Morgunblaðið - 31.03.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 31.03.1973, Síða 6
6 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1973 * ■'i KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá W. 1—3. SJÓMENN Háseta vantar á mb Hafrúnu, sem rær með rvet frá Rifi. Símar 34349 — 30505. TIL SÖLU Bedford sendiferðabíll, árgerð 72. Talstöð, mælir og stöðv- arleyfi geta fylgt. Upplýsingar 1 síma 3109 eða 3197, Eyrar- bakka. SJÓMENN Háseta vantar á mb Sæunni Sæmundsdóttur, sem fiskar f net frá Þorlákshöfn. Símar 99-3724, 34349 og 30505. KARLMENN OG KONUR vantar i frystihús, einnig að- gerðarmenn á kvöldin. Faxavík hf. Súðavogi 1, sírrvar 35450, 86758. CORTINA VM kaupa Cortinu 70—71 með 1600 ha vél, lítið keyrða. Upplýsingar i síma 19728 eftir hádegi. HÚSGAGNAAKLÐI Gott úrval. Bólstrarinn Hverfisgötu 74 sími 15102. UNG STÚLKA TIL MONTREAL til að gæta tveggja barna, 9 ára og 5 ára. Ferðir borgaðar. Upplýsingar ( síma 21297 næstu daga. HAFNARFJÖRÐUR Tifbúin eldhúsgluggatjöid, ný mynstur og sníð. Finnsku spónla.mparnii'r nýkomnár. Búðin Strandgötu 1. TIL SÖLU V.W. árgerð 1967 (sendiferða- bíHj vél ekin 20. þ. km. Verð 130 þús. Upplýsingar I síma 40748 eftir kk 7 í kvöld. SILFURHÚÐUNIN BrautarhoMii 6, 3. hæð. — Silfurhúðum gamia mumi. Móttaka fimmtudaga og föstu- daga miMi kl. 16.30—18.30. Geymið auglýsinguna. TIL SÖLU sjálfvirk þvottavél einmig borðr stofuskápur. Sími 51157. HASETA VANTAR á m/b Sölva (.S.-125, sem er á netavevðum frá Reykjavík. Upplýsingar 1 símum 35450, 86758. HÆNSNABÚ TIL SÖLU 1 nágrenni Reykjavíkur. Titboð sendist MbL, merkt Egg 9179. . lESIfl FISKBÚÐ Til leigu fiskbúð á góðum stað í Haínarfirði'. Upplýsímg- ar í síma 50323. Sölusýning og kniiisnln Sölusýning og kaffisala verður sunnudaginn 1. april kl. 13.00 — 18.00 að Fólkvangi Kjalarnesi. Seld verður handavinna vistmanna Arnarholts. Kvenfélagið Esja sér um kaffiveitingar. Margt góðra og fallegra muna. — Verið velkomin. VISTHEIMLIÐ ARNARHOLTl, KVENFÉLAGIÐ ESJA. PIERPONT-úrin handa þeim, sem gera kröfur um endingu, nákvæmni ogfallegt útlit. Kven- og karl- manns- úr af mörgum gerðum og verð- um. a HELGI GUÐMUNDSSON, úrsm., Laugavegi 96, sími 22750Ó - : ■ " '' ' '. ; • ' , iii i — ■i™i.irif ít- i-fiirTnTnH 1 dag er Uuigardagurinn 31. marz. 90. dagur ársbis. Kftir lifa 275 dagar. Ardegisflæði í Reykjavik er kl. 4.23. Jesús sagði: Hvað stoðar það manninn að eignast allan heim- inn og fyrirgjöra sálu sinnL Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu I Reykja vík eru gefnar i símsvara 18888. Lælaiingastofur eru lokaðar á Iaugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reyiíjavikur á mánudögum kl. 17—18. Náttárugripasafnið nverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugcirdaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tU 16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögsmigur ókeypis. Kálfatjarnarldrkja Messur á morgun Laugameskirkja Messa kl. 10.30. Ferming. Alt- arisganga. Sóra Garðar Svav arsson. LangholtsprestakaU Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Níelsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Ræðuefni: Þegar vorið vængjum blakar. Séra Sigurður H. Guðjónsson. Óska stund bamanna fellur niður þangað til í maí. Séra Sig- urður H. Guðjónsson. Haligrímskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- efni: Brauð og fiskur. Dr. Jakob Jónsson. Dómkirkjan Messa ki. 11. Séra J6n Auð- uns, dómprófastur setur inn I embætti Dómkirkjuprests, séra Þóri Stephensen. Séra Þórlr Stephensen prédikar. Föstumessa kl. 2. Passíusálm- ar. Lítanía sungin. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Bamasam- koma kl. 10.30. í Vesturbæj- arskólanum við Öldugötu. Séra Óskar J. Þorláksson. Arbæjarprestakall Bamaguðsþjónusta í Árbæj- arskóla kl. 11. Föstumessa í Árbæjarkirkju kl. 20.30. Séra Árni Pálsson prrédikar. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Söfnuður Landaldrkju Sunmudagaskóli kl. 10.30 og guðsþjónusta kl. 2 í kirkju Óháða safnaðarins. Séra Karl Sigurbjömsson. Sunnudagaskóli almenna kristniboðsfélagsins i kirkju Óháða safnaðarbis kl. 10.30. öli böm velkomin. Háteigskirkja Fermingarguðsþjónusta id. 11 Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Ferming. Séra Amgrím- ur Jónsson. Grensásprestakall Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Guðfræði nemar I heimsókn. Jón Aðal- stelrrn Baldvinsson, guðfræði nemi prédikar. Altarisganga. Séra Jónas Gíslason. Neskirkja Bamasamkom a kl. 10.30. Séra Frank M. HaUdórsson. Fermingarmessa kl. 11 og kl. 2. Séra Jóhann S. Hlíðar. Seltjarnames Barnasamkoma I félagsheim- ili Seltjamarness ld. 10.30. Séra Jóhann S. Hlíðar. Breiðholtsprestakall Messa I Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Foreldrar fermingar- bama eru beðnir að koma koma með bömin sín. Sunnu- dagaskóli í Breiðholts- og Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lár us Halldórsson. Kársnesprestakall Bamasamkoma i Kársnes- skóla ki. 11. Fermingarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Séra Ámi Pálsson. Digranesprestakall Bamasamkoma í Víghólaskóla W. 11. Fermingarguðsþjón- usta I Kópavogskirkju ki. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson Hafnarfjarðarkirkja Fermingarguðsþjónustá W. 10.30. Fermingarguðsþjón- usta ki. 14. Séra Garðar Þor steinsson. Ásprestakall Ferming I Laugaméskirkju kl. 2. Bamasamkoma í Laug- arásbiói kl. 11. Séra Grimur Grímsson. Sunnudagaskóli kristniboðs- félaganna er í Álftamýrarskóla ki. 10.30. öll börn eru velkomin. Keflavíkurkirkja Fermingarguðsþjónusta ld. 10.30 og ferminganguðsþjón- usta kl. 2. Séra Bjöm Jóms- son. Fíladelfía Reykjavík Safnaðarguðsþjónusta kl. 2. Aimenn guðsþjónusta kl. 8. Einar Gislason. Flladelfía Selfossi Almenn guðsþjónusta kl. 4.30. Hallgrímur Guðmanns- son. Fíladelfia Kirkjulækjarkoti Almenn guðsþjónusta kl. 2.30 Guðni Guðnason. Sunnudagskóli Heimatrúboðsins hefst hvem sunnudag W. 14. öli böm velkomin. Hvalsnesldrkja Föstumessa kl. 2. Séra Guð- mund-ur Guðmundsson. Elliheimilið Grund Messa W. 10 f.h. Heimiiis- presturinn séra Lárus Hall- dórsson messar. Altaris- ganga. Fíladelfia Keflavík Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Ræðumaður Willy Hansen. Haraldur Guð jónsson. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 fh. Lágmessa W. 2 e.h. Fríkirkjan Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Friðrik Schram. Messa W. 2. Séra Páll Pálsson. Kálfatjamarkirkja Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. í umsjá Þóris Guðbergssonar. Séra Bragi Friðríksson. Garðasókn Barnasamkoma í skólasainum kl. 11 f.h. Séra Bragi Friðr- iksson. Hallgrimskirkja f Saurbæ Helgisamkoma W. 3 e.h. Garðakórinn, Garðahreppl, og kór Kálfatjamarkirkju syngja. Séra Jón Einarsson. ReynivaUaprestakaU Messa að Reynivölium W. 2. Sóknarprestur. Fríkirkjan Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Bústaðakirkja Fermingarguðsþjónustur Id. 10.30 og 1.30. Altarísganga þrið j udagskvöld W. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. Grindavíkurkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Ámi Sigurðsson. FRÉTTIR Kvennadeild Borgfirðingafélagsins Fundur verður mánudaginn 2. apríl klukkan 20.30 í Haga- skóla. Rætt um kaffisölu og fleira. Kvenstúdentar Opið hús að Hailveigarstöðum kl. 3—6, þriðjudaginn 3. april Komið og fáið ykkur kaffi. KFUK, Hafnarfirði Basar verður haldhm I húsl fé- laganna, Hverfisgötu 15, laugar daginn 31. marz (í dag) kl. 4 e.h. Seldir verða ýmsir hand- unnir munir og einnlg verður fjölbreytt úrval af heimabökuð- um smákökum. Kvenfélag Keflavíkur Fundur verður haldinn í Tjam arlundi, þriðjudaginn 3. april kl. 9. Venjuleg fundarstörf. Spii að verður bingó. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Skemmtifundur með bingó verð- ur mánudaginn 2. april kl. 8.30 í Tjamarbúð uppl. Margt ágætra vinninga. Konttr fjöl- mennið. Kvertfélag Háteigssóknar Fundur verður haldinn 1 Sjó- mannaskölanum 4. apríi kl. 8.30. Skemmtiatriði: Ágúst Böðvars- son sýnir litskuggamyndir. Myndir frá afmælinu verða til sýnis á fundinum. Fjölmennum og bjóðum með okkur nýjum félögum. s Stúdínur, Menntaskólanum 1 Reykjavík Munið árshátíð Kvenstúdentafé lags Islands 5. april i Þjóðleik- húskjailaranum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.