Alþýðublaðið - 09.08.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 09.08.1958, Síða 5
Laugardagur 9. ágúst 1958. AlþýSublaSiS 5 JÓHANN HJÁLMARSSON •- rím verði tekið aH/arlega, þeg- gaf út fyrstu ljóðabók sína, Aungul í tímann, fyrir tveimur árum, þá aðeins sautján ára gamall. Með henni ávann hann sér þegar nokkurn frama og hlaut tll að mynda skáldalaun Bkömmu síðar. í haust er vænt anleg önnur ljóðabók þessa ar fram líða stundir. Rím nú á dögurn hljómar eins og hvsr önnur lygi, — hjúpur t þess að hylja vanþekkingu og kunn áttuleysi. Þó má enginn ski'lja orð mín svo, að ég seqi hér með öllum rímuðum ljöðum okkar strlð á hendur. Þvert á unga höfundar, og í tilefni af . mót. met ég sum þairra mj'ög því 'hefur blaðamaður frá A.l- mikils. í þessu sambandi vildi þýðublaðinu 'hieimsótt hann og j ég minnast á tal manna um rætt við hann eina kvöldstund. I 1 •— Bókin er væntanleg * í September eða október, segir Jó'hann. Nafnið er enn ekki ákveðið. Nöfn á bókum eru alltaf að breytast fram á síð- ustu stundu. Annars ættu Ijóðabækur 'hielzt ekki að heita neitt, enda eru Ijóðin í þessari |bók öl'l nafnlaus, nema hvað þeim er skipt í fjóra kafla, sem hver um sig bera heiti. Fyrsti kafiinn fjallar einkum um fólk anílli vonar og ótta, og má ef til vill segja, að þar sé vikið að vandamálum samtíðarinnar. Annar og þriðji kafli eru róm- antískari. Þar leru þau yrkis- efni, sem sínkt og heilagt sækja að skáldum, ekki sízt á yngr-7 árum þeirra. 'Síðasti kafl inn er aðeins eitt Ijóð, og þar reyni ég að loka bókinni! Það •Ijóð birtist reyndar í tímariti Máls og menningar ekki alls fyrr löngu. — Hver gefur bókijna út? ■ — Ég gef 'hana að m’estu Jóhann Hjáímarsson þjóðlega l'jst og skyldur ská’ld- anna við þjóðlegar erfðir. Ég tel þetta fáránlegt. Góð list skapast af góðum skáldum, sem koma með eitthvað nýtt. leyti út sjálfur með hjálp góðra Þá verður hún þjóðleg. Hún Snanna. í upþhafi var þó ráð- verður ekki hefð. Sumir vilja gert, að Almenna bókafélagið einnig halda því fram, að rím- gæfi 'hana út, en þeir sáu sér ið sé nauðsynlegt til þess að ekkí fært að koma henni út ha'Ida málinu við. Aðalstyrk fyrr en eftir áramót. Mér var málsins tel ég hi'ns vegar, að lumhugað um, að hún kæmi þjóðin lesi og læri góða Ijóð- fyrr, list. Hvort hún er rímuð eða — Te'lurðu ekki, að samtök ekki, skiptir engu. ungra höfunda gætu bætt nokk Hver urðu fyrstu kynni ,uð úr vandkvæðum þeirra með þín af íslenzkum nútímáljóð- útgáfu bóka sinna? •— Jú, þau væm vissul’ega æskileg, sérstaklega til að bjóða útgefendum byrgin. Útgefend- U.r hér á landi gera lítið annað en 'lána ljóðskáldum st'fmnla sína. Hins vegar eru þau sólgin í að fá Ijóð þeirrá ti'l birtingar í tímaritum sínum fyrir Htið fé, ög svo þegar aílt kemur til alls gorta -þau af því að hafa korruð þeim á framfæri' og' Btutt þau á allan hátt. f þsssu ,efni mættum við taka Svía okkur til fyrirmyndar. Þar þurfa höfundar ekki að hafa samið fjölda bó'ka til þess að fá vprk sín sómasamlega útgef- umr — Ég var svo heppinn, að til voru á heimili mínu Rauð- i'r pennar, og þar rakst ég fyrst á kvæði eftir Stein Steinarr. Steinn opnaði mér nýjan heirn, og þá fannst mér, að æðsta takmark ungs skálds hiyt'. að vera að yrkja eins og hann. Einnig las ég kornungur Þorp- ið sftir Jón úr Vör. Ég rakst á hana í bókasafni og áttaði mig' í fyrstu ekki á hsnni. Þeg ar ég kom svo í bókaiaf úð eft ir -þetta varð mér æv.nlega á að taka mér þessa bók í hend- ur. Hrifning mín á Þorpinu stafar ef til vill af því. að ég ég til Svíþjóðar vorið 1957 og notaði til þeirrar farar skáida- styrkinn blessaðan. Ljóðlist Svía er mjög merkileg og til fyrirmyndar fyrir okkur. Ég get nefnt höfunda eins og Lindegren, Artur Lundkvist og síðast en ekki sízt Ekelöf, sem ég möt mest og hef auk þess þýtt fáeln Ijóð eftir. — Fæstu mikið við þýðing- ar? — Síðan ég gekk frá hand- ritinu að þessarl væntanlegu bók minni, hef ég nær ein- göngu fengizt við þýðingar. Það' er ágæt't að hvíla sig á s'líku, þa.r til maður tekur sér önnur verkefni fyrir hendur. — Hvað vi’ltu að lokum segja um elgin vinnubrögð? — Ja, ég sr nú svo gamal- dags, að þrátt fyrir allar pré- dikanir um vinnu á vinnu of- an, trúí ég á innblásturinn. Ljóð mín breytast ekki mikið eftir fyrstu gerð. Ég hef til dæm.'s ekki brotið heilann um þau, áður en ég yrki þau. Ljóð verður til á ákveðnu andartaki og mótast þá. Þá verður kveik- ur þess til. Það er að vísu hægt að lagfæra ýmsa hluti, en þeir geta aldrei orðið að því, sem gerir Ijóð að ljóði. Það er til- gangs'lauat að setjast niður og ætla að yrkja ljóð. Maður verð ur að bíða, kunna að bíða. Það er þessi bið, sem la Cour talar um. — Kannski þú skilgreinir Ijóð í stuttu máli. — Þá vandast málið. Sænska skáldíð Ingvar Orre var einu sinni spurður að því, 'hvers vegna hann skrifaði ljóð. Hann svaraði' stutt og ákveðið: „Ég veit það ekki. Og þótt ég vissi það, mundi ég ekki: segja það. En segið þér mér, hvérs vegna þér lesið. ljóð.“ — Þetta svar vi'ldi ég gera að m'ínu. — S Larsen varð danskur meistari í langstökk; og stangarstökki. DANSKA meistaramótið var haldið um síðustu helgi og náð- its frekar léJegur árangur. Þess ir urðu meistarar: Rassmussen 10,7 og 22,6 í 100 og 200 m. Frandsen 50,9 í 400 m., Brun Olsen 1:57,5 í 800 m., Benny Stender 3:59,2 í 1500 m., Thög ersen 14:44,0 í 5000 m., Peter- sen sigraði í 3ja km. hrnarun- arhlaupi á 9:25,0, 110 m. grind: Chrístensen 15,4, 400 m. grind: Kristensen 57,0, hástökk: Bre- um 1,80, langstökk: Larsen 6,65, stangarstökk: Larsen 1.15, þrístökk: Lindblom 14,10. kú’.u in. Hng skáld, sem vekia á sér dvaldist sex ár á Hellissandi athygli'fyrir ljóð í tímaritum, kompst begar í stað að hiá góð- um forlögum eins og Bonniers og fleirum og eru auk þess Stvrkt á ýmsan annan hátt. Einn;g mættí nefna í þ’essu sambandi Lyrikklúbbinn, sem er miög athygB,sverð starfsemi, Svo sem kunnugt er. Annars er ástæðulanst að örvænta um þessi mál. íslenzk nútímaljóð komast á framfæri fyrr eða síðar. Það er aðeins tímaspurs- mál, hvenær þau verða alm’enn. — Hvað viltu segja um ís- lenzka nútímalióðlist? — Það er erfitt að dæma um jhana. En hún er staðreynd og hlýtur að halda áfram að ryðja sér braut. Ég tel ólíklegt, að a Snæfellsnesi og kynntist. þar kvrrlátu þorpslífi ekki ósvip- uðu því. sem Jón úr Vör yrkir um. Líf 'ð' á Hellissandi var þá talsvert frumstætt. Ég man til dæmis glöggt eftir vatnsber- um og sá oftar en einu sinni báta leggja frá landi1 og koma aldrei aftur. Umhverfið þarna svo sem Snæfellsnesjökúll og fiaran. hafa efalaust haft djúp ábrif á mig. Annars hafði ég lítið lesið af nútímaljóðum þar til Ljóð ungra skálda komu út. Eftir það keypti ég bækur ;ungu Ijóðskáldanna og kynnti mér bær. — Hafa ekki erlend ljóð- skáld haft á’hrif á þlg? Framhald af 8. síðu. irhjúkrunarkonu, skrifstofa, konur, á neðri hæð er íbúð yf- viðtalsherbergi o. fl. og í kjalh ara er eldhús fyrir bæði heim- ilin, borðsalur o. fl. Starfsfólk verður hið sama fyrír bæði heimilin að mestu leyti. Þórð- ur Möller er læknir, EMsabet Guðjónsdóttir yfirhjúkrunar- kona, Jóna Ingi’bergsdóttir ráðskona og Guðmundur Jó- hannsson er framkvæmda- stjóri. asajsii.T-íTv-yu ■íToxetro varp: Thorsager 15,41, sleggju- kast: Cederquist 53,33, spjði- kast: Bloch 60.76, kringlukastr Michaelsen. 46.50 og Munk- PJum. 45,77. STÓRMÓT var haldið í Buda past í byrjun þessarar viku og' urðu þetta helztu úrslit. Kúiu- varp: O’Brien 18,89 m. Skobla 17.38, 1500 m. hlaup: Roszavöl- gyi 3:40.3, Dellinger U SA, 3:41,1, L. Kovacs, 3:41,1, MoraU' USA, 3:44.2. Gien Davis sigraði í 100 m. á 10,4 og 400 m. á 45,6;, áður hefur verið getið um heimsmet hans í 400 m. grind á 49.2. Shelby sigrað; { largstökld með 7.85 m., en Colenmnn, TJSA í 3000 m. hindrunarhlaupi á 8:43.4. anna>- varð Hecker, 8:44.8 og þriðn'J’?-einzki, 8:45,2 — Sveit USÁ sigraði í 4x100 | m. á 39.8. >otur Framhald af 8. síðu. kynnti bandaríska landvarna- ráðuneytið, að deild F—100, Super Sabre, orustuþota hefði verið flutt til Formósu, en þær yrðu ekki fengnar Formósu stjórninni í hendur, heldur ' mundu bandarískir flugm.enn Vafalaust. Til læmis fór nota þær, , SVAVAR MARKUSSON keppti á móti í Tureberg í hyrj un vikunnar og sigraði með yf- irburðum og keppnislaust í 1500 m. hlaupi á 3:56,9, annar varð Carlsson, 4:01,8 en þriðji Gutsavsson á 4:03,4. DOMARAR OG LINU- VERÐIR í VIKUNNI. Háskólavöllur: ; 12. ágún 2. fl. A-B. Kl. 20 Fram- Víkingur. D. Guðmundur Sigurðsson, Kl. 21.15 KR-liBK. D. Páll Gu5nason. 14. ágúst 2. fl. A-B. K3. 21.15 KÞ-Í’BK. D. Halldór Sigurðsson. Framvöllur: 9. ágúst, 5. fl. A-B. Kl. 14. KÞ-Víkingur. D. Guðjón Einarsson, Kl. 15 Fram-Valur A-E. D. Bjarni Jensson. Spjallað við Jóhann Hjálmarsson CŒEiníED i Iþróttir erlsndis i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.