Morgunblaðið - 13.02.1973, Side 6

Morgunblaðið - 13.02.1973, Side 6
38 MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEÐRÚAR 1973 Handknattleikskapp- inn skotharður Á föstudagrskvöldið fóru frain tveir leikir í Reykjavíkurmeist- aramútinu í sundknattieik. Mót- ið er háð i Sundhöll Reykjavík ur. I»á sigraði A-Iið Ægis lið Ár- manns með 7 mörkum gegn 4 og KR-ingar sigruðu B-lið Ægis með 13 mörkiun geign 4. Standa þvi A-lið Ægís og KR-Iiðið bezt að vígi þegar tveimur umferðum er lokið. Viðureign A-l'iðs ÆgiJs oig Ár- manns var hin skemm ti!egasta. Stefán skoraði fyrsita mark leiksins fyrir Ármann, en Guð- mundur Harðarson, landsliðs- þjáifari í sundi, jafnaði skörmmu síðar fyrir Ægi. Lauk fyrstu Iot unni án þess að fletri mörk væru skoruð. 1 anmarri lotu skoraði Jóhann es Gtmnarsson, sem þekktur er sem handknattleiksmaður með ÍR, fyrst fyrir Ægi, Sigurður jafnaði fyrir Árroainn og í>or- stein.n Iaoim Ármanní yfir 3:2. Þá skoruðu þeir Erlingur og Jó- hannes fyrir Ægí en Stefán jaifn aði. SDðasta mark lotunnar skor aði svo Jóihannes, þamnig að staðan var 5:4 fyrir Ægi. I þriðju Iotu skoiraði Jóhann- es sitt fjórða mark fyrir Ægi og var það eina cmark tobunnar, og í fjórðu oig sí<5ustu lotunni inn- siiglaði Guðjón Ægissigiurinn 7:4 KR-ingar höfðu leikinn við B-lið Ægis nofekiuð í hendi sér og náðu afgerandi forystu, 5:1 þegar i fyrstu lotunni. Önnur íotan var jöfn 1:1, i þriðju lotu sfeoi'uðu KR-ingar 3:1 og einnig í fjórðu lotu. Auðveldur sigur lR — gegn lélegu liöi UMFN ÍR og KR eru einn tapiausu liðin í fsíandsmótinu, þesar fyrri umferðinni er næstuni lokið. I.ið in mætast um næstu heigi, og annað Iiðið hlýtur að tapa sínu fyrsta stigi, en hvort liðið það verður, veit að sjátfsögðu eng- inn. Um helgina Iék ÍR við UMFN, og var það ójöfn viður- eign. Jafnvel þótt ÍR vantaði Anton Bjamasom, þá kom það ekki að sök, þvi Birigir Jakobs- son er með á ný, og fyliti skarð Antons með mestu prýði í þess- um leik. UMFN byrjaði leikiinn ágætlega, og þegar þrjár mím. voru liðnar af leiknum vaar stað an 6:1 þeám í hag. Eti iR-ingar skoruðu næstu 12 stig, og þegar lieikið hafði verið í 7 mín. var staðan 15:6 fyrir IR. Upp úr þessu var aldrei um neina keppni að ræða fR ingar höfðu of mikla yfirburði, og staðan í háffteik var 51:24. Síðari háiflei'kurmn var nán ast endiurtekninig á þeim fyrri, ÍR hafði yfirburði á öliucn svið- um, »g leikurinn endaði með stór sigri íslandsmieistaranna sem skoruðu 95 stiig, gegn 56 stiguim 1 UMFN. Birgir Jakobsson var sá ein- ! staklimgur sem mesta at- hyigli vakti í þessum Jeik, ein hann stóð s:g með mesfcu prýði. Birigiir er nýkominn í liðið nú, og sýnir strax að hann styrkir það mikið. Þá átti Kristinn Jörunds son mjög góðan leik að þessu sinni, og sömu sögu er að segja um Agnar og Einar Siigfússon. Brynjar Sigmundsson var langbeztur Njarðvíkingainna í þesS'U.m leik, og er að verða einn | af okkar beztu bak- vörðum. Gunnar Þorvarðar- son átti góðan leik aið venju, og sömu sögu er að segja uim Einar Gu ðlmu n dsson. I STtTTt' MÁI.I: IR:UMFN 95:56 ( 51:24). Stlghaestir: lR: Kristinn Jör- undsson 23, Birgir Jakobsson 19, Einar Sigfúsison 17. UMFN: Gunnar Þorvarðsson 16, Brynj- ar Sigmundsson 14. Beztu menn: lR: Biirgir Jakobsson, Kristinn Jörundsson og Agnar Friðriksson. UMFN: Brynjar Si’gmundsson, Gunin- ar f>orvarðarson, Hilmar Haf- 1 sfceénsson, Einar Guðmundsson. Leikinn dæmdu Erliendur Ey- steÍTisson og Bjami Gunnar. ffk- Agnar Friðriksson skorar körfu. Signrður Gíslason „blokkerar“ einn andstæðinganna. mmmmmm m' g ' •. ■ -i MZ.'tá'' '' ''\ !« ■m ■ ■ wmmm Guðmundur Svavarsson, HSK, skorar þrátt fyrir varnarviðleitni liMFN-leikmannslns. Birgir I>or- kelsson fylgist með. (Ljósim. Mbl.: Kr. Ben.) Bezti leikur helgarinnar - er UMFN sigraði HSK 74:70 og staða í*órs versnar enn UMFN náði tveim ákaf- lega dýrmætnm stigum um heig- ina, þegar liðið lagði HSK að velli í 1. deild. UMFN hefur þar með hlotið fjögur stig í mótinii, — HSK einnig, og þessi úrslit em engan veginn uppörvandi íyrir bórsara sem ekki haifa hlotið stig ennþá. Leikur HSK og UMFN var af ar jafn og skemmitilegiur, og það var auðséð að hann var einmig mikiilVæ'gur fyrir liðim. Bæði liið- in by.rjuðu með maður á mann vörn, en það vonu Njarðvíking- amir sem byrjuðiu befcur. HSK skoraði að vísu fyrstu srtfgin en síðan tók UMFN við og staðarn eftir 7 mín. var orðim 14:2 fyrir þá. Næsfcu 10 sti'g skoraði HSK, og eftir þetta var leikurinn hníf jafm og sjpennandi. I>egar fyrri hálfleik lauk hafði UMFN fjög- ur sitiig yfir 36:32. Það var tnikiH barmingur í síð ari hálfieiknum, og liðin ski'pbuist á um foruistuna. Lokamínúturm- ar voru einmig æsispennandi, og afflt gat gerzt. En UMFN liðið var sterkara á lokaminút- unuim og siigraði með 74 stigum gegn 70. Þessi Lið eru mjög áþekk að gefcu, og leika ekki mjög ólitean körf'ubolita. Bæði leggja þau miki'a áherziu á sóknarle'k, enda sá maður það vel í þessum teik að varnartoikur er ekki rnikið eefður. Það sem öðru fremur varð þesis vaidandi að UMFN sig;r- aði í þessmmn leik var það, að þeir eiga mum betri e:ns>taklii,nga h'eldur en HSK, og eru þar fremstir Brynjar Sigmunds som og David Davany, ásamt G'unnari Þorvarðarsyni. En þaó viar ekki gott fyrir HSK að Þrösrt ur skyldi ekki ieika með að þessu simni. I STUTTU MÁLI: UMFN:HSK 74:70 (36:32). Stighæstir: UMFN: David Da- vany 24, Hilimar Hafsteinsson og Gunnar Þorvarðarson 14 hvor. HSK: Birkir Þorkelsison 20, Ól- afur Jóhannsson 15. Beztu menn: UMFN: Brynjar, David. IISK: Óíafur Jóhannsson, B'rk'r Þorkelssem. I.e'knn dæmdu Birgir Guð- björn‘ -on og Hö’ður Túl, gk. Armann vann í»ór Ánmann siigraiði Þór i !eik Liðanna um l^gima, en ieik- ur'nn var leikinn á Akur eyri. Nú eru Þórsarar neðst- ir í 1. deild, og gefcur ekkert annað en kraíltaverk bjargað þeim frá falli í IX. deiid. Nán ar um leikinn á morgun. Sk. Mikill munur á 1. og 2. deild Breiðablik og ÍK unnu leiki sína Tveír leikir voru leiknir í II. deilid um he’lgina, og koanu úrslit annars leiksiins tals vert á óvart. Lið Grindavíík- ur sem álitið var eifct af siig- urstrangiegTi l.iðuim í II. deild tapaði nefnitega fyrir Breiðabliki, og g'era þessi úr slit það að verkum að UMFS hlýbur að si'gra í II. deild. Breiðablik hafði ávallt for- ystu í þesisum leik, og segja má að si'gur þeirra hafi alS- an timann Legið í toft- inu. Staðan í hálfleik var 28:22, en lokatöliur urðu 51:41. Hinrn leikurinn var m-iMi ÍK og Víðis úr Garði, oig iauk honum með sigri ÍK 51:44. gk-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.