Alþýðublaðið - 09.08.1958, Qupperneq 4
4
AlþýSubíaðíB
Föstudagur 8. ágúst 1958.
VETTVAAtGtífl MGS/AfS
KARTÖFLUPÁFI Iandsins
réðist nýiega harkalega á blaða
snenn. Hann. rís upp úr kart-
SflubingnuiH og gerist læri-
meistari blaðamanna. Hann tal-
ar ekki til þeirra föðurleg um-
vöndunarorð heldur öskrar að
þeim af dæmalausum hroka. —
Hann hefur orðið fyrir barðinu
á þeim vegna kartöfluskorts í
sumar og skemmda í erlendum
kartöflum. Sjálfum finnst hon-
umsað hann sé alveg saklaus og
stofnun sú, sem hann veitir for-
stöffu. Ekki skal ég um þaö
dæma, en því minni ástæða var
fyrir páfann að rjúka svo upp,
sem grein hans í Tímanum ber
vitni úm.
EÍNSTAKA embættismenn
eru svona skapi farnir, en þeir
eru- mjög fáir — og þeir hafa
horfið smátt og smátt. Það er
bersýnilegt agi nú hafa blaða-
anenn eignast nýtt fól. í viðskipt
U-m blaðamanna við forstöðu- og
embættismenn geta alltaf orð-
jð einhver mistök og þá alls
ekki fremur hjá blaðamönnum
en hinum, heldur þvert á móti.
Þá er að lagfoera þau. En páfinn
rýkur upp. Nú vita blaðamenn
hvar þeir hafa hann. Reynsla
mín' er sú, að slíkir menn séu
ekki síður undir smásjánn; en
hinir. Ástæðan er sú, að oítast
Kartöflupáfi í vígamóð.
Nýtt fól í embættismanna
stétt.
Farið um austursveitir.
Það gleymist að mjólka
kýrnar
Eru bændur hættir að
hirða uliina af
kindunum sínum?
nær er embættisfærsla þeirra
fréttnæmari en hinna.
FERÐALANGUR skrifar: -
,,Um hestamannamótshelgina
var ég á ferðalagi um nærsveit
irnar. Þag var mikil hreyfing í
sveitunum og fólk fór í stór-
hópum ríðandi allar götur tii og
frá Þingvöllum. Ekki sótti ég
mótið, enda var varla líft þar,
sérstaklega er mér sagt, að erf-
itt hafi verið að vera þar eftir
að ruslaralýð'ur fór að streyma
þangað á dansleikinn.
EN ÞAÐ var ekki um hesta-
mannamótið sjálft, sem ég æil-
KÉmtnn íluiiir
frá Líbgnun
fll Tyrkíands
BEIRUT, föstudag. Tvær
deildir úr bandaríska hernum
í Líbanon verða nú fluttar til
sufturbluta Tyrklands, segí.r
opinber talsmaðúr Bandaríkja-
manna í Beirut. Hann leggur þó
áherzlu á, að hér sé alls ekki
«m að ræða neinn ahnennan
brottflutning frá Líbanon. Ann
ars er spurningin um hvenair
handaríski herinn verður flutt
«r buríu úr landinu enn helzta
pólitíska deilumálið í landinu.
Ílök við Forfiosii
Framhald af 8. síðu.
í yfirlýsingu ráðune.ytisins
segir, að varúðarráðstafanir
Formósustjórnarinnar séu eðli
legar ráðstafanir vegna flutn-
inga kommúnista á rússnesk-
um orustuþotum til Formósu-
sunds. Jafnframt flutningj þot-
anna hefur útvarp kommúnista
hellt út venjulegum flaumi
með ógnunum um ,,frelsun“
Fórmósu, segir í jrfirlýsing-
unni, sem endar með þessum:
orðum.v „Við fylgjumst ná-
kvæmlega með ástandinu.“
Dansað í kvöld kl. 9-11,30
Hin vinsæla hljómsveit Riba leikur.
OrSseníling
til viSskiptaviiia i K@f|ávík
og Ytrl-NJarðvík
Hép með tilkynnist hæstvirtum viðskiptavinum vorum,
að frá og með 1. ágúst hefur hr. Kristián Guðlaugsson,
Sunnubraut 16, Keflavík. tekið að sér söluum'boð fyrir
félag vort í Keflavík og Ytri-Njarðvík.
Eru viðskiptavinir vorir vinsamlegast beðnir að snúa
sér til hans í síma 804, er beir þurfa á söluvörum félags-
ins að halda, öðrum en benzíni og bifreiðasmurnings-
olíum.
Virðingarfyllst,
Oííufélagið
Skeijungur hf.
aði að ræða við þig, heldur það,
sem fyrir augu mín bar. Ég kom
á tvo ■ kunna bæi til þess að
skoða mig þar um vegna gam-
alla minninga, á hvorugum bæn
um var nokkur sála heima. Af
öðrum þeirra fór ég klukkan
hálf tólf um kvöldið. Þá stóðu
kýrnar baulandi á stöðlinum. —-
Enginn var viðlátinn til þess að
mjólka þær. Af hinum fór ég
kl. hálf ellefu. Þar voru kýrnar
heldur ekki mjólkaðar.
NÚ HEFÐI ég varla farið að
skrifa þér um þetta ef ég héldi
að þetta hefðu verið einsdæmi,
en mér er sagt, að þannig hafi
ástandið verið á fleiri bæjum. í
gamla daga hefði það nálgast
dauðasynd að gleyma að mjólka
kýrnar. Að minnsta • kosti hefði
sú saga fylgt fólkinu í' tvo ætt-
liði. Hverníg er búskapurinn eig
inlega orðinn í sveitum lands-
ins?
ÞÁ ER ANNAÐ. Á þessari
reisu minni varð ég æ meir
undrandi yfir öðru, sem fyrir
augun bar. Féð var enn með ull
ina hangandi á sér í flyksum.
Eru bændurnir alveg hættir að
rýja? Borgar sig ekki lengur
fyrir þá að hirða ullina? Hvað
er það þá, sem borgar sig í bú-
skapnum? Það er m.eð þetta eina
og hitt. I-ívernig mundi í gamla
daga hafa verið litið á bónda,
sem ekki rúð'i fé sitt?
ÞAÐ ER MARGT orðið and-
sælis í búskap okkar íslendinga,
bæði til lands og sjávar. En þeg
ar bændur fara. að gleyma að
mjólka kýr sínar og láta undir
höfuð leggjast að hirða af kind
ujium ullina, þá held ég að bezt
sé fyrir okkur íslendinga að
fara alveg að taka á okkur náð-
ir.“
Hannes á horninu.
Bílar tií söíu
Volkswagen ’58 með út-
varpi, ekið 6 þús. km.
Volkswagen ’52, í góðu
. lagi. skipti koma til
greina.
BÍLASALAJ
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Mercury 449
í sérlega góðu ástandi, til
bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
sölu.
Ford ‘55 •. ....
stór, glæsilegur og vel
með farinn.
BÍL.ASALAN
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Bílar til söíu
Fíat 1400 ‘57.—
Ford Taunus Station ‘58.
BÍLASALAN
KÍapparstíg 37. Sími 19032.
STÆRRI MYNDIR! FLJÓT AFGREIÐSLA.
tryggir géSar myndir
Allar okkar myndir eru afgreiddar í yfirstærð á
Umboðsmenn fyrir KODAK Ltd.: <
Verzlun MANS PETERSÉN H.F.
Bankastræti 4 — Reykjavík.
SÆLA CAFÉ.
Ég undirritaður hef opnað sýja veitingastofu með
sjálfsafgreiðslu að Br.autarholti 22.
Veitingastofan verður opin frá kl. 7 að morgni til
kl. 11 ]/2 að kvöldi alla daga. Á boðstólnum verða
fj ölbreyttar matar- og kaffiveitingar.
Virðingarfyllst
Sigursælí Magnússon.
NÝKOMIÐ
Linoieum
C þykkt
í rúllum, 1“
Garðar Gfslasoo hf.
Hverfisgötu 4. — Sími 11500.
Húseign'n Merkisteinsvellir á Eyrarbakka með tilheyr-
andj leigulóð og mannvirkjum. þinglesin eign Karls
Jónasson verður boðið upp og seld til lúkningap áhvíl
andi skuldum á opinberu uppboði (framhaldsuppboð),
sem hald.ið verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12.
ágúst 1958 kl. 6 e. h.
Sýslumaðurinn f Árnessýslu.
Móðir okkar
SÆUNN JÓNSDÓTTIR
Ásvallagötu 61, andaðist aðfaranótt 8. þ. m.
Börnin.
N