Morgunblaðið - 13.02.1973, Page 7

Morgunblaðið - 13.02.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 39 Sveinlaugur skorar eitt marka sinna í leik Þróttar og Breiðabiiks. Þróttur vann Blikana Þróttur átti ekki í neinum vandrseðum í leik liðsins við Breiðablik á liuigarduginn, Þróttur sigraði meo yfirburðum 32:14. Þróttur á enn veika von rnn að sigra í 2. deild, en til að svo megi verða, þurfa Þröttarar að sigra í öllum leikjum sinum, en Þór frá Akureyri að tapa tveim ur leikjum sínum að minnsta kosti. Lið Breiðabliiks er sikipað ung uan leikimönnum, sem eiga fram- tíðima fyrir sér. Leikur þeirra er oft á tiðum skemmfilegur og ekki vantar léttleikann hjá l'ið- inu, en léttleiki og lnpurt spil virðast einkenna þau lið setn Pétur Bjarnason þjálfar. Breiða blik hefur þó enn ekkert að gera í hendumar á liði eins og Þrótti, sem skipað er mun eldri leikmönnum, sem geta spilað mjög góðan handknattleik ef sá gáll inn er á þeim. Að þessu sinni tókst Þróttur- um vel upp og þeir röðuðu mörkunuim hjá BreiðablLki, en lokuðu marki sín'U með góðum varnar>eik og ágætri mark- vörzlu. Þróttur tók strax for- ystu í leiknium og jók hana smátt og smátt allan leikinn. í fyrri* hálf!eiknu>m var í ra'uninni gert út um leikinn, en í leik- hléi var staðan 18:5 fyrir Þrótt. 1 upphafi siðari hálfleiks tóku Blikamir mikinn fjörkipp og skoruðu þeir sex mörk á móti einu fyrstu miinútiur háífteiks ins. Þær mínútur má segja að Þróttarar hafi leikið með vara- láð sitt. Þróttarar sáiu að við svo búið mátti ekki sitja oig tóku IBK og KA iéku í íþróttahús inu í Hafnarfirði á laugardag- inn og sigraði KA í leiknum með þriggja marka mun 22:19. Guðni Kjartansson lék ekki með iBK að þessu sinni og veikti það liðið mjög mildð, en Guðni hefur verið potturinn og pannan i leik liðeins í vetur. Möguleiltar ÍBK nrðu því ekki eins miklir í leiknum og búizt hafði verið við fyrirfram. Leikurinn var mjög jaín í byrjun og einkenndist af sterk- um vamarleik. Til dæm:s skor- aði KA níiu mörk í fyrri hálí- leik og voru fjögur þeirra gerð úr vítaköstum. í hálfleik var stað an 9:7 fyrir KA. I upphafi síðari háltfleiks komiust Akureyringar í 14:8 og með sky nsamleguim leik það sem eftir var sigruðu þei.r öruiggteiga 22:19. Er þessi lið áttiust við á Akureyri fyrir nokkru náðu KA menn einnig ágætri forystu í byrjiun síðari hálifleiks, en með skiotgræðgi og fljótfærni missitiu þeir þá forystu út úr höndwn- um og töpuðu teikaium. Að AkureyrarHðin Þór og KA léku fjóra leiki hér syðra um helgina og sigurðu norðan- menn í ölliun leákjimum. Á sunnudagiim mætti KA liði Fylkis úr Árbæjarhverfinu og upp iðjiu sína frá i fyrri hálí- leitonuim og hófiu á ný að salla mörtounum í tnark Breiðablitos. Lokátölur leiiksins urðiu eins og áður segir 32:14, stórsigur Þróttara. ' Halídór Bragason og Svein- laugur Kristjánsson voru bezt- ir Þróttara í Leitenium og var sá síðarnefndi sérlega iðinn við að skora af líniunni. Leitomenn Breiðabliks voru nokfcuð jafn- ir í leikn'um og skar sig enginn úr hvað getu sner ti. þessu sinni héldiu þeir aftur á enóti höfði, léku yfirvegað og sigruðu, eins og áður segir, með þriggja marka mun. Að Guðini skyldi ekki leika með KeflavLkurliði.nu að þessu s iwii hefur mjög líklega orsak- að það að liðið tapaði leiknum. Þorsteinn Ólafsson lék með Keflvíkingum eins og áður, þó ekki sé hann orðinn löglegur samkvæmt niðurstöðu héraðs- dómstólsins í Hafnarfirði. Þor- steinn var mjög ógnandi i leikn- um, en gerði þó alTtof lítið af því að skjóta fyrir utan, fór þess í stað inn í vörn Afcureyr- inga þar sem hann fékk óblíð- ar móttötour og litil tækifæri til markskota. Ástráður Gunnars- son var beztur Keflvíkinga í leifcnum. KA-liðið var noktouð jafnt í þessum leik og átti góðan leik, sérstaldega þó í upphafi síðari hálfieiks, er liðið gerði út um leikinn. Þorleifur var beztur Akureyringa í leiknwm og skor- aði 7 mörk, Sigbjöm gerði einn- ilg 7, Hörður 4 og Halfdór 2. lauk leáknum með tíu nnarka sigT» Akuroyringa, 27:17, í hálf leik niunaði þó aðeins tviúnmr mörkum á liðunum, staðan var 11:9 KA í vil. 1 uppbafi íeiiksins fór Utið fyr ir Fyltoismönnum og fljótlega var staðan 5:1 KA í vil, en Fylk ir rétti úr kútnium og þegar 10 minútur voru iiiðnar af leiktím anum var staðan orðin 5:4. Næstu 10 mínútur leiksins voru vægast sagt ilila lei'knar og leið inlegar og virtist leikmönn- um aligjörlega ofvaxið að koma knettimuim í netið. Leitourinn lag aðist þó mikið er leið á. 1 hál'f leik haíði KA tekizt að komast tveimur mörkum yfir, 11:9, eftir mikinn barning í jöfnum fyrri hálfleik. í seinni hálfleik opnuðust all ar flóðgáttir og mörkin komu á færibandi hvert á fætur öðru á markatöfluna KA-megin. Alls skoraði KA 16 mörk í seinni háiifleik á móti 8 mörkum Fylk- is og iauk le'knum 27:17 fyrir KA. Þessi sigur var fyffi'lega sann gjarn, KA-menn léku mun bet- ur alian leikinn og þá sérstak- lega í seinni hluta leiksins. Hörður Hiimarsson stjórnar gneinilega leik liðsins og er auk þess drjúgur v;ð að skora, en að þessu sinni sendi hann knöttinn sex sinnum í mark Fylkis. Halldór Rafnsson átti mjög góðan leik og skoraði níu mörk, hvert öðru glæsilegra. Sömu sögu má segja um Árna Stefánsson, sem skoraði sex mörk. Sigbjörn sýndi öryggi i vítaköstunum, skoraði 4 mörk, og er auk þess lípur leikmað- ur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Fylkismenn eiga dágóðan fyrri há'.ifleik, en detta svo nið- ur í þeirn siðari. Að þessu sinni héldu þeir við í andstæðingana allan fyrri háMeikinn, en duttu svo alveg niður í þeim siðari, engu er likara en leikmenn séu í lélegri úthaldsþjálfun. Einar Einarsson, nafni hans Ágústs- son, Ásbjöm Skúlason og. Ás- geir Ólafsson bera leik liðisins uppi og skora megnið af mörk um l'iðsins. Ásgeir var þó sér lega óheppinn að þessu sinni og misnotaði mörg tækifæri, sem hann hafði skapað sér. Ein- ar E. skoraði 6 mörk í leiknum, Ásgeir og Ásbjörn 4 hvor og Einar Á. 2. Án Guðna gat ÍBK lítið KA vann Fylki — Annar sigur Framhald af bls. 33 an íslenzkt handknattleiks- landslið hefur sýnt jafn tilþrifa lítinn leik og það gerði í upp- hafi leiksins á laugardaginn. Á fyrstu 15 mínútunum tókst því aðeins að skora þrjú mörk i sam tals tólf skottilraunum. Af þess um skotum átti Einar Magnússon fjögur og eitt mark, Guðjón Magnússon þrjú og ekkert mark, Magnús SLgurðsson e'tt og ekk- ert mark, Geir Hallsteinsson tvö og eitt mark og Ólafur Jónsson eitt og ekkert mark. Slíkt getur ekki talizt glæsileg uppskera, enda voru sóknarlotur liðsins í ákaflega miklum molum og skipulagslausar. Sóknirnar stóðu oftast ekki nema nokkrar sekúndur, og þá var skotið, nær án tillits til þess hvort um færi var að ræða eða ekki. Þegar hálfleikurinn var hálfn aður var staðan orðin 6:3 fyrir Sovétmenn, og máttu íslendingar raunar þakka fyrir að munur- inn var ekki orðinn meiri. Vörn íslenzka liðsins stóð sig allvel á þessum tíma, en svo til hvert skot sem inn fyrir hana komst og hitti markið, lá í netinu. Birgir Finn- bogason var í markinu í fyrri hálfleik, og átti svo slakan leik, að maður var undrandi á því að landsliðsþjálfarinn skyldi ekki skipta honum útaf og reyna Ólaf Benediktsson. Eri það virtist vera fyrirfram ákveðið að Birgir væri inná í fyrri hálfleik, og Ólafur í síðari og því mætti ekki breyta, hvað sem á dvndi. í síðari hluta hálfleiksins jafn aðist leikurinn svo nokkuð, en Sovétmenn höfðu þó góða og dýrmæta forystu í hálfleik 9:6. ÞREVTTUR FYI5IRI.lt*! íslenzka liðið sýndi til muna skárri leik í síðari hálfleik, og eftir 10 mínútur hafði því tek- izt að jafna 11:11. Munaði þar mestu um að fyrirliði sovézka liðsins, Dzhemal Tsetsvadze var sýnilega orðinn þreyttur eftir að hafa verið inná allan leikinn, en það var hann sem stjórnaði lið- inú bæði i sókn og vörn. Sovét- menn gerðu einnig örlagarík mis tök í upphafi síðari hálfleiks. Þeir tóku Ólaf Jónsson úr um- ferð, en við það losnaði það mik ið um Geir Hallsteinsson, að hann fékk tækifæri tii þess að senda hvert þrumuskotið af öðru í mark þeirra. Islenzka liðið náði síðan for- ystu en hún var mjög naum, og allt virtist geta gerzt í leiknum. Þá var það að Einar Magnús- son tók loksins á sig rögg og skoraði hann fimm af sjö síð- ustu mörkum íslenzka liðsins og bjargaði sér þar með frá fyrri mistökum sínum. HVAR STENDUR IANDSLIÐIÐ? I sannleika sagt er ákaflega erfitt að gera sér grein fyrir því hvar íslenzka landsliðið stendur eftir þessa tvo leik'. Sovétmenn imir léku svo ólíkan handknatt leik, að erfitt er að leggja mat á getu þeirra. Það sem manni verður þó minnisstæðast eru hin mörgu mistök íslenzka liðs- ins bæði í sókn og vörn, og það i báðum leikjunum. Skýringar á þeim er ef til vill að finna í því að nú ríkir nokkurs konar milli- bilsástand hjá liðinu og það er búið að fá nýjan þjálfara, sem enn hefur ekki haft tækifæri til þess að móta það. Þrátt fyrir þessa tvo lélegu leiki af þess hendi, er engin ástæða til svart sýni, og rétt er að minna á að islenzk landslið hafa oft sýnt sitt bezta, eftir lélega byrjun, og þegar sízt var von á því að það stæði sig. Landsliðið hlýtur sína eldskím á næstunni. Fyrst er það leikur við júgóslavneska lið ið Zagreb og síðan er það mæt- ir Dönum síðar i mánuðinum, í leik sem teljast verður mjög mik ilvægur. ENN VORU ÞAÐ ÓLAFUR OG GEIR Enn voru það þeir Ólafur H. Jónsson og Geir Hallsteinsson sem báru af í íslenzka liðinu. Ólíkir handknattleiksmenn, en báðir á heimsmælikvarða í íþrótt inni. Fáir handknattleiksmenn hafa meiri boltatækni og fjöl- breytni í skotum en Geir Hall- steinsson, en hann var hins veg- ar fremur slakur í vörninni. Þar átti Ólafur hins vegar góðan leik, auk þess sem hann vann mjög vel fyrir liðið í sóknarlot- um þess. Þeir Stefán Gunnarsson og Auðunn Óskarsson komust einn ig vel frá leiknum, báðir harðir og sterkir varnarleikmenn. Vert er líka að geta frammistöðu Björgvins Björgvinssonar, sem alltaf er mjög öruggur og traust ur leikmaður. í STUTTU MÁLI: Landsleikur í Laugardalshöll- inni 10. febrúar. ísland — Sovétríkin 19:17 (6:9). Brottvísun af velli: Stefán Gunnarsson í 2 mín. Misheppnað vítakast: Alex- andre Hutsishvili varði vítakast frá Geir Hallsteinssyni á 28. mín. Mörk íslands: Einar Magnús- son 6, Geir Hallsteinsson 5, Ólafur H. Jónsson 4, Björgvin Björgvinsson 3, Auðunn Óskars son 1. Mörk Sovétríkjanna: Georgiy Narimanidze 3, Dzhemal Tsetsv- adze 3, Vahtang Beriashvili 3, Zaur Bunadze 2, Mamiuk Shiereli 2, Georgiy Beriashvili 2, Vladi- miri Chkonija 2. Beztu menn íslands: Ólaf- ur H. Jónsson, Geir Hallsteins- son, Stefán Gunnarsson. Beztu menn Sovétríkjanna: Alexandre HutsishviH, mark- vörður, Dzhemal Tsetsvadze og Zaur Bunadze. Dómarar: Kurt Olsen og Tage K. Jensen frá Danmörku, og dæmdu þeir illa, svo ekki sé tek ð dýpra í árinni. -stjl. Ólafnr H. Jónsson var í miklum ham í landsleiknum og skorar þarna eitt marka sinna úr hraðupphlaupi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.