Óskarsson, KR 2:05,3
Þórir Snorrason, UMSE 2:06,5
1500 metra hlaup (4:04,2) nrín.
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 3:58,7
Sigfús Jónsson, IR 4:05,4
Einar Óskarsson, UMSK 4:11,4
Halldór Matthíasson, KA 4:15,2-
Þórólfur Jóhannsson, KA 4:16,6
Þorsteinn Þorsteinsson, KR 4:16,8
Þórir Snorrason, UMSE 4:16,9
Ragnar Sigurjónsson, UMSK 4:17,0
Högni Óskarsson, KR 4:17,7
Júlíus Hjörleifsson, UMSB 4:17,8
5000 metra lilaup (15:27,4) mín.
Jón H. Sigurðsson, HSK 15:47,2
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 15:52,0
Halldór Matthíasson, ÍBA 16:06,8
Ágúst Asgeirsson — áhugasatn-
ur iþróttamaður í nukiili framför.
Ekki er óiíklegt að hann slái met
þegar næsta sumar.
Einar Óskarsson, UMSK 16:17,0
Halldór Guðbjörnsson, KR 17:07,7
Níels Níelsson, KR 17:16,6
Sigfús Jónsson, ÍR 17:41,6
Steinþór Jóhannsson, UMSK 17:47,2
Helgi Ingvarsson, HSK 18:05,4
Leif Österby, HSK 18:12,2
10.000 metra hlaup (32:46,0) mín.
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 33:V>1.6
Jón H. Sigurðsson, HSK 35:01,2
Halldór Matthíasson, ÍBA 35:32,2
Einar Óskarsson, UMSK 35:56,6
Högni Óskarsson, KR 36:06,2
Steinþór Jóhanness., UMSK 36:10,1
Kristján Magnússon, Á 38:08,1
Níels Níelsson, KR 38:44,3
Helgi Ingvarsson, HSI< 39:55,6
Leif Österby, HSK 39:56,4
110 metra grindahlaup (14,7) sek.
Borgþór Magnússon, KR 15,0
Valbjörn Þorláksson, Á 15,2
Stefán Hallgrímsson, KR 15,4
Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 16,4
Stefán Jóhannsson, Á 16,5
Friðrik Þór Óskarsson, IR 16,5
Páll Dagbjartsson, HSÞ 16,6
Jóhann Jónsson, UMSR 17,5
Magnús G. Einarsson, ÍR 19,5
Lárus Guðmundsson, USAH 19,7
400 metra grindalilaup (54,7) sek.
Borgþór Magnússon, KR 55,1
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 56,3
Halldór Guðbjörnsson, KR 57,8
Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 57,9
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 57,9
Stefán Jóhannsson, Á 60,8
Magnús G. Einarsson, ÍR 61,6
Kristján Magnússon, Á 64,8
3000 metra hindrunarhlaup
(9:36,4) mín.
Halldór Guðbjörnsson, KR 9:44,6
Jón H. Sigurðsson, HSK 9:57,2
Þórólfur Jóhannsson, ÍBA 10:93,2
Ragnar Sigurjónsson, UMSK lO-nfi.6
Einar Óskarsson, UMSK 10:09,0
Högni Óskarsson, KR 10:33,0
Níels Níelsson, KR 10:50,0
Steinþór Jóhannsson, UMSK 10:50,8
Kristján Magnússon, Á 11:03,6
Hástökk (2,00) metr.
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,00
Elias Sveinsson, lR 1,95
Karl W. Fredriksen, UMSK 1,95
Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 1,90
Stefán Hallgrímsson, KR 1,90
Sigurður Ingólfsson, Á 1,85
Bergþór Halldórsson, HSK 1,83
Þröstur Guðmundsson, HSK 1,80
Hrafnkell Stefánsson. HSK 1,80
Langstökk (6,90) metr.
Árni Þorsteinsson, KR 1,80
Guðmundur Jónsson, HSK 6,99
Friðrik Þór Óskarsson, IR 6,99
Ólafur Guðmundsson, KR 6,98
Stefán Hallgrímsson, KR 6,88
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 6,71
Karl Stefánsson, .UMSK 6,53
Valmundur Gislason, HSK 6,51
Valbjörn Þorláksson, Á 6,51
Kristinn Magnússon, UMSK 6,35
Hannes Guðmundsson, Á 6,32
Þrístökk (15,16) metr.
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 15,00
Karl Stefánsson, UMSK 14,29
Helgi Hauksson, UMSK 13,82
Jason Ivarsson, HSK 13,60
Borgþór Magnússon, KR 13,45
Sigurður Hjörleifsson, HSK 13,45
Guðmundur Jónsson, HSK 13,19
Aðalsteinn Vernharðss., UMSE 13,09
Valmundur Gíslason, HSK 13,08
Pétur Pétursson, HSÞ 13,05
Stangarstökk (4,30 metr.
Valbjörn Þorláksson, Á 4,20
Hreinn Halldórsson, HSS. Skorti að-
eins 1 em á 18 metrana í kúlnvarpi.
19 metrar ættu ekki að vera fjar-
lægt mark hjá honiim.
Guðmundur Jóhannesson, iR 4,15
Stefán Hallgrímsson, KR 3,60
Elías Sveinsson, ÍR 3,50
Fiiðrik Þór Óskarsson, IR 3,§0
Karl Lúðvíksson, USAH 3,30
Stefán Þórðarson, HSH 3,30
Sigurður Kristjánsson, iR 3,20
Jóhann Hjörleifsson, HSH 3,15
Karl W. Fredriksen, UMSK 3,10
Albert Sigurjónsson, HSK 3,10
Kúluvarp (18,02) metr.
Hreinn Halldórsson, HSS 17,99
Guðm. Hermannsson, KR 17,62
Erlendur Valdimarsson, ÍR 16,86
Páll Dagbjartsson, HSÞ 14,97
Sigurþór Hjörleifsson, HSH 14,27
Erling Jóhannesson, HSH 13,99
Guðni Sigfússon, Á 13,80
Guðni Halldórsson, HSÞ 13,62
Grétar Guðmundsson, KR 13,24
Skarphéðinn Larsen, USÚ 13,10
Kringlukast (5«,54) rnetr.
Erlendur Valdimarsson, IR 60,82
Hreinn Halldórsson, HSS 51,58
Páll Dagbjartsson, HSÞ 50,28
Guðmundur Hermannsson, KR 45,88
Erling Jóhannesson, HSH 45,10
Elias Sveinsson, ÍR 44,38
Hallgrímur Jónsson, Á 43,68
Grétar Guðmundsson, KR 43,56
Þorsteinn Alfreðsson, UMSK 43,42
Jón Þ. Ólafsson, IR 42,98
Spjótkast (58,84) metr.
Óskar Jakobsson, IR 62,80
. Elías Sveinsson, ÍR 62,62
Stefán Jóhannsson, Á 61,34
Ásbjöm Sveinsson, UMSK 58,34
Sigm. Hermundsson, UMSB 57,28
Grétar Guðmundsson, KR 55,86
Valbjörn Þorláksson, Á 55,08
Snorri Jóelsson, ÍR 54,88
Skúli Arnarson, IR 54,06
Stefán Hallgrímsson, KR 52,08
Sleggjukast (56,78) metr.
Erlendur Valdimarsson, iR 56,42
Óskar Sigurpálsson, Á 50,18
Vallijörn Þorláksson. Enn einu sinni
var hann efstur á blaði í stangar-
stökki og tngþrant.
Jón H. Magnússon, ÍR 48,28
Þórður B. Sigurðsson, KR 45,08
Björn Jóhannsson, ÍBK 41,64
Jón Ö. Þormóðsson, ÍR 40,74
Guðm. Jóhannesson, IR 36,60
Hreinn Halldórsson, HSS 36,12
Páll Dagbjartsson, HSÞ 35.78
Guðni Sigfússon, Á 35,74
Fimmtarþraut (3179) stig
Stefán Hallgrímsson, KR 3200
Elias Sveinsson, IR 3193
Valb.jörn Þorláksson, Á 2771
Stefán Jóhannsson, Á 2747
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 2738
Borgþór Magnússon, KR 2565
Helgi Hauksson, UMSK 2560
Hannes Guðmundsson, Á 2441
Böðvar Sigurjónsson, UMSK 2336
Magnús G. Einarsson, ÍR 2240
Tugþraut (6752) stig
Valbiörn Þorláksson, Á 6821
Stefán Hallgrímsson, KR 6727
Etías Sveinsson, ÍR 5729
Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 5474
Stefán Jóhannsson, Á 5381
Karl W. Fredriksen, UMSK 5370
Friðrik Þór Öskarsson, ÍR 5366
Sigurður Ingólfsson, Á 4851
Ásbjörn Sveinsson, UMSK 4347
Erlendur Valdimarsson — sem niet
í kringlukasti og var eiunig beztur
í sleggjukasti.
Islandsmótið 2. deild
Þór nálgast 1. deildina
Þór frá Akureyri stendur
óneitanleg-a vel að vígi í keppn
inni í annarri deild og virðist
ekkert nema stórslys g<-ta kom-
ið i veg fyrir að liðið hljóti sa*ti
í 1. deild næsta vetur. Á laug-
ardagimi sigruðu lH>rsai-ar lið
Gróttu með nokkriim yfirburð-
iim, 24:16, og er Þ<»r nú eiina lið-
ið í 2. deiid, sem ekki hetfur tap
að ieik. Leikiir Þórs og Gróttu
var í rauninnl iirslitaleákiir í
greinilega þeirra dagur því það
sem þeir tóku sér fyrir heppn-
aðist i fiestum tilv kum. Það
sem þó gerði útslagið i þessum
léik var fyrst og fremst varn-
arleikur liðanna. Þór lék vörn
in,a framarlega og Grótfcumenn
höfðu ekki svar við þeirri leik-
aðferð, þá var markvarzla Þórs
nokkuð góð, en varzlan var
i moiium hjá Gróttu. Grófcfcu-
menn voru staðir og áhugalaus
Einn leikmanna Þórs skorar í leiknnm við Gróttu.
deildinni, þar sem hvorugt liðið
hafði tapað leik. Ef Þór fer
upp í 1. doild ve.rður það i
fyrsta skipti, s«ni iið frá Aknr-
eyri leikur í 1. deild í hand-
kruittleik.
Akureyrarliðin hafa undan-
farin ár verið að meira eða
m'nna leyti skipuð l'eiikmönmum
að sunnan og hafa Akureyrar-
liðin þá oft staðið sig ágeetliega,
en aidrei náð þvi takmarki að
komast í 1. deildina. Nú vi rði V
möguieikinn aft.ur á móti vera
meiri en áður oig er liið Þórs ein
göngu skipað leikmönnium að
norðan. Hreiðar Jónsson, bróð-
ir Ingimars þjálíara ÍR-inga,
þjiálfar Þór og hefuir honum
tskizt að skapa sterka liðsheild,
þar sem l'ítið er um svonefnd-
ar uppfylifimgar.
Ætlunin var að skrifa um
leiik Þórs ag Gróttu, en ek'ki lof-
gjörð um Þórsara <>g er þvi rétt
að lita á gang þessa leiks, sem
ef .tii vill skipti sköpum í 2.
deild.
Gróttumenn voru óneitanlega
óheppnir í þessum lelk, en einn
ig of hráðir og kiaufskir þeigar
reið á að spiHa upp á mark oig
tefla ekki í ne'na fcvfeýnu. Þórs-
arar spiiuðu hins vegar mjög
skynsamlega og þefcta var
ir í vörninni og leyfðu þei.r
skytituim norðanmanna að fá nóg
sviigrúm til að skjóta þegar þeir
viidu.
Bæði Mðin létou rólega fraim-
an af og þreifuðu fyrir sér, það
leið þó ekki á föngu þar til
Þór tók förystu i leiknum oig í
hálfleik var staðan 12:8, Þór í vil.
í seinni hálfleik juku Þórsarar
enn við forystu sína og afbur
skoruðu þeir 12 mörk og afbur
fengu þeir á sig 8. Leiknum
lauk þvi með sLgri Þórs 24:16 og
var liðið vel að siigrinum komið.
Eins og áður segir eru leik-
menn Þórs tiLtölulega jafnir oig
þeir vinna vel saman. Þorbjörn
Jensson er stórhæfctuleg lamg-
skytta og skoraði hann 6 mörk
í leiknum og var þó ekki í ess-
irnu stnu í þessum leik. Sigtrygg
ur Gunníaugisson var marklhæsit
ur Þórsara í leiknusm, sikoraði
átta mörk, þar af 5 úr vítaköst-
um. Ámi Gunnarsson sikoraði 4
mörk og Aðalsteinn Sigurgeirs-
son þrjú.
Hatlldór Kristinsson skoraði
sjö af mörkum Grótfcu í leikn-
um, 5 úr vítaköstum, en skota-
nýtímg Haltdórs var mjög lélteg
i leiknum. Magnús SigurðBsou
og Grétar skorðuðu þrjú mörk
hvor.
Stjarnan — í»ór 16:35
Þór frá Akureyri fór létt með
að siigra Stjömuna úr Garða-
hreppi í leik Mðanna, sem fram
fór i Iþróttahúsinu í Hafnar-
firði á suinnudaginn. Lokatöl-
urnar urðu 35:16 og gefa þær
nokkuð 'réfcta mynd af gamgi
leiksins. Það var fyrst og
fremst slakur varnarleikur
Stjörnumanna sem varð þess
vaidandi að Þór skoraði svo
mörg mörk en i söknunum virt
ust Þórsararnir fá að gera það
sem þeirn sýndist. Skor-uðu þeir
mikinn rneiriihliuta marka sinna
með liiniuskotmm og gegnum-
bi'otmm.
Greinilegt er, að Þór hefur
nokkuð sterku Mði á að stkipa,
og mjög jöfnu. Virtist vera
þannig í leiiknum gegn Stjörn-
umni að flestir le ikmann a nn a
gæfcu skorað.