Alþýðublaðið - 09.08.1958, Síða 2
2
AlþýðublaðiS
Föstudagur 8. ágúst 1958.
Laugardagur
9. ágúst
221. dagur ársins.
Homanus. ú ^ ‘‘
Slysavarðstoía Rcykjavrfenr í
3 IHeilsuverndarstöðitini er opin
J*Ilan sólarhringinn. Læknavörð
‘sur LR (fyrir vitjanir) er á sarna
^ttað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 3.—9 ág-
ijst er í Ingólfs-apóteki, sími
11330. — Lyfjabúð-n Ið-
sunn, Reykjavíkur apótek,
. Laugavegs apótek og Ingóifs
«apótek fylgja öll lokunartíma
ysölubúða. Garðs apótek og Holts
*pótek, Apótek Austurbæjar og
'Vesturbæjar apótek eru opin til
<jkl, 7 daglega nema á laugardög-
sum til kl. 4. Holts
oGarðs apótek cru opin á
,«dögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
i*Ha virka daga kl. 9—21
íardaga kl. 9—16 og
“Helgidaga kl. 13—13 og
Næturlæknir er Ólafur Ein-
aarsson.
Kópavogs apótek, Álfhólsvegi
er opið daglega ki. 9—20,
»ema laugardaga kl, 9—16 og
Sielgidaga kl. 13-16. Simi 23100.
Grð tiglunnar.
Skyldu marsvínin fjöihvaia á
naestu þjóðhátíð i Eyjum jsegar
l»au, Sem sleppt var, segja frá
iimóttökum?
Flugferðir
jFlugfélag íslands.
1 Millilandaflug: Millilandaflug
rélin Gullfaxi fer til Giasgow
íog Kaupmannahafnar kl. 8 í
iag. Væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 22,.45 í kvöld. Flug-
vélin fer til Glasgow og Kaup-
hnannahafnar kl. 8 í fyrramálið.
ÍMilIiIandafiugvélin Ílrímfaxi
rfer til Oslóar, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kl. 10 í dag.
|Væntanleg aftur til Reykjavík-
pr kl. 16.50 á morgun. Innan-
jiandsfiug: í dag er áætlað að
Jfijúga til Akureyrar (3 ferðir).
i-BIönduóss, Egilsstaða, ísafjarð-
jar, Sauðárkróks, Skógasands,
IVestmannaeyja (2 -ferðir) og
jÞórshafnar. Á morgun er áætlað
jað fljúga til Akureýrar (2 ferð-
jir), Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu
jfjarðar og Vestmannaeyja.
i
Hekla er væntanleg kl. 12 frá
York, Fer kl. 9.45 til Gauta
, Kaupmannahafnar og
r. Edda er væntanleg
sjóði dr. Vicíors
Nú er aftuir sólskin og blíðviðri, og börnin njóta þess
og ærslast eins og j>au mega.
Tónskáldið hef$i crSi'ð 5S ára í dag
GUÐMUNDUR TRYGGVA- ’* '
SON læknir hefur hlotið styrk
úr Minningarsjóði Dr. Victors
Urbancic, hljómsveitarstjóra
Þjóðleikhússins.
IStyrkur sá er Guðmundur
ut er kr. 4200,00 o» verður
hann af’hentur honum í dag á
afmælisdegi Dr. Victors Urb-
en hann hefði orðið 55
ára í dag hefði hann lifað.
Dr. Victor Urbancic var
þjóðkunnur maður. Hann starf
aðj hér á landi um tvo áratugi
og á íslenzkt tónlistarlíf hon
um mikið að þakka.
Minningarsjóður þessi var
stofnaður af Þjóðleikhússkórn
um sem þakklætisvottur fyrir
óm;etanleg störf hins látna
söngstjóra kórsins.
Guðmundur Tryggvason
læknir stundar ■ nú sérnám er-
lendis í heila- og taugaskurð-
íækningum, en það er sú sér-
grein læknavísindanna, sem
stofnskrá sjóðsins ákvað að
styrkþegi þyrfti að stunda.
kl. 21 frá Stafangri og Glasgow.
Fer kl. 22.30 til New York.
Skipafréttir
Ríkisskip.
Hekla er í Kristiansand á leið
til Thorshavn. Esja er á Akur-
eyri á austurleið. Herðubreið er
væntanleg til Reykjavíkur í dag
frá Austfjörðum. Skjaldbreið
fór frá Reykjavík í gærkvöldi
til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er
væntanlegur til Reykjavíkur i
dag frá Raufarhöfn.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Reykjavík.
ulfell er væntanlegt til Reyðar-
Arnarfell er í Helsingfors. Jök-
fjarðar í dag. Dísarfell er í Len
ingrad. Litlafell losar á Norður
landshöfnum. Helgafell er á ísa
firði. Hamrafell er væntanlegt
til Reykjavíkur 13. þ ,m. frá
Batum.
Messur
Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár-
degis. Séra Árelíus Níelsson.
Brúðkaup
Gefin voru saman af séra
Jakob Jónssni.2. ágúst sl. brúð-
Victor Urbacnic.
hjónin Borgþóra Gréta Óskars-
dcttir og Hannes Benediktsson
húsasmiður. Heimili þeirra er á
Laugavegi 41.
Gefin voru saman af séra Jak
ob Jónssynj sama dag brúð-
hjónin Bára Helgadóttir, Vestur
götu 14 A, Keflavík, og Delbert
Ralph Snyder verzlunarmaður
frá Hot Springs, Virginia,
Bandaríkjunum.
7. ágúst sl. voru gefin sarnan
af séra Jakob Jónssyni brúð-
hjónin Martha M. K. Ingimars-
dóttir vélrítari, Skipasundi 86,
og Alexander L. Goodall verka-
maðúr, Fife, Skotlandi. Heimili
þeirra er í Skipasundi 86.
Ýmislegt
rækfarsjéð fil IseiSurs
tóderssen-Rysst
í TILíEFNI af 70 ára afmæli
Torgeir Andersen-Ryssts am-
bassadors hefur félag Norg-
manna í Reykja-vík ákveðið að
stofna skógræktars j óð, sem-
veiti skógræktarmönnum
styrkj fil að fara í kynnisferðir
milli Nioregs og íslands. Sjóð-
urinn mun bera nafn amhassa-
dorsins og konu hans.
Framlögum til__sjóðsins verð
ur veitt móttak'a hjá Leií’i H.
Múller, Austurstræti 17, og í
verzlun Othar Ellingsen, Hafn
arstræti 15.
Dagskráin í dag:
I þættinum
Raddir skálda
verð-ur í kvöld
flutt smásaga
eftir Indriða
G. Þorsteinss.
Sagan neínist
„Dags önn við
ána“ og verð-
ur lesin af.liöí
undi sjálíum.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryu-
dís Sigurjónsdóttir).
14 ,,Laugardagslögin.“
19.30 Samsöngur: Comedian
Harmonists syngja .Jplötur).
>20.30 Raddir skálda: „Dags önn
við ána“, smásaga eftir Ind-
riða G. Þorsteinsson (höfund
ur les).
20.50 Tónleikar.
21.15 Lcfíkrit; „Óboðinn gestur“
-etfir Wilfrid Massey, í þýð-
ingu Óskars Ingimarssonar.
Leikstjóri: Ævar Kvaran.
22.10 Danslög (plötur).
Dagskráin á morgun:
9.30 Fréttir og tónleikar.
11 Messa í Dómkirkjunni.
1*5 Miðdegistónleikar.
16 Kaffitíminn: Létt lög.
1-6.30 „Sunnu.dagslögin.“
18.30 Barnatími.
19.30 Tónleikar.
20.20 „Æskuslóðir", VII: Vest-
mannaeyjar (Sigurður Guít-
ormsson bankafulltrúi).
20.45 Músík frá tónlistarhátíð-
inni í Prag á liðnu vori.
21.20 „í stuttu máli.“ —■ Um-
sjónarmaður: Jónas Jónasson.
22.05 Danslög (plötur).
Reykjavíkurmyndir.
Reykvíkingafélagið og Skjala
og minjasafn bæjarins gangast
fyrir sýningu á myndum frá
Reykjavík, gömlum og nýjum,
18. ágúst í sýningarsal safnsins
í Skúlatúni 2. Af því tilefni
skorum vér á bæjarbúa að lána,
gefa eða selja safninu myndir,
sem sýna atriði úr bæjarlífinu
fyrr og síðar* gömul hús, bæjar-
hverfi eða yfirlitsmyndir, Egg-
ert Guðmundsson listmálari
veitir myndunum móttöku í
safninu, Skúlatúni 2, sími
18000, daglega kl. 9—12, og 13
—17 til laugardags 16. þ. m.
Söfn
Landshókasafnið er opið allí
virka daga frá kl. 10—12, 13—19
og 20—22, nema laugardaga frá
kl. 10—12 og 13—19.
Þjóðminjasafnið er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 13—15, og á
sunnudögum kl. 13—16.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frákl. 13.30—15.30.
Tæknibókasafn I.M.S.l. í Iðn-
skólanum er opið frá kl. 13—18
alla virka daga nema laugar-
daga.
Árbæjarsafn er opið daglega,
kl. 14—18 nema mánudaga.
Gengi
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund kr. 45,70
:auna
PORTOROZ í gær. Biðskák-
um úr 1. urnferð lauk þannig,
að Friðrik vann Szabo og Pe-
trosjan vann Schervvin. Jafn-
tefli gerðu Bronstein-Gligoric,
Avcrbach-Cardoso og Sanguin-
etti-Matanovich. Allar biðskák
ir úr 2. umferð urðu jafntefli.
þ. e. hjá Panno-Matanovich,
Sanguinetti-Filip, Larsen-Car-
dosa og Rossetto-Benkö.
INGVAR.
Eftir tvær umferðir er þá
Tal, Sovétríkjunum, efstur
með tvo vinninga. Næstjr með
IV2 vinning eru Friðrik Lar-
sen, Benkö og Petrosan. Ellefu
keppendur eru með 1 vinning,
tveir með V2 vinning og þrír
með engan.
SÆNSKA ÚTVARPIÐ
skýrði frá því í gærkveldi, að
Vilhjálmur Einarsscn hefði
unnið þrístökkskeppni í Boras
í gær. Stökk hann 15.53. Annar
var Svíinn Sten Eriksson. Da
S-lva hefu^ líklega ekki verið
með.
HELSINGFORS, miðviku-
dag (NTB—FNB). Eft.ir að jafn
aðarmaðurinn Onni Hiltunen
hafði í morgun gefizt upp við
tilraun sína til að niynda
stjórn í Finnlandi, var íhalds-
manninum, Hetemaeki faliS að
gera tilraun. Hann gafst einnig
upp eftir fjögurra tíma tilraun
ir. Hann íagði áherzlu á, að
hann gæfist upp vegna nei-
kvæðrar afstöðu bændaflokks-
ins, sem fæst ekki til að taka
;sæti í stjórn.
— -------—<»- ■ ...
Tir
Framhald af 5. síðu.
Kl. 16 KR-ÍA A-a.
D. Guðmundur Axelsson.
KR-völlur:
10. ágúst 5. fl. B.
Kl. 10 KR-Valur.
D. Sigurður Karlsson.
—o—
UMSJÓNARMENN þessa þátt-
ar hafa ákveðið að breyta dálít-
ið til, með því að kynna hór í
þættinum, þá, dómiara sem nú
eru starfandi, og sá er fyrst
verður kynntur er Guðbjöm
Jónsson, hann er fæddur 19.
marz 1921. Hefur leikið með
Mfl. KR í 18 ár, á þeím tíma
verið Reykjavíkurmei'stari 4
sinnum, ísilnadsmeistari 6 sinn
um, hefur verið með íslenzka
landsliðinu m. a- í Þrándheiml
1951. Gúðbjörn hefur starfað
sem knattspyrnudómiari frá 20
ára aldri eða samfleytt 18 ár,
hann hefur verið 1 ár formaður
KDR. Hann á nú sæti í Dóm-
aranefnd KSÍ, einnig starfar
hann sem unglingaþjálfarj hjá
KR.
Guðbjörn Jónsson telur
helzta verk dómara á vell.i, að
sjá um að sá leikur er hann
starfar að fari frarn samkværnt
knattspyrnulögum KSÍ-
Spurning sú, er Guðbjöm
Jónsson leggur fyrir lesendur
þáttaring er sem hér segir.
„Framherji brýst í gegnum
vörn mótherja, markvörður
stekkur fram, viðkomandj leik.
maður leikur framhjá honum.;
og á aðeins eftir að spyrna í
tómt markið, en þá grípnr mark
maðurinn snögglega í poysu
hans og stöðvar hann. Þá fauk
svo í innherjann, að hann slo
markvörðinn. Hvað skal dóm-
arinn ger
a?
KDfí.