Morgunblaðið - 23.02.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.02.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1973 19 fÉIAGSLÍf l.O.O.F. 1 = 1542238Í = 9 I Félag Nýalssinna boðtar til fræöslu,- og sam- bandsfundar fyrir afmenning í Stjörnusambandsstöðinni að Álfhólsvegi 121 í Kópa- vogi, næsta laugardag (24. feibr.) og hefst hann kl. 15 stundvíslega. Miðill verður Sigriður Guðmundsdóttir. Aðgöngumiðar afhentir í dag og á morgun í bókaverzl. Bókinni, Skólavörðustíg 6. Félag Nýalssinma. Kópavogsbúar Spilakvöld kvenfélags Kópa- vogs verður í félagsheimil- inu, neðri sal sunnudaginn 25. febr. kl. 8.30. Spilanefnd. 3tf Frá Guðsrckifélaginu íslenzk heiðni og miðalda kristindómur nefnist síðara er indi Einars Pálssonar sem hann flytur í Guðspekifélags- húsinu, Ingólfsstræti 22 í kvöld kl. 9. Öllum heimill að gangur. Hjálpræðisherin Föstudagur kl. 20.30. Hátíð hjálparflokksins. Frú kapt. Gamst talar. Veitingar, happ- drætti, einsöngur, upplestur. Allir velkomnir. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Venjuleg aðalifundarstörf. Félagsvist og kaffiveitingar. Félagar fjöimenmið. Æ. T. Húsmæðrafélag Reykjavikur Kökubasar verður að Hall- veigarstöðum laugardaginn 24. febrúar kl. 2. Lukkupok- ar. Seld verða eínnig nokk- ur stk. eldhúsborð o. fl. vegna flutnings. Móttaka á kökum e.h. á föstudag og á laugar- dagsmorgun. Stjórnin. Góugleði Hið árlega konukvöld bræðra- félags Bústaðakirkju verður sunnudaginn 25. febrúar kl. 20.30 í húsakynnum Her- manns Ragnars, Miðbæ við Háaleitisbraut. Fjölbreytt skemmtiskrá. Meðal annars mun Birgir ísleifur Gunnars- son borgarstjóri ávarpa sam- komuna. Félagar mætið vel og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðar við inngang- inn. Skemmtinefndin. G j allarhor nið Gjallarhomið. málgagn Heimdallar, er komið út. — Söluböm óskast til að selja blaðið. afgreiðslan er að Laufásvegi 46. HEIMDALLUR. Egilsstaðir Sverrir Hermannsson alþingismaður boðar til almenns stjóm- málafundar i Valaskjálf, laugardaginn 24. febrúar kl. 4 e. h. Ræðumenn eru: MAGNÚS JÓNSSON alþingismaður, PÁLMI JÓNSSON alþingismaður, SVERRIR HERMANNSSON alþingismaður. Félagsmálanámskeið Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs á vegum Heimdallar S.U.S. í ræðumennsku, fundarstjórn, fundarsköpun og öðrum almennum félagsstörfum. Námskeiðið hefst mðvikudaginn 7. marz og verður 6 kvöld kl. 8.30 til 10.30 að Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60. Leiðbeinendur verða: FRIÐRIK SÓPHUSSON, GUÐNI JÓNSSON, JÓN G. ZÖEGA, PÉTUR SVEINBJARNARSON, VILHJALMUR Þ. VILHJÁLMSSON. Þátttaka er öllum heimil og ókeypis. Þátttaka tilkynnist í skrif- stofu Heimdallar að Laufásvegi 46, sími 17100 og 17102. HEIMDALLUR. Hverfasamtök S j álf stæðisf lokksins I SMÁÍBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFI OG HVERFASAMTÖKIN i HÁALEITISHVERFI halda sameiginlegt bingókvöld, föstudaginn 23. febrúar næst- komandi kl. 20.30 í húsnæði Dansskóla Hermanns Ragnars, Miðbæ við Háaleitisbraut. Dagskrá: Spilað bingó, góðir vinningar. Stjórnandi: Guðmundur Hansson. Kaffiveitingar. Ávarp: Birgir isl. Gunnarsson, borgarstjóri. Allir velkomnir, mætið stundvíslega. Stjómimar. S j álf stæðiskvenf élag Árnessýslu efnir til sniða- og saumanámskeiðs á Selfossi nú á næstunni. Félagskonur, sem vilja taka þátt í námskeiði þessu látið vin- samlegast vita í símum 1178 — 1188 á Selfossi milli kl. 10— 12 f. h. fyrir 1. marz nk. Þar verða allar nánari uppl. veittar. NEFNDIN. Reyk j anesk jördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Glaðheimum, Vogum, laugar- daginn 24. febrúar kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræða: formaður Sjálfstæðis- flokksins, Jóhann Hafstein. Kjörnir fulltrúar, er ekki geta mætt á fundinum, eru beðnir að láta formenn félaga og fulltrúaráða vita, svo hægt sé að boða varafulltrúa. Stjórn Kjördæmisráðs. UNGIR SJÁLFSTÆÐISMENN SUÐURLAND. Umræðufundur um Sjálfstæðisstefnuna verður haldinn á Selfossi í Tryggvaskála, sunnudaginn 25. febrúar, kl. 14.30. Framsögumenn verða þeir ELLERT B. SCHRAM, form. S.U.S., og ÞÓR HAGA- LlN, sveitarstjóri, Eyrarbakka. Allt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta á fundinum og taka þátt í umræðum. Kjördæmasamtök ungra Sjálfstæðismanna í Suðuriandskjördæmi. Góðar bækur í HÚSI MÁLARANS GRENSÁSVEG111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.