Morgunblaðið - 23.02.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.02.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1973 17 Verkfallið varð vopn er snerist í höndum Craigs Nokkur orð um N orður-Irland eftir Margréti R. Bjarnason Brezka ríkisstjórnin er uni jtessar niundir að leg'g-ja síðustu hönd á gerð tillagnanna uni framtið N-Ír- lands, sem lagðar verða fram að lok- inni þjóðaratkvapðagreiðslu þar í landi 8. marz n.k. um það, hvort íbú ar viiji sameinast irska lýðveldinu eða halda áfram samhandinu við Bretland. Crslit þeirrar atkvæða greiðslu eru fyrirfram augljós og nú á mánudagsniorgun sl. boðaði Ed- ward Heath, forsætisráðlierra Bret- lands, sjö helztu ráðherra stjórnar sinnar til viðræðna um drög að stjórnartillögum, sem embættismenn hafa unnið að í samráði við Willi- am Whitelaw, ráðherra N-írlands- mála. Hiun 28. marz n.k. er eitt ár liðið frá því að brezka stjórnin tók völd á N-írlandi og sendi þingið í Stor- mont-kastala og stjórn Brians Faulkners í ársleyfi. I»ví verður nú að taka ákvarðanir um framtiðina og þess er eðlilega beðið með mikilli eftirvæntingu sem koma skal. Brezka blaðið „The Times“ segir í frétt sinni af fundi stjórnarinnar, að telja megi fullvist, að ekki verði gerð tilraun til þess að endurreisa Stormont-þingið með sömu skipan og valdastöðu og verið hefur sl. hálfa öld. Á hinn bóginn bendir blaðið á, að brezka stjórnin getur ekki ákveð ið að koma á fullu lýðræði í N-ír- landi og síðan skipað fyrir um það, hverjir skuli sjá um framkvæmd þess. Það verður n-írskra kjósenda sjálfra að ákveða hverjir veljast í heimastjórn þeirra og á þingið. Það eina, sem brezka stjórnin getur gert, segir „The Tiimes“, er að ieg-gja fram tillögur um skipan mála, er tryggi réttindi allra landsmanna, minnihlut ans kaþólska jafnt sem mótmæl- enda meirihlutans. Spurningin er að- eins hvernig eigi að fara að þvi og það er ekkert einfalt mál. Brezku stjórninni er vissulega vandi á höndum. Megi dæma af fyrri reynslu lætur meirihlutinn áreiðan- lega ekki með glöðu geði af höndum hin venjulegu réttindi, sem meiri- hiuta eru ætluð í vestrænum lýðræð isríkjum, og minnihlutinn hefur reynslu, sem ekki er til þess fallin að sveigja hann til undanlátssemi úr þessu. Hann mun taka öllum tillög- um með efasemdum og tortryggni. Á N-lriandi sjálfu sjást þess nú greinileg merki, að forystumenn stjórnmáiafylkinga eru farnir að búa sig undir þann stjórnmálaslag, sem fyrirsjáanlegur er á næstunni. Athyglisverðustu leikirnir í þeirri skák hafa að undanförnu verið ræða sú, sem William Craig hélt í síðustu viku, — þar sem hann lagði ein- dregið til að N-lrland yrði gert að sjálfstæðu ríki — og fundur, sem leiðtogar ýmissa annarra mótmæl- endaflokka héldu að frumkvæði Bri- ans Faulkners með Whitelaw, þar sem þeir tjáðu honum samstöðu sína um að vilja áframhaldandi samband við Bretland. Þeir lýstu því þar hátið- William Craig jr. lega yfir, að þeir teldu nauðsynlegt að setja hagsmuni landsins ofar flokkshagsmunum og buðu brezku stjórninni samstarf. Whitelaw taldi þessa yfirlýsingu þeirra einkar mikil væga, þar sem flokkadrættirnir meðal mótmælenda hafa verið svo yf irþyrmandi að undanförnu. Vafa- laust hefur ræða og tiilaga Craigs stuðlað að sameiningu þeirra að þessu sinni svo og, að Craig hafði reifað sjálfstæðishugmyndina við tvo af helztu forystumönnum kaþólskra, þá John Hume og Ivan Cooper úr flokki sósíaldemókrata og verka- manna. Var síðan ákveðið, að þing- menn flokksins lýstu sig reiðubúna að ræða frekar um þetta mál við sam- bandssinna Craigs en þá kom í Ijós, að þessi hugmynd hans átti litlu fylgi að fagna þeirra á meðal. Uppátæki og ósigur Craigs í þessu máli gladdi hjarta Faulkners alveg sérstaklega og hann greip tækifærið til að safna undir sinn væng öðrum forystumönnum mótmælenda með það fynr augum að ná yfir til þeirra stuðningsmönnum Craigs meðan þeir væru honum reiðir og teldu hann hafa svikið sinn heilaga málstað. Þeir Faulkner og Craig hafa löng um eldað grátt silfur saman. Craig var innanríkisráðherra í stjórn Faulkners, þegar átökin milli ka- þólskra og mótmælenda hófust fyrir 4—5 árum og það var ekki sízt vegna hinnar eitilhörðu andstöðu Craigs gegn kröfum kaþólskra, að svo mikil harka hljóp í deilurnar. Craig var síðar látinn víkja úr stjórn inni og þá safnaði hann um sig liði herskárra mótmælenda, sem köll- uðu sig „Framverði Ulster“. („The Vanguards of Ulster"). Ásamt „The Ulster Defense Association" og fleiri samtökum harðlínumanna var mynd- að svokallað Ráð sameinaðra sam- bandssvn na (The Un'ted Loyalist Council) undir forsæti Craigs. Inn- an þess vébanda eru þjálfaðir skæruliðaflokkar, sem hafa svarað starfsemi IRA með hryðjuverkum, er standa þeirra verkum fyllilega á sporði. Hvað eftir annað hafa þessi sam- tök með Craig í broddi fylkingar hót að borgarastyrjöld, þar sem þeim þótti brezki herinn ekki taka nægi- lega hart á lýðveldishernum. Það, sem sýnist hafa snúið Craig, a.m.k. um sinn, er verkfallið sem hann stóð fyrir í byrjun þessa mán- aðar á N-lrlandi. Það leiddi, sem kunnugt er til óhugnanlegra hryðju- verka og blóðsúthellinga. Menn hans gengu jafnvel svo langt að ráðast á likfylgd kaþólskra manna, eyði- leggja kirkju þeirra og ráðast inn á heimili kaþólsks prests. Þessar að- gerðir mæltust afar illa fyrir meðal Framh. á hls. 23 Hnignun siðmenningar Þessi grein, eftir hinn þekkta, brezka sagnfneðing Arnold Toyn- lie«\ er skrifuð áður en vopnahlé var gert í Víet-nam, en hún er i fullu gildi þrátt fyrir það. —------------ íSi®. THE OBSERVER ’» / » \ Ti ÞJÓÐIR Vesturla-nda telja sjálfar sig siðmenmtaðar á 20. öld. Það er lenzka á Vesturlöndum að stæra sig a.f sam- anburðiivum við menninigarsinauða samjtímamenin og óheflaða forfeður. Fyrir 1914 hefðu sentndtega flestir Vesturlandabúar haldið því fram, að þeirra heimshiuti hefði siðmenmtazt um 1700, eða í síðasta ilaigi 1863. Kannski voru þeir of sjáifum.giaðir, en sjálfumgteði þeirra, þótt ótimiabær væri, var alitént einlæg. Þessir forfeður okkar hefðu senni- leg-a taiið teið roaflmkynisinis tiil sið- menndnigar hafa legið um hinn grýtta veg glæpa og styrjalda. Þá fyrst hélt siðmenninigiin iirnmeið sdna að svo glæpsamlegir verknaðir sem trúar- bragðaofsóknár, pyntingar, þrælasala, þraílahald, já, og jafnvel morð á óbreyt'tum borguirum í styrjöldum, voru útlægdr gerðir úr miaininilegu sam félagi. Þá var þvi trúað að eimstakl- ingurinn bæri ábyrgð á gerðum sín- um, — e-kki fjöldiinn. Á dögum afa okkar og iarngafa var það almiemn skoðun, að þær umbætur á mamnilegu saimfélagi, sem gerðar voru þá er áðurnefind óhæfuverk voru bönmtuð, væru varamlegair. For- feður ofckar voru að sömmrn ekki alllaf sjálfuim sér samkvæmir, ©n að hægt værd að snúa við þróum siðmenming- arimmar þegar hún hafði eimiu sinmi náð ákveðniu stigi, — það kom þeim aldrei tii hugiar. Engu að sdður er nú svo komið, að þróum siðmennlnigar- innar hefur verið smúið við. í styrj- öldum nútímains eru saiklausdr borg- arar drepnir í stó-rum stíl. Skömmu fyrir jól 1972 var sprengjum varpað á tvær borgir samkvæmt skipum Nixons Bandarikjaforseta, yfirböðuls kristins heimsveldis. Á svonefndum friðairtimum reyna deiluaðilar að ná taki hver á öðrum með því að beita fyrir síg þriðja að- ilamum, sem yfirleiitt á emgan þátt í deilunum. Þá er eriendum sendimönn- um rænt og þeir jafnvel myrtir, flug- rán tíðkast og verkamemn, sem sífellt reyna að þvinga fram hærra kaup, hvort sem þeir starfa í þjónustu hins opimbera eða eintoaðila, koma i veg fyrir eðlilega dreiftmgu á kolum, gasi, rafmagmi eða öðrum liifsnauðsynjum tiil a.lmen nimgs. Dýpsta orsök þessarair siðferðilegu hmigmunar er náttúrtega syndsam- legt hugarfair manmkymsims, en nær- tækustu skýrimgumia er að fimma i þeirri staðreynd, að vi'ð höfum nú tæki til allra hluta. Þessi tæki hafa hinar tækmilegu framtfarir fært mann- kyminu. Hver er t.d. orsök þess, að ekki er lemigur gireimit á milli al- menmra borgara og hermanma á styrj- aldartímum. Skýrimiguna er að finna í flugtækniinmi og nútíma spremgju- búnaði. Sprengjuflugmenm haida þvi að vísu fram, að þeir beimd aldrei spremgjum símum að öðru en hern- aðartega mikilvægum stöðum. 1 raun og veru er ómögutegt að greima á miilli þeirra staða, sem eru hemaðar- lega mikilvægir og annarra. Slík greining var einumgis möguleg, þegar herir börðust hver gegn öðrum i fylk- imgum. Þegar spremgjum er kastað á Hanoi og Haiphong hljóma slíkar röksemdir nánast sem léleg fjmdnd. Ónákvæsmini spremigjukasts fer eft- ir þvi, úr hvaðia flugvélartegund spremgjunium er varpað. Bersýmitega eru B-52 sprengjuflugvélarnar ekki búnar nákvæmEista búnaði, sem Bamdaríkjamenn eiga yfír að ráða í þessu tilliti. Af þvi hljótum við að draga þá ályktun, aið spremgjukast- imu á N-Víetinam sé ekki eimigöngu beimt gegn þeim stöðum, sem teljast mega hermaðarlega mikiilvægiir, held- ur eimniig gegn hinum aimenma borg- ara. Þar með er framið þjóðarmorð og tdlgaogur þess er að knýja Norð- ur-Víetinama til uppgjafar samkvæmt þeim skilmálum, sem Bamdaríkjaifor- seti setur. Borgarar eru strádrepnir til þess eins að auka þrýstinginn gegn rikisstjórm, sem ekkd lætur að vilja andstæðinganna. Með striðsrekstrin- um höfum við stigið tid baka og stöndum mú 18. aidar mönnum lamgt að baki í siðferðitegu tiiliti. Hnyttnustu athugasemdima, sem emmþá hefur verið gerð um þessa menindmigarlegu afturför, er að finma í kínverskri bók, sem heiitir Tao Te Chimg. Hún var skrifuð ldðlega þrem- ur öldum fyrir Krists burð, en þá var mainmlífíð í Kína álíka grimmdartegt og það er um víða veröld í datg. í bókinni segir: „Þeim mun beittari vopnum, sem menn ráða yfir, þeim mun verra verður manmliifið um gjörv allt landið. Þeim mum hæfari, sem iðnaðarmemmimiir eru, þeim mun ban- vænni verða uppfinningar þeirra. Spemmtu bogamm til hims ýtrasta og þú munit óskia þess að þú hefðir ekki gert það.“ Þessi gagnrýni á mann- lega hegðun kom fram fyrir 23 öld- um, en hún á mjög vel við í dag. Á fjórðu öld fyrir Krist voru temgslin á miillii tækni og glæpa þegar til mikils s'kaða. Það má nú vera öllum ljóst, að merkimg orðsins „siðmenmimg“ hefur stöðugt verið að breytast síðan það var fyrst tekið i notkum á 18. öld — fyr-ir iðnbyltimguma. Áður fyrr tákn- aði orðið þjóðfélagsitegar og siðferði- legar framfarir, og það er hin rétta merkimg þess. Nú orðið er farið að nota orðið yfir tækmilegar framfarir og þar með fylgir sá óhugnantegi skilnimgur, að mammimium sé frjálst að notfæra sér allar tækniframfarir I hvaða tilgamgi sem er. Leonardo da Vinci og Francis Bac- on dreymdi um að vísindin gætu gert mannimn að herra sköpunarverksins. Þessi draumur v-ai-ð höfuðmarkmið hins kom'Uimglega vísindafélags og ár- amgurinn af iðmbylitimgummi. En nú vakmar spurmimgim: Var ekki sigur manmsims á náttúrunmi aðeins forspil- ið að þvi að hanm tortímdi sjálfum sér? Og ef tækmisi'grarmir hafa haft í för með sér amdlega ósigra, hvenær náði þá mammleg hugsum hámarki? Andleg gullöld manmsins hlýtur að hafa verið, þegar hamn lifði emn í fuUu saimræmi v-ið náttúruna. Þvi stigi var náð, þegar maðurinn var orðimm hæfur til þess að tiaka jurtir og dýr í þjónustu sína. Þá vamn mað- urinn með náttúrummi en spillti hernni ekki. Siðam þá hefur mammkjTiið öðlazt kunmáttu og tæki til þess að berjast inmbyrðis og til þess að tortíma öllu Mfi jarðariimnar. Þegar eim dýrateg- und verður þanmig öðrum til byrði hefur máttúrain sínar eiigin aðferðir til þess að láta hana tortámast. Þetta hefur oft gerzt áður. Er manmkynið nú orðið óþolandi öðru Mfi á jörð- inni og tæknin það tæki, sem náttúr- an hefur lauirmað mamninum í hendur tii þess aö hann geti tortímt sjálfum sér? Meirihluti þeirra dýrategunda, sem eimihvem ttrna hafa hfað á jörð- inmi, eru nú útdauðar. Æt'lar mann- kynið að sameinasit þessum meiri hluta, eða ætiar það -— áður en það verður of seint — að breyta stefn- unmi og semja frið við náttúruna og síma eigim samvizku?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.