Alþýðublaðið - 09.09.1930, Page 2

Alþýðublaðið - 09.09.1930, Page 2
ALÞ7ÐUBLAÐIÐ að geta átt heima sem næst vinnustöðvTjnum, aðallega höfn- inni. En við höfnina sjálfa er engar lóðir hægt að fá til íbúð- arhúsabygginga. Við rituðum því bæjarstjórni og báðum um Land á Melunum, milli Hringbrautar og Grimsstaðaholts. Höfum við far- ið með fasteignanefnd og athugað þenna stað og aðra fleiri vestan við aðalbæinn. Þar er enn nóg landrými og því sjálfsagt að taka þegar í upphafi nægilega stóra spildu. Að austanverðu hefir enn ekki verið beðið um ákveðinn stað. Bærinn á þar einnig nægi- legt land, en það liggur lengra frá höfninni. Garður á að fylgja hverri íbúð, og þarf því allmikið^ landrými. Hvenær verður byrjað? Við verðum að geta byrjað næsta vor. Þurfum að byggja fyrir 1 miljón króna næsta ár. Við höfum skrifað stjórn Bygg- ingarsjóðsins og beðið hann að útvega okkur lán, eins og lögin gera ráð fyrir. Ríkið og bærinn eiga að ábyrgjast lánin að hálfu hvort. í frv. okkar var ætlast til, að ríki og bær ábyrgðust lánin sameiginlega, en því breyttu „Framsóknar“-menn, eins og öðru fleiru. Ætti þetta þó ekki að koma að sök hvað Reykjavík snertir. En bezt væri þó að breyta þessu ákvæði strax á næsta þingi. — Nú veltur á sjóðsstjórnmni, hvernig henni tekst að útvega lánsfé. I stjórn Byggingarsjóðsins í Reykjavík eru þessir menn: Magnús Sigurðsson bankastjóri, Haraldur Gríðmundsson og Jakob Möller. Mannslát af slysi í Stykkistaólmi. Fregn hafði borist hingað um, að maður hefði orðið fyrir bif- reið vestur á Snæfellsnesi og beð- ið bana. Tii þess að komast að þvi, hvað satt væri í fregninni, átti Alþýðublaðlið siðdegis í gær simtal við sýslumanninn í Stykk- ishólmi. Var hann nýkominn heim úr embættisferð út með Sriæfellsnesi, en samkvæmt upp- lýsingum þeim, sem hann hafði þá þegar fengið um málið, var það svo sem nú skal greina; en réttarhöld í því fara fram í dag. Síðari hluta föstudagsins eð var fór fram uppskipun á vörum í Stykkishólmi. Var þröng á upp- skipunarstaðnum bæði af vörum og fólki. Bifxeið var verið að setja í gang, en þegar bifreiðar- gtjórinn snéri sveifinni hrökk bif- reiðin aftur á bak um eitt til tvö fet. Fyrir aftan hana voru tveir verkamenn með handvagn. Rakst afturbrún bifreiðarinnar á bakið á öðrum þeirra, svo að hann hrökk áfram og lenti með brjóstið eða (líklega heldur) kvið- inn á handvagninum. Ekki varð hann þó á milli þeirra, þar eð bifreiðin stöðvaðist þegar. Maðurinn hélt vinnunni áfram um stund, en kendi bráðlega verkjar og var honum þá ekið heim til hans. Lagðist hann þegar rúmfastur og dó um hádegi á sunnudaginn. Segir læknirinn, að hann hafi fengið lífhimnubólgu. Maðurinn hét Elívarður Jóns- son, verkamaður í Stykkishólmi, ættaður af Skarðsströnd. Eftir lifir ekkja hans og fjögur börn ung. 2 '*'***' Verkamannabústaflirnir. Viðtal við Héð n Valdimarsson. í vor var stofnað hér Bygging- arfélag verkamanna samkv. lög- unum um verkatmannabústaði, sem þingmenn Alþýðuílokksins fengu samþykt á þinginu í fyrra, með miklum og slæmum breyt- ingum þó, svo sem helonings lækkun á framlagi xikis og bæja. Félagsmeim eru nú þegar orðn- jr nokkuð á 3. hundrað. Stjórn- ina skipa: Héöfinn Valdimarsson, Stefán J. Björnsson og Pétur Hraunfjörð. Héðinn hefir skýrt Alþýðu- blaðinu svo frá framkvæmdum og fyrirætlunum félágsins. Samþyktir félagsins. Fyrsta vertóð var auðvitað að ganga frá samþyktum félagsins. Það var gert strax x vor og voru pær senarir stjörn Bygging- arsjóðsins og rikisstjórninni, sem á að staðfesta þær. Svo er til ætlast, að stofnendur gangi fyrir um kaup á íbúðum, og verður varpað hlutkesti um það, í hvaða röð þeir fá íbúðir. Siðan kemur að öðrum félags- mönnum í þeirri röð, sem þeir ganga í félagið. Er þetta gert til þess að útiloka alla óánægju yfir því ,að gert sé upp á milli manna. Þeir eiriir hafa rétt til að fá keyptar íbúðir af félaginu, sem ekki eiga yfir 4000 króna eign og ekki hafa haft yfir 4000 króna meðal-árstekjur 3 síðustu ár. Sjálfir þurfa félagsmenn að geta útvegað sér 15°/o af verði íbúð- arinnur, en 85°/o á Byggingarsjóð- urinn að lána til 42 ára gegn 6°/o gxeiðslu á ári i vexti og afborg- anir. Gerð húsanna. Næst var að ákveða gerð og fyrirkomulag húsanna. Eftir lögunum á rikisstjórnin að láta gera fyrirmyndarupp- drætti. Við skrifuðum því ríkis- stjórninni og óskuðum eftir, að hún stofnaði til samkeppni um uppdrætti af verkamannabústöð- um, bæði stórum sambyggingum og smáhúsum. Þetta hefir ríkis- stjórnin gert. Hefir hún heitið þremur verðlaunum, og eru þau hæstu 1500 krónur. Uppdrætt- irnir eiga að vera komnir til stjórnarinnar 15. nóvember í haust. Verður þá væntanlega upp úr því teknar ákvarðanir um gerð húsanna, og upplýsingar þá fyrir hendi um kostnaðarhliðina, t. d. samanburður á smáhúsum og sambyggingum. Hvar á að byggja? Samkv. lögunum á að byggja húsin á leigulóðum, sem bærinn leggur til. Meðan engin sam- göngutæki eru í bænum, er verkamönnum hia mesta nauðsyn Rússar keppa á heims- markaðinum. Lundúnum (UP). 8. sept. FB. Frá Berlín er sirnað: Fregnir frá Genf herma, að fulltrúar Þjóða- bandalagsríkjanna ræði mjög um hættuna, sem þeim ríkjum stafi af því, að Rússar flytja nú út mikið af timbri og trjáefni til pappírsgerðar undir því verði, sem aðrar þjóðir geta selt þessar vörur fyrir. Frá Argentínu. Lundúnum (UP). 8. sept. FB. Frá Montevideo er símað: All- margar herdeildir hafa gert til- raun til gagnbyltingar í Buenos Aires. Baxdagarnir hófust í Plaza Mayo, er ráðist var á hermanna- skóla, sem þar er. Útsölur standa margar yfir í bænum þessa dagana. í rgær byi'j- aði útsala í verzlun Haralds Árnasonar og á morgun byrjar útsala í verzluninni Edinborg. Eun nm afleið’ngar fellibyljar- ins. Lundúnuxn (UP.), 6. sept., FB. Frá New York er símað: Ræðis- maður Bandaríkjanna í San Do- mingo hefir í viðtali við „United Press“ sagt, að þaú sé varlega áætlað, að 1500 menn hafi beðið bana, en 5000 meiðst, af völdum fellibyljarins. Harðstjórnln í Póllandi. Lundúnum (UP.), 6. sept., FB. Frá Varsjá er símað: Fimm kom- múnistar, fyrrverandi þingmenri á Póllandsþingi, voru handteknir í dag, er þeir gerðu tilraun til þess að komast yfir landamærin til Rússlands án brottfararleyfis. [Er látið í veðri vaka, að] þýðingar- mikil skjöl hafi fundist á þeinx. Togammir. „Otur“ kom. í mdrgun af veiðum með 1500 körfur og „Baldur“ með 1600 körfur. Ihaldið og Sáias- traust landsins. Ihaldsblöðin hafa þrástagast á því xmdanfarna mánuði, að láns- traust landsins væri glatað. Hafa- blöð þessi beint þeirri þungu á- sökun að núverandi ríkisstjórn, að hún hafi með aðförum sínum eyðilagt álit íslands hjá erlendum lánsstofnunum. Það er óneitanlega einkennilegt, að það skuli vera íhaldsflokkur- inn, sem ber öðrum á brýn ó- stjórn í fjármálum. Og óneitan- lega kemur það illa heirn við „föðurlandsást frelsishetjanna" að rægja land sitt og ófrægja í augum erlendra þjóða. En þeir, sem til þekkja, undrast ekki þó föðurlandsást hinna svo nefndu „sjálfstæðismanna“ verði létt á metunum, ef þeir gera sér vonir mn að geta ófrægt andstæðinga sína. En þegar rætt er um lánstraust landsins, er vert að athuga, hverj- ít það eru, sem með athæfi sínu hafa mest gert til þess að rýra lánstraustið. Þó margt megi með sönnu segja núverandi ríkisstjórn til ámælis, bæði hvað snertir fjárstjórn og annað, þá er það þó víst, að undir verndarvæng íhaldsins hafa þrifist og dafnað mest fjárhagslegt brask, sviksemi, og óreiða. Þeir stjórnarhættir í- haldsins hafa sannarlega ekki orðið til þess að auka hróður landsins né afla því álits. Það var fjármálaráðherra íhaldsins,.. Magnús Giuimumlsson, sem tók hið alræmda bnezka lán fyrir ríkið, en af því láni hefir orðið að gjalda nærri 10%! j vexti, auk þess sem tolltekjur landsins voru fastsettar handa lánardrottninum- Þad er petta ókjaralán Magnúsar Gudmundssonar, sem ápreifanleg- ast hefir ordid til pess ad spilla íslenzku lánstmusti. Fyrir því finnast sannanir og opinberar yf- irlýsingar flokksmanna hans, svo sem Knúts borgarstjóra. Það var einnig íslenzka íhaldið,. sem hafði í kjöri til virðingar- mesta sætisins, sem alþingi skip- ar, mann, sem þá var ákærður og dæmdúr í undirrétti fyrir að hafa dregið sér fé annara. En slíkt athæfi hefir áreiðanlega ekki auk- ið hróður íslands meðial erlendra þjóða. Það voru íhaldsmenn, sem slógu skjaldborg um óreiðu og óhæfilega stjórn Islandsbanka á íslenzkum fjármálum. Einn af for- ingjum íhaldsins er bankaeftir- litsmaðurinn Jakob Möller. En það var hann, sem ekkert hafði að athuga við það, þó reikningar íslandsbanka væru rangir. Það er íslenzka íhaldið, sem ber ábyrgð á því, að ár eftir ár reyndi Is- landsbanki að blekkja erlendar lánsstofnanir með röngum reikn- ingum. Eftir að Islandsbanki var búinn að tapa tugum milljóna á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.