Morgunblaðið - 31.03.1973, Side 20

Morgunblaðið - 31.03.1973, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1973 f Ií'LL TACKLE ONE TOMORROW, WENCT/; TONISMT I PLAN j. TO GET SOME SHUT-EYE/ v very 600D.'...you draqsed him INTO THE CAR IN ONE MINUTE EVEN NOW...ON TO PHASE TWO .' IN THE DARK AND DRESSED IN YOUR / STREET CLOTHES/ " 5aUMD«W3 )3/ilUA»3 félk í fréttum FR.JÁLS, EN HVE LENGI Það tók Dean Martin langan tíina að fá skilnað frá konu sinni, Jeanne, en ioks 11. des- ember var gengið frá öllum naálum og nú er Dean Martin laus og Iiðugur. En spurningin er hvort það verður lengi, hann er trúlofaður Cathy Hawn og sagt er að ekki verði langt að bíða þess að þau smari sér í það heilaga. í>að voru aðalilega fjármálin, sem töfðu fyrir skilnaðinum og kunnugir segja að það hafi verið mikið vandaverk að skipta milljónunum réttilega, en það hefur þó tekizt. SEGIR EKKI ORS EN SNÝR SÉR AB LEIKLIST A NÝ Jean Peters hefur ákveðið að snúa sér að nýju að Ieik- Iistinni. Hún var gift þeim ósýnilega Howard Hughes í 15 ár og hann bannaði henni að Ieika, sýna sig á almannafæri eða tala við fréttamenn. En fyrir tæpum tveimur árum skildu leiðir þeirra og hún gift ist varaforseta Twentieth Cen- tury-Fox kvikmyndafyrirtæk- isins, Stan Hough. Hann til- kynnti nýlega að fyrsta verk- efni hennar yrði í sjónvarps- þáttum. Ekki er minnsti vafi á því að ef Jean Peters fengist til að gefa út endurminningar sínar úr hjónabandi hennar og Hughes mundi bókin seljast og seljast, en til þessa hefur hún ekki sagt orð um sambúð þeirra. SAGA FRA HOLLYWOOD Menn héldu að Yvette Mimi- eux væri ástfangin af Burt Reynolds, en nýlega giftist hún kvikmyndastjórnandanum Stanley Donen. Fyrrverandi kona Donens skildi nýlega við Robert Wagner, svo hann gæti gifzt hinni nýskildu Nataliu Wood. Ef þetta er ekki hirein- ræktuð saga frá Hollywood, þá vitum við ekki hvað er hvað. VON A ERFINGJA George Scott og Trish van Devere giftu sig ekki alls fyr- ir löngu og nú eiga þau von á erfingja. Scott sem er 46 ára, var áður kvæntur Coleen Dew hurst. HLÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams ÁST ER . . . Iflft R«a. U.S.’þof. Otf.-—All righli raiarvtd (J* IWJ bý toi'Angtlfi Tim«t HITTI HETJUNA SÍNA 1 tvö ár hefur hún Tracey litla Richardsson frá Essex í Englandi þurft að ganga undir ýmiss konar aðgerðir vegna augnsjúkdóma. Læknarnir hafa hvatt hana til að horfa á sjónvarp og gera allt það sem reynir á sjónina. Tracey varð mjög hrifinn af sjónvarpsþátt- um, sem nefnast „Dr. Who“ og þá sérstaklega af leikaranum Jon Pertwee, sem leikur aðal- hlutverkið. Nýlega fékk stúik an tækifæri til að hitta uppá- haldsleikarann sinn og það var sannkallaður gleðifundur. OFSALEGT SAMKVÆMI Elsa Martinelli hneykslaði ýmsa er hún mætti í afmæliS- boð hjá Gunther Sachs með nakin brjóst og blóðlitaðar tennur, hún var í gervi vamp- írudrottningar! Ýmsir höfðu þó gaman af uppátækinu og þeirra á meðal Roam Polanski, en vinur Élsu Willy Rizzo sagði ekki orð um uppátækið, ef til vill vegna þess að hann var ekki meðal boðsgesta. Nokkur hundruð gesta mættu í samkvæminu, en ekki voru nema 30 eftir til að hjálpa afmælisbarninu við að blása á kertin á afmælístertunni, enda var komið undir morgun er sú athöfn fór fram. Þetta var ofsa legt samkvæmi að þvi er kunn ugir segja og það var einmitt það sem Gunther Sachs vildi. HITLERMYNDIK VINSÆLAR Tæp 30 ár eru nú liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldar- innar, en Hitler sálugi Nasista foringi er enn vinsæit verk efni kvikmyndaframleiðenda. Myndin um 10 síðustu daga Hitlers með Alec Guinnes I að- alhlutverki er viða sýnd þessa dagana, Peter Sellers leikur í mynd um Hitler, sem er verið að taka og innan skamms verð ur hafizt handa við kvikmynd un endurminninga Alberts Speers. Auk þess vinnur Carl Foreman að undirbúningi sjón- varpsþátta fyriir BBC, en þeir eiga samtals að taka 26 tima í flutningl. En hver byrjaði á kvikmynd um um Hitler. Jú, það var eng inn annar en Charlie Chaplin, árið 1940 gerði hann mynd um einræðisherrann. Hún naut gíf urlegra vinsælda í Bandaríkj- unum strax í upphafi enda ekki óeðlilegt, þar sem grín var gert að Hitler og hann var jú ekki manna vinsælastur i USA í þá daga. NÝ GULLSTÚLKA Tuborg bjórfyrirtækið fræga hefur þanin sið að kjósa guil- stúlku fyrirtækisins. í 15 ár hefur Anmette Ströyberg borið þennan tiltil og „plakatið“ með miynd hennar er þekkt um allan heiim. Nú hefur fyrirtækið valið nýja gullstúlku, sni heitir Ditta Mania, er fyrirsæta að atvinmu og mymdin eir af henni. ... taka morgunmatinn til, meðan hún klæSir barnið í-J-s -7s' Opnaðu budduna manneskja, það er betra en ekkert!!! PENINGALYKT Á SIGLUFIRÐI. JlA-Siglufir&i. — Nti illa framleiBa fyrir Stf>lfirðingar aft fara a* kannast a6, en allt h*'* ^við sig, því aO peningalyktin er um »' aflnr komin i baeina. Nú er þaft aft Vfsu ekki sildin stm gefur okki> ■'oa, heldur loftnan, en nú ► * '«nda hír — THE CAT ACROSS THE HALL WEMT HOME TODAY, 50 I DONT HAPTA LISTEH TO HIM SCREAM HIS WAY OUT OF BAD V dreams ! MEAHWHILE WE THOUGHT MIGHT FEELV ENOUGH TO R kEAD DAN 50 EE ROY PJCKED OUT 5-,v:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.