Morgunblaðið - 23.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.02.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1973 ■a-------------------------------------------------------------------------- Pessa mynd fékk Mbl. símsenda frá Randers í g-ærkvöldi og var textinn með henni svohljóðandi: Birger Christiansen reynir að komast framhjá „risannm í leiknum", A»el Axelssyni. voru eftir af honum, «n þá tókst Dönum að jafna 9:9. >f«sti munurinn í hálfleikn- um voru J>rjú mörk, er stað- an var 5:2 fyrir Island. í síð- ari háifleik snerist dæmið við. Þá voru ]>að Danir sem höfðu frumkvæðið, on Islendingar jöfnuðu. Einu sinni tókst Dön um að ná tveggja marka for- ystu 14:12, em J)á skoraði Axel tvivegis og jafnaði og Björg- vin færði Islandi forystu i fyrsta skipti í siðari hálfleik með marki af línu 15:14. Þeg ar aðeins 3 minútur voru til leiksloka var staðan 17:16 og þá fengu íslendingar færi á að gera út um leikinn. Einar Magnússon komst í ákjósanlegt skotfæri, en var óheppinn og skot hans ienti í stöng og út, þar sem Danir náðu boltanum, brunuðu upp og fengu dæmt vítakast, sem J>eir jöfnuðu úr 17:17. Skömmu siðar skoraði Axel svo 18. mark íslands, og sig- urinn virtist blasa við, en Vagn Olsen hafði heppnina með sér i örvæntingarskoti sínu. LEIKIÐ AF ÖRYGGI Bæði liðin lögðu á það áherzlu í leiknum að rejma að nýfca sókn- ir sínar sem bezt og voru þvi suimar sóknarlotumiar nokkuð langiair. Varnirnar voru góðar hjá báðum liðuniuim, en rnark- varzlain hfas vegar ekki upp á þaið bezfca, efakum eikki hjá ís- lenzka liðfau. Birgir Finnboga- son, sem kom irun á í síðari hálf- leiik, stóð sig þó með prýði, efak- um fyrst eftir að hann kom inn á, og efas J>egar líða tók að leikslokum. Bjarnii Jónsson var líitið notað- ur í íislenzka liðfaiu, enda kom fljótliega í ljós að hairan féll ekki aillskostar fan í sóknarieik iiðs- fas. 1 vörn var Bjamii hfas veg- ar him.n traustasti. Bæði Guðjón og Efaar virtust vera með „laindsliðsskrekk" efas og félag- ar þeirra orðuðu það, og náðu sér ekki á strik, efas og bezt gerist. — í>eir eru nýir menn með laindsliðfau, og haía ekki fulikomlega samlagazt ennþá, sagði Karl Benediktsson, þjálf- ari. í vömfani stóð Ólafur Jónsson sig mjög vel, svo og þeir Björg- vfa og Guinnstefan, en í sókn- arleiik'mim var það Axel sem var afgerandi bezfci ma-ðurfain. Danska fiftið lék ekki óáþekkt islenzka liftinu. Það byggfti mest upp á frjálsu spili, og reyndi að spila mikið inn á línuna, enda hiafði það ekki yfir afgerandi langskyttum að ráða. Reyndu útiispiilaramir mikið að ógna með því að stökkva upp fyrir fram- an vörwina og pota síðan inn á Ifau. Gaf þefcfca diainska ii'ðinu nokkur viteköst. SLEGNIR ÚT AF LAGINU í einkaskeyti til Mbl. frá AP- fréttastofunni, þar sem leiknum er lýst, er sagt, að hin góða byrj un íslenzka liðsins og sá hraði og öryggi sem það sýndi þá, hafi komið Dönum i opna skjöldu, og raunverulega gert út um leik- inn. Danirnir hefðu allan tímann verið í varnarstöðu, sérstaklega í fyrri hái'fleik og undrun þeirra yfir getu og hæfni islendihganna hefði gengið leikinn út. MÖRKIN Mörk Islendinga skoruðu: Axel Axelsson 9 (4 úr vítaköstum), Einar Magnússon 3, Björgvin Björgvinsson 2, Ólafur H. Jóns- son 2, Stefán Gunnarsson 1 og Gunnsteinn Skúlason 1. Badminton: Landsleikur við Norðmenn háður í Laugardalshöll á morgun Á MORGUN, laugardag, leika íslendingar simn fyrsta landsleik í badminton. Verða Norðmenm mótherjar okkar og fer keppnin fram í Laugardalshöllinini. Leikn- ir verða alls sex léíkir, fjórir í efaliðaleik og tveir í tvíliðaleik, en landslið beggja þj óðanna eru skipuð fjórum mönnum. Við val landisliða er mönnuim raðað eftir styrkleika og leika síöan saman sarokvaemt því. Báðar þjóðimar Fál Öian tefla fram símum sterkustu ieik- mönnum, og ef að Mkum lætur má búast við skemimtileg u m Iciilkj um, og þófct ekkert sé vitað um S'tyikleika N o rðmannan na gæti verið að ís*lendfagar ættu sigurmöguleika. NORSKU LEIKMENNIRNIR Bezti leifcmaður norska liðsins heitir Knut Engebretsen, en hann er frá Osló. Hann er 23ja ára að al-dri og á siðasta ári vann hann inorska meistaratitla bæði í efaliðaleik og tvíliðalei’k. Hann er efstur á biaði á norsku styrk- leikaskránni, og hefur lei’kið 11 landsleiki. Hann var aðeins 16 ára, þegar hann lék fyrst með norska landSiiðinu, og er ásamt P&1 Öian yngsti bandmin ton 1 eik- maðurinn, sem komizt hefur í norska landsliðið. Pál Öian er frá sama félagi í Osló og Knut Engebretsen. Hann þykir sérlega góður í tvíliðaleik og vann meistaratitla í honum í fyrra, svo og í tvenndarkeppni. Landsðeikurinn hér verður sá þriðji, seim P&l Öian tekur J>átt í. Hans Sperre er 36 ára að aldri og leifcur með badminton- félagi í Sandefjord. Hann vann sinn fyrsta norska meistaratitil árið 1954 og heifur unnið sam- fcals 10 meistarafcitla í einiiða- leik, og samtals 50 norska meist- arati’tla. Lanidsleikurinin gegn ís- landi verður sá 30., sem hann tekur þátt í. Petter Thoresen er yngstur niorsku lanidsliðlsimaninianna, að- eins 18 ára. Hanm er frá Sande- fjo.rd. Er langmesta efni sem kornið hefur fram í þessari íþróttagrein í Noregi og hefur tekið þátt í Evrópuuneiistaramóti unglinga með góðum árangri. ÍSLENZKU LEIKMENNIRNIR Óskar Guðmundsson, KR 40 ára verzluiniairmiaður. Hanini er dkkar reyndasiti badmintonimað- ur og hefur orðið Islandsmeist- ari oftar en nokkur airanar, eða samtals 9 sinmim í efaliðaleik, 5 sinn'Uim í tviliðaieik og 2 í tvenndarkeppni. Fljótlega eftir að Óskar hóf að leika badmin- ton vakti hanm atShygli fyrir góða tækni. Auk þess hefur keppnis- harika alltaf verið hams aðals- merki. Steinar Petersen, TBR 26 ára fulltrúi: Steinar er fyrstur þeirra, sem komirair eru til fullorðinsára sem hóf að lei’ka ba.dminton uragur að árum. Haors sérgrein er tvíliðalieikur, og er hani! tal- iran etan allra sterfcasti tvíliða- leiteimaður hér á landi. Hann tók þátlt i undarakeppni „Al! Eng- land“ árið 1970 ásamt Haraldi KorneHussyni. Haraldur Kornelítisson, TBR 22 ára gullsmiður. Haraldur hef- ur verið ókrýndur konungur ís- lenzkra badmintonmianna undan- Knut Engebretsen Hans Sperre íarta ár, og hefur tekið J>átt i tveimur stánmótum erlendis. 1970 keppti harun í „All En,gland“ og í vetur tók han-n þátt í Norð- urlandamótinu. Haraldur hefur tvisvar sfaraum orðið íslands- meistari í eirrtiðaleik, 2 sinmum i tvíliðaleik og 3 sinrauim í tvennidarleik. Haran er því hand- hafi allra fslandsmeistaratitlanna núna. Sigurður Haraldsson, TBR 19 ára mienntaskólianefrm. Sigurður er ofckar efnilegasti badmfaitora- maður, og hefur mjög góða tækmá, enria byrjaði hann að æfa uragur. Hann er margfaldur ungl- iragiairraeistari og í vetur sigraði hainm í síniu fyrsta iraeistara- flokfcsimóti er haran varan Harald Korraelíusson í úrelitialeik hausit- móts TBR. Landsleikurimm hefst ki. 14.00 á laugardaginn í Laugardalsihöll- inirai, en á suranudagfan murau Norðmeninirnir svo taka þátt f oprau mótl sem fram fer í Laug- ardahlhölltam. Auk þeima keppa í því allir beztu badmintonleik- meran landsims. * Armann AÐALFUNDUR glímudeildar Ár manns verður haldinra föstudag- inn 23. febrúar og hefsit kl. 20.30 á Hótel Esju. — Dauða- dæmdur Framliald af bls. 32 eggjafrauð. Meterelangar sprunigur hafa fundiat í að- eins nokkiu'rra daga gömlu hrauni og hamn telur að svip aðar sprumgur géti leynzt und ir öskuliagta'u í bæraum. Gas- ið er bamvænt og he&ir þegar orðið öllluim rottum að bana I bænum. Fó'flki stafar þvi ekki síftur hætta af gasinu, seigir Tazieff. Gasið geeti einnig berat til þess að dómi Tazieffs að li'k- ur séu á öðiru gosi i miðjum bæmum. „Vestmamnaeyjar fæiru í kaf á nokkrum klukiku stumdum og sykkju undlir hröðiu hraurarennsfi og miillj- örðum lesta af öskiu," segir haran. Hamn benti á að í Sunbsey opnaðist nýr giigur etaum kíl'ó mefcra frá þeim stað þar sem fyreta gosið varð. Tazieff mælir með þvi að kömraun verði gerð á þvi hivar í bænum mest hafi safnazt fyrir af gastegundum. Siðan ætti að mæla rennsli gassins og ef hiti þess færi að hækka ætti að flytja burtu fólkið frá bænum. Hitastig í gasi er ein þeirra vísbendinga sem eld- fjallafræðingar nota til þess að segja fyrir um eldgos. Tazieff leggur einni.g til að komið verði fyrir neti jarð- skjáliftamæla og haliamæla á eynni til þess að finna staði þar sem rifur opnast í nýlegu hraunrennsli og hvers konar hækfcun verði á „egigjafrauð- fau“. Þegar Tazieff var á Heima- ey hafði hann náið samstarf við Si'gurft Þórarinsson jarft- fræfting. Tazieff hefur sjátfur reynt að sprauta vatni á hraun- straum á Etnu til þess að kæla hann og stöðva en mælir ekki með þessari aðferð. Á Etnu var hraunstraumurinn 50 sentimetra þykkur og þr'.ggja metra breiður en á Heimaey er hann tíu metrar og fimm- tíu metra breiður og hitinn er 1.050 á selsius. Meira að segja sjórfan hefur ekki megnað að stöðva flóðið, seg- ir Tazieff. „Það er ekkert hægt að gera,“ segta Taizieff. „í fyrsta skipti á ævfani er ég svart- sýrara.“ Á Heimiaey dvaldíst Tazieff ásamt öðruim vísindamöranium í sjóminjasafninu. „Við sváf- um á gólftaiu í stórom sal með tólf fiskabúruim. Á nóttunini, þegar fjallið gaus og drundi, isáum við fiskam synda að okkur og opna ginið svo að sfceiin í teraraurinar.“ „Ég hef aldrei lifað aðra eins nófct,“ sagði Tazieff. — Svartsýni Framhald af bls. 32 bæraum stafaði hætta af, ef hraunið tæki að renna í átt- iina til hans. „Ein meðain ekki hitnar í borholunni, sem er vestartagia i baanum, hef ég ekki trú á því að amnað gos i bærauim sé á næsta íeiti.“ Aðspurftur sagfti Siigwrftur, að gosið í Öskju hefði staðið 2 mánuði og Hekliuigosið 2 mán uði. „Svona spruiragugos er ekki öalgeng í 6—8 vikuir og þau fara venjulega rénandi." Sigurftur sagði, að greini- lóg't væri að Heigafell hefði á sfa'um t íima „igosið siig i svi p afta hæð og fjalMð nýja nú oig J>á breifct meiira hraiun í krirag um sig, en Jiefcta eldfjalk“ Sigurður sagði: „Éig er ekki búimn að sjá, að við J*urfuni að gefa þessu gosi svipaða lengd og Surtsey. Em það er rétt. Tíimiran viiran'Uir gegn okik ur. En við verftum aft ganga út frá þvi frá degi til dags, að lurant verði aft bjarga Vest- mannaeyjum." BÆNDAHÖLLIN GAF 500 ÞÚS. TEKJUAFGANGUR af rekstrl Bændahallarinnar 1972 nani 55 J>ús. kr., að því er Sæmundur Friðriksson, frkv.stj., gerði grein f.vrlr á fimdi Búnaðarþings í gær. Nýting gistirýmis á Hótel Sögu varð 73%. Bændur njóta sér- stakra kjara á Hótel Sögu og urðu gistinætur þeirra 2033 og nam afslátturinn samtals 900 þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.