Morgunblaðið - 31.03.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 31.03.1973, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MARZ 1973 STÚLKURNAR UNNU Höfðu ætíð betur í viðureigninni við norsku Norðurlandameistarana ISLENZKU stúlkurnar komu heldur betur á óvart i gærkvöldi er þaar unnu norsku stúlkurnar Litla bikar- keppnin UNGMENNAFÉLAGIÐ Breiða- bðik sér um framkvæmd Litlu bikarkeppninnar í knattspyrnu að þessu sinni, Keflvikingar 1974, Akurnesingar 1975 og Hafn firðingar 1976. Leikdagar í litlu bikarkeppninni verða sem hér segir, en ein umferð hefur þegar farið fram. 31.3. Kópavogur — Akrnanes og Keflavík — Hafnarfjörður 7.4. Akranes — Keflavík og Kópavogur — Hafnarfj. 14.4. Hafnarfjörður — Akranes og Kefiavík — Kópavogur 28 4. Hafnarfjörður -— Keflavik og Akranes — Kópavogur 5.5. Hafnarfjörður — Kópavog- ur og Keflavík — Akranes Leikir keppninnar hefjast ki. 15 í meistaraflokki og strax að þeim loknum hefjast 1. flokks leikirnir. I í fyrsta leik Norðuriandameist- I aramóts kvenna i handknattleik sem nú er háð í Dammörku. Úr- I slit leiksins urðu 13:12 fyrir ís- | land og höfðu íslenzku stúlkum- I ar ailtaf yfirhöndina í leiknum — þeim norsku tókst aðeins að jafna, reyndar fjórum sinnum i leikmum. Norsku stúlkumar urðu Norðurlandameistarar í fyrra, og búizt var við að það væri sterkasta liðið i kvenna- flokknum einnig nú. Það var því | að vonum mikil ánægja rikj- andi í herbúðum íslendinganna í gær, og þjálfari stúlknanna, Gunnar Kjartansson, sagði stúlk umar ákveðnar í að fylgja þess um góða sigri eftir. — Við eig- um að geta unnið þetta mót, sagði hann, — ef stúlkumar berjast eins vel og þær gerðu í þessum leik. Sem fyrr segir hafði íslenzka liðið aiitaf yfir i leiknum. Arn- Álfheiður þrúður skoraði fyrsta mark leiksims, og Alda breytti stöðunni skömmu síðar í 2:0. Virtist þessi góða byrjun virka mjög örv- andi á íslenzka liðið, sem barð- ist leikinn út af miklum krafti hálfleik var stað- og leikgleði. I an jöfn 6:6. Strax í byrjun siðari háifleiks náðu íslenzku stúlkurnar aftur forystu með marki Amþrúðarog Alda skoraði síðan 8:6. Islamd hafði svo yfir 11:8 og 12:10 og voru þá um 10 mínútur til leiks- I loka. Norsku stúlkurnar tóku þá ' á öllu sem þær áttu til og tókst j að jafna 12:12. En íslenzka liðið lék þá af skynsemi og 3 minútum | fyrir leikslok tókst Erlu að skora 13:12. Geysileg barátta var í leikmum á lokamímútun- um, en islenzka vömim gaf sig hvergi og sigur var staðreymd. I Beztan leik í islenzka liðinu átti Erla Sverrisdóttir og var hún jafnframt markhæst með 5 mörk. Alda Helgadóttir átti einnig mjög góð an leik, svo og Álfheiður sem var ailan tím- amn í markinu, og varði hvað eftir amnað mjög vel. Alda skoraði 2 mörk Björg Jónsdóttir 2 mörk, Am- þrúður Karlsdóttir 2 mörk og Guðrún 1. Sem fyrr greinir var mikil harka i leiknum og fengu norsku stúlkumar dæmd 7 vítaköst og skoruðu úr 5 þeirra. Fjómm sinnum var isienzkum stúlkum vísað af velli; Öldu tvisvar og Sigurjónu og Björgu einu sinni. Hinn leikurinn í Norðurlanda- mótinu, sem fram fór í gær- kvöldi, var milli Sviþjóðar og Danmerkur og lyktaði honum með jafntefli, 10:10. Sænsku stúlkumar voru betri aðilinn í leiknum og komust í 10:5, en þær dönsku skoruðu svo 5 sið- ustu mörkin og jöfnuðu fyrir leikslok. SLAKUR LEIKUR fslenzka unglingalandsliðiö tapaði fyrir Dönum 18-25 • Á sfðanta dlegi finnska sund- meistaramótsins voru sett tvö ný met: I»ar var að verki 16 ára pilt- ur, Ari Salonen, sem bætti met Juhani Terásvuori f 800 metra skriðsundi Or 8:58,7 mfn. f 8:50,9 mín., oj? eifrið met í 200 metra fjórsundi með þvf að synda á 2:20,1 mfn. Eitt met var svo jafn að en það gerði Eva Tallqvist f 100 metra skriðsundi kvenna sem hón synti á 1:03,0 mín. önn- ur úrslit urðu þau að Lars Finér sifcraði f 100 metra baksundi á 1:12,0 mín. Pirjo Helminen í 200 metra briiiKusundi kvenna á 2:52,2 mfn. Theresa Grahn f 400 metra skriðsundi kvenna á 4:51,1 mín. Sirpa Hautala f 200 metra baksundi kvenna á 2:37,7 mfn. ng Kerstin Tevajárvi f 100 metra flugsundi kvenna á 1:10,4 mfn. — I»ETTA. verður örugglega þungur róður fyrir okkur að þessu sinni, sagði .lón Kristjáns- son farastjóri íslenzka unglinga- iiðsins sem í gærkvöldi lék sinn fyrsta leik í Norðurlandamótinu í ár og mætti þá Rönum. Töpuðu íslenzku piltamir leiknum illa 18:25, eftir að Danir höfðu tryggt sér góða forystu i hálfleik 5:12. íslenzka liðdð sýndá ekki góðan leik að þessu sinni, sérstaktega var vaomairleifcuir iiðsins slakur, og dömsfcu pillamir feingu alitoí góð tæfcifseri tiil mairfcsfcota og gegnuimbrota. Damsfca idðið er þó ia igt firá þvi að vena mjög sterkit að þessu sinni, og áittu fonáða- rruenn þess, aills ekki von á þvi að sigra Islendiirga. íslendingarnir byrjuðu á því að sfcora, en siðan svöruðu Dan- <sj ir með fimm sumum af ódýr- JHpMBÉk ustu gerðimmi. JHBf iMj HkMÍhHhk Vmr það eklki W fyrr em á 16. min útiu .sieim íslenzka jBlv H|M§Ég|H| Mðánu tókst að ÉHl^^^lpOOl bæta öðru marfci við og næsatu minútumar var iWK, 2!E teikurinm svo Gisli. Vlggó. nofckiuð jaín. — Þanndg var staðan 9:4 fyrir Dani, þeigar 9 miniútur vonu til loka hálfleifcsins, en þá datt aiftur botninn úr lleiik ísienzka iáðsins, einkum í vörninni og tófcst iið- inu að tryiggja sér yfirburða- stöðu fyrir leifchlé. I siðari hiálflLeik barðist svo ís- alitof stórar glompur í vöm- inni. Bæði liðin gerðu 13 mörfc i hálfteikmum og skiptust á að Skora. Hijóp mikii haiifca í leikinn og vís- þremur istenzk- teikmönnuim af veliá í 2 míútur og tveimur dönsk Ráðast úrslitin um helgina? *_ — IR-ingar meistarar ef þeir sigra * * IS og Armann vinnur KR Það er stór helgi framundan I körfuknattleiknum. Alls verða leiknir þrír leikir í 1. deild, fjög ur lið Ieika til úrslita í II. deild um helgina, og svo fara fram 7 leikir í hinum ýmsu flokkum að auki. I. deild. 1 dag kl. 16.00 leika á Akur- eyri Valur og Þór. Þórsarar eru sem kunnugt er neðstir í deild- inni, og eru í alvarlegri fall- hættu. Þeir hafa aðeins tvö stig, en Valsmenn sem eru í næst neðsta sætinu hafa að visu að- eins tveim stigum meira. Eflaust verður leikurinn í dag hörku- baráttuleikur, enda hefur ekki verið svo mikið í húfi hjá Þór allt frá því liðið kom í 1. deild fyrir mörgum árum. Með sigri í dag væru Þórsarar enn með í dæminu, og ættu talsverða mögu leika á að hanga uppi en tap hjá þeim í þessum leik þýðir nán ast að veru þeirra sé lokið í I. deild. — Kl. 16.00 í dag hefst svo úrslitakeppni í II. deild og fer hún fram á Seltjamamesi: Fjögur lið taka þátt í keppninni, UMFS og Haukar sem koma úr Suðurlandsriðli, Í.M.A. frá Ak- ureyri, og Snæfell frá Stykkis- hólmi. Dregið hefur verið um það hvaða lið leika fyrst sam- an, og verður fyrri leikurinn í dag milli Hauka og l.M.A. Fyr irfram verður að álíta að I.M.A. sé sterkara, þeir hafa m.a. þá Jón Héðinsson og Þorleif Björnsson sem báðir hafa leikið með Þór undanfarin ár, og kunn ugir segja að liðið nú sé ekki lakara lið heldur en Þórsliðið. Strax að þessum leik loknum leika svo Snæfell og UMFS, og verður sá leikur örugglega jafn. Ég hef séð bæði þessi lið í keppni í vetur, og treysti mér satt að segja ekki til að segja neitt um það hvort liðið ég tel sigurstranglegra. Það verður örugglega mikil barátta í þess- um leik, og ég spái því að það lið sem sigrar komist í 1. deild. Á morgun hefst keppnin kl. 18 á Seltjarnarnesi, og er fyrsti leikurinn úrslitaleikur í II. deild milli þeirra liða sem sigra í leikjunum í dag. Siðan verð- ur tekið til við 1. deildina, og leika þá iR og IS. Telja verð- ur iR-inga mun sigurstranglegri í þeim leik. Og svo er það aðalleikur helg- arinnar, nefnilega leikur KR og Ármanns. Bæði liðin virðast í góðri æfingu þessa dagana, og sérstaklega eru Ármenningar að sækja sig. KR hefur ávallt átt í miklum eifiðleikum með Ár- menninga, og þeir hljóta að leika mjög stíft til sigurs. Tapi þeir eru iR-ingar að öllum líkind- um orðnir Islandsmeistarar. En Ármenningar sem eru búnir að tryggja sér þriðja sætið í mót- inu ætla sér örugglega sigur í þessum leik, svo það er ekki gott að segja hvernig fer. MEISTARAKEPPNI K.S.Í. I dag kl. 14.00 leika á Melavellinum FRAM - Í.B.V. Hver sigrar? Fram. uim i 5 mínútur. A.lltof iitil barátta var í isenzfca liðiirau í þeisisum teik tiil þess að það ætti mögu- teika. — Beztu monm liðsins voru þeir Viggó Sigurðssom og GísiM Tomfasom, en sá sáðair- nefndi er vel fcumnur stem knaittspyimu- maður mieð ÍBK- liðdnu, og er hairður atf sér og berst vefc Þá stóð miarkvörður- inm, Einiar G'Uðliaangisison, siig all- vel, etf tekið er tiillit til þess hversu vöomin var siök, og varði hanm m. a. eict vítatoasit og notokr um sinmum er Danir voru fcomm- ir í gott tfæri immi á liniummi. — Gummar Einarssom stóð sig vel í sófcmarteitonum, en átti hims vegar siatoam leik i vörnimmi. Gunnar. Möofc ístenzika liðsins stooruðu: Gunmar Eimarsson 6, Viggó Sig- urðssom 6, Þorbjörm Guðmumds- som 4, Stefám HaMdórsson 1, Gísli Torfaison L Þá fór fram lieikur milM Fimna og Svía og var hanm dæmdur af íslenzku dómuirunum Biinni Krist- jáinissyni otg Haufc Þorvaidssyni. Þeir dæmdu teikinm mjöig vel, em það var emgam vegimm auð- veit, þar sem hamm vaæ mjög harður og jatfm til að byrja mieð. Staðam í háltfteifc var 7—6 fyrir Svía, en í siðari háltfteik urðu Finmamár að gefa eftir og laufc teikmum 18—13 fyrir Sviþjóð. MALCOLM Allison, hinn nm- deildi framkvæmdastjöri Manch. City, skipti í gær um húsbænd- ur og tekur í dag við stjóm Crystal Palace. Fyrirrennari Allisons hjá Palace, Bert Head, mun snúa sér að rekstri íélags- ins, en Allison mun sjá um knatt- spymumálin. Allison er talinn mjög snjall knattspymuþjálfari og hann var um árabil hægri hönd Joe Mercer hjá Mancht. City, en í fyrra hrakti hann Mercer frá City og tók sjálfur öll völd. En Allison hefur átt í ýmsum erfiðleikum á þessu keppnistímabili, bæði við stjóm Manch. City og leikmenn, enda þykir hann einráður og skap- styggnr. Malcolm Allison tekur nú við erfiðu hlutverki hjá Crystal Pal- ace, því að félagið er i alvarlegri fallhættu. Fyrsta verkefni Alli- sons verðnr að leika Palaee tll sigurs gegn Chelsea, en félagið hefur enn ekld unnið sigur á Lundúnaliði í 1. deild þrátt fyrir 31 tilraun. Crystal Palace er óspart á fé við Allison, en talið er, að árslaun verði 15 þúsund pund eða jafnvirði 3,6 milljóna islenzkra króna. Mikil barátta ríkir nú á toppi og botni 1. deildar og erfitt að spá um endalok. Dagskráin í deildakeppninni er þannig i dag: 1. deild: Arsenal — Derby ..... Coventry — Ipswich ..... Crystal Palace — Chelsea ...... Leicester — Newcastle ......... Liverpool — Tottenham ......... Manch. City — Leeds ..... Norwich — Birmingham .......... Southampton — Man. Utd......... Stoke — WB.A. ..... West Ham — Everton ............ Wolves — Sheffield Wed......... 2. deild: Aston Villa — Oxford .......... Blackpool — Hull .... Brighton — Preston .... Carlisle — Luton ..... Fulham — Cardiff ..... Huddersfield — Millwall ....... Nott. Forest — Burnley ........ Q.P.R. — Portsmouth ........... Sheffield Wed. — Orient Sunderland - Bristol C......... Swindon — Middlesbro .......... Allir leikimir hefjast kl. 15 að brezkum tíma nema leikur Liver- pool og Tottenham, sem hefst kl. 11, og af þeim sökum er hann ekki á ísl. getraunaseðlinum. — B.L. • Sovézka fimleikastúlkan Olga Korbut hefur nú náð sér eftir uppskurð sem hún varð að ffangast undir um áramótin or er nú í keppnis- og: sýningarferð f Bandarikjunum, ásamt fleiri sov ézkum fimleikastúlkum. Um helg ina komu þær fram I Madison Square Garden og: var þar ákaft fagnað af 19.964 áhorfendum. Korbut og stöllur hennar munu heimsækja Chicago og fleiri borg: ir vestanhafs. • Spartak frá Eening;rad sigrr- aði Jugroplastika Spalato frá Júgróslavfu f úrslitaleik Evrópu- bikarkeppni bikarhafa f körfu- knattleik með 77 stig:um gregrn 60. Leikurinn fór fram f Salonikl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.